Dagur - Tíminn - 27.11.1996, Blaðsíða 15
^Dagur-'ðlttnmn
Miðvikudagur 27. nóvember 1996 - 27
Sakamálaleikritin á gufunni
Sigfús
Bjartmarsson
skáld og járnamaður
s
g horfi alltaf á Taggart
og Ráðgáturnar. Svo
horfi ég oftast nær á
fréttirnar í Ríkissjónvarpinu.
Þeir eru líka stundum með
ágætis bíómyndir þó ekki sé
það nú voðalega oft. En það
kemur varla fyrir að ég horfi
á Stöð 2, rétt stöku sinnum á
19:20.
Nú, ég hlusta líka yfirleitt
á fréttirnar í útvarpinu.
Kannski ekki bæði á hádegis-
og kvöldfréttir en það kemur
fyrir. Ég hlusta vanalegast á
sakamálaleikritin en læt nú
gamanleikritin eiga sig. Þá
hlusta ég ævinlega, þegar færi
gefst, á Auðlindina og svona
ýmsa fréttaaukaþætti og
stundum á bókmenntaþætti.
Annað er nú svona tilviljunar-
kennt. En ég kveiki voða
sjaldan á annarri útvarpsstöð
en gufunni.“
Á U U G AV E RT f KVÖLD
Sjónvarpið kl. 20.40
Handboltalandsleikur
Karlalandslið íslendinga og
Dana í handbolta eigast við í
Laugardalshöll í kvöld og
verður leikurinn sýndur beint í
Sjónvarpinu. Leikurinn er liður í
forkeppni um laust sæti á heims-
meistaramótinu, sem fram fer í
Japan, en ásamt íslendingum og
Dönum bítast Grikkir og Eistar um
þetta lausa sæti. Það er því til mikils
að vinna og nú verður tekið hressi-
lega á frændum okkar.
í viðjum
vanans
Enn af Hemma Gunn...
Hermann Gunnarsson
hefur fallið í þá gryfju
að bjóða gestum til sín sem
hann hefur starfað með t.d. í
Sumargleðinni (Raggi Bjarna
er í sama pytti á Eff emm).
Gestur Hemma var háðfugl-
inn og leikarinn Magnús Ól-
afsson og fáir hlóu meira en
þeir tveir af bröndurunum
sem llugu um beittir og
hvassir.., salurinn tók lítið
sem ekkert undir. Annar
gestur, Rúnar Júlíusson söng
lag sem heitir í viðjum van-
ans og því er ekki að neita að
margir héldu að lagið væri
tileinkað stjórnanda þáttar-
ins!!!
Nýjasta gervi Ladda er
með eindæmum ófyndið og
allt að því kjánalegt. Síðar
bættist í karlaklúbbinn nýj-
asta stirnið Gaui litli og tók
hann þátt í svefngalsanum
með því að kasta nokkrum
rjómatertum á móti Magnúsi
Ólafssyni... jedúddamía!!! Á
þetta ekki að vera íjölskyldu-
þáttur? Þá eru nú Kínó og
Lottó skemmtilegra sjón-
varpsefni.
Spurning til ríkissjón-
varpsins... frá fýldum sjón-
varpsáhorfanda.. voru gerðir
hagstæðir sanmingar við
þýska dagskrárgerð oða er
Sjónvarpið að aðstoða ís-
lenska unglinga við þýskuna
í ljósi nýjustu „blammeringa"
um þá kunnáttu landans!!!
BROSKALL: Þrátt fyrir allt
er rýnandi nokkuð ánægður
með að Hemmi sé bara ann-
an hvurn laugardag og Ein
bichen Frieden fylgi einstaka
sinnunt mcð í pakkanum.
SJÓNVARPIÐ
16.30 Viðskiptahornið.
16.45 Leiöarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Augiýsingatími - Sjónvarps-
krlnglan.
18.00 Myndasafnlð.
18.25 Fimm á ferðalagi (Five on Finni-
ston Farm).
18.50 Hasar á heimavell.i (Grace
under Fire III).
19.20 Nýjasta tækni og vísindi.
í þættinum veröur fjallaö um vagnrein-
ar fyrir strætisvagna, gervivööva, notk-
un almynda viö skurðaögerðir, slrenur
með stefnumörkuöum hljóöum og iit-
blindu. Umsjón: Siguröur H. Richter.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Víkingalottó.
20.40 Landslelkur í handknattleik.
Bein útsending frá leik íslendinga og
Dana í Laugardalshöll.
