Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.08.1997, Side 10

Dagur - Tíminn Reykjavík - 26.08.1997, Side 10
10 - Þriðjudagur 26. ágúst 1997 |Dbtgur-®ínróm KNATTSPYRNA • ístendingar erlendis Helgi og Þórður bættu við mörkum Þórður Guðjónsson skoraði eitt af fjórum mörkum Genk, sem er á toppn- um í Belgíu. Framlínumennirnir Helgi Sigurðsson hjá norska lið- inu Stabæk og Þórður Guðjónsson hjá belgíska liðinu Genk voru báðir með skotskóna reimaða um helgina og áttu stóran þátt í sigrum liða sinna. Ólafur Gottskálksson hefur átt náðuga daga hjá skoska úrvals- deildarliðinu Hibernian, sem hefur gengið flest í haginn að undanförnu. Frammistaða Genk hefur komið mjög á óvart í belgísku deildinni, en liðið hefur sigrað í fyrstu þremur leikjum sínum. Þórður Guðjónsson átti stóran þátt í sigri Genk gegn Ekeren, því hann skoraði þriðja mark liðs síns, en fór af velli skömmu síðar, vegna sinadráttar. Leikn- um lyktaði með 4:2 sigri heima- manna í Genk, sem eru á toppnum ásamt Club Brugge, sem lagði Harelbeke að velli á útivelli, 0:1. Enn skorar Helgi Helgi Sigurðsson skoraði mark fyrir Stabæk í sínum öðrum leik að er aldrei að vita hvern- ig leikur Barnsley og Chelsea hefði þróast, ef nýliðarnir hefðu nýtt eitthvað af þeim tækifærum sem þeir fengu í upphafi leiks. Neal Redfearn fékk þrjú þeirra, en Rúmeninn Dan Petrescu skoraði fyrsta markið fyrir gestina eftir 25 mínútna leik og eftir það varð flestum ljóst að þetta yrði ekki dagur gestgjafans. Gustavo Poyet frá Uruguay, bætti öðru marki við á 38. mínútu. Þá var komið að markasýningu ítalans Gianluca Vialli. Hann skoraði fyrsta mark sitt á 44. mínútu með viðstöðulausu skoti af tutt- ugu metra færi og fernan var í höfn á 82. mínútu. Newcastle hefur ekki tapað í síðustu tólf leikjum sínum og það varð engin breyting á því þegar hðið mætti Aston ViUa. Faustino Asprilla, sem hefur verið potturinn og pannan í sóknaraðgerðum liðsins að í röð, þegar liðið sigraði Viking á heimavelli sínum, 2:1 og skaust upp í 2. sæti deildarinn- ar. Molde, lið Arnars Gunn- laugssonar, missti taktinn á lokamínútunum í Trompsö. Molde komst í 1:4, en heima- menn náðu jöfnu. Arnar kom inná sem varamaður þegar staðan var 2:4. Rosenborg hef- ur nú 8 stiga forskot að 20 um- ferðum loknum. Rólegt hjá Ólafi Hibernian hefur komið mjög á óvart í skosku úrvalsdeildinni. Fyrir keppnistímabilið var mikil óánægja með stjórn félagsins og þá ákvörðun að selja tvo af bestu leikmönnum liðsins und- anfarinna ára, þá Darren Jack- son, sem fór tfl Celtic, og mark- vörðinn Jim Leighton, sem seld- ur var til Aberdeen. Flest geng- ur Uðinu í haginn og talað var um það í fjölmiðlum að stuðn- ingsmenn Hibs væru ekki enn farnir að sjá hvað byggi í hinum íslenska markverði Uðsins, Ólafi Gottskálkssyni. Hibernian átti undanförnu, var fjarri góðu gamni, - hann lék með kólumb- íska landsUðinu í undankeppni HM, en komst ekki heim í tæka tíð vegna verkfaUs hjá flugum- ferðastjórum í Bogota. Þrátt fyrir lítið framboð af framherj- um, komst Bjarni Guðjónsson ekki í leikmannahóp Newcastle. Kenny DalgUsh gaf hins vegar Ian Rush, sem orðinn er 36 ára, tækifæri. Honum var vel tekið af áhorfendum, þó honum tæk- ist ekki að skora. Eina mark leiksins skoraði varnarmaður- inn John Beresford. Welski landsliðsmaðurinn hjá Bolton, Nathan Blake, tryggði Bolton stig á útivelU með tveimur mörkum með sex mínútna millibiU um miðbik síðari hálfleiksins. Coventry var yfirburðaUð á vellinum í fyrri hálfleiknum og vörn Bolton var oft iUa leikin. Mörk þeirra urðu aðeins tvö, Paul Telfer skoraði á 9. mínútu og Darren Hucker- ekki í neinum vandræðum með Kilmarnock, sem léku einum færri á vellinum í sjötíu mínút- ur. Lokatölur urðu 4:0 og Hi- bernian hefur sjö stig úr fyrstu þremur leikjunum, stigi meira en meistarar margra undanfar- inna ára, Rangers, sem eiga leik til góða. Sterk vörn Örebro Sigurður Jónsson og Hlynur by á þeirri 20. Mesti vindurinn var úr leikmönnum Coventry í