Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1981. 27 Útvarp Útvarp LÍF OG SAGA - útvarp kl. 14.30 á jóladag: Sídasti þátturínn segir frá Tómasi Sæmundssyni —sem var allra manna víðf örlastur á 19. öld Þá er komið að lokum hins fræð- andi framhaldsflokks, Líf og saga, sem útvarpið hefur látið gera. Tíundi og jafnframt síðasti þátturinn verður fluttur í útvarpinu kl. 14.30 á jóla- dag. Þessi þáttur nefnist Eldhuginn og fjallar hann um Fjölnismanninn Tómas Sæmundsson. Tómas Sæmundsson fæddist árið 1807. Hann var eldheitur baráttu- maður fyrir öllu því sem gat orðið ís- landi til velfarnaðar. Hann var góð- vinur Jónasar Hallgrímssonar, sem orti eftir hann eitt fegursta erfiljóð ís- lenzkra bókmennta. Tómas var einn vtðförlasti íslend- ingur 19. aldar. Hann var síðustu, árin prestur á Breiðabólsstað í Fljóts- hlíð og lézt hann þar úr tæringu 1841, aðeins 34 ára gamall. Handrit að þættinum gerði Gils Guðmundsson og stjórnandi upptöku var Klemenz Jónsson. Flytjendur eru: Þórhallur Sigurðs- son, Hjalti Rögnvaldsson, Gils Guðmundsson, Þorsteinn Hannes- son, Hjörtur Pálsson, Árni Blandon og Hákon Waage. Þátturinn er rösk- lega klukkustundar langur. -ELA. Gils Guðmundsson bjó þáttinn til flutnings og cr meðal flytjcnda. Miðvikudagur 23. desember Þorláksmessa 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Grýla gamla, Leppalúði og jóla- sveinarnir”. Ævintýri eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur. Gunnvör Braga les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Islenskt mál. (Endurtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar). 11.20 Jólalög frá ýmsum löngum. ' 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðj- ur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til 'fólks, sem ekki býr í sama um- dæmi. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Jólakveðjur — framhald. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.50 Dómkórinn í Reykjavík syng- ur. Marteinn H. Friðriksson stj. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. Flutt verða létt jólalög milli lestra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Jólakveðjur — framhald. Tónleikar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: María Finnsdóttir talar. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Með kærri kveðju. Börn á Akureyri senda jólakveðjur og leika jólalög af hljómplötum. Um- sjónarmaður: Heiðdís Noðrfjörð. 9.25 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Fyrstu jólin mín. Ingibjörg Þorbergs les smásögu eftir Ólínu Andrésdóttur. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægur- tónlist. 15.00 Kveðjur til sjómanna á hafi úti. Margrét Guðmundsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir lesa. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Nú líður senn að jólum. Barnakór Tónlistarskóla Rangæ- inga syngur jólalög. Stjórnandi: Sigríður Sigurðardóttir. Margrét ísleifsdóttir rifjar upp minningar frá bernskujólum sínum og talað verður við nokkur börn úr Rangár- þingi. Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Aðstoðarmaður: Ágústa Ólafsdóttir. Hljóðritað á Hvols- velli 4. desember s.l. 17.00 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Séra Þórir Stephensen prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Hjalta Guðmundsssyni. Dómkór- inn syngur. