Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1981, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1981, Side 4
24 DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1981. Messur Guðsþjónusiur í Reykjavíkurprófastsdæmi um jól- in: ÁRBÆJARPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftan- söngur í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 6. Jóla- dagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 2. Guð- mundur Jónsson óperusöngvari syngur einsöng. Annar jóladagur: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 árd. Sunnud. 27. des.: Barnasamkoma kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur að Hrafnistu kl. 16. Grímur Grímsson predikar. Aftan- söngur að Kleppsspitala kl. 16. Aftansöngur að Norðurbrún 1 kl. 18. Einsöngur: Ásta Valdimars- dóttir. Jóladagur: Hátíðarmessa að Norðurbrún 1 kl. 14. Einsöngur Ásta Valdimarsdóttir. Annar jóla- dagur: Hátíðarmessa í þjónustuíbúðum aldraðra við Dalbraut kl. 14. Sunnud. 27. des.: Messa að Hrafnistu kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur i Breiðholtsskóla kl. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa í Breiðholtsskóla kl. 14. Annar jóla- dagur: Skírnarmessa í Breiðholtsskóla kl. 14. Sunnudagur 27. des.: Messa i Bústaðakirkju kl. 11 árd. Strengjakvartett leikur í guðsþjónustunni. Kirkjukór Breiðholtskirkju syngur í öllum guðs- þjónustunum. Organisti er Daníel Jónasson. Prest- ur: sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Helgi- stund með skírn kl. 15.30. Annar jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 2. Helgistund og skírn kl. 15.30. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sunnudagur 27. des.: Guðsþjónusta Breiðholtssafnaðar kl. 11. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aft- ansöngur í Kópavogskirkju kl. 23.30. Jóiadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sunnudagur 27. des.: Barnasamkoma i safnaðar- heimilinu við Bjarnhóiastíg kl. II. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Þýzk jólamessa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen. Aftansöngur kl. 6. Sr. Þórir Stephensen. Jóladagur: Kl. 11 hátíðarguðsþjónusta. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 hátíðarguðsþjón- usta. Sr. Þórir Stephensen. Ræðuefni: Friður við Guð og friður við mennina. Kristinn Hallssonr yngur stólvers, „Friðarins Guð”. Annar jóladagur: Kl. 11 hátíðarguðsþjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 há- tíðarguðsþjónusta. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 5 dönsk jólamessa. Sr. Grímur Grímsson.Sunnudagur 27. des.: Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. HAFNARBIJDIR: Aðfangadagur: Kl. 3 jólamessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. LANDAKOTSSPÍTALI Jóladagur: Jólamessa kl. lOárd. Sr. Þórir Stephensen. Organleikari: Birgir Ás Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 4. Sr. Lárus Halldórsson. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. Sunnu- dagur 27. des.: Messa kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Aðfangadagur: Miðnæturguðsþjónusta í Bústaðarkirkju kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í safnaðarheimil- inu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Annar jóladagur: Skírn- arguðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur í Grensásdeild Borgarspítalans kl. 15. Aftansöngur í Grensáskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11 árd. (Athugið breyttan messutíma — útvarps- messa(. Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sunnudagur 27. des.: Jólasamkoma barnanna kl. 10.30. Kl. 20.30 messa og altarisganga. Ný-túnlist. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöng- ur kl. 18. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11. Jóhanna Möller syngur einsöng. Sr. Ingólfur Sigurbjörnsson. Hátíðarmessa kl. 2 Sr. Ingólfur Guðmundsson predikar. Annar jóladagur: Hátíðar- messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa fyrir heyrnarskerta og aðstandendur þeirra kl. 2. Sr. Myako Þórðarson. Þriðji jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur 29. des.: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Aðfangadagur: Helgistund í kapellu Kvennadeildar kl. 16.30. Messa í aðalbygg- ingunni, stigapalli á III. hæð, kl. 17.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Jóladagur: Messa kl. 10 árd. á stigapalli á III. hæð. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Tómas Sveinsson. Jóladagur: Hátíð- armessa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Annar jóla- dagur: Hátíðarmessa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Sunnudagur 27. des.: Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. BORGARSPÍTALINN: Aðfangadagur: Aftansöng- ur kl. 16. