Dagur - Tíminn - 09.11.1996, Side 8

Dagur - Tíminn - 09.11.1996, Side 8
Laugardagur 9. nóvember 1996 - VIII MINNINGARGREINAR 33agur-SIímtmt HJÓNAMINNING Gimnlaugur Jósefsson og Þóra Loftsdóttir Fæddur 12. október 1896 á Syðri-Völlum í Miðflrði. Dá- inn í sjúkrahúsinu í Keflavík 19. desember 1981. Foreldrar: Jósef bóndi á Hörghóli í Vestur- hópi og víðar (f. 21. ág. 1852, d. 19. mars 1929) Gunnlaugsson og kona hans, Kristín (fædd 20. febr. 1870, dáin 26. júní 1961) Hansdóttir, bónda á Litla-Ósi í Miðfirði, Jóhannssonar. Kennarapróf 1919. Námsdvöl í Noregi 1924. Kennari í Þorkels- hólshreppi, V.-Hún„ 1919-1920; Hrunamannahrcppi, Árnessýslu, 1920-1926; Laxárdalshreppi, Dalasýslu, 1926-1927; Barnaskól- anum Miðneshreppi, Sandgerði, 1927-1943. Bókari og skrifstofu- stjóri hjá h.f. Miðnesi, Sandgerði, frá 1947 til 1971. Oddviti hrepps- nefndar Miðneshrepps 1937- 1947. Hreppstjóri Miðneshrepps frá 1941 til 1972. Formaður bún- aðarfélags hreppsins 1937-1943. Fjárhaldsmaður Hvalsneskirkju frá 1942 til 1977. Einn af stofn- endum Lionsklúbbs Sandgerðis og heiðursfélagi síðustu árin. Einnig var hann frímúrari um áratugi. Hann hóf sandgræðslu I samvinnu við Gunnlaug Krist- Orri Möller Einarsson Fæddur 13. maí 1976 — Dáinn 17. október 1996 / dimmum skugga af löngu liðnum vetri mitt Ijóð til þín var árum saman grafið. Svo ungur varstu, er hvarfstu út á hafið, hugljúfur, glœstur, öllum drengjum betri. Og því varð allt svo hljótt við helfregn þína sem hefði klökkur gígjustrengur brostið. Og enn ég veit margt hjarta, harmi lostið, sem hugsar til þín alla daga sína. En meðan árin þreyta hjörtu hinna, sem horfðu eftir þér í sárum trega, þá blómgast enn, og blómgast œvinlega, þitt bjarta vor í hugum vina þinna. Og skín ei Ijúfast œvi þeirra yfir, sem ung á morgni lífsins staðar nemur, og eilíflega, óháð því, sem kemur, í œsku sinnar tignu fegurð lifir? Sem sjálfur Drottinn mildum lófum lyki um lífsins perlu í gullnu augnabliki. (T.G.) Hvíl í friði, ungi vinur, og hafðu þökk fyrir allt. Erla. Auður Kristín Jóhannesdóttir, Stangarholti 36, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum að morgni 30. október. Árni Haildórsson, Víðimel 23, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 31. október. Árni Vilberg, Rauðalæk 32, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur aðfaranótt 31. október. Ásgrímur Albertsson, gullsmiður og fv. bankafulltrúi, Vogatungu 6, Kópavogi, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 22. október. Hann var jarðsunginn frá Digraneskirkju miðvikudaginn 30. október. Bjarnheiður Ingimundardóttir frá Utla-Hvammi, Áilhólsvegi 43, andaðist í Landspítalanum þann 21. október. Björgvin Magnússon, Tunguvegi 46, Reykjavík, andaðist í Sjúkra- húsi Reykjavíkur 4. nóvember. F.inar Pálsson, Sólvallagötu 28, Reykjavík, lést á heimili sínu 30. október. Einar Sigurjónsson, skipstjóri og fyrrverandi forseti Slysavarna- félags íslands, Háholti 16, Hafnarfirði, varð bráðkvaddur sunnudaginn 27. október. Elínborg Óladóttir, Kleppsvegi 132, Reykjavík, lést aðfaranótt mánudagsins 28. október. Erla Elínborg Sigurðardóttir, Frostaskjóli 51, Reykjavík, lést í Landspít- alanum 18. október. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Fannberg Jóhannsson, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 23. október. Friðbjöm Guðbrandsson, dvalarheimilinu Eir, áður til heimilis á Hof- teigi 34, Reykjavík, er látinn. Gerður Árný Georgsdóttir (Dæja), frabakka 14, lést á heimili sínu aðfaranótt 30. október sl. Guðmunda G. Guðmundsdóttir lést í Landspítalanum 2. nóvember. Guðmundur Jónsson, Gautlandi 15, Reykjavík, andaðist í Borgar- spítaianum 14. október. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Guðni Guðmundsson bóndi í Hellatúni, Ásahreppi, er látinn. Guðný Jónsdóttir Bieitvedt, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík, andaðist 12. október. