Dagur - Tíminn - 20.09.1996, Page 15

Dagur - Tíminn - 20.09.1996, Page 15
íHagittÆmmm Föstudagur 20. september 1996 - 27 Jarðgangnateiti á Vestfjörðum Nei, strákar... en gaman... Jarðgangna-Dóri er kominn enn einu sinni í sukkið með okkur. Uppáfiaidó útucuipó ag ójánacutpóefoii Horfi ekki mikið á sjónvarp Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður Eg reyni að ná fréttum og sama má segja um útvarpið, ég vil helst heyra fréttir þar á morgn- ana, í hádeginu og á kvöldin enda fréttafíkill. Á föstu- dags- og laugardagskvöld- um finnst mér ágætt að horfa á góðar bíómyndir í sjónvarpinu og þá helst hasar- og glæpamyndir." Einar segist ekki muna eftir neinum þáttum í sjón- ■ varpinu sem honum finnist áhugaverðari en aðrir en nefnir útvarpsþætti Ingólfs Margeirssonar um Bítlana. „Það er líka vel hlustandi á ýmsa fróðlega þætti á Rás 1 á sunnudagseftirmiðdög- um.“ AHUGAVERT I ICVÖED Sjónvarpið kl. 24. Lester Bowie á Listahátíð ’96 Badaríski djass-trompetleikarinn Lester Bowie hóf að blása í lúður fimm ára og var orðinn hljómsveitarstjóri aðeins sextán ára. Hann sleit bamsskónum í heimabæ Bandaríkjaforseta, Little Rock í Arkansas, en fluttist síðan til St. Louis og lék með fjölda hljómsveita þar. Seinna fluttist hann til Chicago og stofnaði Art Ensmble of Chicago sem lék hérlendis fyrir nokkrum árum við góðan orðstír. Sjónvarpið sýnir nú upptöku frá tónleikum Lesters Bowies á Listahátíð í sum- ar sem fram fóru í Loftkastalanum. Bowie leikur með eigin hljómsveit, Lester Bowie’s Brass Fantasy sem tíu valinkunnir blásturs- hljóðfæraleikarar skipa. Það virðist vera stefnan að sýna myndir með ein- hverjum rosalega frægum leikurum sem voru uppi á 17. öld og maður þekkir ekki baun,“ svaraði ungur sjónvarpsáhorfandi þegar hann var spurður hvað honum fyndist um dagskrá Ríkissjónvarpsins. Fleiri en unglingarnir geta sjálf- sagt tekið undir þessa gagnrýni um of gamlar bíómyndir á dagskrá sjón- varps allra landsmanna. Stundum mætti halda að bannað sé að sýna myndir yngri en fimm ára gamlar og að helst eigi að vera hægt að telja í tugum árin síðan þær voru framleidd- ar. Hinar stöðvarnar, Stöð 2, Stöð 3 og Sýn bæta þetta upp að einhverju leyti en þess ber að gæta að stór hluti landsmanna hefur ekki aðgang að þessum stöðvum. Tvær þær síðastnefndu nást að- eins á höfuðborgarsvæð- inu og jafnvel þó Stöð 2 náist á flestum stöðum eru til fjölskyldur sem hrein- lega hafa ekki efiú á að leyfa sér fleiri en eina stöð. Það væri í sjálfu sér allt í lagi ef hægt væri að velja - en eins og allir vita er það ekki hægt. Þeir sem eiga sjónvarp borga fyrir Ríkissjónvarpið hvort sem þeir kæra sig um að horfa á dagskrána eður ei. Það er því lágmarkskrafa að Ríkissjónvarpið sýni þann metnað að sýna af og til almennilegar bíómyndir en ekki eyða öllum pen- ingunum sínum í hið ann- ars ágæta Dagsljós. SJÓNVARP - ÚTVARP 0 SJONVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Fréttlr. 18.02 Lel&arljós (480) (Guiding Light). 18.45 Auglýsingatíml - Sjónvarps- krlnglan. 19.00 Sönglelkur árslns 1996 - und- ankeppnl. (Musical of the Year 1996). Útsending frá alþjóölegri keppni um nýja söngleiki sem danska sjónvarpiö og Bang og Olufsen standa fyrir í Árós- um. Meöal flytjenda eru John Barrow- man, Denie Quilley, Clive Carter, Nick Holder, Claire Moore og Jenna Russell. Kynnir er Peter Ustinov. Úr- slitakeppnin verður sýnd kl. 22.10 á laugardagskvöld. 20.00 Fréttlr. 20.35 Veöur. 20.40 Happ í hendl. 20.45 Allt í hers höndum (20:31). (Allo, Allo). 21.20 Félagar (3:26) (Die Partner). Þýskur sakamálaflokkur um tvo unga einkaspæjara og ævintýri þeirra. 22.20 Herdelld Sharpes. Bresk sjón- varpsmynd um ævintýri Sharpes, majórs f her Wellingtons, sem aö þessu sinni reynir aö uppræta spill- ingu á meöal æöstu manna hersins. 24.00 Lester Bowle á Llstahátíð '96. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STOÐ2 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Sesam opnlst þú. 13.30 T-Rex. 13.55 Júragar&urinn (Jurassic Park). Víðfræg spennumynd eftir Steven Spielberg. Bönnuö börnum. 16.00 Fróttlr. 16.05 Ger& myndarlnnar Nell (e) (The Making of Nell). 16.35 Glæstar vonlr. 17.00 Aftur tll framtíðar. 17.25 Jón spæjó. 17.30 Unglingsárln. 18.00 Fréttlr. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarka&urlnn. 19.00 19:20. 20.00 Babylon 5 (18:23). 20.55 Nell. 22.55 Varösveltln (D.R.O.P. Squad). Bruford Jamison jr. starfar á auglýs- ingastofu. Vinnan er honum allt og annaö situr á hakanum. Jafnvel fjöl- skyldan og vinirnir skipta minna máli. Einn daginn gengur Bruford of langt og þá gripa hans nánustu f taumana. Bönnuö börnum. 00.25 Júragar&urfnR. (Jurassic Park). Sjá umfjöllun aö ofan. Lokasýning 02.30 Dagskrárlok. STÖO STOÐ 3 08.30 Helmskaup - verslun um víöa veröld. 17.00 Læknamlðstö&ln. 17.20 Borgarbragur (The City). 17.40 Murphy Brown. 18.10 Heimskáup - verslun um víöa veröld. 18.15 Barnastund. 19.00 Ofurhugaíþróttlr. 19.30 Alf. 19.55 Fréttavaktln (Frontline) (3:13) (E). 20.25 Ekkl er allt sem sýnist (Treacherous Beauties). Ljósmyndar- ann Anne Marie Kerr grunar aö bana- slys bróöur hennar á búgaröinum þar sem hann vann hafi verið morö. 21.55 Umbjó&andinn (John Grisham's the Client). 22.40 Morö um borö (Inflammable). Aöalleikarar eru Kris Kristofferson, Marg Helgenberger og Park Overall. Leikstjóri er Peter Werner. 00.10 HugarQötrar (Obsessed). Shannen Doherty (Beverly Hills 90210) og William Devane (The Preppie Murders, Marathon Man) fara meö aöalhlutverkin I þessari spennu- mynd. Myndin er bönnuö börnum. (E) 01.40 Dagskrárlok Stöbvar 3. svn © SYN 17.00 Spftalalff (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Framandl þjóö (Alien Nation). 21.00 Lúkas (Lucas). Aöalhlutverk: Corey Haim, Kerri Green, Charlie Sheen og Winona Ryder. 1986. 22.40 Undirheimar Mlaml (Miami Vice). 23.30 Næturvör&urinn (Nattevagten). Vföfræg dönsk sakamálahrollvekja. Ungur piltur ræður sig til næturvörslu f Ifkhúsi en þar eiga óhugnanlegir at- buröir eftir að gerast. Stranglega bönnub börnum. 01.00 Spítalalíf (MASH). 01.25 Dagskrárlok. RÁS 1 6.45 Ve&urfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttlr. Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayflrllt. 8.00 Fréttlr. „Á níunda tfm- anum“. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfir- llt. 8.50 IJóö dagslns. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíö“. 9.50 Morgunlelkfiml. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdeglstónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- félagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirllt á hádegl. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Ve&- urfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánar- fregnir og auglýslngar. 13.05 Hádegis- lelkrlt Útvarpslelkhússlns. Réttlætinu fullnægt. 13.20 RúRek 96. 14.00 Frétt- ir. 14.03 Útvarpssagan, Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson. 14.30 Sagnaslóö. 15.00 Fréttlr. 15.03 Létt- skvetta. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm flóröu. 17.00 Fréttlr. 17.03 „Þá var ég ungur“. 17.30 Allrahanda. 17.52 Umfer&arráö. 18.00 Fréttlr. 18.03 Ví&sjá. 18.45 Uó& dagslns. 18.48 Dán- arfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar og ve&urfregn- Ir. 19.40 Meö sól f hjarta. 20.15 Aldar- lok - Leiösögn um völundarhús heilans. 21.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttlr. 22.10 Ve&urfregnir. 22.15 Orö kvöldslns. 22.30 Kvöldsagan, Catallna eftir William Somerset Maugham. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttlr. 0.10 Fimm flór&u.

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.