Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1982, Side 8
24
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGJUR 26. FEBRÚAR 1982.
Útvarp
Utvarp
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
20.40 Bolla, bolla. Sólveig Halldórs-
dóttir og Eðvarð Ingólfsson
stjórna þætti með léttblönduðu
efni fyrir ungt fólk.
21.15 Einsöngur: Valdimir Ruzdjak
syngur þrjú sönglög eftir Modest
Mussorgsky. Jurica Murai leikur á
píanó. (Hljóðritun frá tónlistar-
hátíð i Dubrovnik).
21.30 Útvarpssagan: „Sciður og
hélog” eftir Ólaf Jóhann Sigurðs-
son. Þorsteinn Gunnarsson leikari
les (17).
22.00 „Canadian Brass” — hljóm-
sveitin leikur létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur
Passíusálma. (21).
22.40 „Undralyfið”, smásaga eftir
Jón Daniclsson. Höfundur les.
23.05 Kvöldtónleikar: Frönsk tón-
list. a. Gérard Souzay syngur lög
eftir Gounod. Dalton Baldwin
leikur á píanó. b. Cecile Ousset
leikur á pianó lög eftir Chabrier. c.
Suisse Romande-hljómsveitin
leikur Pastoralsvítu eftir.Chabrier;
Ernest Ansermet stjórnar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
4. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn:
Einar Kristjánsson og Guðrún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorð: Ragnheiður
Guðbjartsdóttir talar. Forustugr.
dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Vinir og félagar” eftir Kára
Tryggvason. Viðar Eggertsson lýk-
ur lestrinum (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 Iðnaðarmái. Umsjón: Sigmar
Ármannsson og Sveinn Hannes-
son. Fjallað um skýrslu starfsskil-
yrðanefndar.
11.15 Létl tónlist. „Stuðmenn”,
Kim Carnes, Toots Thielemans og
félagar, Ragnar Bjarnason, Þor-
geir Ástvaldsson og Magnús Ólafs-
son syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Dagbókin. Gunnar Salvars-
son og Jónatan Garðarsson stjórna
þætti með nýrri og gamalli dægur-
tónlist.
15.10 „Vítt sé ég land og fagurt”
eftir Guðmund Kamban.
Valdimar Lárusson leikari les (18).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
17.00 Siðdegistónleikar. Tékkneska
filharmóníusveitin leikur
„Othello”, forleik eftir Antonin
Dvorák; Karel Ancerl stj. / Lazar
Berman og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leika Píanókonsert nr. 3 í
d-moll op. 30 eftir Sergej Rakh-
maninoff; Claudio Abbado stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Rmmtudagsloikritia or Katri oftir
finnsk-sænsku skáldkonuna Sol-
voig von Schoultz. Sigrún Edda
Björnsdóttir for moð oitt af aðal-
hlutvorkunum. Kl. 20.30.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlendur Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson. Sam-
starfsmaður: Arnþrúður Karls-
dóttir.
20.05 Gestur í útvarpssal: Dr. Colin
Kingsley prófessor frá Edinborg,
leikur á píanó tónlist eftir Gustav
Holst, William Sweeney og John
Ireland. Kynnir: Áskell Másson.
20.30 „Katri”. Leikrit eftir Solveig
von Schoultz. Þýðandi: Ásthildur
Egilson. Leikstjóri: Þórhallur
Sigurðsson. Leikendur: Sigrúni
Edda Björnsdóttir, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Hanna María
Karlsdóttir, Gunnar Eyjólfsson,
Kristbjörg Kjeld og Sigurveig Jóns-
dóttir.
22.00 Juliette Greco syngur létt lög
með hljómsveit.
22.15. Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur
Passíusálma (22).
22.40 Ristur. Hróbjartur Jónatans-
son sér um þáttinn.
23.05 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
• 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
5. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn:
Einar Kristjánsson og Guðrún
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál:
Endurt. þáttur Erlends Jónssonar
frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorð: Sveinbjörn
Finnsson talar. Forustugr. dagbl.
(útdr.). 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sólin og vindurinn” eftir Alistair
I. Leshoai. Jakob S. Jónsson les
þýðingu sína.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttír.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 „Að fortið skal hyggja”.
Umsjónarmaður: Gunnar Valdi-
marsson. Ferð Sturlu i Fljótshólum
yfir hálendið.
11 .30 Morguntónleikar. Luciano
Pavarotti, Gildis Flossmann,
Nicolai Ghiaurov o.fl. syngja með
hljómsveit og kór atriði úr óperum
eftir Verdi og Donizetti.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frívaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
15.10 „Vitt sé ég land og fagurt”
eftir Guðmund Kamban. Valdimar
Lárusson leikari les (19).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Á framandi slóðum. Oddný
Thorsteinsson segir frá Kína og
kynnir þarlenda tónlist. Fyrri
þáttur.
16.50 Leitað svara. Hrafn Pálsson
félagsráðgjafi leitar svara við
spurningum hlustenda.
