Dagur - Tíminn Reykjavík - 18.07.1997, Síða 12
iDctgur-®mttm
■'lr,,r ■ .. rMJnawma
Föstudagur 18. júlí 1997
þurrkari
"ú, (-y
Þurrkari, 5 kg.
Snýst í báðar áttir, tvö hitastig
Verðkr. 33.155
Gæði, góð þjónusta.
KAUPLAND
KAUPANGI
Sími 462 3565 • Fax 461 1829
Línuritin sýna Qögurra
daga veðurhorfur á
hverjum stað. Línan sýnir
hitastig, súluritið 12 tíma
úrkomu en vindáttir og
vindstig eru tilgreind fyr-
ir neðan.
HANDBOLTI
176
kepp-
endur
áWorid
Cup
Hátt í tvöhundruð manna
hópur frá þremur ís-
lenskum handboltafélög-
um, fór á vegum Samvinnu-
ferða Landsýnar á World Cup
mótið Randers í Danmörku fyr-
ir skemmstu. Mótið er haldið
fyrir unglinga á aldrinum 12-19
ára og sendu þrjú íslensk félög,
Víkingur, Stjarnan og ÍR kepp-
endur á mótið. Aðalfararstjóri
hópsins var Þorbjörn Jensson,
landsliðsþjálfari. Hann sagði að
íslendingarinir hefðu staðið sig
vel og Víkingarnir náð þeirra
lengst. Lið þeirra A og B, léku
til úrshta í sínum flokki. Víking-
ar sendu hvorki fleiri né færri
en 110 keppendur en Stjarnan
og ÍR 33 keppendur hvort félag.
Þetta er í 25. skiptið sem
mótið er haldið og alls tóku 185
lið þátt í því. Mótið fór í alla
staði mjög vel fram ef frá er tal-
ið að þýski hópurinn.sem gisti í
sama skóla og íslendingarnir,
varð sér til skammar með háv-
aða og drykkjuskap. Að sögn
Kristínar Ingunnar, eins af far-
arstjórum ÍR-inga, voru lætin í
Þjóðverjunum með ólíkindum.
Það var margoft reynt að þagga
niður í Þjóðverjunum en það
tókst ekki. Virtust þeir hafa nóg
af veigum. Þeir voru ekki
komnir til að leika handbolta
enda voru þeir úr leik eftir að-
eins 4 daga. Upp úr stendur þó
að íslenski hópurinn var mjög
ánægður með veruna í
Randers.
gþö
Veðrið
í dag
Suðaustan átt, stinningskaldi
eða allhvasst allra vestast en
mun hægari þegar austar
dregur. Á Suðausturlandi
verður dálítil súld með
köflum, súld eða rigning um
landið vestanvert en nokkuð
bjart veður norðaustanlands.
Hiti 10-20 stig, hlýjast
norðaustan til.
Þjóðverjarnir gerðu óskunda í Randers.
Nýju ostasneiðarnar eru
tilvaldar í ferðalagið!
Á ferðalagi getur verið gott að
losna við óþarfa utnstang. Með
nýju ostasneiðunum er tekið
tillit tilþessa, því sneiðunum er
einfaldlega rennt út á bakka
þar semþœr eru tilbúnar beint
á brauðið. Að lokinni máltíð er
bakkinn settur aftur ípokann
og hann brotinn í endann.
í nyju umbúöunuin eru
Gouda 26%, Gouda 17%,
Óöalsostur og Maribó.
ÍSLENSKIR 1ML
OSTARu
ekkert vesen