Dagur - Tíminn - 31.10.1996, Síða 12

Dagur - Tíminn - 31.10.1996, Síða 12
24 - Fimmtudagur 31. október 1996 PxguÆmrám APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 25. október til 31. október er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarljörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu millikl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 31. október. 305. dag- ur ársins - 61 dagur eftir. 44. vika. Sólris kl. 9.08. Sólarlag kl. 17.13. Dagurinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA l.árctt: 1 raspur 5 áleit 7 söngl 9 kvæöi 10 drukkið 12 lélega 14 raus 16 lík 17 skýr 18 hlóðir 19 tré Lóðrétt: 1 nauðsyn 2 dugleg 3 rölta 4 illmenni 6 ástundar 8 ríkt 11 mál 13 venslamanns 15 barði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 belg 5 áræða 7 rógi 9 ai 10 asinn 12 dæii 14 vel 16 móð 17 ritun 18 átt 19 rak Lóðrétt: 1 bæra 2 lági 3 grind 4 æöa 6 aldið 8 óskert 11 næmur 13 lóni 15 lit G E N G I Ð Gengisskránlng 28. október 1996 Kaup Sala Dollari 65,18000 67,75000 Sterlingspund 106,82000 107,37000 Kanadadollar 49,33000 49,63000 Dönsk kr. 11,43100 11,49200 Norsk kr. 10,37600 10,43300 Sænsk kr. 10,10900 10,16500 Finnskt mark 14,65800 14,74500 Franskur franki 12,97800 13,05200 Belg. franki 2,13180 2,14460 Svissneskur franki 52,90000 53,19000 Hollenskt gyllini 39,17000 39,40000 Þýskt mark 43,95000 44,17000 Itölsk líra 0,04356 0,04384 Austurr. sch. 6,24200 6,28100 Pod.escudo 0,43390 0,43650 Spá. peseti 0,52040 0,52360 Japanskt yen 0,58080 0,58430 (rskt pund 107,66000 108,33000 mm Stjörnuspá Vatnsberinn Víða um landið verður dagur- inn litaður af veðráttunni, nefnilega hvít- ur. Búðu í haginn fyrir vetrarríkið í dag. Fiskarnir Kona sem kannski er í þessu merki sendi þættinum tóninn og kvartaði undan slæmu mál- fari hér í spánni og tíðum enskuslettum. Stjörnurnar óska þessari indælu frú til hamingju með að hafa fundið upp hjólið. Ðevíljúsí. Hrúturinn Þú verður heimsfrægur í dag. Það var alltaf bara spurning um tíma. ^ Nautið Klassadagur eins og fimmtu- dagar frekast geta orðið. Súpan, börnin, þú sjálf/ur, allt í ríflegu meðallagi. Það syrtir fyrst í álinn á morgun þegar þú opnar launaumslagið. Nei, djók. Tvíburarnir Þú verður kænn í dag. Krabbinn Forskólakrakki í merkinu sem- ur vísu um skólann sinn í dag sem er svona: Gaggilí, Gúggilí Vággóla, Goggippí, Toggippí ter Ég vildi ég væri í Háskóla. Voða er leiðinlegt hér. Ljónið Þú verður róm- antískur í dag sem er frábær tímasetning. Því meir sem kólnar úti, því heitar slá mannanna hjörtu. Það er svo skrýtið, sko. % lífsreynsla. Mejjan Þú verður Bjarni Fel í dag. Hrikaleg Vogin Apótekari í merkinu verður hefðbundinn í dag og skrifar út lyf. Sann- kallað meðalmenni. Sporðdrekinn Það eru X-Files. Annars pass. Bogmaðurinn Þú ert að spá í að fara að ríf- ast við einhvern um smáatriði í dag en nennir því svo ekki. Snjallt hjá þér. Steingeitin Þú uppskerð eins og þú sáir í dag. Það er því ekki von á miklum af- rakstri.

x

Dagur - Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.