Dagur - Tíminn - 15.10.1996, Síða 12

Dagur - Tíminn - 15.10.1996, Síða 12
24 - Þriðjudagur 15. október 1996 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsia apó- teka í Reykjavík frá 11. október til 17. október er í Laugarnesapóteki og Árbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um Iæknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhálíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tfma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmrn tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfóss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmheiga daga kl. 9.00-18.30. en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 15. október. 289. dagur ársins - 77 dagar eftir. 42. vika. Sól- ris kl. 8.18. Sólarlag kl. 18.07. Dag- urinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 rölt 4 hnöttur 7 gramur 8 traust 9 svelgur 10 blaut 11 skekkja 13 hljóm 14 látna 17 vökva 18 eðja 20 þvottur 21 lítil 22 rykkorns 23 saur Lóðrétt: 1 flýtir 2 ákveða 3 máttvana 4 harðast 5 djöri' 6 hönd 12 fugl 14 harma 15 púkar 16 vesala 19 ræna Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 ofn 4 fói 7 slá 8 ota 9 sat 10 ræð 11 stækka 13 kló 14 skjall 17 óró 18 fát 20 tól 21 una 22 tal 23 rak Lóðrétt: 1 oss 2 flas 3 náttkjóll 4 for- kólfur 5 óta:k 6 laða 12 æla 14 sótt 15 króa 16 lána 19 tak G E N G I Ð Gengisskráning nr. 196 14. október 1996 Kaup Sala Dollari 65,760 68,330 Sterlingspund 103,838 107,913 Kanadadollar 48,370 50,786 Dönsk kr. 11,1833 11,6665 Norsk kr. 10,0909 10,5439 Sænsk kr. 9,9643 10,3720 Finnskt mark 14,3258 14,9751 Franskur franki 12,6493 13,2231 Belg. franki 2,0682 2,1815 Svissneskurfranki 52,3215 54,6167 Hollenskt gyllini 38,1749 39,9114 Þýskt mark 42,9181 44,6828 ftölsk Kra 0,04305 0,04501 Austurr. sch. 6,0816 6,3685 Port. escudo 0,4228 0,4432 Spá. peseti 0,5079 0,5336 Japanskt yen 0,58359 0,61681 l'rskt pund 105,483 110,164 I fDagiu--®mmm Stjörnuspá Vatnsberinn Karlinn þinn bryddar upp á nýbreytni í ást- arlíflnu í kvöld sem er að spyrja þig spjörunum úr. Miklu skemmtilegra en að afklæða á hefðbundinn hátt. Fiskarnir Þú verður eins og vatsnberinn með kynlíf á heilanum. Það er oft svo- leiðis með þá sem eru litlir verkmenn. Hrúturinn Tannlæknir í merkinu fær þann aland- rammsta kúnna í stólinn til sín í dag sem um getur og hnígur í dásvefn djöfulleg- an. Svo ertu að öfunda þessa tannlækna vegna launanna þeirra. TTT^ Nautið Þú dansar skottís í dag við hundinn þinn enda nenna ekki aðrir að dansa við þig. Tvíburarnir Þú ferð til spá- konu í dag til að fá úr því skorið hvort þú sért geðveikur. Svarið er já. Krabbinn Gunnu í merk- inu græðist fé í dag og það tölu- vert. Viltu vera memm? Ljónið Þú skoðar þinn innri mann í dag og sjá, það eru innyfli út um allt. ÆMh Mejjan Þú verður kraumandi ' flotf/tur í dag og færð mjög fíklega stöðu hækkun bráðlega. Vogin Skráveifa l Þjóðleikhúsinu (sætavísa) dett- ur með vasaljósið sitt í kvöld og hlýst af nokkur neyð. Óstuð. Sporðdrekinn Þér verður ekk ert úr verki í dag enda erfitt að kreista mjólk úr port- salutosti. Latur, lítil hey, Jens. Bogmaðurinn Þú ákveður að fara í þagnar- bindindi í dag (stjörnunum finnst mál- bindindi lógískara) og verð- ur fyrir vikið mjög vinsæll í vinnu, gera meira af þessu. Steingeitin Þú verður fyrir hálfgerðum vonbrigðum með kvöldmatinn í dag en annars pass.

x

Dagur - Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.