Dagur - Tíminn - 31.10.1996, Page 8

Dagur - Tíminn - 31.10.1996, Page 8
Aldraðir á Akureyri Félagsstarf aldraðra á Akureyri er í miklum blóma. Söngurinn spilar þar stórt hlutverk og fer þar fremstur í flokki hópurinn sem skipar Kór aldraðra. Áratugur er liðin frá stofnun kórsins og héldu gamlir og nýir kórfélagar upp á tíu ára afmœlið í síðustu viku. Dagur-Tíminn var á staðnum og festi fjörið á filmu. AI ISL6NSKT TflKK Verðum með 1) V(l í l ð~ og kökukynningar í brauðbúðinni í Sunnuhlíð fimmtudag ogföstudag, og bjóðum auk þess sérstakar vörur merktar átakinu á góðu verði í verslunum. Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. sf. Hrísalundi 3 ■ 600 Akureyri ■ Sími 462 5900 ■ Fax 461 1029 Fáir myndu trúa því að hún Ólöf Jónasdóttir sé að verða áttræð, eins ungleg og hún er, en það er nú samt satt. Hver skyldi vera galdurinn? „Að syngja og synda,“ svarar Ólöf án hiks. Haraldur Sigurgeirsson og Arnfríður maelinu. Róbertsdóttir skemmtu sér vel í af- Gumundur Stefánss I on, gjaldkeri Félags aldraðra, og Fjóla Isfeld gæða sér á kökum °9 kaffi. Sigrún Guðbrandsdóttir ásamt systurdætrum sínum Kristínu Gunnlaugsdóttur og Sigrúnu Gunnlaugsdóttur.

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.