Dagur - Tíminn - 07.12.1996, Page 7
Laugardagur 7. desember 1996 - VII
jDíigur-tEímmn
allar 4 yngri kisturnar. Engin
þeirra mun hafa verið öll undir
hinum afmörkuðu útlínum við
grafarbrotið, nema barnskist-
an, sem lá á loki Jónasar kistu,
frá fótagafli að miðju, að því er
sagt var fyrir. En þegar hún var
upp tekin, hefur það komið
fram, sem hinn fundvísa, gam-
alreynda fornminjafræðing
varði ekki: að kista Jónasar
Hallgrímssonar var ekki í sömu
línu og hinar síðari kistur.
Höfðagaflinn all langt inni und-
ir næstu gröf vestan við. Þar
var með öllu óheimilt að róta,
en margra daga þóf hefði þurft
til að fá útvíkkað og flengt graf-
arbrotsleyfi í vestur. Skipulagi
hafði verið breytt í hagræðing-
ar- og fegrunarskyni nokkrum
árum eftir útför Jónasar. Því
náðust ekki jarðneskar leifar
hans ofan brjóstmáls. Þá er
ekki ósennilegt, en að vísu ekki
lögð á það áhersla, að við upp-
gröft norðanvert í grafarstæð-
inu, þegar Trine Madsen var
jörðuð, haíi þurft að grafa litla
gryfju við fótagafl Jónasar kistu
til þess að fela upp grafin bein í
moldu hins sama en óreglulega
grafarstæðis. Við þetta hafi fæt-
ur, mjög fúin smábein, týnst. Er
því ekki óyggjandi að meir en
fót- og lærleggir, mjaðmargrind
og hryggjarliðir upp til miðs
hafi verið í beinakassanum,
sem barst með Brúarfossi til
Reykjavíkur í byrjun október
fyrir 50 árum. Skal alls ekki lát-
ið að því liggja, að hinn gamli
öðlingsmaður, dr. Matthías
Þórðarson, hafi í örvæntingu
sinni, þegar sá í hvert óefni var
komið, gripið til þess ráðs að
bæta annarra manna beinum í
heimflutningsskrínuna, svo sem
hauskúpu, sem nóg var af, til
þess að friða um sál Sigurjóns
Péturssonar. En snilldarlega
hefur þjóðminjaverði tekist við
kistulagninguna á Laufásvegi
14 síðdegis föstudaginn 4. októ-
ber, þegar líkvagninn hafði flutt
hinar fáskrúðugu leifar frá
skipsQöI þangað sem Sigurjón
átti fyrir húsum að ráða. Hinn
mikli kappi, og ákefðarmaður á
efri árum, hefur ekki verið for-
vitinn um hið jarðneska, for-
gengilega, og allan kostnað af
för dr. Matthíasar og upp-
greftrinum greiddi hann, enda
taldi hann sig eiga beinin eins
og síðar kom fram. Einnig
keypti hann kistuna, hjá Ey-
vindi líkkistusmið á Laufásvegi
52. Aðeins einn maður tók á
móti beinakassanum með þeim
Sigurjóni og dr. Matthíasi. Var
það Ásmundur Jónsson skáld
frá Skúfsstöðum í Hjaltadal, og
var hann þeim einnig innan
handar við kistulagninguna,
þögulli en gröfin í Hjástoðar-
kirkjugarði.
Þingvallanefnd lét ekki sjá
sig, en með Jónasi Jónssyni
euphorbia pulcherrima
Stabsetning: Plantan þarf að
njóta góbrar birtu. Kjörhitastig er
um 20°C.
Vökvun: Haldið moldinni rakri,
óburðargjöf er ekki nauðsynleg ó
blómgunartímanum.
Athugib: Plantan er viðkvæm fyr-
ir dragsúg og kulda, því er nauð-
synlegt ab söluabilar pakki henni
vel inn fyrir viðskiptavini sína.
