Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Qupperneq 2
18 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981. S^ónvarp næsta viku 22.20 Úr skelinni. Aströlsk fræðslumynd um þjálfun og kennslu vangefms fólks. Myndin sýnir hvers slikt fólk er megnugt, þegar það hlýtur rétta meðferð. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.10 Dagskrárlok. Föstudagur 4. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. I I Vor ( Róm haitir kvikmynd sam sýnd verður á föstudagskvötd kl. 22.15. Hún er byggð ó sögu eftir Tennessee Williams og hór sjáum við Vivien Leigh (aðalhlutverkinu. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig- tryggsson. 21.00 Allt i gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. Átjándi þáttur. 21.35 Fréttaspegill. Umsjón: Helgi E. Helgason. 22.15 Vor j Róm. (The Roman Spring of Mrs. Stone). Bresk bíómynd frá 1961 byggð á sögu eftir Tennessee Williams. Leikstjóri: José Quintero. Aðalhlutverk: Vivien Leigh, Warren Beatty, Lotte Lenya. Myndin fjallar um leikkonu, sem ákveður að hætta að leika og sinna þess . í stað auðugum en lasburða eiginmanni sínum. Hann deyr, en hún sest að í Róm. ítalskur daðrari hyggur sér gott til glóðarinnar. Þýðandi: Ragnar Ragnars. 23.55 Dagskrárlok. Laugardagur 5. desember 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Annar þáttur. Teiknimynda- flokkur frá spænska sjónvarpinu um flökkuriddarann Don Quijote og skósvein hans, Sancho Panza. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felisson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. MÁLVERKA- OG MYNDAINNRÖMMUN Mikið úrval af speglum í römmum. MYNDA-OG MÁLVERKASALA INNRÖMMUN SIGURJÓNS Hn ÁRMOLA 22 — SlMI 31788 Aðalfundur Reykjavíkur- deildar H.F.Í. verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, 2. desember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HAUSTHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS DREGIÐ EFTIR 8 DAGA Vinsamlegast gerið skil á heimsendum miðum sem allra fyrst, því dregið verður 5. desember. Skrifstofa happdrættisins er i Valhöll, Háaleitis- braut, 1, SÍMI 82900, og verður opin til kl. 22 í kvöld og frá kl. 10 til 17 á morgun, laugardag. SÆKJUM SENDUM SKATTSTOFU- STÖRF Skattstjórinn í Reykjavík óskar að ráða starfsmenn í eftir- talin störf: 1. Starf viðskiptafræðings í rannsóknardeild. 2.. Skattendurskoðun atvinnurekstrarframtala -viðskiptafræði- eða verslunarmenntun áskilin — 3. Starf skattendurskoðanda í trygginga- og launaskattsdeild. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borist Skattstofunni í Reykjavík fyrir 7. des. nk. Jónsson. Dómarar: örnólfur Thorlacius og Sigurður H. Richter. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 22.00 Frambjóöandinn (The Candidate). Bandarísk biómynd frá 1972. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk: Robert Redford, Peter Boyle og Don Porter. Ungur lögfræðingur freistast til þess að hella sér út i kosningaslag um sæti í öldunga- deild Bandarikjaþings gegn virtum stjórnmálamanni. Hann er fullvissaður um, að hann fái aö ráða ferðinni sjálfur, en það reynist erfitt þegar á hólminn er komið. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Agnes Sigurðardóttir, æskulýðs- fulltrúi Þjóðkirkjunnar, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Sjötti þáttur. Hnuplað í Hnetulundi. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.10 Saga sjóferðanna. Sjötti þáttur. Ógn undirdjúpanna. Þýðandi og þulur: Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Bryndís Schram. Upptökustjórn: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Kvæðalestur. Matthías Johannessen flytur eigin ljóð. 20.55 Eldtrén i Þíka. NÝR FI.OKKUR. Breskur mynda- flokkur í sjö þáttum um breska sjónvarp sunnudag kl. 20,50: Eyjafjörður—búsæld- arlegur og sögufrægur „Við förum fram í Eyjafjörð í þessum þætti,” sagði Einar Páll Einarsson, sem kvikmyndar fimm af sjö Stikluþáttum Ómars Ragnars- sonar. „Þeir segja fram í dal en ekki inn eins og Sunnlendingar og Aust- firðingar.” Steindór Steindórsson frá Hlöð- um er leiðsögumaður þeirra og fer fyrst með þá í Helgulund undir svo- nefndum Jómfrúartindi. Lundurinn er beint fyrir ofan kirkjuna á Grund. Helga sú, sem hann heitir eftir, var uppi á 14. öld. Frægt varð þegar hún lét vega þar Smið Andrésson hirð- stjóra óg Jón skráveifu, sem komu í heimsókn með ribbaldasveit. Frá Helgulundi er farið á Mel- gerðisvelli, en þar hófu Jóhannes Snorrason og fleiri flugkappar feril sinn um loftinblá. Þá er farið að myndarbýlinu Stóra- Hamri. Tveir synir búa þar með föður sínum og er rætt við heimafólk um búskapinn. Eftir það er komið að Möðruvöll- um í Eyjafirði þar sem Guðmundur ríki bjó. í kirkjugarðshliðinu er klukknaport frá 1781. Þaðan er haldið að Saurbæ og skoðuð ein af fáum torfkirkjum landsins, byggð árið 1858 og nú friðlýst. Síðast eru heimsóttir þrir bæir innar í héraðinu. Fyrst Eyvindar- staðir, þar sem heimafólk hefur reist sína eigin rafveitu, þá Hólar, þar sem skoðuð eru gömul húsakynni, og loks Tjarnir, sem eru innsti bær í Eyja- firði. Ferðaþættir þessir njóta mikilla vinsælda hjá sjónvarpsáhorfendum og við höfum hlerað að næst muni Ómar leggja leið sína vestur á firði og meðal annars skoða Arnarfjörð. -IHH. Móóruvellir i Eyjafirði. Hér bjó Guðmundur riki á söguöld og seinna Loftur Guttormsson hirðstjóri. Klukknaportið er frá 1781. Mynd: Einar Páli Einarsson. Stiklur—Nú f örum við f ram ef tir 20.40 Ættarsetrið. Annar þáttur annars hluta. Breskur gaman- myndafiokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.15 Enn er spurt og spurt. Spurningakeppni í sjónvarpssal. Sjötti þáttur. Undanúrslit. Keppendur eru lið Guðna Guðmundssonar, sem er fyrirliði, ásamt Magnúsi Torfa Ólafssyni og Stefáni Benediktssyni, og lið Óla H. Þórðarsonar, fyrirliða, ásamt Baldri Símonarsyni og Guðmundi Aka Lúðvigssyni. Spyrjendur: Guðni Kolbeinsson og Trausti Robert Redford leikur fram- bjóflanda I kvikmyndinni sem sýnd verflur kl. 22.00 ó laugardags- kvöld. Hann vill komast ( öldunga- deild Bandarfkjaþings. fjölskyldu, sem sest að á austur- ríska verndarsvæðinu snemma á öldinni. Jörðin heitir Þíka (Thika). Landið er óspillt og landnemarnir ætla að auðgast á kaffirækt. Þættirnir byggja á æskuminingum Elspeth Huxley. Aðalhlutverk: David Robb, Hayley Mills og Holly Aird. Þýðandi: Heba Júlíus- dóttir. Yehudi Menuhin heldur áfram afl kynna okkur sögu tónlistarinnar á sunnudagskvöld kl. 21.55. Þessi kafli nefnist: Sigur samhljómsins. 21.55 Tónlistin. Annar þáttur. Sigur samhljómsins. Mynda- fiokkur um tónlistina í fylgd Yehudi Menuhins, fiðluleikara. Þýðandi: Jón Þórarinsson. 22.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.