Dagur - Tíminn - 31.10.1996, Side 7
Jlagur-'3Hiramx
Fimmtudagur 31. október 1996 -19
Gríðarleg gieðivaka
í Freyvangi
etta verður gríðarleg
gleðivaka hjá okkur,“ seg-
ir Ehsabet K. Friðriksdótt-
ir, formaður Freyvangsleikhúss-
ins í Eyjafirði, í samtali við Dag-
Tímann. Á laugardagskvöld
munu liðsmenn leikhússins
færa á svið tvo heimasmíðaða
einþáttunga, jafnframt því sem
leikdeild Ungmennafélags
Reykdæla í Borgarfirði, mætir í
heimsókn og sýnir söng- og
ærslaleik um ævi, ástir og and-
lát Snorra Sturlusonar.
Samstarfsverkefni
leikfélaga
„Þetta er einskonar samstarfs-
verkefni milli leikfélaga,“ segir
Elísabet Friðriksdóttir um sam-
skipti Eyfirðinga og Borgfirð-
inga á vettvangi leiklistarinnar.
- Á liðnu vori var aðalfundur
Bandalags íslenskra leikfélaga
haldinn í Reykholti í Borgar-
firði, en jafnhliða honum var
efnt til einþáttungahátíðar. Þar
mættu hðsmenn Freyvangsleik-
hússins og færðu á svið einþátt-
unginn Ein sveitastemmning -
heilt yfir hefur enginn sungið,
eftir Ólaf F. Rósinkranz. Þessi
þáttur verður sýndur á laugar-
dagskvöld sem og Smekksatriði
eftir Helga Þórsson, Ólaf
Leikdeild UMF. Reykdœla
kemur á laugardagskvöld í
heimsókn til Freyvangs-
leikhússins íEyjafirði -
þar sem báðir leikflokkarnir
sýna verk á sviði.
Liðsmenn Freyvangsleikhússins stillu sér upp til myndatöku á æfingu sinni sl. mánudagskvöld. Mynd:-sbs.
MEN OR-fréttir
Menningarsamtök Norð-
lendinga ætla á ný til
samstarfs við tónhstar-
skólana á Norðurlandi. Ætlunin
er að nýta starfskrafta þeirra í
auknum mæli á vegum MENOR.
Sérstakar menningardagskrár
á nokkrum stöðum í ijórðung-
unum verða með þátttöku lista-
fólks á hverjum stað. Dagskrá
verður blönduð: tónlist, söngur,
upplestur og jafnvel myndlist-
arsýning þegar hægt er að
koma því við.
Fyrsta skemmtunin verður í
Húnaþingi fyrir jól. MENOR
væntir þess að hægt verði að
virkja listamenn á hverjum stað
og stilla saman krafta þeirra.
Ljóðasamkeppni verður á út-
mánuðum og gefnar út MENOR
fréttir. Framtíð samtakanna er
undir stuðningi norðlenskra
sveitarstjórna komin segja tals-
menn þeirra, sem nú hafa leit-
að formelega eftir fjárveitingum
víða um Norðurland. Þá hvetja
þeir alla sem unna menningu
og hstum að láta framtíð sam-
takanna sig varða. Sími MENOR
er 462 6205 og mun Dagur-
Tíminn íjalla ítarlegar um vetr-
arstarfið síðar.
Theódórsson og sr. Hannes Örn
Blandon, sem leikstýrir báðum
þáttunum.
Leikþáttur Borgfirðinga, sem
um það bil 25 manns taka þátt
í, er eftir Þorvald Jónsson
,bónda í Brekkukoti í Reyk-
holtsdal. Leikstjóri er Steinunn
Garðarsdóttir. Jafnframt mun á
laugardagskvöld koma fram í
Freyvangi Spaðaijarkinn, sem
er borgfirskur söngkvartett.