Blómamibstöbin
sátu þá í nefndinni Norðlend-
ingarnir Haraldur Guðmunds-
son fyrir Alþýðuflokk og Sigurð-
ur Kristjánsson fyrir Sjálfstæð-
isflokk, enginn á vegum Sam-
einingarflokks alþýðu — sósí-
alistaflokksins, enda jafnan að-
eins þrír menn í Þingvalla-
nefnd. Stóð yfir áríðandi þing-
fundur, að sagt var, og kunni
vinstri pressan skýringu: Verið
var að selja landið. Að svo búnu
var næsta mál á dagskrá hjá
a.m.k. formanni Þingvalla-
nefndar einnig mjög áríðandi,
en það var sjálft beinamálið.
Þegar á sunnudagsnótt hafði
þrútnað svo um, að Jónas Jóns-
son hringdi í sýslumanninn á
Akureyri miðju óttu og mið-
morguns og stamaði flaumósa í
símann, að hann hringdi af því,
að það hefði verið, öhö, stolið
lfld. Tók sýslumaður, Friðjón
Skarphéðinsson, þessu með
hinni mestu stillingu, enda vissi
hann, hvað í efni var. Prófastur
Eyfirðinga og presturinn á
Möðruvöllum höíúu hitt hann
kvöldið áður og flutt honum
þau tíðindi, að kista með bein-
um Jónasar Hallgrímssonar
væri komin norður að Möðru-
völlum og væri geymd þar um
nóttina á lokuðum vörubílspalli
að bæjarbaki á prestssetrinu.
Yfir væri vakað, en Sigurjón
taldi tryggilegast að sitja um
nóttina í bflnum, vafinn í Ála-
fossvoð. Vænlegt ráð þókti laug-
arkvöldið, að kistunni með leif-
um skáldsins úr Öxnadal yrði
sökkt í milda jörð heimasveitar-
innar í Bakkakirkjugarði þegar
með morgni.
Kistan var að vísu borin í
Bakkakirkju á sunnudagsmorg-
un, og þar stóð hún uppi í fulla
viku. En með því að enginn
hinna þriggja embættismanna í
Eyjaíjarðarsýslu, sem að var
vikið, mátti af þessu vita, höfðu
málin snúist öndvert.
Höfundur er fyrrverandi
sendiráösprestur í Kaupmannahöfn.
White-Westinghouse
• 75 - 450 lítrar
• Stillanlegur vatnshiti
• Tveir hitastillar
• Tvö element
• Glerungshúð að innan
• Öryggisventill
• Einstefnulokar
• Frí heimsending í Rvk.
og nágrenni
VISA - EURO - RAÐGREIÐSLUR
JllyllL
V RAFVÖRUR
ÁRMÚLI 5 • 108 RVK • SÍMI 568 6411
Qpecjar íslenski osturinn er kominn á
ostabakkann, þecjac hann kórónar matarcjerðina
- brceÓdur eða djúpsteiktur - eða er einjjaiðlecja
settur beint í munninn
- f)á ez hátíðl
. 'rta
i krijddoUii
Frábær með fersfeu salati
og sem snarl.
Uðala Jðric
Á ostababfeann og meö
feexi ogávöxtum.
nascarpone
Góður einn og sér og
tilvalinn í matargerðina.
JJónða (Sáric
Með bexinu. brauðinu og
ávöxtunum. Mjög góður
djúp- eða smjörsteibtur.
(jpbkvítm kastali
Með fersfeum ávöxtum
eða einn og sér.
(JJljpniaostur
Á feexið, brauðið.
í sósur og ídýfur.
Jðanienibert
Einn og sér, á ostababbann
og í matargerð.
rJúxusurja
Mest notuð eins og hún bemur fyrir
en er einbar góð sem fylling í fejöt- og
fisbrétti. Bragðast mjög vel djúpsteibt.
3Stóri-JJBímon
Ómissandi þegar vanda
á til veislunnar.
DÍMOH
*v< "’f’
hk
VMC-V-
m
-
<£Port <£alut
Bestur meöávöxtum.brauði
og bexi.
£þep))eroneostur
Góður í ferðalagið.
JPjráðaostur.
Tilvalinn til matargerðar - í súpur,
sósur eða til fyllingar í fejöt- og
fisbrétti. Góður einn og sér.
(jplvítlauks (Jðrie
Kærbominn á
ostabafebann, með bexi,
brauði og ávóxtum.
lSLENSKIR
OSTAR, J ■
*****$&