Dagur - Tíminn - 31.10.1996, Side 11
FÍNA FRÆGA FÓLKIÐ
Kvaddi prinsinn og
hálft konungsríkið
Hver er hún raunverulega,
unga konan frá Árósum
sem allt í einu sagði
bless við krónprinsinn og hálft
konungsríkið? Þetta og ástæður
uppsagnarinnar hafa dönsku
blöðin íjallað um meira og
minna að undanförnu. Enda
virðist orðsendingin frá Kötju
Storkholm Nielsen hafa komið
öUum að óvörum, eftir hálfs
þriðja árs ástarævintýri hennar
og Friðriks krónprins.
Danir voru orðnir vanir því
að sjá Kötju í fylgd krónprinsins
við hin og þessi tækifæri. Þeir
vissu samt aldrei hvað hún
meinti, því hún fékkst aldrei til,
og fæst ekki enn, tU að segja
neitt um samband þeirra.
Gallupkönnun hafði jafnvel sýnt
að allt að 96% Dana voru reiðu-
búnir að sætta sig við Kötju sem
konu Friðriks.
Hún fann sig hins vegar óvel-
komna við opinberar athafnir á
vegum hirðarinnar og fullyrt er
að Katja hafi aðeins einu sinni
hitt Margréti drottningu, sum-
arið 1995. Aftur á móti hafi
parið, Friðrik og Katja, oft
heimsótt foreldra hennar. Þau
reka Ijölskyldufyrirtækið, Carto-
Ut Aps, sem framleiðir pappa-
umbúðir. Katja sem fyrst varð
þekkt sem sýningarstúlka hefur
nú lagt slíkt á hilluna og er þess
í stað farin að vinna við útflutn-
ing hjá fyrirtækinu. Raunar hélt
hún af stað með föður sínum í
viðskiptaferð tU Hong Kong
sama dag og hún sagði krón-
Aður Grikkj adrottning einbeittur
Itilefni af fæðingu fyrsta barna-
barnsins, sem gefið var nafnið
Maria-Olympia, buðu þau Anna
María og Konstantín, fyrrum
Grikkjakóngur, syni sínum, Pavlos
prinsi og tengdadóttur Maríe út að
borða á Harry’s Bar í Mayfairhverfi
Lundúna. Anna María virðist hafa
drukkið hóflega af vínföngum, og
kannski ekkert, til þess að geta
keyrt mannskapinn heim á eftir, og
sparað þeim að taka leigubíl.
Af einbeittum svip Önnu Maríu fyrrum Grikkjadrottningar að dæma lítur hún ekki á það sem neinn hégóma að
koma kóngi sínum, tengdadóttur og syni (sem einnig situr í bílnum þótt hann sjáist ekki) tii síns heima.
Teitur Þorkelsson
skrifar
Löngunin
Löngunin til kynh'fs er
mismunandi hjá fólki,
sumir virðast alltaf vera
tilbúnir, aðrir eru áhugaminni
og enn aðrir áhugalausir.
Þannig getur sumt fólk verið
gjörsamlega áhugalaust um
allt sem lýtur að kynlífi, fróa
sér aldrei, eiga sér enga kyn-
lífsdrauma, hafa engan áhuga
á kynlífsmyndum eða frásögn-
um og finna ekki fyrir æsingi
eða löngun þó kynbombur og
kyntröll gangi hjá. Sumir lifa í
langvinnum samböndum og
láta undan óskum maka síns
um kynh'f stöku sinnum en
hafa htla ánægju af því. Aðrir
eru andvígir kynlífi yfir höfuð
og finna aldrei fyrir löngun-
inni. Það fólk bregst við ást-
leitni og snertingu með óbeit,
hneykslun og getur fyllst þrá-
hyggju sem lýsir sér í hræðslu
og óöryggi í hvert skipti sem
kynh'f ber á góma. En það er
ekkert sem segir að orsakar-
innar að lítilli kynlöngun sé
aðeins að leita hjá öðrum að-
ilanum. Karlmenn heyrast oft
kvarta yfir því að konur
þeirra séu kynkaldar án þess
að þeim detti í hug að kannski
sé ástæðan sú að þeir kunni
ekki að kveikja í þeim. Þeir
líta í eigin barm og skilja ekk-
ert í því að konan þurfi meira
en tvo kossa til að loga af
girnd. En það dugar skammt
að skella skuldinni á það að
viðurinn sé ómögulegur ef
maður kann ekki að kveikja
eld.
Friðrik prins
var varla fyrr
kominn heim
úr íslands-
heimsókninni
en lögfræðing-
ur kærustunn-
ar, Kötju
Storkholm, gaf
út opinbera til-
kynningu um
að öllu væri
lokið þeirra í
milli.
prinsinum upp. Þegar hún kem-
ur heim eftir 2 mánuði er hún
aftur orðin það sem hún helst
vill vera, að sögn dönsku blað-
anna: „En ganske almindilig
pige“.
ökumaður
Jurta- og nær-
ingarráðgjöf í
Heilsuhorninu
Heilsuráðgjafinn
David Calvillo veitir
ráögjöf um vítamín
og notkun jurta.
Leiðbeinir einnig um hvem-
ig styrkja megi ónæmis-
kerfiö og hafa áhrif á
hormónakerfið, sveppasýk-
ingar, blóðsykur o.fl.
Áhugasamir láti skrá sig
sem fyrst í Heilsuhorninu
eða í síma 462 1889.
*heHs«-
hornio
Skipagötu 6
600 Akureyri
Sími/fax 462 1889
FYRIR
HLJÓÐFÆRA-
LEIKARANN
Gítarótrengir
nótnabœkur
og m.fl.
HLJÓMDEILD
BÓKVAL8
Hafnarstræti 91
Akureyri - Sími 461 3555
Flottir
prinsessu-
kjólar
á lA árs -10 ára,
mikið úrval.
Nokkur kjólföt + jakkaföt
á stráka (tek við
pöntunum).
Verð í Ódýra
markaðnum, Óseyri 4,
helgina 1.-3. nóvember.
Verð í versluninni
Sólrúnu, Árskógssandi,
fimmtudaginn 31.
október frá kl. 16.00.
Svanhildur Eyjólfsdóttir,
sími 424 6751.
Hamarstígur 8, Akureyri
4ra herbergja
einbýlishús,
hæð og kjall-
ari samtals
147 fm. Á
hæðinni er
forstofa, 2
herbergi, eld-
hús, stofa og
baðherbergi. í
kjallara er stórt herbergi, þvottahús og snyrting.
Eignin þarfnast mikilla endurbóta. Eignin er laus til
afhendingar strax.
Tilboð óskast.
Nánari upplýsingar og
lykill af eigninni eru
á skrifstofu. BYGGD
Símar 462 1744 og 462 1820 BREKKUGOTU 4