Dagur - Tíminn - 25.09.1996, Page 15
JQagur-®mtmtt
Miðvikudagur 25. september 1996 - 27
Bíómyndir og fótbolti
uppáhaldi. „Ég var líka hrif-
inn af Taggart en hann er nú
dauður núna. Eins þykir mér
alltaf ákveðinn sjarmi yfir
Derrick," segir Friðrik Þór.
Hann minnist einnig á
Spaugstofuna og vonar að
hún verði við lýði áfram.
„Annars er ég oft svo lítið
hérna á landinu að ég er ör-
ugglega að gleyma einhverju.
Vonandi móðga ég engan.“
-BÞ
Friðrik Þór Friðriksson
kvikmyndagerðarmaður
Það kemur ekki á óvart
að kvikmyndir eru í
uppáhaldi hjá Friðriki
Þór Friðrikssyni kvikmynda-
gerðarmanni, hvað sjónvarps-
efni varðar. Hann horfir
einnig nokkuð mikið á fót-
bolta og hjá Stöð 2 er 19.20 í
AHUGAVERT I K V O L D
Sjónvarpið kl. 21.05
Strandvörður á næturvakt
Á næturvakt eða Baywatch Nights er nýr
bandarískur myndaflokkur þar sem garp-
urinn Mitch Buchanan úr Strandvörðum
reynir fyrir sér sem einkaspæjari, því ekki
getur hann setið með hendur í skauti eftir
að rökkva tekur og strandgestir eru hættir
að busla í sjónum. Það er mikill hasar,
húmor og spenna í þessum fjörugu ævin-
týraþáttum og rómantíkinni eru að sjálf-
sögðu gerð vegleg skil, en fólunum í Los
Angeles er hollast að hafa sig hæga og
halda sig innandyra því það er engin misk-
unn hjá Mitch og félögum. Aðalhlutverk
leika David Hasselhoff, GregAlan Williams,
Angie Harmon og Lisa Stahl.
Framhalds-
þættir
Síðastliðið sunnudagskvöld
var loka þáttur sjónvarps-
myndaflokksins Ilroka og
hleypidóma sýndur hjá ríkis-
sjónvarpinu. Umræddur
sjónvarpsmyndaflokkur hef-
ur ílest það sem þarf til að
prýða góðan sjónvarps-
myndaflokk, þ.e. fallegt fólk,
falleg föt, fallega umgjörð,
góðan leik, góða myndatöku
og síðast en ekki síst góðan
söguþráð.
Fátt er betra en góðir
framhaldsþættir, maður þarf
ekki að kynnast nýjum per-
sónum og setja sig inn í nýj-
ar aðstæður, þvert á móti
gengur maður að hvoru
tveggja nokkurn veginn vísu.
Slíkir þættir verða að föstum
stærðum í tilveru manns.
Fullviss sest maður á
ákveðnum tímum niður fyrir
framan skjáinn og huggar
sig yfir efni sem fellur
manni öruglega í geð. Þess
vegna fylgir því tregi þegar
útsendingum á þess háttar
sjónvarpsefni tekur enda. Sá
fasti punktur sem sjónvarps-
efnið hefur sett tilveru
manns er allt í einu ekki
lengur til staðar og ómögu-
legt að vita hvað kemur í
staðinn en reynslan hefur
kennt manni að vera við öllu
búinn. Hver man t.d. ekki
eftir finnsku þáttunum sem
íjölluðu um fimrn vangefna
bræður er bjuggu við frum-
stæðar aðstæður í þúsund
vatna landinu? Þessir þættir
voru með þvf langdregnara
og þunglyndislegra sem
sjónvarpið hefur sýnt og hef-
ur manni þó oft verið mis-
boðið. Lélegt framhaldsefni
setur tilveruna auðveldlega
úr skorðum. Það getur vald-
ið manni jafn miklum kvíða
og sjálfsvorkunn eins og
maður hlakkar til og er
þakkláttur fyrir gott efni.
SJÓNVARP - ÚTVARP
(t
0
sín
©
SJONVARPIÐ
17.50 Táknmálstréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiöarljós (483).
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl-
an
19.00 Myndasafniö.
19.25 Úr ríki náttúrunnar. Veöriö (Eye-
witness 3:13). Bresk fræðslumynd.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Víkingaiottó.
20.40 Hvíta tjaldiö. Kvikmyndaþáttur í
umsjón Valgeröar Matthíasdóttur.
21.05 Á næturvakt (1:22) (Baywatch
Nights). Nýr bandarískur myndaflokkur
þar sem garpurinn Mitch Buchanan úr
Strandvörðum reynir fýrir sér sem einka-
spæjari. Aöalhlutverk leika David Hassel-
hoff, GregAlan Williams, Angie Harmon
og Lisa Stahl.
