Dagur - Tíminn - 27.11.1996, Blaðsíða 12
24 - Miðvikudagur 27. nóvember 1996
®agur-®hrrám
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík í'rá 22, nóvember til
28. nóvember er í Ingólfs Apóteki og
Hraunbergs Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að nrorgni
virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum.
Lyfja, Lágmúla 5. Opið alia daga
vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarljarðarapótek.
Upplysingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum
tímum er lyljafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
aimenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-
14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Miðvikudagur 27. nóvember. 332. dag-
ur ársins - 34 dagar eftir. 48. vika. Sól-
ris kl. 10.35. Sólarlag kl. 15.56. Dagur-
inn styttist um 5 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 leiði 5 tjaðrir 7 band 9
kyrrð 10 ótti 12 stari 14 skordýr 16
hæfur 17 stækkað 18 fátæk 19 trjá-
króna
Lóðrétt: 1 veg 2 röng 3 liprum 4 son-
ur 6 blóm 8 tormerki 11 garm 13
friður 15 nokkur
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gekk 5 áræða 7 læti 9 il 10
drasl 12 tápi 14 ung 16 súð 17 gáfað
18 fit 19 rið
Lóðrétt: 1 gild 2 káta 3 Krist 4 æði 6
aldið 8 æringi 11 lásar 13 púði 15
gát
G E N G I Ð
Gengisskráning
26. nóvember 1996
Kaup Sala
Dollari 65,10000 67,67000
Sterlingspund 109,15400 113,23100
Kanadadollar 48,19000 50,60600
Dönsk kr. 11,11790 11,60110
Norsk kr. 10,12160 10,57460
Sænsk kr. 9,76850 10,17620
Finnskt mark 14,15820 14,80750
Franskurfranki 12,57910 13,15290
Belg. franki 2,05840 2,17170
Svíssneskurfranki 50,27540 52,57060
Hollenskt gyllini 37,99900 39,73550
Þýskt mark 42,72740 44,49410
itölsk líra 0,04300 0,04496
Austurr. sch. 6,05230 6,33920
Port. escudo 0,42210 0,44250
Spá. peseti 0,50550 0,53120
Japanskt yen 0,57289 0,60611
írskt pund 108,84100 113,52200
»«*? -««»««»
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Þú verður pólit-
ískur í dag og
gerir ramma-
samning innan heimilis um
meira skotsilfur. Það var
löngu tímabært. Eitt er að
vera sviðinn í vinnunni en
annað að láta logsvíða sig
heima fyrir.
Fiskarnir
Ólíkt vatnsber-
anum stendur
þú ekki í kjara-
baráttu í dag en átt í innra
stríði. Bæta mataræðið,
Jens.
Hrúturinn
Þú verður í skil-
dagatíð í dag.
Nautið
Telur þú að fé-
lagslegt aðhald
fiska á djúpslóð
sé undirorpið menntunar-
skertu umhverfi og ónógu
aðhaldi í vinnustaðasamn-
ingum? Einmitt það já.
Tvíburarnir
Barn í merkinu
biður um kött í
jólagjöf í dag, en
það er varasöm bón hjá
blessuðum sakleysingjanum.
Jólakettir þrífast illa.
Krabbinn
Þú hysjar upp
um þig bræk-
urnar í dag og
hjólar í yfirmann og segir
honum til syndanna. Lag-
legt. Hver þarf á vinnu að
halda?
Ljónið
Þú leysir vind í
dag á viðkvæmu
augnabliki og
hlýst af þvinguð sítúasjón.
Stjömur hafa heilræði á
svona stundum: Þykjast vera
guð að búa til austanáttina.
Meyjan
Gemmér tyggjó.
Vogin
Þeldökkir í
merkinu halda
áfram að vera
það í dag með áframhald-
andi kúgun. Það er nú svo.
Sporðdrekinn
Dama í merkinu
hittir strák í dag
sem segist heita
Dagur og fara þau að kyss-
ast. Tunga hans mun vekja
viðbjóð enda sérlega óhrjá-
leg. Óstuð að lenda á Degi
íslenskrar tungu.
Bogmaðurinn
Meiri súpu?
Steingeitin
Þú verður falleg
í dag. Og ekkert
skástrik.