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðríður Eiríksdóttir, Hringbraut 70, Keflavík, áður til heimilis að Hafnargötu 77, lést föstudaginn 25. október á Sjúkrahúsi Suðurnesja. Útfór hennar var gerð frá Keilavíkurkirkju fóstu- daginn 1. nóvember. Guðrún Ágústa Ágústsdóttir, Heiðarvegi 55, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja miðvikudaginn 23. október. Guðrún H. Árnadóttir, mundsson sandgræðslustjóra, frænda sinn, og sá um byggingu varnargarðs gegn sandgangi. Átti þátt í að iagður var vegur yfir Miðnesheiði til Keflavíkur, er stytti leiðina til mikilla muna. í tryggingarnefnd Guilbringusýslu og fræðsluráði. Kona, 26. maí 1927, Þóra (f. 16. sept. 1904, dáin 10. maí 1986) Loftsdóttir, bónda í Haukholtum, Hrunamannahreppi, Þorsteins- sonar, og konu hans, Kristínar Magnúsdóttur. Börn: Kristín sím- stöðvarstjóri, Sandgerði, f. 22. aprfl 1928, gift Pétri Hjaltasyni, bifreiðarstjóra og ökukennara. Þau áttu saman tvo syni, en ann- ar er látinn; hún átti son áður en þau giftust. Hulda, f. 15. des. 1929, hjúkrunarkona, Kópavogi. Var gift Þórhalli Þorsteinssyni, bókaútgefanda og bókbindara (M. Jónssonar, skólastjóra á Ak- ureyri), en hann lést 11. jan. 1988. Þau áttu saman tvo drengi og tvær stúikur. Loflur Haukur, rafvirki og lögregluþjónn, fæddur 2. ágúst 1931, dáinn 27. sept. 1988. Var kvæntur Ragnheiði Bjarnadóttur, er vann við bók- band en er látin. Áttu tvær dætur og einn son. Jósef Hilmar, f. 19. ágúst 1933, prentsmiðjustjóri, búsettur í Kópavogi, eigandi Skemmuprents, kvæntur Málfríði Þórðardóttur, verkamanns og trúboða, Jóhannessonar. Hún hefur unnið við bókband á ýms- um vinnustöðum. Þau eiga tvær dætur. Með fyrri konu sinni, Sig- ríði Ingu Þorkelsdóttur, eignaðist Hilmar ljóra syni. Gylfi, gjaldkeri hjá íslenskum Aðalverktökum á Keflavíkurflugvelli, f. 22. des. 1944. Framanskráðar upplýsing- ar eru fengnar úr Kennaratali á íslandi I og III, svo og frá Hilmari Gunnlaugssyni prentsmiðju- stjóra. Jarðneskar leifar Gunnlaugs og Þóru hvfla í kirkjugarðinum á Hvalsnesi. Gunnlaugur hóf kennslu á heima- slóðum, eða í Þorkelshólshreppi, árið eftir að hann lauk prófi frá Kennaraskóla íslands. Á æskuár- um dvaldi hann um skeið á Litlu- Ásgeirsá í Víðidal og sinnti bú- störfum þar. ANDLÁT Meistaravöllum 31, andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur föstudaginn 1. nóvember. Gunnar Möller frá Siglufirði, Safamýri 55, lést 3. nóv. Gunnar Óskarsson, Víðivöllum, varð bráðkvaddur að heimili sinu 25. október. Helga Weisshappel Foster listmálari lést á öldrunarheimilinu Arnar- holti hinn 19. október sl. Útfórin hefur far- ið fram í kyrrþey. Jófríður Kristjánsdóttir frá Tröllanesi, Neskaupstað, lést 19. þessa mánaðar. Útförm hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jón Hörður Árnason, Stífiuseli 5, Reykjavík, lést í Landspítalan- um 22. október. Jón Egilsson , útvarpsvirkjameistari, Kirkjuteigi 13, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudaginn 4. nóvember. Jón Kristjánsson húsgagnabóistrari, Bogahlíð 8, andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1. nóvember. Jónfna Guðrún Friðleifsdóttir, Fannborg 1, Kópavogi, lóst í Vífilsstaðaspít- ala 15. október. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Kristín Ingvarsdóltir, Jöldugróf 20, Reykjavík, lést í Landspítal- anum 13. október. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Næstu árin stundaði Gunnlaug- ur kennslu í Hrunamannahreppi í Árnessýslu. Var þá enn enginn fastur skóli þar í sveit. Kennt var á sveitabæjum, meðal annars í Haukholtum. Þar komst hann í kynni við heimasætu á bænum, sem Þóra Loftsdóttir hét. Gott ef Gunnlaugur kenndi henni ekki, því að hún var átta árum yngri en hann. Og einmitt árið eftir að kennslu lauk í hreppnum giftu þau sig, hinn 26. maí 1927. Veturinn á undan kenndi Gunnlaugur í Laxár- dalshreppi í Dalasýslu sem far- kennari. Þá var haldið til Suður- nesja, þar sem þau hjón bjuggu alla tíð síðan. Fyrst áttu þau heima á Ökrum á Hvalsnesi og kenndi hann við fastan skóla þar í plássinu og síðan í Sandgerði. Hjónin byggðu þá húsið Sólbakka þar á staðnum, þar sem þau bjuggu allt til ársins 1957, að þau