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Aðfagnadagur: Aftan- söngur i Kópavogskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Annar jóla- dagur: Guðsþjónusta á Kópavogshæli kl. 16. Sunnu- dagur 27. des.: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Kór Langholtskirkju og Garðar Cort- es flytja hátíðasöngva sr. Bjarna Þorsteinssoar. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Lang- holtskirkju og Garðar Cortes flytja hátiðasöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar. Annar jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 14. Barnakór Árbæjarskóla flytur helgileik sr. Hauks Ágústssonar, undir stjórn Jóns Stefáns- sonar. Sunnudagur 27. des.: Jólatrésskemmtun á vegum Bræðrafélagsins kl. 13. Kór Langholtskirkju flytur Jólaóratóriu eftir J.S. Bach kl. 4 í Fossvogs- kirkju sunnudaginn 27. des., mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. des. kl. 20. LAUGARNESPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur að Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsínu, kl. 16. Kór Laugarneskirkju syngur. Aftansöngur í kirkjunni kl. 18. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta i kl. 14. Annar jóladagur: Guðsþjónusta í Hátúni 10b, 9. hæð, kl. 11. Hátíöarguðsþjónusta i kirkjunni kl. 14. Ólafur Jóhannsson guðfræðinemi predikar. Sunnudagur 27. des.: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Jólatónleikar kl. 17. Hjónin Ann Toril og Þröstur Eiríksson leika á orgel kirkjunnar verk eftir César Frank, J.S. Bach, Hindemith o.fl. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Náttsöngur kl. 11.30. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2. Skírnarguðsþjónusta kl. 3.15. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2. Kór Mennaskólans viö Sund syngur nokkur lög undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. Sunnudagur 27. des.: Barnasam- koma kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Aðfangadagur: Aftansöngur í öldu- selsskóla kl. 18. Miðnæturguðsþjónusta i Ðústaða- kirkju kl. 23.30 ásamt Fella- og Hólasókn. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta i öldu- selsskóla kl. 14. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Jóladagur: Hátiðar- guðsþjónusta i Félagsheimilinu ki. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN 1 Reykjavík: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 6. Einsöngvari Hjálmar Kjartansson. Ekkert okkar vill vera einmana um jólin — það er hægt að sækja kirkju á fleiri enn einn hátt Jólin eru mesta hátíð kristinna manna. Þá minnumst við þess, að Guð sendi okkur son sinn eingetinn, til þess að við meðtækjum fagnaðar- boðskap hans; boðskapinn um eilíft líf fyrir trúna á hinn sanna guð. Það eina, sem við eigum að leggja af mörkum, er að haga lífi og hugsun í samræmi við kenningar Krists; sam- kvæmt boðskap hans um kærleik — í fyllstu merkingu þess orðs. Auðveld- asta viðmiðunin er sennilega: „Það, sem þú vilt að aðrir gjöri þér, skalt þú og þeimgjöra”. Ekkert okkar vill vera eitt, í merk- ingunni einmana, hvað þá um jólin. Það er tvímælalaust einhver erfiðasti tími einstæðinganna sem öðrum stundum fremur hafa þá fyrir augum sér og eyrum fjölskyldulíf, tilhlökkun óg kæti annarra. Flest okkar vita af fólki, sem á dá- lítið erfitt um jólin, af einhverjum ástæðum. Það fólk myndi meta heimsókn okkar nú og myndum við ekki njóta jólamatarins enn betur, ef við deildum honum með einhverjum, sem á um sárt að binda? Kristur sagði nefnilega einnig: ,,Það, sem þér gjörið einum minna minnstu bræðra, það gjörið þér og mér”. Myndum við láta hann húka einan í herbergiskytru um jólin? Létum við hann afskiptan á elli- heimili? Létum við hann yfirleitt á elliheimili? Myndum við ekki heim- sækja hann í fangelsi, á geðsjúkra- hús, eða hvert sem er? Það er hægt að sækja kirkju á fieiri en einn hátt. -FG. Messur fyrir sjúka og aldraða um jólin Margir verða að dvelja á sjúkra- húsum yfir jólahátíðina. Hugurinn er þá iieima og því gott að geta leitað sér athvarfs. Messur verða á sjúkrahús- um um jól, huggun þeim sem sjúkir eru. Þá eru og jólaguðsþjónustur á elliheimilum og víðar, auk hinna hefðbundnu í kirkjum landsins. Á Landakotsspítala verður jóla- messa kl. 10 árdegis á jóladag, þar sem sr. Þórir Stephensen messar. Organleikari er Birgir Ás Guðmunds- son. Á Landspítalanum verður helgi- stund í kapellu kvennadeildar á að- fangadag kl. 16.30. Messa verður í aðalbyggingunni, stigapalli á þriðju hæð, kl. 17 á aðfangadag. Sr. Karl Sigurbjörnsson messar. Á Borgar- spítalanum verður aftansöngur á að- fangadag