Dagur - Tíminn - 17.10.1996, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. október 1996 - 25
iDiigur-'QImtirat
Smá
ÖKUKENNSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRIMASOIM
Símar 462 2935 • 854 4266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Húsnæði óskast
Starfsmaður á Degí-Tímanum óskar eftir
aö taka á leigu sæmilega rúmgott íbúö-
arhúsnæði meö 4 svefnherbergjum,
helst á neöri Brekkunni, en allt kemur til
greina.
Hafiö samband við Birgi Guömundsson,
aðst. ritstjóra í símum 460 6100, 460
6114 eöa 462 6804.
Sala
Tll sölu vel meö farin græn eldavél.
Gamaldags sófasett meö Ijósu áklæöi 3-
1-1.
Óska eftir þvottavél í góöu lagi og á
góöu veröi.
Uppl. í síma 462 5508 eftir kl. 18.00.
Hljóðfæri
Harmonlka.
Nú er til sölu góö ttölsk Borsini hnappa-
harmonika. Hún er 3ja kóra 120 bassa.
Uppl. í stma 464 1179 hvenær sem er.
Dýrahald
Kvígur til sölu!
Til sölu nokkrar kvígur á aldrinum 12-18
mánaöa.
Uppl. 1 stma 463 1155 og 462 4988.
Heilsuhornið
Ert þú meö mjólkuróþol? Fyrir þig eigum
viö: Hreina og kalkbætta soya-mjólk,
soya-jógúrt, soya-búöinga, soya-rjóma,
soya-kókomjólk bæði í litlum og stórum
fernum, vanillumjólk og hrísgrjónamjólk.
Ert þú meö glutenóþol? Fyrir þig eigum
viö: 6 tegundir af glutenlausu kexi, glu-
tenlausar brauöblöndur, glutenlausan
rasp og trefjar, glutenlaust sýróp, kæfur
og grauta.
Ert þú meö gersveppaóþol? Fyrir þig eig-
um viö allt mögulegt!
Ert þú meö ekkert slíkt vandamál, vilt
bara eitthvaö hollt og Ijúffengt? Þaö er
líka pláss fyrir þig! Stórkostlegt úrval af
vítamínum, fæöubótaefnum og öllu sem
þar til aö byggja sig upp fyrir veturinn.
Eldri borgarar, munið 10% afslátt félags-
manna eldri borgara. Þaö munar um
minna...
Verið velkominl! alltaf eitthvaö nýtt!
Heilsuhorniö, fyrlr þín heilsu.
Heilsuhorniö, Skipagötu 6,
600 Akureyrl, sími 462 1889.
Sendum I póstkröfLU
Fataviðgerðir
Tökum aö okkur fataviögeröir.
Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Burkni ehf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæö.
Jón M. Jónsson, klæöskeri.
Sími 462 7630.
Geymið auglýsinguna.
Felgur - Varahlutir
Eigum mikiö úrval af innfluttum notuö-
um felgum undir flestar geröir japanskra
bila. Eigum einnig úrval notaöra vara-
hluta í flestar gerðir bifreiða.
Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri.
Opið 9-19, laugard. 10-17.
Sími 462 6512, fax 461 2040.
Varahlutir
Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítiö eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap-
an. Erum að rífa Vitara '95, Feroza '91-
'95, MMC Pajero '84-91, L-300 ’85-’93,
L-200 '88-’95, Mazda pickup 4x4 '91, E-
2000 4x4 '88, Trooper '82-'89, Land
Cruiser '88, HiAce '87, Rocky ’86-'95,
Lancer '85-’91, Lancer st. 4x4 '87-’94,
Colt '85-'93, Galant ’86-’91, Justy 4x4
'87- '91, Mazda 626 '87-'88, 323 '89,
Bluebird '88, Swift ’87-’92, Micra '91,
Sunny '88-'95, Primera '93, Civic '86-
'92 og Shuttle 4x4 '90, Accord '87, Co-
rolla '92, Pony '92-’94, Accent '96, Polo
'96. Kaupum bíla til niðurrifs. ísetning,
fast verö, 6 mán. ábyrgö. Visa/Euro
raögr. Opiö 9-18.
Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
sími 565 3400.
