Dagur - Tíminn - 20.09.1996, Síða 12
24 - Föstudagur 20. september 1996
40itgur-®tmmn
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og heigidagavarsla apó-
teka í Reykjavik frá 20. september til
26. september er í Laugavegs Apóteki
og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni
virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum.
Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga
vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar unt
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarijarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar 1 síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
dagatil kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Föstudagur 20. septembor. 264. dag-
ur ársins - 102 dagar eftir. 38. vika.
Sólris kl. 7.05. Sólarlag kl. 19.35.
Ðagurinn styttist um 7 mín.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 veisla 4 gerast 7 dýpi 8
stingur 9 sáld 10 fljótt 11 nauma 13
leynd 14 ræmur 17 ákafa 18 ask 20
nöldur 21 lærði 22 fugl 23 þrif
Lóðrétt: 1 rámur 2 frábrugðin 3 ráp-
aði 4 turnanna 5 þref 6 ósvikið 12
tóm 14 laga 15 mjög 16 stillir 19 um-
boðssvæði
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gas 4 svo 7 óri 8 kær 9 agn
10 ern 11 snarka 13 urð 14 fálmir
17 eða 18 nóa 20 tau 21 gil 22 ans
23 urt
Lóðrétt: 1 góa 2 args 3 sinnulaus 4
skerðingu 5 verk 6 orna 12 arm 14
feta 15 áðan 16 róir 19 alt
G E N G I Ð
Gengisskráning nr. 179
19. september 1996
Kaup Sala
Dollari 65,650 66,220
Sterlingspund 104,030 ' 104,560
Kanadadollar 48,590 48,900
Dönsk kr. 11,4710 11,5320
Norsk kr. 10,3200 10,3770
Sænsk kr. 10,0750 10,1310
Finnskt mark 14,7310 14,8180
Franskurfranki 12,9580 13,0320
Belg. franki 2,1438 2,1567
Svissneskur franki 53,7000 53,9900
Hollenskt gyllini 39,3900 39,6200
Þýskt mark 44,1700 44,3900
ítölsk líra 0,04369 0,04397
Austurr. sch. 6,2760 6,3150
Port. escudo 0,4330 0,4356
Spá. peseti 0,5247 0,5279
Japanskt yen 0,60960 0,61320
(rskt pund 107,420 108,080
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Naunaunau, smart
sokkabönd, fröken
Jónína. Vatnsberar
trylla hitt kynið í dag.
Fiskarnir
Sú spurning sem
fiskamir standa
frammi fyrir í dag
er hvort þeir eigi að hegða sér
eins og aðrir vilja eða gera það
sem þá sjálfa langar. Af hverju
fer þetta svona sjaldan saman?
Hrúturinn
Þér verður boðið í
samkvæmi í kvöld
og þiggur boðið.
Stuð verður og þú ákveður að tjá
þig til að vera gjaldgengur. Eftir
nokkra umhugsun ætlarðu að
segja: Hér er nú aldeilis glatt á
hjalla, (fín hugmynd hjá þér) en
mismælir þig - vúps - og segir: -
Þetta kom nú flatt upp á alla.
Þvflíkt óstuð.
V Nautið
Teningunum er
kastað. Þú hrekkur
eða stekkur í dag.
Tvíburarnir
Fjölskyldufólk á
góðan dag fram-
undan og ekki
verður kvöldið síðra. Einkum
munu Grafarvogsbúar verða
hamingjusamir sem er mikil
guðs blessun. Stjömumar sjá aft-
ur 9 Eskfirðinga sem em í fýlu.
Krabbinn
Þú gerir þér grein
fyrir stöðu þinni í
jarðlífmu í dag.
Ekki kippa þér upp við þótt hún
verði í láréttara lagi.
Ljónið
Þú kemst upp á
kant í dag við ein-
hvem sem er dálít-
ið tragískt. Verra gæti það samt
verið. Hugsaðu þér t.d. að kom-
ast upp á kant með stóm K-i.
%
Mejjan
Jórturdýr í merkinu
verður afar lífseigt
í dag og neitar að
mæta örlögum sínum á slátur-
húsi. Hverjum er svo sem ekki
sama um það? Mestu máli skiptir
að þú verður í banastuði og lítur
frábærlega út.
Vogin
Gömul og gróin
hefð er fyrir kjúlla
og frönskum á
föstudagskvöldum enda elska
litlu matargötin að éta hænsn.
Passa sig á beinunum.
Sporðdrekinn
Stjörnunum hefur
borist kvörtun um
framferði þitt í
gærvköld. Hún kernur í gegnum
rafeindasjónauka á Plútó en þar
hefurðu verið færður til bókar og
munt fara fyrir siðanefnd plánet-
unnar. Ef þú kannast ekkert við
þetta er hugsanlegt að stjömumar
fari mannavillt. En augu himin-
tunglanna eru mörg og fara víða.
Bogmaðurinn
Þú hittir óákveðinn
aðila af hinu kyn-
inu í kvöld. Einn af
þessum dögum. Yfirleitt eru aðil-
ar ákveðnir.
Steingeitin
Steingeitin nýtur
lífsins í allan dag,
á morgun og hinn
daginn. Út á það
gengur þetta líf og fá geitumar
fullt hús stiga hjá stjömunum.
Góða helgi.