Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1982, Side 1
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982.
WB*
wSms
HELGARDAGBÓK
Laugardagur
17. aprfl
16.00 Könnunarferðin. Fjórði
þáttur endurtekinn. Enskukennsla.
16.20 Íþróttir. Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Rlddarinn sjónumhryggi. 21.
þáttur. Spænskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Sonja Diego.
18.5 5 Enska knáttspyman.
19.45 Fréttaágrlp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veflur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löflur. 54. þáttur. Banda-
rískur gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 Skammhlaup II. Purrkur PUI-
nikk. í þessum Skammhlaupsþætti
kemur fram hljómsveitin Purrkur
Pillnikk að viðstöddum áhorf-
endum i sjónvarpssal. Umsjónar-
maður: Gunnar Salvarsson. Stjórn
upptöku: Tage Ammendrup.
21.25 Furflur veraldar. Áttundi
þáttur. Úr heiflskiru lofti. í þessum
þætti er m.a. fjallað um ýmsa
furðuhluti, sem rignir yfir okkur af
himnum ofan. Leiðsögumaður:
Arthur C. Clarke. Þýðandi: Ellert
Sigurbjörnsson.
21.55 Gagnnjósnarinn. (The
Counterfeit Traitor). Bandarísk
sjónvarpsmynd frá árinu 1962.
Leikstjóri: George Seaton. Aðal-
hlutverk: William Holden, Lilli
Palmer og Hugh Grifflth. í þessari
dóttir og Asa Ragnarsdóttir. Þá
verður „Gettu nú” — spurninga-
þátturinn fyrir yngstu börnin,
krakkar úr Hlíðarskóla sýna lítið
leikrit undir stjórn Hildar Björns-
dóttur, sýnd verður teiknimyndin
öskubuska, krakkar frá Akranesi
sýna diskódans og kennt verður
táknmál. Umsjón: Bryndis
Schram. Stjórn upptöku: Elín
Þóra Friðfinnsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttlr og veflur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón:
Magnús Bjarnfreðsson.
20.50 Á Gljúfrasteini. Þetta er fyrsti
þátturinn af þrem, sem Sjónvarpið
hefur látið gera í tilefni af áttræðis-
afmæli Halldórs Laxness. í þessum
þætti ræðir Steinunn Sigurðardótt-
ir við Halldór og Auði Laxness um
daglegt líf, hugrekki, samvisku
o.fl. Stjórn upptöku: Viðar
Víkingsson.
21.50 Borg eins og Alice. Þriðji þátt-
ur. Þegar fangavörður kvennanna
deyr fela þær sig í malajsku þorpi
og taka upp lífshætti innfæddra.
Þegar Jean kemur aftur til Eng-
lands fréttir hún, að Joe Harman
lifði pyntingar Japana af. Þýð-
andi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 Vlctoria de los Angeies.
Spænskur tónlistarþáttur með
óperusöngkonunni frægu, Victoriu
de los Angeles. Þýðandi: Sonja
Diego.
23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur
19. aprfl 1982
19.45Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veflur.
20.25 Auglýslngar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.45 tþróttir. Umsjón: Bjarni Felix-
son.
21.20 K.G.B. Bresk fræðslumynd um
starfsemi sovésku leyniþjónustunn-
ar á Vesturlöndum. Þýðandi og
þulur: Gylfi Pálsson.
22.15 Maria Stúart. Síðari hluti.
Leikrit eftir Björnstjerne Björn-
son. Leikstjóri: Per Bronken.
Aðalhlutverk: Marie Louise Tank,
Björn Skagestad og Kaare Kropp-
an. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
23.35 Dagskrárlok.
Síðari hluti Mariu Stúart eftir Bjömstjeme Björnsson verður á dagskrá kl.
22.15 á mánudagskvöld.
mynd segir frá njósnaranum og
ævintýramanninum Eric Ericson,
sem reyndist bandamönnum
drjúgur haukur i horni í heims-
styrjöldinni siðari. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
00.10 Dagskrárlok.
Sunnudagur
18. aprfl
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Stundln okkar. I þættinum
verður flutt leikritið ,,í gegnum
holt og hæðir” eftir Herdísi Egils-
dóttur. Leikstjóri er Ása Ragnars-
dóttir. Leikendur: Aðalsteinn
Bergdal, Jón Júlíusson, Sigríður
Guðmundsdóttir, Sigurveig Jóns-
Þriðjudagur
20. aprfl 1982
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veflur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington. Sjötti
þáttur. Breskur myndafloickur
fyrir börn. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen. Sögumaður: Margrét
Helga Jóhannsdóttir.