Skotveiðimenn
Ollum óviökomandi er bönnuö rjúpna-
veiði í heimalöndum og afréttarlöndum
Reykjahlíöar og Voga v/Mývatn.
Veiöleyfi eru seld hjá Eldá.
Sími 464 4220, 464 4137
og fax 464 4321.
Landeigendur.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda
323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all-
an daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHj,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, heimasími 462 5692.
Þjónusta
Alhliða hrelngerningaþjónusta fyrir
heimili og fyrirtæki!
Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardínur og
fleira.
Fjölhrelnsun,
Grenivellir 28, Akureyri.
Símar 462 4528 og 897 7868.
DENNI DÆMALAUSI
„Mérfinnst maturinn alltaf góður, bara ef
við höfum pylsur og franskar. “
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili,
stofnanir, fyrirtæki, skip og báta.
Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstr-
unarí úrvali. Góðir greiðsluskilmálar.
Vísaraögreiöslur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1, Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Gisting í Reykjavík
Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, aö-
staða fyrir allt aö sex manns.
Uppl. hjá Grími og Önnu,
sími 587 0970, og hjá Siguröi og Mariu,
sími 557 9170.
Fundir
□ St.: St.: 599610177 VII 5.
I.O.O.F. 2. = 17810188/i - 9.0,
FBA deildin á Húsavík.
Fundir vikulega á mánudögum kl. 22 í
Kirkjubæ.
Messur
Akureyrarkirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur-
eyrarkirkju. Allir velkomnir.
Sóknarprestar.
Takið eftir
—f-— Frá Sálarrannsóknafclaginu á
/ Akureyri!
Ásdís Stefánsdóttir starfar við
^ heilun hjá félaginu í vetur.
Tímapantanir í símum 462 7677 og 461
2147 milli kl. 13.30 og 16.00.
Ath.: Munið opið hús í kvöld fimmtud. 17.
okt. kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Stjórnin._______
Þríhyrningurinn -
andleg miðstöð.
Miðillinn Lára Halla Snæfells
starfar hjá okkur næstu viku.
Tímapantanir á einkafundi fara fram í síma
461 1264 alla daga.
Þríhyrningurinn - andleg miðstöð
Furuvöllum 13, II. hæð, sími 461 1264,
Akureyri.
Þríhyrningurinn-andleg
miðstöð
Furuvöllum 13, 2. hæð. Sími
461 1264.
Miðlamir Þórunn Maggý Guðmundsdóttir
og Margrét Hafsteinsdóttir starfa hjá okkur
dagana 27. okt. til 31. okt. Tímapantanir í
síma 461 1264 alla daga.
Ath. heilun er alla daga frá kl. 13.30 til
16.00.
Þríhyrningurinn - andleg miðstöð,
Akureyri.
Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri.
Minningarkort félagsins fást í Bókval og
Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu.
Stjómin.
Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í
Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bókval._
Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri
og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bók-
val, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.
Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíð-
ar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni
Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimil-
inu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og
hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9.
Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást
hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2.
hæð.
Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk-
linga fást í öllum bókaverslunum á Akur-
eyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaup-
angi.__________________________________
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma
5626868.
AL -ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál i þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
Sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
Akureyri
Glerárkirkja
Samverur eldri borgara verða í
kirkjunni í vetur einu sinni í mán-
uði að jafnaði en í'yrir jól verða
þær á föstudögum kl. 15-17. Sú
fyrsta verður á morgun 18. oktd-
ber, önnur 15. nóvember og áætlað
er að aðventusamveran verði 13.
desember. Ávallt verður boðið upp
á léttar veitingar á vægu verði.
100 ára afmæli
Ingibjörg Björnsdóttir, fyrrverandi
búsfreyja Miðgrund, Skagaflrði, nú
til heimilis að Ægisgötu 6, Akureyri,
verður 100 ára mánudaginn 21.
október. Af heimilisástæðum getur
hún ekki tekið á móti gestum.
ísafjörður
Minningartónleikar
á ísafirði
Föstudagskvöldið 18. október
verða haldnir á ísafirði hinir ár-
legu minningartónleikar um hjónin
Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H.
Ragnar.
Par kemur fram sönghópurinn
Hljómeyki og syngur undir stjórn
Bernharðs Wilkinsonar. Á efnis-
skránni eru lög eftir William Byrd,
Tallis, Hassler, Mendelssohn og
Hildigunni Rúnarsdóttur, en viða-
mesta verkið er Messa eftir
Hjálmar Helga Ragnarsson. Á tón-
leikunum mun Hjálmar ílytja stutt
forspjall um messuna.
