Dagur - Tíminn - 20.09.1996, Síða 13

Dagur - Tíminn - 20.09.1996, Síða 13
jDagur-ŒmmTrt Föstudagur 20. september 1996 - 25 Húsnæði í boði Studíóíbúð til leigu! Til leigu studíóíbúö á besta staö á Akur- eyri. Laus strax. Uppl. i síma 462 3321.____________ 2ja herb. íbúö til leigu með sér inn- gangi. Hentar vel fyrir skólafólk. Uppl. í sima 462 5774 og 462 4451. Herbergi til leigu í Miðbænum á Akur- eyrl meö aögangi aö eldhúsi og snyrt- ingu. Uppl. í síma 461 2812 milli kl. 9 og 18. Húsnæði óskast Fasteign óskast á landsbyggðinni. Ibúöarhúsnæöi óskast á landsbyggöinni, allir staöir koma til greina. Vinsamlegast hringiö inn upplýsingar í sima 881 8638 (talhólf). Bráðvantar 3-4 herb. íbúð á Akureyri. Uppl. eftir kl. 17 í síma 461 3625. Likamsrækt Þarft þú aö styrkja þig og grenna, losa um bjúg og vöðvabólgu? Æfingastööin Mjóddin, Dalsbraut 1, er opnuð á ný. Frír kynningartími. Uppl. í sima 462 4451 og 462 5774. Atvinna Rúmiega þrítugur karlmaður óskar eftir atvlnnu á Akureyri. Mikil reynsla af blaöamennsku og skyld- um störfum en flestallt kemur til greina. Hafir þú not fyrir duglegan og áreiöanleg- an starfskraft í skemmri tíma eöa til langframa haföu þá samband. Síminn er 462 6134. Kaup Leirbrennsluofn óskast. Óska eftir notuöum leirbrennsluofni 45- 90 lítra. Uppl. í síma 431 3128. FJórhjól Til sölu Polarls Trall Boss fjórhjól, 2x4, 350 L. Uppl. í síma 463 1132 eða 853 5029, Eirikur. BJfrelðar Vantar þig húsbíl fyrir næstu sumur, sem þú vilt ditta aö i vetur. Tilboö óskast í VW rúgbrauö, innréttað- an húsbíl. Pláss fyrir a.m.k. tvo fulloröna og eitt barn. Hækkanlegur toppur og loft- lúga. Til sýnis í Duggufjörunni í Innbænum. Bein sala, en þarf ekki aö stgr. Uppl. í símum 853 5829, 462 4231 og 462 6788. Felgur - Varahlutir Eigum miklð úrval af innfluttum notuö- um felgum undir flestar gerðir japanskra bila. Eigum einnig úrval notaöra vara- hluta í flestar gerðir bifreiöa. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyrl. Opiö 9-19, laugard. 10-17. Sími 462 6512, fax 461 2040. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Barnavörur Höfum til sölu meðal annars: Silver Cross, Brio og Simo barnavagna, kerruvagna, kerrur, Britax barnastóla 0- 9 mán., vöggur, rimlarúm, kojur, baöborö ogmargt, margtfleira. Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 462 3250. Opið virka daga frá kl. 13-18 og laugar- daga frá 10-12. Heilsuhomið Hunang, hunang,hunang! Við bjóöum frábært úrval af hreinu nátt- úrulegu hunangi frá Nýja Sjálandi, Ástr- alíu, Noröur- og Suður-Ameríku, Afríku og Evrópu. Þar sem blóma- og trjátegundir eru margar eru hunangstegundirnar líka margarl! Einstök gæöavara. Ljúffengar sultur án viöbætts sykurs, lit- ar- eöa rotvarnarefna, sultur þar sem ávextirnir sjálfir gefa bragöiö, margar tegundir. Glutenlausar vörur, sykurlausar vörur, mjólkurlausar vörur, gerlausar vörur. Nýtt í baráttunnl við aukakílóln - Fat Binder, spennandi nýjung. Ostrin, einstakt fæðubótarefni fyrir þá sem vilja byggja sig vel upp fyrir vetur- inn. Munið Ijúffengu súrdeigsbrauöin á miö- vikudögum og föstudögum, súrdeigs- brauð eru án hveitis, gers og sykurs! Egg úr hamingjusömum hænum, alltaf fersk og Ijúffeng og nú er nóg til! Veriö velkomin! Alltaf eitthvaö nýtt! Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu. Hellsuhornið, Sklpagötu 6, 600 Akureyri, síml 462 1889, sendum í póstkröfu. Varahlutir Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap- an. Erum að rífa Vitara '95, Feroza '91- '95, MMC Pajero '84-91, L-300 '85-’93, L-200 '88-'95, Mazda pickup 4x4 '91, E- 2000 4x4 '88, Trooper ’82-'89, Land Cruiser '88, HiAce '87, Rocky ’86-’95, Lancer ’85-'91, Lancer st. 4x4 '87-’94, Colt ’85-'93, Galant ’86-’91, Justy 4x4 '87- '91, Mazda 626 ’87-’88, 323 ’89, Bluebird ’88, Swift ’87-'92, Micra '91, Sunny ’88-'95, Primera ’93, Civic ’86- ’92 og Shuttle 4x4 '90, Accord '87, Co- rolla '92, Pony ’92-'94, Accent '96, Polo '96. Kaupum bíla til niöurrifs. ísetning, fast verö, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raögr. Opiö 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, síml 565 3400. DENNI DÆNALAUSI við förum, bara hvenœr. “ Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10, Akureyri. í dag kl. 10-17: Flóamarkaður. Gott úrval á góðu verði. Heitt á könnunni. Kl. 19.30: Unglingakór. Kl. 20.30: Unglingaklúbbur. Sunnudaginn kl. 11.00: Sunnudagaskóli. KI. 19.30: Bænastund. Kl. 20.00: Samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir á Her. Athugið Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar.__________________ Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefáns- dóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16. LEIKFÉLAG AKUREYRAR §igrún Astrós frumsýning föstudaginn 27.„sept. kl. 20.30. Örfá sæti laus 2. sýning laugard. 28. sept. kl. 20.30. 3. sýning föstud. 4. okt. k[ 20.30. 4. sýning laugard. 5. okt. kl. 20.30. A5rar sýningar leikársins: * Dýrin í Hálsaskógi frumsýning 19. október kl. 14.00. Undir berum himni frumsýning 28. desember kl. 20.30. Kossar og kúlissur frumsýning 23. janúar kl. 20.30. Vefarinn mikli frá Kasmír frumsýning 21. mars kl. 20.30. Markúsarguðspjall forsýningar á Kirkjulistaviku 22. og 24. apríl kl. 20.30. * MuniS kortasöluna okkar VerS áskriftarkorta: 5. sýninga kort 5.850. 4 sýninga kort 5.040. 3 sýninga kort 4.050. VerS frumsýningakorta: 5. sýninga kort 6.500. 4 sýninga kort 5.600. 3 sýninga kort 4.500. Leikhúskortin eru nýjung sem hentar vel klúbbum og fyrirtækjum. KynniS ykkur kjörin. MiSasalan er opin alla virka daga kl. 13.00-17.00. Sími í miSasölu: 462 1400. Messur edl 1 Glcrárkirkja. ITI Helgistund verður í kirkjunni lltfe sunnudag> 22. september, kl. 21.00. Fyrirbænir og altar- isganga. Ath. breyttan tíma. Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja. Messa nk. sunnudag kl. 14. Sr. . Gunnlaugur Garðarsson prédikar BS: og þjónar fyrir altari ásamt sóknar- presti. Kór Glerárkirkju syngur undir stjóm Jóhanns Baldvinssonar. Fjölmennum. Sóknarprestur. Akurcyrarprestakall. 4 I Guðsþjónusta verður í Akureyrar- lll L kirkju sunnudaginn 22. sept. kl. 11. B.S. Guðsþjónusta verður á F.S.A. kl. 17.00. S.A.J. Tónleikar Kórs kirkju heilags Matteusar frá Stokkhólmi í Svíþjóð verða í Akureyrar- kirkju mánudaginn 23. september kl. 20.30. Stjórnandi Gunnar Julin. Aðgangur ókeypis. Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! IUMFERÐAR RÁÐ Takið efitír Frá Sáiarrannsóknafélaginu á Akureyri. Eftirtaldir miðlar starfa hjá félag- ^ inu á næstunni: Sigríður Guðbergsdóttir, heilun, 20.-23. sept. Valgarður Einarsson, 26.-30. sept. Bjami Kristjánsson, transmiðill, 1 .-4. okt. Guðrún Pálsdóttir, spámiðill, 1.-4. okt. Guðrún Hjörleifsdóttir, spámiðill, 8.-11. okt. Tímapantanir eru í símum 462 7677 og 461 2147 alla virka daga milli kl. 13.30 og 15.30. Stjórnin. Þríhyrningurinn - andleg miðstöð, Furuvöllum 13, II. hæð, Akur- eyn, sími 461 1264. Heilun verður nk. laugardag frá kl. 13.30-16. Allir hjartanlega velkomnir án gjalds. Ath. Davíð Valgarðsson heilari, starfar hjá okkur dagana 20-22. sept. ef næg þátttaka fæst. Verðkr. 1.500,- Tímapantanir í síma 461 1264. Þríhyrningurinn - andleg miðstöð, Akureyri. tB&Qnx-Wímínn - besti tími dagsins! Faxnúmer auglýsingadeildar Akureyri 462 20 87 Reykjavík 563 16 40 /ÍM\ ® s. — t !i? £ iiiiiMin ffrT ffff iffl [111 rm rm m 1111 rTTj rffJliii ,B, a b Frá Menntaskólanum á Akureyri Menntaskólinn á Akureyri verður settur í 117. sinn sunnudag 22. september 1996 á sal nýbyggingar skólans. Heimavist og mötuneyti verða opnuð daginn áður. Skólameistari. Valur vængfrái er falur VW árg. ’74 húsbíll. Öll þægindi. - í besta lagi. Algjör dekurrófa. Tilboð óskast. Sími 461 2244 og/eða 855 0344.

x

Dagur - Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.