20.40 Fornminjar á Bibliuslóflum.
Þriöji þáttur. Ánaufl i Egypta-
landi. Leiðsögumaður: Magnús
Magnússon. Þýðandi og þulur:
Guðni Kolbeinsson.
21.20 Hulduherinn. Fjórði þáttur.
Syrtir i áiinn. Monika særist og er
flutt á sjúkrahús. Þar kemur í ljós
að hún er með fölsuð skilriki. Þýð-
17
Sjónvarp
Sjónvarp
GAGNNJÓSNARINN — sjónvarp laugardag kl. 21.55:
Sannsöguleg njósnamynd
úr seinni heimsstyrjöld
Laugardagsmyndin er gerð 1962 og
byggð á sannsögulegum atburðum úr
seinasta striöi. Aðalpersónan er
sænskur oliukaupmaður sem Eric hét
Erickson og er að sögn ágætlega
leikinn af William Holden.
Bandamenn fengu hann til að
vingast við Þjóðverja í þvi skyni að
afla mikilvægra upplýsinga. Honum
tókst að ferðast um Þýzkaland og
komast að þvi hvar helztu oliubirgða-
stöðvar nasista voru staðsettar. Þetta
gerði hann með því að láta í veðri
vaka að hann væri fús til að setja upp
oliuhreinsunarstöð í Svíþjóð, Þjóð-
verjum til afnota.
Upplýsingar hans komu Banda-
mönnum að miklu haldi. En ferðir
Ericksons voru langt frá því að vera
hættulausar. Til að krydda söguna
enn betur kemur Lilli Palmer á
skjáinn og leikur þýzka vinkonu
hans. Þess má geta að flest atriði
myndarinnar eru tekin upp þar sem
þau raunverulega gerðust, í Stokk-
hólmi, Hamborg, Berlln og Kaup-
mannahöfn.
-ihh.
H
Það var gamanlaust að ferðast um
Hitlers-Þýzkaland, sérstaklega fyrir
njósnara sem hvenær sem var gátu
búizt við að upp um þá væri Ijóstrað.
Liðsmenn Purrks Pillnikks að störfum 1 einu af tækjaherbergjum sjónvarpsins.
SKAMMHLAUPII ~ sjónvarp laugardag kl. 21,05:
Purrkur Pillnikk kemur á skjáinn
Annar þáttur Skammhlaupsins
verður á dagskrá á laugardagskvöld.
Að þessu sinni verður fjallað um
rokkhljómsveitina Purrk Pillnikk, en
hún þykir skara frammúr á sinu
sviði. Hún þykir frumleg í meira lagi
á sviði og er það von að sjónvarpinu
takist að festa á myndband það sér-
staka andrúmsloft sem myndast á
tónleikum hljómsveitarinnar. Þess
má geta að hljómsveitin er á förum til
Bretlands í boði hljómsveitarinnar
The Fall og verður það að teljast
meiriháttar viðburður fyrir fslenzka
hljómsveit. -OVJ.
Þriðjl jtáttur Magnúsar Megnússonar, Fomminjar á Biblíuslóðum, verður á
þriðjudagskvök1 kl. 20.40 og nmfntwt hann Ánauð i Egyptalandi.
andi: Kristmann Eiðsson.
22.15 Fréttaspegill. Umsjón: Sigrún
Stefánsdóttir.
22.50 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
21. aprfl 1982
18.00 Hvíti selurinn. Teiknimynd um
ævintýri selsins Kotick. Þýðandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.25 Hettumáfurinn. Bresk fræðsiu-
mynd um hettumáfa. Þýðandi: Jón
O. Edwald. Þulur: Jakob S. Jóns-
son.
18.50 Könnunarferflin. Fimmti þátt-
ur. Enskukennsla.
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veflur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Mlnningar og melningar um
Halldór Laxness. Annar þáttur um
Halldór Laxness áttræðan. í þess-
um þætti koma fram Auður Jóns-