Tónleikarnir verða í ísafjaröar-
kirkju og heljast kl. 20.30.
Höfuðborgarsvæðið
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Leikfimi í Víkingsheimilinu kl.
10.40 ídag.
Bridds, tvímenningur, í Risinu
kl. 13. Skrásetning lyrir þann tíma.
Miðapantanir á haustfagnaðinn
25. okt. eru á skrifstofu félagsins,
s. 552 8812. Dagskrá: Léttur
kvöldverður, skemmtiatriði og
dans.
Félag kennara á
eftirlaunum
í dag, fimmtudag, byrjar leshópur
(bókmenntir) kl. 14 og æfing hjá
sönghóp kl. 16 í Kennarahúsinu
við Laufásveg. Stjórnin.
Sigríður Ágústsdóttir sýnir
í Listhúsi 39, Hafnarfirði
Sigríður Ágústsdóttir opnar sýn-
ingu á handmótuðum, reykbrennd-
um leirvösum laugardaginn 19.
október kl. 15 í Listhúsi 39,
Strandgötu 39, Hafnarfirði.
Sigríður stundaði nám í Eng-
landi og Frakklandi á áttunda ára-
tugnum og hefur rekið eigið verk-
stæði undanfarin sex ár, auk þess
að hafa kennt eftirlaunaþegum
leirmótun í opnum vinnustofum
hjá Reykjavíkurborg mörg undan-
farin ár.
Sigríður er ein þeirra 13 mynd-
listarmanna sem standa að rekstri
Listhúss 39, en þar eru margs kon-
ar listmunir á boðstólum ásamt því
að sérstakar sýningar eru í rými
bakatil.
Sýningin stendur til 4. nóvem-
ber og er opin virka daga kl. 10-
18, laugardaga kl. 12-18 og
sunnudaga kl. 14-18.
„Deleríum Búbónis“ í
Loftkastalanum
20. október na:stkomandi verður
frumsýndur í Loftkastalanum (í
gamla lléðinshúsinu) gleðileikur-
inn „Deleríum Búbónis" eftir þá
bræður Jónas og Jón Múla Árna-
syni.
„Deleríum Búbónis" er klassísk-
ur gamanleikur með söngvum sem
lifað hafa með þjóðinni allar götur
síðan hann var fyrst frumsýndur í
Reykjavík 1960. Þá gekk sýningin
tvö leikár og urðu sýningar vel á
annað hundrað.
Leikarar í sýningunni eru:
Magnús Ólafsson, Rúrik Haralds-
son, Árni Tryggvason, Sigurveig
Jónsdóttir, Margrét Ákadóttir,
Hinrik Ólafsson, Pálína Jónsdóttir,
Þorsteinn Guðmundsson, Kjartan
Bjargmundsson.
Kristín Björgvinsdóttir sér um
útlit og lýsing er í höndum Alfreðs
Sturlu Böðvarssonar. Leikstjóri er
Valgeir Skagfjörö.
Ásgrímssýning f Listasafni
íslands
Sunnudaginn 20. október opnar í
Listasafni íslands sýningin „Ljós-
brigði".
I tilefni af því að á þessu ári eru
liðin 120 ár frá fæðingu Ásgríms
Jónssonar verður sýnt úrval verka
úr listaverkagjöf hans í efri sölum
Listasafnsins. Gjöf Ásgríms var
sameinuð Listasafni íslands árið
1988, er það flutti í eigið húsnæði,
samkvæmt ákvæðum í erfðaskrá
hans og var jafnframt gert að sór-
stakri deild í safninu.
f tilefni sýningarinnar verður
gefin út listaverkabók í stóru broti
með skrá um öll listaverkin í Safni
Ásgríms Jónssonar ásamt stuttum
greinum á íslensku og ensku um
list hans og einstök verk. Sýningin
verður opin frá kl. 11-17 alla daga
nema mánudaga og lýkur þann 1.
desember.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
SIGURLAUG JÓNSDÓTTIR
Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri
lést mánudaginn 14. október.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 21. októ-
ber kl. 13.30.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.