22.05 Ljósbrot (13). Valin atriöi úr Dags-
Ijóssþáttum síöasta vetrar. Aö þessu
sinni verður fjallað um sjálfsvíg ung-
menna og hundaræktun á íslandi. Kynnir
er Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
22.35 Heimsókn til Siglufjaröar Endur-
sýndur þáttur.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Handboltaauki. Fgallaö veröur um
leiki kvöldsins í Nissan deildinni í hand-
knattleik.
23.40 Dagskráriok.
STOÐ 2
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Sesam opnist þú.
13.30 T-Rex.
14.00 Krydd í tilveruna (A Guide for the
Married Man).
Drepfyndin gamanmynd fyrir fulloröna.
Tryggum eiginmanni (Walter Matthau)
stendur ýmislegt til boöa sem kann að
brjóta í bága viö hjónabandssattmálann.
Freistingar til framhjáhalds eru á hverju
strái og nú fyrst reynir verulega á hinn
staðfasta húsbónda. 1967.
15.35 Handlaginn heimilisfaðir (e)(12:
26).
16.00 Fréttir.
16.05 Sumarsport (e).
16.35 Glæstar vonir.
17.00 I Vinaskógi.
17.25 Köttur út í mýri (1:15).
17.50 Doddi.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19:20.
20.00 Beverly Hills 90210 (13:31).
20.55 Ellen (2:22).
21.25 Baugabrot (2:6).
22.25 Kynlífsráögjafnn (2:10).
22.55 A Guidr. for the Married IVlan
(Krydd í tilveruna).
00.25 Dag'.krárlok.
STOÐ 3
08.30 Heimskaup - verslun um víða ver-
öld.
17.00 Læknamiöstöðin.
17.20 Borgarbragur (The City).
17.40 Á tímamótum (Hollyoaks) (23:38)
(E).
18.10 Heimskaup - verstun um víða ver-
öld.
18.15 Barnastund.
19.00 Giannar (Hollywood Stuntmakers).
19:30 Alf.
19.55 Fyrirsætur (Models Inc.) (11:29)
(E).
20.40 Ástir og átök (Mad about You).
21.05 Rauöa þyrlan (Red Call) (5:7).
Björgunarsveitin þarf aö taka á honum
stóra sínum þegar þyrlan er send til aö
bjarga fólki sem svamlar um í vatni eftir
bátsslys.
22.00 Næturgagniö (Night Stand).
22.45 Tíska (Fashion Television).
23.15 David Letterman.
24.00 Framtíöarsýn
(Beyond 2000) (E).
00.45 Dagskrárlok Stöövar 3.
SYN
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Gillette sportpakkinn.
18.00 Taumlaus tónlist.
18.25 Evrópukeppni meistaraliöa í
knattspymu. Bein útsending.
20.30 Evrópukeppni meistaraliöa í
knattspyrnu.
22.30 í dulargervi (New York Und-
ercoverþ
23.15 Ástríöueldur (Wild Cactus). Ljós-
blá spennumynd. Hjón á ferðafagi í eyði-
mörkinni festast í blekkingarvef losta og
svika þegar þau kynnast vafasömu pari.
Stranglega bönnuð börnum.
00.55 Spítalalíf (MASH).
01.20 Dagskrárlok.
RÁS 1
09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38
Segöu mér sögu, Hnetu Jón og Gullgæs-
in. 09(50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistón-
ar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í
nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregn-
ir. 12.50 Auöiindin. 12.57 Dánarfregnir
og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Út-
varpsleikhússins. Réttlætinu fullnægt.
(8:10). (Endurflutt nk. laugardag kl.
17.00.) 13.20 Heimur harmóníkunnar.
14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan,
Gauragangur. (13). 14.30 Til allra átta.
Tónlist frá ýmsum heimshornum. 15.00
Fréttir. 15.03 Meö ástarkveöju frá Afr-
íku. (3:6). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. (Endurflutt aö loknum
fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir.
17.03 Þjóöarþel: Úr safni handritadeild-
ar. 17.30 Ailrahanda. 17.52 Umferöar-
ráö. 18.00 Fréttir. 18.03 Víösjá. 18.45
Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og
auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40
Morgunsaga barnanna endurflutt. -
Barnalög. 20.00 Kvöldtónar. 21.00
Meistari Ijóssins. Jón Kaldal - ald-
arminning. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður-
fregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30
Kvöldsagan, Catalina (12). 23.00
RúRek 96. 24.00 Fréttir.