Dagur - Tíminn - 27.11.1996, Page 11
Jlagur-®óramt
Miðvikudagur 27. nóvember 1996 - 23
FINA FRÆGA FOLICIÐ
Ferill
Herbs Ritts
Ljósmyndarar geta ekki síður
verið stórstjörnur en viðfangs-
efnin sem þeir mynda. Herb
Ritts er einn sá frægasti í fag-
inu. í Boston er nú sýning sem
spannar 18 ára feril Ritts. Það
eru ekki allir sem fá að mynda
saman á einni mynd (hvað þá
allsberar!) ofurfyrirsæturnar
Stephanie Seymour, Cindy
Crawford, Christy Turlington,
Tatjönu Patitz og Naomi Camp-
bell, sem eru hér á
meðfylgjandi mynd.
Teitur Þorkelsson
skrifar
Lauslæti
landans
1777 íslendingar voru teknir
fyrir ólöglegt kynlíf og refsað í
samræmi við brot sín á árunum
1941-1950. Það er ekki lítið
þegar haft er í huga að á þess-
um árum voru landsmenn að-
eins um fimmtíu þúsund og stór
hluti þeirra ekki á kynlífsaldri
sakir æsku eða elli. Danakon-
ungur hafði gefið út tilskipun
um það að ísland gæti ekki bor-
ið fleiri en fimm þúsund bæi og
þar sem menn urðu að eiga
eitthvað undir sér til þess að
mega eigast gat stór hluti
landsmanna ekki gifst. Því
fæddist mikið af lausaleiksbörn-
um og fólk bjó stundum saman
eins og hjón og átti börn án
þess að giftast. Þeim útlending-
um sem heimsóttu fsland á síð-
ustu öldum fannst ástandið hér
„í barbaríinu“ enda heldur bágt
þegar kom að siðferðismálum.
Vér innfæddir sváfum saman í
kös í baðstofum og hver veit
nema ferðamennirnir hafi feng-
ið persónulega reynslu af sið-
leysinu þegar hinar íslensku
meyjar brugðu sér í ból með út-
lenskum, vel klæddum og ilm-
andi. Lögin hafa breyst, full-
orðnu fólki er tæplega refsað
fyrir ólöglegt kynlíf og óskilget-
in börn eru orðin fleiri en skil-
getin á síðustu árum. En þeir
útlendingar sem koma hingað
„í barbaríið" hafa enn orð á
lauslæti landans. Og þó er til
nóg af bæði tyggjói og súkkulaði
í landinu.
rró'í'
Hreint etia
slæm stoö,
_ og ókeypis
-r r ærar Vakkir
bars oft “j * fólks >
fUBtt >nn a h'T,ron„> A
ann ktessu eftir \>»nna"
in i Wess . otnr en hvað
ótrúlega rekstur, ^
um g næst með því að
ncto Wsn'oftnnt'
þar i wr vel er
nm *kknrra
* góða emkunn.
tnarga
Þroskahjálp
á Norðurlandi eystra
Félagsfundur
verður fimmtudagskvöldið 28. nóv. kl. 20.30 í Iðjulundi.
Ýmis mál, m.a. verða jólakortin tilbúin.
Stjórnin.
ORB DAGSINS J 482 1840
GOÐAR
FRÉTTIR
ma „
fær Stöð 3
nð finna
par S,ú og oft á
kv>\trnynda.ðnaðar>ns
Því boal Verstór pláa f
c T éru eriendu stöðv-
St° fv\á“. ein'‘un'
arnar sem teikni-
O'-T o* tönUrrás-
myn n, Eurosport. Pá er
irnar o* fréttai>tofa
liatna nka Ws vlrði
CNN. sa™ er eitthvaö
^riI KJZ «onskri
kunna iyrir
wngU' Qtöð 3 lokast fyr-
i>egarStoð3 þá
ÍT Ób°maður að hugsa
umTan-''10511"'”™'’'1'''
ar.
Við þökkum traustið sem áhorfendur
Stöðvar 3 hafa sýnt okkur frá því við
fórum í loftið. En ballið er rétt að byrja,
því þegar við læsum dagskránni verður
stöðin enn betri og áskrifendur okkar
vonandi enn ánægðari.
Íslensk margmiðlun hf. hefur tekið við rekstri
Stöðvar 3, en að baki henni eru mörg af stærstu
og öflugustu fyrirtækjum landsins. Markmið þeirra
er að auka valfrelsi í íslensku sjónvarpi, efla innlenda
dagskrárgerð og bjóða upp á nýjungar í frétta-
þjónustu.
Auk dagskrárrásar verður boðið upp á svokallað
„pay-per-view“. Með því geta áskrifendur Stöðvar 3
horft á vandað sjónvarpsefni og kvikmyndir þegar
þeim hentar. Stöð 3 hefur gert framúrskarandi
samninga um kaup á kvikmyndum og öðru úrvalsefni
við helstu sjónvarps- og kvikmyndaframleiðendur
í Hollywood og víðar.
Þeir áskrifendur, sem hafa staðiö meö okkur síðustu
misserin og greitt fyrir áskrift, njóta sérstakra kjara
sem kynnt verða stðar. Það getur því borgað sig
að ganga í liö með okkur strax og huga að áskrift.
S T O Ð
Og viö erum rétt að byrja