Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1981, Page 5
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1981.
25
Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina
Fœðingarheimili Reykja-
víkur. Sfmi 22544
Áflfangadagur: 15.30—16.00 ogfrá 19.00.
Jóladagur: 15.30—16.30 og frá kl. 20.00.
Annarí jólum: 15.30—16.30og frá 20.00.
Gamlársdagur: 15.30—16.00 og frá 19.00.
Nýórsdagur: 15.30—16.30 og frá 20.00.
Grensásdeild. Sími 85177
Aðgangadagur: l6og fram eftir.
Jóladagur: Frjálst.
Annarijólum: 14—20.
Gamlársdagur: lóogfram eftir.
Nýársdagur: Frjálst.
Hafnarbúðir. Sími 14182-29466
Aðgangadagur:
Jóladagur:
Annar i jólum:
Gamlársdagur:
Nýarsdagur:
13.00—22.00.
14.00—20.00.
1400—20.00.
13.00—22.00.
14.00—20.00.
Tilkynningar
Gönguferðir sunnudaginn
27. des. kl. 11
1. Gengið á Skarðsmýri (ca 600 m) við Innstadal.
Fararstjóri: Guðmundur Pétursson.
2. Gengið með vörðunum á Hellisheiði, niður Hellis-
skarð að Kolviðarhóli. Létt ganga fyrir alla fjöl-
skylduna. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Frítt
fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Verð kr. 50.-
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin.
Farmiöar við bíl.
ATH.: Ferðafélagiö notar sjálft Skagfjörösskála 1
Þórsmörk dagana 31. des.—2. jan., ferðafólk vin-
samlegast takið það til athugunar.
Nýársferð I Þórsmörk, 1.—3. jan. Byrjum nýja árið
i nýja Útivistarskálanum í Básum. Brottför kl. 13 á
nýársdag. Brenna, flugeldar, kvöldvaka og álfa-
dans. (Mætið með skrautbúninga sem eigiö).
Gönguferðir við allra hæfi. Uppl. og farscðlar á
skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606.
Sunnudagur 27. des. kl. 13.
Álftanes. Létt strandganga og hressandi fyrir alla.
Verð 40 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá
B.S.Í., að vestanverðu
Strætisvagnar Reykjavíkur
um jólin 1981
ÞORI.ÁKSMESSA:
Ekið eins og venjulega á virkum dögum.
AÐFANGADAGUR OG GAMLARSDAGUR:
Ekið eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13.
Eftir það samkvæmt timaáætlun helgidaga, þ.e. á
30 mín. fresti fram til um kl. 17. Þá lýkur akstri
strætisvagna.
SÍÐUSTU FF.RÐIR:
Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 17.30
Leið 2 frá Granda kl. 17.25
— frá Skeiðarvogi kl. 17.14
Leið 3 frá Suðurströnd kl. 17.03
— frá Háaleitisbraut kl. 17.10
Leið 4 frá Holtavegi kl. 17.09
— frá Ægissiðu kl. 17.02
Leið 5 frá Skeljanesi kl. 17.15
— frá Sunnutorgi kl. 17.08
Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 17.15
— frá Óslandi kl. 17.35
Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 17.25
— frá Óslandi kl. 17.09
Leið 8 frá Hlemmi kl. 17.24
Leið 9fráHlemmikl. 17.29
Leiö lOfrá Hlemmi kl. 17.05
FráSelási kl. 17.26
Leið 11 frá Hlemmi kl. 17.00
— frá Flúðaseli kl. 17.19
Leið 12 frá Hlemmi kl. 17.05
— frá Suðurhólum kl. 17.26
Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 17.05
— frá Vesturbergi kl. 17.26
Leið 14 frá Lækjartorgi frá kl. 17.10
— frá Skógarseli kl. 16.30
Melar-Hlíðar frá Hlemmi kl. 17.07
— Geitháls frá Selási kl. 13.45
JÓLADAGUR 1981 OG NÝÁRSDAGUR 1982
Ekiö á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgi-
daga i leiöabók SVR aö því undanskildu að allir
vagnar hefja akstur um kl. 14.