síðari hálfleiknum og innkoma Peter Beardsley á 54. mínútu breytti miklu fyrir Bolton. Portúgalinn Jose Dominguez var besti maðurinn á White Hart Lane, þegar Tottenham fékk Derby í heimsókn. Portú- galinn kom inn á í stað David Ginola í fyrri hálfleiknum og breytti gangi leiksins. Cohn Cal- derwood skoraði sigurmarkið með skalla, eftir þversendingu frá Andy Sinton. Heimamenn fengu gullið tækifæri tU að bæta við marki á lokamínútunni þeg- ar brotið var á Dominquez inn- an teigs, en David HoweUs brást bogaUstin - skaut yfir markið af vítapunktinum. Englandsmeistarar Manc- hester United áttu þrjú stangar- skot gegn Leicester og Teddy Sheringham er líklega enn að hugsa um þáð hvernig hann fór Birgisson áttu góðan dag með Örebro, sem tók á móti Gauta- borgarUðinu IFK. Örebro var sterkari aðilinn í fyrri hálfleikn- um, en leikurinn snerist við í þeim síðari þegar gestirnir voru sterkari. Hvorugu Uðinu tókst hins vegar að skora og Gauta- borgarUðið féU þar með úr toppsætinu. Halmstadt hefur nú hlotið 39 stig, stigi meira, eftir útisigur gegn Öster, 0:1. að því að missá marks af meters færi, þegar knötturinn fór í markstöngina. Engu að síður ætti ManchesterUðið að geta prísað sig nokkuð sælt með eitt stig úr viðureigninni, þar sem stigin gátu faUið báðum megin. Hinn m'tján ára EmUy Heskey hefði hæglega getað skorað þrennu á fyrstu m'u mín- útum leiksins. Nýju mennirnir hjá Crystal Palace, þeir Paul Warhurst sem keyptur var á eina milljón punda frá Blackburn og AttiUo Lombardo sem Uðið fékk frá Ju- ventus fyrir eina og hálfa mUlj- ón punda, skoruðu mörk Lund- únaUðsins í útisigri á Leeds, 0:2. Hermann Hreiðarsson var í leikmannahópi Lundúnaliðsins en fékk ekki tækifæri. Svínn Martin Dahlin bjargaði Blackburn gegn Liverpool þeg- ar hann skoraði jöfnun- armarkið sjö mínútum fyrir ENGLAND ÚrsUt í úrvalsdeUd: Barnsley-Chelsea 0:6 - Petrescu 25., Poyet 38., Vi- alU 4, 45., 57., 65., 82. Blackburn-Liverpool 1:1 Owen 52. - Dahlin 84. Coventry-Bolton 2:2 Telfer 9., Iluckerby 20. - Blake 69., 76. Everton-West Ham 2:1 Sjálfsm. 23. - Speed 67., Stuart 83. Leeds-Crystal Pal. 0:2 - Warhurst 22., Lombardo 51. Leicester-Man. Utd. 0:0 Newcastle-Aston ViUa 1:0 Beresford 13 -. Southampton-Arsenal 1:3 Maddison 25.- Overmars 20., Bergkamp 2, 57., 79. Tottenham-Derby 1:0 Calderwood 45 -. Wimbledon-Sheff. Wed. 1:1 Euell 17. - Di Canio 75. Staðan í úrvalsdeUdinni: Blackburn ... .3 2 1 0 6:1 7 Arsenal...... 3 2 1 0 6:2 7 Man. Utd ... .3 2 1 0 3:0 7 Leicester.....3 2 1 0 3:1 7 Crystal Pal. ...3 20 1 4:2 6 Newcastle .. .2 2 0 0 3:1 6 West Ham .. .3 2 0 1 5:4 6 Bolton .......2 í 1 0 3:2 4 Leeds ........3 1 1 1 4:4 4 Coventry ... .3 1 1 1 5:6 4 Chelsea ......2 10 13:33 Tottenham ...3 1 0 2 2:4 3 Barnsley ... .3 1 0 2 2:8 3 Wimbledon .. .2 0 2 0 2:2 2 Liverpool ... 3 0 2 1 3:4 2 Sheff. Wed. .. .3 0 1 2 3:6 1 Derby......,.2'0 0 2 0:2 0 Southampt. .. 3 0 0 3 1:5 0 Aston VUla ...3 00 3 0:6 0 leikslok. Liverpool fékk heldur betur færi og sigurinn hefði orðið þeirra ef Steve McMana- man hefði nýtt upplagt tæki- færi. Michael Owen, sem náði að halda í sæti sitt í byrjunar- liðinu vegna meiðsla Robbie Fowler á æfingu í vikunni, skor- aði mark Liverpool á 52. mín- útu. Þrátt fyrir fremur slæma byrjun á keppnistímabiUnu, var aðeins ein breyting gerð hjá Li- verpool fyrir leikinn. Bjorn Tore Kvarme tók sæti í byrjunarlið- inu, á kostnað PhU Babb. Vonir West Ham-manna um að komast á toppinn að þrem- ur umferðum loknum, sloknuðu á heimavelli Everton. West Ham náði forystunni þegar skot John Hartson breytti um stefnu á varnarmanni Everton, Dave Watson, og fór af honum í net- ið. Gary Speed fyrirUði Everton jafnaði leikinn og Graham Stu- art skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok. KNATTSPYRNA • Enska úrvaisdeildin Nýliðar Bamsley fengu á baukinn ÚRVALSDEILD KVENNA MÆTUM ÖLL OG HVETJUM STELPURNAR á Akureyrarvelli í kvöld kl. 1830

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.