22.15 Á elleftu stundu.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Forsetinn á Vestfjörðum. Þátt-
ur um opinbera heimsókn herra Ólafs
Ragnars Grímssonar, forseta íslands,
til Vestfjaröa í haust. Umsjón: Heigi
Már Arthursson. Þátturinn veröur end-
ursýndur á sunnudag kl. 17.00.
00.40 Dagskrárlok.
STOÐ 2
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Óæskilegur unnusti (Boyfriend
from Hell). Vandræöagemlingurinn
Carlos opnar mexíkóskan veitingastaö
I Ástralíu og kynnist brátt einkadóttur
ríkasta manns landsins. Meö henni
fengi okkar maöur vænari heiman-
mund.
14.25 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.00 Fjörefnið.
15.30 Góða nótt, elskan (Goodnight
Sweetheart).
16.00 Fréttir.
16.05 Svalur og Valur.
16.30 Snar og Snöggur.
16.55 Köttur út’ í mýri.
17.20 Doddi.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19 20.
20.05 Elríkur.
20.30 Beverly Hills 90210.
21.25 Ellen.
21.55 Baugabrot (Band of Gold).
22.50 Kynlífsráögjafinn (The Good
Sex Guide Abroad).
23.25 Óæskilegur unnusti (Boyfriend
from Hell). Sjá umfjöllun að ofan.
00.50 Dagskrárlok.
STOÐ 3
08.30 Heimskaup - verslun um víöa
veröld.
17.00 Læknamiðstööin.
17.20 Borgarbragur (The City).
17.45 Fréttavaktln (Frontline). Gam-
anmyndaflokkur sem gerist á frétta-
stofu.
18.10 Heimskaup - verslun um víöa
veröld.
18.15 Barnastund.
19.00 Glannar.
19.40 Enski deildarbikarinn - bein
útsending. Middlesbrough gegn Aston
Villa.
21.35 Ástir og átök (Mad about You).
22.00 Banvænn lelkur (Deadly
Games) (6:13). Margir hefðu lagt árar
f bát ef fyrir þeim lægi aö bjarga for-
setanum meö boga, örvum og kolum
einum saman. Gus og Lauren eiga
ekki annarra kosta völ enda þau einu
sem geta komiö í veg fyrir aö persón-
ur hans úr tölvuleiknum nái heimsyfir-
ráðum. í gestahlutverkum eru Kathy
Irelánd, Jimmie Walker, Hank Stratton
og Robert Donley.
22.50 Tíska (Fashion Television).
New York, París, Róm og allt milli him-
ins ogjaröar sem er í tísku.
23.15 David Letterman.
00.00 Framtíöarsýn (Beyond 2000).
00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3.
SYN
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Gillette-sportpakkinn (Gillette
World Sport Specials).
18.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Melstarakeppni Evrópu.
21.15 Dauöasveitirnar (Aftershock).
Spennumynd sem gerist í framtíöinni.
Jöröin er nú aðeins hrörleg auön þar
sem illskeyttir foringjar ráöa ríkjum
meö aöstoö sérstakra dauöasveita.
Leikendur: Russ Tamblyn, Chris De
Rose, Chuck Jeffreys, Michael
Berryman, Matthias Hues og James
Lew. 1988. Stranglega bönnuð börn-
um.
22.45 í dulargervi (New York Und-
ercover).
23.30 Hungrar í þig (Hungry for You).
Ljósblá mynd úr Playboy-Eros ser-
íunni. Stranglega bönnuð börnum.
01.00 Spítalalíf (e) (MASH).
01.25 Dagskrárlok.
RÁS 1
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38
Segöu mér sögu, Ævintýri æskunnar.
9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegis-
tónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélag-
ið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á
hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57
Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05
Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins.
Lesiö í snjóinn. 13.20 Póstfang 851.
14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan,
Kátir voru karlar eftir John Steinbeck.
14.30 Til allra átta. 15.00 Fréttir.
15.03 Trúöar og leikarar leika þar um
völl. Lokaþáttur. 15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00
Fréttir Víösjá heldur áfram. 18.30
Lesið fyrir þjóðina: Gerpla eftir Halldór
Laxness. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48
Dánarfregnir og augtýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og
veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga
barnanna endurflutt. - Barnalög.
20.00 ísMús 1996. 21.00 Út um
græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10
Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins:
Eirný Ásgeirsdóttir flytur. 22.20 Tón-
list á síðkvöldi. 23.00 Ungfrú Smilla
og snjórinn. 23.45 Um iágnættiö.
24.00 Fréttir.