FYRSTU FERÐIR:
Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 14.00
Leið 2fráGrandakl. 13.55
— frá Skeiöarvogi kl. 13.44
Leið 3 frá Suðurströnd kl. 14.03
— frá Háaleitisbraut kl. 14.10
Leið 4 frá Holtavegi kl. 14.09
— frá Ægissíðu kl. 14.02
Leið 5 frá Skcljanesi kl. 13.45
— frá Sunnutorgi kl. 14.08
Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 13.45
— frá Óslandi kl. 14.06
Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 13.55
— frá Óslandi kl. 14.09
Leið 8 frá Hlemmi kl. 13.54
Leið 9 frá Hlemmi kl. 13.59
Leiö 10 frá Hlemmi kl. 14.05
— FráSelási kl. 14.00
Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00
— frá Skógarseli kl. 13.49
Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05
— frá Suðurhólum kl. 13.56
Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 14.05
— frá Vesturbergi kl. 13.56
Leið 14 frá Lækjartorgi kl. 14.10
— frá Alaska kl. 13.58
Melar-Hlíðar frá Hlemmi kl. 14.07
Geitháls frá Selási kl. 13.54 og 18.54.
ANNAR JOLADAGUR
Ekið eins og á sunnudcgi. Upplýsingar i simum
12700 og 82533.
Apótek
Reykjavik: Aðfangadagur jóla öll apótek opin til
hádegis, Reykjavíkurapótek opiö frá kl. 12 til kl. 10
jóladagsmorgun. 25. desember frá kl. 10 Laugavegs-
apótek. 26. desember — Laugavegsapótek . 27.
desember. Laugavegsapótek. 28.—31. desember
kvöldvarzla frá kl. 18-22 í Holts Apóteki nætur-
varzla frá kl. 22-9 í Laugavegsapóteki. 1. janúar
Lyfjabúðin Iöunn. 2.-7. janúar Holtsapótek
kvöldvarzla frá kl. 18—22, Lyfjabúðin Iðunn sér um
næturvörziu frá kl. 22—9.
Akranesapótek simi 1957 aðfangadag opið frá kl.
9—14, jóladag bakvakt, 2. i jóíum opið frá kl. 13—
JÓLASKEMMTUN í TÓNABÆ
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Borgarbflastöðin, sími 22440
Aðfangadagur: Lokað kl. 17.00.
Jóladagur: Opnað kl. 10.00.
Bifreiðastöð Hafnarfjarðar.
Sími 51666 - 51667
Aðfangadagur: Lokað frá kl. 16.00.
Jóladagur: Lokaðtilkl. 12 að miðnætti.
BSR. Sími 11720
14, gamlársdag opið frá kl. 9—12, nýársdag
bakvakt, sunnudaga opið frá kl. 13—14.
Akureyrar Apótek sími 22444. Aðfangadag opið
frá kl. 9—12. Jóladag opið frá kl. 11 — 12 og 2—21
2. i jólum sér Stjörnuapótek um vaktina, sem er frá
11—12 og 20—21. 3. í jólum Akureyrarapótek opiö
frá kl. 11 —12 og 20—21. Gamlársdag bæði
apótekin opin frá kl. 9—12. Nýársdag Akureyrar-
apótekopið frá kl. 11—12og 20—21.
Borgarnesapótek sími 7168: aðfangadag opið frá
9:30—12.00, jóladag lokað, 2. jóladag lokað,
gamlársdag opið frá kl. 9:30—12.00. Nýársdag
lokað.
Egilsstaðarapótek simi 1273: aðfangadag opið frá
kl. 10—12, jóladag lokað, 2. jóladag lokaö.,
gamlársdag opið frá kl. 10—12, nýársdag lokað.
Húsavíkuraplek simi 31212* Aðfangadag opiö frá
kl.9—12.
jóladagur lokað,
2. jóladagur lokað^
gamlársdagur 9—12,
nýársdagur lokað.