17.00 Síðdegistónleikar. Saint-
Clivier og Kammersveit Jean-
Francois Paillard leika Mandólin-
konsert í G-dúr eftir Johann
Nepomuk Hummel / Maurice
André og Marie-Claire Alain leika
Konsert í d-moll fyrir trompet og
orgel eftir Tommaso Albinoni /
Vladimir Ashkenazy og Sinfoníu-
hljómsveit Lundúna leika Píanó-
konsert í d-moll eftir Johann
Sebastian Bach; David Zinman stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur:
Einar Sturluson syngur. lög eftir
Árna Thorsteinsson og Sigvalda
Kaldalóns. Fritz Weisshappel
leikur með á píanó. b. Viðbætir við
glímuferð stúdenta tii Þýskalands
1929. Séra Jón Þorvarðarson segir
frá sjúkrahúsvist sinni í Kiel og
heimferðinni til íslands. c. Lausa-
visur eftir Barðstrendinga. Haf-
steinn Guðmundsson járnsmiður
frá Skjaldvararfossi tók saman og
flytur. d. Hafnarbræður, Hjör-
leifur og Jón Árnasynir. Rósa
Gísladóttir frá Krossgerði les út-
drátt úr þjóðsögum Sigfúsar
Sigfússonar um hin rómuðu þrek-
menni; — fyrri hluti. e. Kórsöng-
ur: Kirkjukór Gaulvcrjabæjar-
kirkju syngur. lög eftir Pálma
Eyjólfsson. Höfundurinn stjórnar.
A kvöldvökunni á föstudag kl.
20.40 til 22.15 vorður nokkuð fjall-
að um glímu og onnfromur sagt frð
þrokmönnum f yrri alda.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíu-
sálma (23).
22.40 Franklin D. Roosevelt. Gylfi
Gröndal byrjar lestur úr bók sinni.
23.05 Kvöldgestir — þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.05 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
6. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Sigríður Jónsdóttir talar.
Bókasöfn eiga að vera allsherjar fræðslu— og upplýsingamiðstöðvar.
-DV-mynd: Friðþjófur.
Bókavörðurinn sem var
langt á undan sínum tfma
Um 1930 setti bókavörður við
Borgarbókasafnið, Sigurgeir
Friðriksson, fram nýstárlegar hug-
myndir um bókasöfn í drögum að
lagafrumvarpi. Þær fengu lítinn
hljómgrunn og frumvarpið varð
aldrei að lögum.
En i dag, 50 árum seinna, eru þær
að verða krafa timans.
Gerður Steinþórsdóttir, kennari og
vara-borgarfulltrúi, hefur tekið sam-
an dagskrá um þennan framsýna
bókavörð og verður hún flutt á
sunnudag kl. 14.00. Þar mun Kristín
H. Pétursdóttir, bókafulltrúi ríkisins,
segja frá frumvarpsdrögum Sigur-
geirs en Herborg Gestsdóttir, f.v.
starfsmaður borgarbókasafns til síð-
ustu áramóta, segir frá þvi hvernig
var að vinna undir hans stjórn.
Sigurgeir var fæddur í Þingeyjar-
sýslu 1881 en lézt 1942. Hann var
fyrsti lærði bókasafnsfræðingur sem
íslendingar eignuðust— fór fyrst í
nám til Danmerkur, síðan tvö ár til
Ameriku.
Frá Ameríku skrifaði hann alda-
vini sínum, fræðimanninum Arnór.
Sigurjónssyni, um hugmyndir sínar
varðandi bókasöfn. Hann vildi, eins
og bókaverðir í dag, gera þau að alls-
herjar fræðslu- og upplýsingamið-
stöðvum. Birtist bréfið í Andvara
fyrir nokkrum árum og er þátturinn
að miklu leyti á því byggður.
-ihh.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Barnaleikrit: „Heiða” Kari
Borg Mannsaker bjó til flutnings
eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýð-
andi: Hulda Valtýsdóttir. Leik-
stjóri og sögumaður: Gísli
Halldórsson. Leikendur í 1. þætti:
Ragnheiður Steindórsdóttir,
Þórarinn Eldjárn, Jónína M.
Ólafsdóttir, Guðný Sigurðardóttir,
Helga Valtýsdóttir, Sigríður Haga-
lín, Gestur Pálsson og Valdimar
Lárusson.(Áðurádagskrá 1964).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson.
15.40 íslenskt mál.. Ásgeir Blöndal
Magnússon flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Hrimgrund — útvarp barn-
anna. Umsjón: Ása Helga
Ragnarsdóttir og Þorsteinn
Marelsson.
17.00 Siðdegistónleikar i útvarpssal.
a. Dorriet Kavanna og Kristján
Laugardaginn kl. 17.00 syngur
Kristján Jóhannsson aríur ósamt
Dorriot Kavanna oftir Mozart,
Granados og Donizotti.
Jóhannsson syngja aríur eftir
Mozart, Granados og Donizetti.
Ólafur Vignir Albertsson leikur á
pianó. b. Anna Áslaug Ragnars-
dóttir leikur á pianó Sónötu nr. 6
eftir Domenico Paradies, Sónötu
nr. 8 í c-moll op. 13 eftir Ludwig
van Beethoven og Prelúdíu nr. 1
eftir Claude Debussy.
18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynninar.
19.35 Skáldakynning: Ingibjörg
Haraldsdóttir. Umsjón: örn
Ólafsson.
Skáldakynning holdur áfram á
laugardagskvöld kl. 19.35 og or nú
röðin komin að Ingibjörgu Haralds-
dóttur.
20.00 Sigmund Groven munnhörpu-
leikari og félagar. leika létta tón-
list.
20.30 Nóvember '21. Fimmti þáttur
Péturs Péturssonar: „Lögreglan
gjörvöll lögð i sæng”. — Fölur
forsætisráðherra,
21.15 Hljómpltöurabb. Þorsteins
Hannessonar.
22.00 Gary Puckettt, Union Gap
o.fl. leika og syngja.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passiu-
sálma (24).
22.40 Franklín D. Roosevelt. Gylfi
Gröndal les úr bók sinni (2).
23.05 Danslög.
00.05 Fréttir. Dagskrárlok.