kl. 16, þar sem sr. Tómas Sveinsson messar. Á Grensásdeild Borgarspítalans verður aftansöngur kl. 15, þar sem sr. Halldór Gröndal Á elliheimiliinu Grund verður aft- ansöngur kl. 16 á aðfangadag, þar sem sr. Lárus Halldórsson messar. Á jóladag verður séra Lárus einnig með messu kl. 10. Sunnudaginn 27. desember messar sr. Árelíus Nielsson á Grund. Þá má geta þess að jóla- messa verður i Hafnarbúðum á að- fangadag kl. 15. Prestur er sr. Hjalti Guðmundsson. -JH Hvað er á seyðium helgina Hvað er á seyði um helgina Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 2. Einsöngvari Hjálm- týr Hjálmtýsson. Organleikari Fríkirkjunnar er Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sunnudagur27. des: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Safnaöarstjórn. HAFNARFJARÐARSÓKN: Prestur sr. Gunnþór Ingason. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóla- dagur: Guðsþjónusta á St. Jósefsspítala kl. 4. Annar jóladagur: Kirkjuskóli barnanna kl. 10.30. Skírnarguðsþjónusta kl. 3 og 4. Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 6. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Sólvangur: Prestur sr. Gunnþór Ingason. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 1. Guðsþjónustur um jólin AÐVENTKIRKJAN REYKJAVÍK: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Jóladagur: Jólatónleikar kl. 20.00. 26. des.: Bibliurannsókn kl. 9.45, guðsþjónusta kl. 11.00. AÐVENTKIRKJAN VESTMANNAEYJUM: Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14.00. 26. des.: Bibliurannsókn kl. 10.00, guðsþjónusta kl. 11.00. SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA SELFOSSI: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 17.00. 26. des.: Bibliurannsókn kl. 10.00, guðsþjónusta kl. 11.00. SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA KEFLA- VÍK: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. 26. des.: Bibliurannsókn kl. 10.00, guðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónustur um áramót; AÐVENTKIRKJAN REYKJAVÍK: Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 17.00. 2. janúar: Biblíurannsókn kl. 9.45. guðsþjónusta kl. 11.00. AÐVENTKIRKJAN VESTMANNAEYJUM: Nýársdagur: guðsþjónusta kl. 14.00. 2. janúar: Biblíurannsókn kl. 10.00, guðsþjónusta kl. 11.00. SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA SELFOSSI: 2. janúar: Biblíurannsókn kl. 10.00, guðsþjónusta kl. 11.00. SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA KEFLA- VÍK. 2. janúar: Biblíurannsókn kl. 10.00, guðsþjónusta kl. 11.00. Sjúkrahús Kópavogshælið. Sími 41500. Aðfangadagur: 13.30 og fram eftir. Jóladagur: 13.30 og fram eftir. Annar í jólum: 13.30og fram eftir. Gamlársdagur: 13.30og fram eftir. Nýársdagur: 13.30 og fram eftir. Landakotssprtali. Sími 19600. Aðfangadagur: 18.00og fram eftir. Jóladagur: 15.00 og fram eftir. Annarí jólum: 15.00ogfram eftir. Gamlársdagur: 18.00og fram eftir. Landspítalinn. Sími 29000. Aðfangadagur: 18.00—21.00. Jóladagur og annar í jólum: Einsog venjulga. Gamlársdagur: 18.00—21.00. Nýársdagur: Venjulegur heimsóknartimi. Vrfilstaöaspítali. Sími 42800. Aöfangadagur: 17.00—22.00. Jóladagur og annar í jólum: Eins og venjulega. Gamlársdagur: 17.00—22.00. Nýársdagur: Venjulegur heimsóknartími. Sjúkrahúsið Akranesi. Sími 93-2311. Aðfangadagur: 18.00—22.00. Jóladagur: 14.00—16.00 og 19.00—20.00. Annarí jólum: L5.00—16.00 og 19.00—20.00 Gamlársdagur: 18.00—22.00. Nýársdagur: 14.00—16.00 og 19.00—22.00. Sjúkrahúsið Akureyri. Sími 96-22100. Aðfangadagur: 18—21. Jóladagur: 14—16 og 19—20. Annarí jólum: 14—16og 19—20. Gamlársdagur: 18—21. Nýársdagur: 14—16og 19—20. Sjúkrahúsið Húsavík. Sími 96-41333. Aöfangadagur: 15—16 og 18—22. Jóladagur: 13—15og 19—22. Annarijólum: 13—17 og 19—22. Gamlársdagur: 15—16og 18—22. Nýársdagur: 13—17 og 19—22. Sjúkrahúsið Keflavík. Sími 92-1400 / 1401. Aðfangadagur: 18—21. Jóladagur: 15—16og 18—21. Annarí jólum: 15—16 og 19—19.20. Gamlársdagur: 18—21. Nýársdagur: 15—16 og 18—21. Sjúkrahúsið IMeskaupstað. Sími 97-7400 / 7403. Aðfangadagur: 18—22. Jóladagur: 15—16 og 19.30—22.00. Annarí jólum: 15—16og 19.00—19.30. Gamlársdagur: 18—22. Nýársdagur: 15—16og 19.30—22. Borgarspítalinn. Sími 81200. Aðfangadag 13—22. Jóladag 14—20 Annar 1 jólum 14—20. Gamlársdag 13—22. Nýársdag 14—20. Barnadeild Hringsins. Sími 29000. Aöfangadagur: 18.00—21.00. Jóladagur og annar í jólum: Opið eins og venju- lega. Gamlársdagur: 18.00—21.00. Nýársdagur: Venjulegur heimsóknartími. Fæðingardeildin. Sími 29000 Aðfangadagur: 19.30—20.00. Jóladagur og annar í jólum: Eins og venjulega. Gamlársdagur: 19.30—20.00. Nýársdagur: Venjulegur heimsóknartími.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.