Hveragerðisapótek: simi 4197.
aðfangadagur: opið 9—12,
jóladagur: lokað
2. jóladagur lokað,
gamlársdagur 9—12,
nýárrsdagur lokað,
Keflavíkurapótek: sími 1280.
aðfangadagur opið frá 9—12,
jóladagur 10—12,
2. jóladagur 10—12,
gamlársdagur 9—12,
nýársdagur 10—12,
Neskaupsstaðarapótek simi 7118
aðfangadagur opið frá 9—12
jóladagurlokað,
2. jóladagur lokað,
gamlársdagur 9—12,
nýársdagur lokað.
Sauðárkróksapbtek sími 5336
Selfossapótek, simi 1177,
aöfangadagur, Opið frá9—12,
jóladagur lokað,
2. jóladagur 10—12,
gamlársdagur 9—12,
nýársdagur lokaö,
Stykkishólmsapótck: simi 8141.
aðfangadagur opið frá9—12,
jóladagur lokað,
2. jóladagur iokað,
gamlársdagur opið frá kl. 9—12,
nýrarsdagur lokað,
Mosfellsapótek, sími 66640,
aðfangadagur opið frá 9—12,
jóladagur lokað,
2. jóladagur, lokað
gamlársdagur opið frá kl. 9—12
nýársdagur lokað,
Vestmannaeyjaapótek: sími 1115.
aðfangadagur opið frákl. 9—12
jóladagur lokað,
2. jóladagur lokað,
gamlársdagur opið frá kl. 9—12,
nýársdagur lokað,
Þorlákshafnarapótek, simi 3868,
Bensínstöðvar
Opnunartími bensínstööva
yfir hátíðirnar
Aöfangadag frá kl. 9.30—11.30 og frá kl. 13—15.
Jóladag lokaö.
2. jóladag Opið frá kl. 9.30—11.30 og frá 13—15.
Gamlársdag 9.30—11 og 13—15.
Nýárdag lokað.
Sunnudaginn þriðja í jólum verður
„Jólaskemmtun í Tónabæ”, klukk-
an 3. Verða trúðarnir úr Galdralandi,
sem börnin kannast við úr Stundinni
okkar og eru þeir með ýmiskonar
brellur og skemmtilegheit. Þeir Bald-
ur og Konni koma í heimsókn og þeir
kumpánar kunna sitthvað að bralla
og þeir reyna alltaf að vera hvor öðr-
um gáfaðri. Farið verður í leiki og
sprell. Einnig koma þeir Magnús
Ólafsson og Þorgeir Ástvaldsson í
heimsókn, sem jólasveinarnir Hurða-
skellir og Stúfur. Verður spilað og
sungið og gengið i kring um jólatré
og svo á eftir verður dansað af miklu
fjöri. Skemmtun fyrir alla fjölskyld-
una og miðar verða seldir við inn-
ganginn. Börn innan fjögurra ára fá
ókeypis aðgang í fylgd með fullorðn-
um.
Opnunartími
Opnunartími ÁTVR
Þorláksmessa: Opið frá kl. 9—23.00.
30. desember: Opið frá kl. 9—18.
31. desember: Opið frá kl. 9—12.
Opiö allan sólarhringinn.
Bæjarleiðir. Sími 33500
Opið allan sólarhringinn.
Hreyfill. Sími 85522
Opið allan sólarhringinn.
Steindór. Sími 11580
Aðfangadagur: Frá kl. 18 lokað til hádegis á jóla-
dag.
Annar í jólum: Opið.
Gamlársdagur: Opið fram eftir nóttu.
Nýársdagur: Opnað kl. 12 nýársdag.
Bankar
Opnunartími banka:
Aðgangadag opið frá 9.15— 12.
Gamiársdag opið frá9.15—12.
Nýársdag. Lokað.
„Get ég ekki fengið eitthvað afþessarisósu ykkar með mér heim? —
Það eru nokkrar fiisar lausar ó baðherberginu hjá mér."
Þú vikfir fara hingað ekkiég..."