Dagur - Tíminn - 19.10.1996, Blaðsíða 20

Dagur - Tíminn - 19.10.1996, Blaðsíða 20
32 - Laugardagur 19. október 1996 J)agur-,(Emtmn APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 11. október til 17. október er í Borgar Apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidagajóg almenna frídaga kl. 10-14 til skiptís við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu millikk 12J0-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 19. október. 293. dagur ársins - 73 dagar eftir. 42. vika. Sól- ris kl. 18.31. Sólarlag kl. 17.53. Dag- urinn styttist um 8 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 fisks 4 barði 7 sekt 8 elds- neyti 9 bleyta 10 vafi 11 gegnsæjan 13 ummæli 14 framkvæmdir 17 hagnað 18 ílát 20 dveljist 21 gljúfur 22 spor 23 kvenmannsnafn Lóðrétt: 1 spil 2 dreitill 3 trúverðugir 4 minnkun 5 hrósa 6 beltið 12 óð 14 hangs 15 hressa 16 kyrrðin 19 fæða Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ráf 4 káf 7 ála 8 aur 9 mar 10 fló 11 svælan 13 eða 14 angist 17 nái 18 kíf 20 gin 21 iða 22 ann 23 iag Lóðrétt: 1 ráf 4 káf 7 ála 8 aur 9 mar 10 Dó 11 svælan 13 eða 14 ang- ist 17 nái 18 kíf 20 gin 21 iða 22 ann 23 lag "1 [2 [3 H4 |5 pB . I ................. H10 L 13 17 ■Hi8 19 20 hB21 22 M23 G E N G I Ð Gengisskráning nr. 190 18. október 1996 Kaup Sala Dollari 66,020 68,590 Sterlingspund 106,590 107,130 Kanadadollar 49,700 50,010 Dönsk kr. 11,3820 11,4430 Norsk kr. 10,2810 10,3380 Sænsk kr. 10,1090 10,1650 Finnskt mark 14,5660 14,6520 Franskurfranki 12,9000 12,9740 Belg. franki 2,1156 2,1283 Svissneskur franki 52,9800 53,2700 Hollenskt gyllini 38,8300 39,0600 Þýskt mark 43,5800 43,8100 Itölsk líra 0,04369 0,04397 Austurr. sch. 6,1930 6,2320 Port. escudo 0,4323 0,4349 Spá. peseti 0,5175 0,5207 Japanskt yen 0,59700 0,60060 (rskt pund 107,420 108,090 Stjörnuspá Vatnsberinn Þú veist náttúr- lega af því að það er laugar- dagur og þeir eru nammi- dagar í fleiri en einum skilningi. Engin vinna, ekk- ert stress, boltinn í sjón- varpinu, vöfflur hjá ömmu... allt. Þú þarft að hafa mikið fyrir því að klúðra þessum degi. Fiskarnir Þú bankar upp á hjá vatnsber- anum í dag og eyðileggur fyrir honum dag- inn með nöldri. Stuð, af því að hann hélt að hann væri í pottþéttu „bettT. Hrúturinn Dagur dún- sængurinnar er runninn upp. Stjörnurnar mæla með að stórum hluta dagsins verði eytt undir voð- um. gæsa- Nautið „Þú verður innan lappa í dag“. Tviburarnir Þú hittir við- kunnanlega að- ila af gagnstæðu kyni í dag. Kannski færðu bingó. Krabbinn í flestum stjörnuspám er talsvert fagt upp úr ferðaiögum framundan. Þú ferð eitthvað í dag. Kannski í rassgat. Ljónið Við nennum ekki að spá fyrir þér eftir að hafa séð tii þín í gærkvöid. Ljótt, ljótt sagði fuglinn. Mejjan Þú verður graf- ískur í dag. Vogin Smiður í merk- inu hringir í dag og býðst tii að gera þér greiða. Með brjál- æðislegu augnaráði öskr- arðu mikinn og skellir á, enda nóg af timburmönnum fyrir. Sporðdrekinn !“#$%&/0= ){/&%$#“! (Þetta er ekki jákvætt) ^ Bogmaðurinn Þú verður eleg- | ant í dag og munu allir þig viljað kveðið hafa. Steingeitin Þú verður röff- endnastí í dag. Það gengur stundum í stelpurnar.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.