Hefur mikla þýðingu
Elísabet Friðriksdóttir kveðst
vera þeirrar skoðunar að mikla
þýðingu hafi fyrir leiklistarstarf
í landinu þegar fólk sem starfi
l 4 ! Ehripflr
IíOíi| ffl w 173l FlllJlfnlill
fi í Jtjvjnl
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Sigrún
Astrós
Sýning laugard. 2. nóv. kl. 20.30.
*
Dýriní
Hálsaskógi
eftir Thorbjorn Egner
Sýningar:
Fimmtud. 31. okt. kl. 15.00
- Uppselt
Laugard. 2. nóv. kl. 14.00
- Uppselt
Sunnud. 3. nóv. kl. 14.00
Sunnud. 3. nóv. kl. 17.00
MuniS kortasöluna okkar
Sími 4ó2 1400
MiSasalan er opin alla virka daga
nema mánud. kl. 13.00-17.00
og fram að sýningu sýningardaga.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími í miSasölu: 462 1400.
JDagnr-tEtnmm
mmmmmmmmmmmmmammmmmmmm
- besti tími dagsins!
að sambærilegum verkefnum
komi saman og sýni hvort öðru
- og öðrum - hvað það er að
fást við. Þannig muni þessi tvö
áhugaleikfélög í næstu framtíð
líkast til halda áfram að henda
boltanum á milli sín með gagn-
kvæmum heimsóknum sitt á
hvað.
Leiksýning Freyvangsleik-
hússins og LeikdeÚdar Ung-
mennafélags Reykdæla er í
samkomuhúsinu Freyvangi í
Eyjafirði nk. laugardagskvöld
kl. 21. Miðaverð er 1.600 kr.
-sbs.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stóra sviðið
kl. 20.00:
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld 31. okt., 70. sýning
Nokkur sætl laus
Sunnud. 3. nóv. Nokkur sæti laus
Föstud. 8. nóv. Nokkur sæti laus
Laugard. 16. nóv.
Ath. Takmarkaður sýningafjöldi
Nanna systir
eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
Á morgun föstud. 1. nóv.,
laugard. 9. nóv.
fimmtud. 14. nóv.,
sunnud. 17. nóv.
Söngleikurinn Hamingjuránið
eftir Bengt Ahlfors
Laugard. 2. nóv., fimmtud. 7. nóv.,
sunnud. 10. nóv.
Kardemommubærinn
eftir Thorbjörn Egner
Sunnud. 3. nóv. kl. 14.
Nokkur sæti laus.
Sunnud. 10. nóv. kl. 14.
Sunnud. 17. nóv. kl. 14.
Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
Smíðaverkstæðið
kl. 20.30
Leitt hún skyldi vera skækja
eftir John Ford
Á morgun föstud. 1. nóv.
Uppselt.
Miðvikud. 6. nóv. - Uppselt.
Laugard. 9. nóv. - Uppselt.
Fimmtud. 14. nóv.,
sunnud. 17. nóv., föstud. 22. nóv.
Athygli er vakin á að sýningin er
ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum
inn f salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið
kl. 20.30:
í hvítu myrkri
eftir Karl Ágúst Úlfsson
í kvöld fimmtud. 31. okt. Uppselt.
Laugard. 2. nóv. Uppselt.
Sunnud. 3. nóv. Uppselt.
Fimmtud. 7. nóv. Uppselt.
Föstud. 8. nóv. Uppselt.
Föstud. 15. nóv. Uppselt.
Laugard. 16. nó_v. Uppselt.
Fimmtud. 21. nóv. Örfá sæti laus.
Sunnud. 24. nóv.
Athugið að ekki er hægt að
hleypa gestum inn í salinn eftir
að sýning hefst.
★ ★ ★
Miðasalan er opin mánud. og
þriðjud. kl. 13.00-18.00,
miðvikud.-sunnud. kl. 13.00-20.00
og til 20.30 þegar sýningar eru á
þeim tíma. - Einnig er tekið á móti
símapöntunum frá kl. 10.00 virka
daga. — Sími 551 1200.