Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Blaðsíða 8
24 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981. Útvarp næsttt vflm Dagskrárstjóri í klukkustund—útvarp sunnudag kl. 14,00: Þórhildur Þorleifsdóttir fjallar um konur f Reykjavík Á sunnudaginn kl. 14.00 verður Þórhildur Þorleifsdóttir dagskrár- stjóri í klukkustund. „Þetta verða fróðleiksmolar og skáldskapur, ýmist um eða eftir konur,” sagði Þórhildur Þorleifs- dóttir, þegar við inntum hána eftir efni þáttarins. „Engin sagnfræðileg úttekt heldur valdi ég þetta til að þátturinn hefði einhverja þungamiðju og dreifðist ekki út og suður.” Hún sagði að í úttekt sem nýlega var gerð um hlut kvenna í fjölmiðlum hefði komið í ljós að hann væri sára- litill. „Enda sá ég, þegar ég fór að leita að efni, að ekki er um auðugan garð að gresja. Til að takmarka þetta eitt- hvað fjalla ég aðallega um konur i Reykjavík frá því um miðja 19. öld og fram yfir aldamót. í bókum um Reykjavík frá þessu skeiði koma þær sjaldnast við sögu. Það þykir ekki miklu máli skipta hvað þær voru að starfa.” Hún sagði að hins vegar væri enginn hörgull á skáldskap eftir konur frá þessum tímum. Úr þvi efni mætti gera marga þætti. Lesið verður eftir Theódóru Thor- oddsen, Laufeyju Valdimarsdóttur og margar fleiri. Ennfremur úr Reykjavíkurlýsingum, þar sem kvenna ergetið. Reynt verður að þræða milli gamans og alvöru og eitthvað flutt af tónlist. Lesarar með Þórhildi verða Tinna Gunnlaugsdóttir, Edda Björgvins- dóttir og Arnar Jónsson. .jhH Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri fjallar um konur i Reykjavik frá þvi um miðja 19. öld fram yfir aldamótin i þætti sinum á sunnudag. 17.00 Béla Bartók — aldarminning.; Endurtekinn fyrsti þáttur Halldórs Haraldssonar. (Áður á dagskrá sunnudaginn 29. nóv.). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi: þáttarins: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Erindi, Butt 1926, eftir Benedikt Björnsson, fyrrv. skóla- stjóra. Guðmundur Benediktsson ráðuneytisstjóri les. 20.50 Háskólakantata tónverk fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Pál Isólfsson. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þjóðleik- húskórinn og Sinfóníuhljómsveit íslands. Atli Heimir Sveinsson stj. 21.20 Ljóð eftir Gunnar Dal. Höskuldur Skagfjörð les. 21.30 Útvarpssagan: ,,Óp bjöllunnar” eftir Thor Vilhjálms- son. Höfundur les (4). 22.00 ,,National”-lúðrasveitin leikurlétt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Úr Austfjarðaþokunni” Umsjónarmaður: Vilhjálmur Einarsson. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dag-; skrá. Morgunorð: Helga Soffía Konráðsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri bókstafanna” eftir Ástrid Skaftfells. Marteinn Skaft- fells þýddi. Guðrún Jónsdóttir les (13). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál. (Endurtekinn þáttur frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar. Walter og Beatrice Klien leika fjórhent á píanó Þrjú hergöngulög eftir Schu- bert og Fjóra norska dansa eftir Grieg / Mozarthljómsveitin í Vínarborg leikur Sex menúetta (K103) eftir Mozart; Willy Boskovsky stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir. 15.10 „Timamót” eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingusína(5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytið” eftir Ragnar Þor- steinsson. Dagný Emma Magnús- dóttir les (6). 16.40 Litli barnatiminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri'. 17.00 Síðdegistónleikar. Lagaflokk- ur fyrir baritón og píanó eftir Ragnar Björnsson við iexta eftir Svein Jónsson. Halldór Vilhelms- son syngur; höfundur leikur á píanó. 17.15 Djassþáttur. i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 Ávettvangi. 20.00 Gömul tónlist. Ríkha'rður Örn Pálsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla. Sólveig Halldórs- dóttir og Eðvarð Ingólfsson, stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 A mörkum hins mögulega. Áskell Másson kynnir tónverkin, „Shouts” eftir Elias Gistelinck ogj „Alef” eftir Niccoló Castiglioni. 1 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar” eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (5). 22.00 Skagakvartettinn syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Béla Bartók — aldarminning;, hátíðartónleikar frá ungverska út- varpinu, hljóðritaðir í hljómleika- sal Tónlistarháskólans í Búdapest 25. marz í vor. a. 9 sönglög fyrir telpnakór. Telpnakór Györ-borgar syngur; Miklós Szabó stj. b. 7 lög úr „Mikrokosmos”; tónskáldið útsetti fyrir tvö pjanó. Zoltán Kocsis og Dezö Ránki leika. c. Konsert fyrir tvö píanó, ásláttar- hljóðfæri og hljómsveit. Zoltán Kocsis, Dezsö Ránki, Mihály Kaszás, Gábor Madarassy og Ung- verska ríkishljómsveitin leika; János Ferencsik stj. — Halldór Haraldsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 3. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Dr. Þórir Kr. Þórðarson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri bókstafanna” eftir Ástrid Skaftfells. Marteinn Skaft- fells þýddi. Guðrún Jónsdóttir les. (14) Sögulok. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Fjallað verður um uppbyggingu og sam- ræmingu á innlendum gagnasöfn- um tölvualdar. 11.15 Morguntónleikar. Edith Piaf, Elvis Presley, Vilhjálmur Vil- hjálmsson og John Lennon syngja létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Á tjá og tundri. Kristín Björg Þorsteinsdóttir og Þórdís Guð- mundsdóttir velja og kynna tónlist af ýmsu tagi. 15.10 „Tímamót” eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar. a. Strengjakvintett í C-dúr op. 29 eftir Ludwig van Beethoven. Félagar i Vínar-oktettinum leika. b. Strengjakvartett nr. 1 í D-dúr op. 25 eftir Benjamin Britten. Allegri-kvartettinn leikur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Einleikur í útvarpssal. Jónas Ingimundarson leikur á píanó verk eftir Bach/Busoni, Chopin, Liszt og Lully. 20.30 „Monsieur la Souris” Leikrit eftir Georges Simenon. Fred Part- ridge bjó til flutnings í útvarp. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Sigurður Karlsson, Hanna María Karls- dóttir, Steindór Hjörleifsson, Bessi Bjarnason, Elfa Gísladóttir, Rand- ver Þorláksson, Hákon Waage, Jón Gunnarsson, Guðmundur Pálsson, Sigurður Skúlason og Viðar Eggertsson. 22.00 Sven-Bertil Taube syngur lög eftir Evert Taube. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 A bökkum Rínar. Jónas Guðmundsson segir frá. Annar þáttur. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einars- syni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 4. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: María Finnsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dagur i _ lífi drengs” eftir Jóhönnu Á. Sleingrímsdóttur. Hildur Hermóðsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Steinunn S. Sigurðardóttir les þriðja og síðasta hluta frásögunnar „Flóttinn úr, kvennabúrinu” eftir Áróru Nilson. 11.30 Morguntónleikar. Þættir úr sigildum tónverkum. Ýmsir flytj- endur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Tímamót” eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Heilagur Nikulás. Þáttur fyrir börn i samantekt Hallfreðar Arnar Eiríkssonar. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Siðdegistónleikar. a. Adagio í g-moll fyrir sembal og strengjasveit eftir Tommaso Albinoni. Strengja- sveit Eugéne Ysaye leikur; Lola Bobesco stj. b. Fiðlukonsert nr. 2 í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Igor Oistrach leikur með Gewand- haus-hljómsveitinni í Leipzig; Franz Konwitschny stj. c. Con- certo grosso í G-dúr op. 3 nr. 3 eftir Hándel. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stj. d. Konsert nr. 1 í D-dúr fyrir horn og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Hermann Baumann leikur með „Concerto-Amsterdam” hljóm- sveitinni; Jaap Schröder stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Hjálmtýr E. Hjálmtýsson syngur. íslensk lög. Gísli Magnússon leikur með á pianó. b. Um verslunarlíf í Reykjavík í kringum 1870. Haraldur Hannesson hagfræð- ingur les fyrsta hluta frásagnar Sig- hvats' Bjarnasonar bankastjóra íslandsbanka og flytur inngangs- orð um höfundinn. c. Haustlitir. Ljóð eftir Maríu Bjarnadóttur. Helga Þ. Stephensen les. d. Reykja-Duða. Sigríður Schiöth les frásögn Jónasar Rafnar yfirlæknis um afturgöngu í í Eyjafirði og Fnjóskadal. e. Kórsöngur: Árnes- ingakórinn í Reykjavík syngur, lög eftir ísólf Pálsson og Pál ísólfsson; Þuríður Pálsdóttir stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa”. eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les 1(13). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 5. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helgi Hróbjartsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Ævintýradalur- inn” eftir Enid Blyton — Þriðji þáttur. Þýðandi: Sigríður Thor- lacius. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Guðmundur Pálsson, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Ólafs- dóttir, Halldór Karlsson, Stefán Thors, Árni Tryggvason og Stein- dór Hjörleifsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróltaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 I.augardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hrímgrund — útyarp barn- anna. Stjórnendur: Ásta Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Sónata í c-moll (DK958) eftir Franz Schu- bert. Jeremy Menuhin leikur á pianó. b. Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck. Iona Brownog Einar Henning Smebye leika. (Hljóðritanir frá tónlistar- hátíðinni í Björgvin í vor). 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Málið er það” Guðrún Guðlaugsdóttir spjallar við Pál S. Pálsson hrl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Oddur Björnsson stjórnar. 20.30 Úr Ferðabók Eggerts og Bjarna. Umsjón: Tómas Einars- son. Þriðji þáttur. • 21.15 Tófrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljóm- sveitanna (The Big Bands). á árunum 1936— 1945. 22.00 „Hljómar” leika og syngja létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa”. eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (14). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.