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 19.00 Jólatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Hafsteinn Guðmundsson og Gisela Depkat. a. Fagottkonsert nr. 17 í C-dúr eft- ir Antonio Vivaldi. b. Sinfónía í D- dúr eftir Jan Hugo Vorisek. c. Sellókonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. 20.00 Jólavaka útvarpsins. Tónlist- ar- og dagskrárdeild standa að þætti og velja efni til flutnings á aðfangadagskvöld. Lesið verður úr fornum og nýjum bókmenntum. Tónlist flytja m.a Skólakór Garða- bæjar undir stjórn Guðfinnu Dóru Ölafsdóttur, Elísabel Waage leikur á hörpu, John Speight syngur og Símon ívarsson leikur á gítar. 22.15 Aftansöngur jóla í sjónvarps- sal. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar. Guðný Guðmundsdóttir og Helga Ingólfsdóttir leika einleik á fiðlu og sembal. Veðurfregnir um eða eftir kl. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 25. desember Jóladagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðra- sveitin leikur sálmalög. 11.00 Messa 1 safnaðarheimili Grensássóknar. Prestur: Sér Flall- dór Gröndal. Organleikari: Árni Arinbjarnarson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 „Messías”, ópera eftir Georg Friedrich Háandel. Rut L. Magnússon, Elin Sigurvinsdóttir, Garðar Cortes, Halldór Vilhelms- son, Kór Langholtskirkju og kammersveit flytja undir stjórn Jóns Stefánssonar. — Fyrri hluti; síðari hluta verður útvarpað kl. 17.45. (Hljóðritun var gerð í apríl í vor). 14.30 Líf og saga. Þættir um inn- lenda og erlenda merkismenn og samtið þeirra. 10. þáttur. „Eld- huginn” — Fjölnismaðurinn Tómas Sæmundsson. Handrits- gerð: Gils Guðmundsson. Stjórn- andi upptöku: Klemenz Jónsson. Flytjendur: Þórhallur Sigurðsson, Hjalti Rögnvaldsson, Gils Guð- mundsson, Þorsteinn Hannesson, Hjörtur Pálsson, Árni Blandon og Hákon Waage. 15.40 Pianókonsert í G-dúr nr. 17 (K453) eftir Mozart. Edda Erlends- dóttir leikur með Sinfóníuhljóm- sveit íslands; Jean-Pierre Jacquill- at stj. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð — barnatími í út- varpssal. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Kynnir: Jónína H. Jóns- dóttir. Hljómsveitarstjóri: Magnús Pétursson og stjórnar hann einnig telpnakór Melaskólans í Reykjavík. Gunnlaugur Stefánsson guðfræði- nemi talar við börnin. Asa Helga Ragnarsdóttir les jólasögu eftir 'lngunni Þórðardóttur. Kórinn syngur lagasyrpu úr söngleiknum „Lamaði drengurinn” sem Magnús Pétursson hefur gert eftir ævintýri H.C. Andersen. Von er á jóla- sveininum Pottaskefli og jafnvel fleiri úr fjölskyldu Grýlu. Enn- fremur verða sungin barna- og göngulög við jólatréð. 17.45 „Messías”, óratóría eftir Georg Friedrich Háandel. Siðari hluti. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 Flinar Jónsson myndhöggvari. Gunnar Stefánsson les úr bók Einars „Skoðanir” og Ólafur Kvaran forstöðumaður Listasafns Einars Jónssonar flytur nokkur inngangsorð. 20.00 Samleikur í útvarpssal. Guð- rún S. Birgisdóttir og Snorri S. Birgisson leika á flautu og píanó verk eftir frönsk tónskáld. 20.30 Jólahald í Grikklandi. Bland- aður þáttur í umsjá Sigurðar A. Magnússonar. „Ædarþúað aiga eins árs afmæli þama uppl eða hvað?" TONABIO Sýningar á annan í jólum. HVELL-GEIRI (FLASH GORDON) Ftash Gordon er 3. bezt sótta mynd þessa árs ( Bretlandi. Myndin kostaði hvorki meira né minna en 25 milljónir dollara í framleiflslu. Leikstjóri: Mike Hodges Aflalhlutverk: Sam J. Jones Max Von Sydow Chaim Topol Sýnd kl. 5,7.15 og 9.20. TÓNLISTIN ER SAMIN OG FLUTT AF HINNI FRÁBÆRU HLJÓMSVEIT QUEEN. Sýnd í 4ra rósa gi EPRAD STEREO |D

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.