byggðu hús á Suðurgötu 38. Gunn- laugur var fastur kennari þarna allt tii 1943, er hann kaus að hætta kennslu, þá hátt á flmm- tugsaldri, og tók að stunda skrif- stofustörf í Sandgerði. Lengst af kennslutíma Gunnlaugs var Valdi- mar Össurarson skólastjóri. Gunn- laugur vann fyrst eftir kennslulok hjá kaupfélaginu á staðnum og síðan hjá h.f. Miðnesi, eins og fyrr segir. Hann var nákvæmur í störf- um sínum, mjög áreiðanlegur og eftirsóttur til starfa sem útheimtu ritleikni og glöggskyggni í meðferð talna. Einnig kunni hann vel að stilla skap sitt. Kristín Jóhannesdóttir, dvalarheimilinu Seljahlíð, Reykjavík, áður til heimilis að Hringbraut 39, lést í Sjúkra- húsi Reykjavíkur 22. október. Kristín Lily Kjærnested, Þórufeili 20, Reykjavík, lést á heimili sínu laugardaginn 26. október. Kristján Hólmsteinn llelgason (Lilii frá Bjargi), Njálsgötu 85, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum aðfaranótt 26. október sl. Liv Jóhannsdóttir, Silfurteigi 5, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 30. október síðastliðinn. Margrét Þórðardóltir Haaek lést í Danmörku 13. október. Marianne I’lanvig lést í Kaupmannahöfn 3. nóvember. Ólafur G. Gfslason verslunarmaður, Ölduslóð 36, Hafnarfirði, andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 25. októ- ber. Ólafur Jcnsson, prófessor og fyrrverandi forstöðumaður Blóðbanka lslands, er látinn. Ólafur J. Long, Grensásvegi 56, lést í Landspítalanum að- faranótt miðvikudagsins 23. október. Ragnheiður K. Björnsdóttir lést í Sjúkrahúsi Akraness þann 29. októ- ber sl. Jarðarfdrin liefur farið fram í kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Sigríður Guðmundsdóttir Þóra, kona Gunnlaugs, má ekki gleymast í þessu yfirliti. Á heimili þeirra hjóna var gestkvæmt og mæddi það að sjálfsögðu mjög á húsfreyjunni. Ilúsbóndinn gegndi mörgum opinberum störfum og þurftu ýmsir við hann að ræða. Þóra var iðjusöm. Til marks um það prjónaði hún margar flíkur fyrir fólk í nágrannabyggðum, og vel að merkja: allt var þetta unnið eftir að kreíjandi heimilisstörfum lauk. Snemma tóku opinber störf að safnast Gunnlaugi á hendur, eins og yfirlitið í upphafi þessarar hjónaminningar ber vitni. Elju- maður var hann einstakur og átti oft langan vinnudag. Hilmar prentari Gunnlaugsson hefur tjáð þeim sem þetta ritar, að oft hafi faðir hans setið yfir emb- ættisbókum og færslum langt fram eftir kvöldi. Hætt er við að tíma- kaupið hafi oft verið í lægra lagi. Starfsskyldurnar gengu fyrir öllu. Af framansögðu má ljóst vera að Gunnlaugur hefur um langa hríð, ásamt konu sinni, lagt Sand- gerði drjúgt lið. Hann var svo að segja allt í öllu á staðnum. Oft eru hæfileikamenn það kafnir störfum að nærri stappar heilsutjóni. Á þá er hlaðið, eins og kunnugt er. Gunnlaugur var lengi að. Hann vann ekki peninganna vegna, því að hann var einkar sanngjarn. Þegar liðin er öld frá fæðingu hans, minnast hans margir á Mið- nesi með virðingu og þökk. Auðunn Bragi Sveinsson. frá Akri í Vestmannaeyjum, til heimilis að Sólheimum 23, lést í Landspítalanum 31. október. Sigríður Ólafsdóttir, Stórholti 43, Reykjavík, lést á heimili sínu 25. október. Sigrún Kristín Jónsdóttir frá Söndum í Miðfirði, síðast til heimilis í Hamraborg 38, Kópavogi, andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi 29. okt. Skúli Sigurðsson lögfræðingur, Bauganesi 4, Reykjavík, er látinn. Tómas Hólm Viihjálmsson, Kirkjustræti 2, Reykjavik, lést á öldrunar- deild í Hátúni lOb 22. október. Jarðarfórin hefur þegar farið fram. Unnur Björnsdóttir frá Hrísey lést á hjúkrunar- og dvalarheim- ilinu Hornbrekku í Ólafsfirði aðfaranótt 24. október. Valdimar I. Einarsson, Söndru, Stokkseyri, lést í Landspítalanum 4. nóvember. Valtýr Hólmgeirsson, fyrrv. stöðvarstjóri Pósts og síma á Raufar- höfn, lést í Sjúkrahúsi Húsavíkur föstudag- inn 25. október. Þoriákur Ebenesersson er látinn. Þórhallur Sigurjónsson heildsali, Hrauntungu 43, Kópavogi, lést á heimili sínu 3. nóvember

x

Dagur - Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.