Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Blaðsíða 31
DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981.
Nýjar bækur Nýjar bækur
(rrCEFANW: PAt.vHit gBtH ^
Saga Dalvfkur
JotíH
Séd
al
sjónarhóli
or ýmiutn títum
stærð. Prentsmiðja Suðurlands prent-
aði.
Dalvfkurbær hefur gefið út annað
bindiðaf „Sögu Dalvfkur” i samantekt
Kristmundar Bjarnasonar. Upphaflega
var ætlunin að Saga Dalvíkur kæmi út í
tveimur bindum en nú hefur verið
ákveðið að bindin verði þrjú.
í þessu bindi er þráðurinn tekinn upp
frá fyrsta bindinu og þróunarsaga Dal-
vikur rakin áfram. Heimildir eru gjör-
kannaðar og víða leitað fanga. Helztu
þættir í sögu og viðgangi byggðarlags-
ins, sem hér eru gerð ítarleg skil, eru
verzlunarmál, sjávarútvegsmál, sam-
göngumál, verklegar framkvæmdir,
heilbrigðismál, iþróttamál og önnur
menningarmál.
Saga Dalvíkur, 2. bindi, er um 480
blaðsíður að stærð, prentuð hjá Prent-
verki Odds Björnssonar hf. Akureyri.
Hreyfimyndabók
HLJÓÐIN
Séð af sjónar-
hólj
eftir Jón R. Hjálmarsson
Suðurlandsútgáfan hefur gefið út
bókina „Séð af sjónarhóli”, sextán
frásöguþætti úr ýmsum áttum eftir Jón
R. Hjálmarsson.
í þessari bók er sagt frá mörgum
sögulegum viðburðum og brugðið upp
fjölskrúðugum þjóðlífsmyndum úr
ýmsum áttum. Þar er meðal annars
sagt frá brúarsmíði á Jökulsá á Sól-
heimasandi, meltekju í Meðallandi, sel-
veiðum í Kúðafljóti, verzlunarferðum á
Eyrarbakka og fráfærum í önundar-
firði.
Séð af sjónarhóli er 184 blaðsiður að
Hljóðin og dýrin
Bókaútgáfan örn og örlygur hf. hefur
gefið út tvær hreyfimyndabækur, er
nefnast: „HLJÓÐIN” og „DÝRIN”.
Bækur þessar eru einkum ætlaðar
yngstu kynslóðinni, og eru í senn fræð-
andi og skemmtilegar. Á hverri síðu eru
margar hreyfimyndir og jafnframt er
sögð saga sem gerir börnunum auð-
veldara að þekkja annars vegar hljóð
og hinsvegar hin ýmsu dýr.
Bækurnar HLJÓÐIN og DÝRIN eru
eftir Larry Shapiro, en myndskreyttar
og hannaðar af Chyck Murphy og Tor
Lokvig. Stefán Jökulsson íslenzkaði
bækurnar. Þær eru settar og filmuunn-
ar í Prentstofu G. Benediktssonar, en
prentaðar og búndnar í Singapore.
Lausn á myndgátu
Þetta er púkinn búinn að gera:
1) Snúa klukkunni við
2) Láta pulsu þar sem klukkukólfurinn á að
vera
3) Myndin á veggnum er á hvolfi
4) Blómin í gluggunum eru í skónum jóla-
sveinapabbans og
5) Blómapottarnir komnir á gólfið við
rúmiðhans
6) Fiskur er bundinn við tærnar á pabb-
anum
7) Og slaufur í skegginu
8) Kötturinn er kominn í fuglabúriðog
9) Fuglinnsiturviðmúsarholuna
10) Músagildran er á hillunni fyrir ofan
dyrnar
11) Jólasveinabarnið er með pípu í munnin-
um
12) En pabbinn er með pelann barnsins á
rúmstokknum
13) Það er búið að rekja upp sokk mömmunn-
ar
14) Og negla skóna hennar viðgólfið
15) Pulsur eru í staðföta á stólnum
16) Borðinu hefur veriðsnúiðvið
31
Blóöbankinrí
Blóðbankinn við Barónsstíg.
óskar öllum blóðgjöfum
og velunnurum
Gleðilegra jóla og
farsœls nýárs með
þakklœtifyrir gamla árið.
Smyrjið kökumótið
með feiti og lcggið inn
( það smjörpoppír.
Ðlandið saman: 275 gr.
kúrennur, 170 gr. rús-
ínur, 85 gr. súkkat,
50 gr. möndlur.
Hræríð saman: 275 gr.
hveiti og látið ( 3 sléttf.
tesk. Royal, 1 * tesk.'kardi-
V mommur, örlitið sah..^
Látið eftirstöðvar af
hveitinu saman við
ásamt 2 matsk. af
mjólk og 60 gr.
syrup (hitað).
Bætið öllum ávöxt-
iinnm ( deigið.
Látið
í 3 egg,
eitt f einu
Hrærid saman 170'
gr. smjðrlíki og 170
gr. sykur (fremúr
púðursykur)
y og bætíð
i\ hveiti i.
pS jafnóðum.
Látið i köku-
mótið og . .
bakið í ca.
SÓI hf.
Þverholti 19, sími 91-26300
Soda Stream tækió er tilvaiin jólagjöf
til allra í fjölskyldunni, þar meö talin
afi og amma og Nína frænka.
Soda Stream margborgar sig, hver
gosflaska kostar aöeins 90 aura!
Þannig gefur Soda Stream góöan arö
þegar fram í sækir.
Aukum atvinnulífið spörum 50 milljónir í erl. gjaldeyri
STÁLFÉLAGIÐ
HLUTAFJÁRSÖFNUN
S.16565