Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1982, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982. Sjónvarp 18 Sjónvarp Á miðvikudagskvöld kl. 20.40 veröur annar þáttur um Minningar og moining- cr Halldórs Laxness. í þættinum kemur fram fjökHnn allur af fóiki, þar á meðal Mátfriður Einarsdóttir. Laugardagur 24. aprfl 1982 16.00 KönnunarferOln. Fimmti þátt- ur endursýndur. 16.20 Íþróttír. Umsjón: Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 22. þáttur. Spænskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.4S Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.2S Auglýsingar og dagskrá. 20.40 LöOur. 55. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Geimstöðin. (Silent Running). Bandarísk bíómynd frá árinu 1972. Leikstjóri: Douglas Trumbull. Aðalhlutverk: Bruce Dern, Cliff Potts, Ron Rifkin, Jesse Vint. Myndin gerist i geimstöð árið 2001 þar sem haldið er lífi í síðustu leif- um jurtaríkis af jörðinni. En skip- anir berast geimförum um að eyða stöðinni. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Hrokl og hleypidómar. Endur- sýning. (Pride and Prejudice) Bandaríks bíómynd frá árinu 1940 byggð á sögu eftir Jane Austen. Handrit sömdu Aldous Huxley og Jane Murfin. Aðalhlutverk: Laur- ence Olivier og Greer Garson. Myndin gerist í smábæ á Englandi. Bennetthjónin eiga fimm gjafvaxta dætur og móður þeirra er mjög í mun að gifta þær. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Myndin var áöur sýnd í Sjónvarpinu 3. april 1976. 00.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. aprfl 1982 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundin okkar. 1 þættinum verður farið í heimsókn til Sand- geröis og síðan verður spurninga- leikurinn „Gettu nú”. Böm frá Ólafsvik sýna brúðuleikrit og leik- dóttir, Jón Helgason, Jón Viöar Jónsson, Kristján Aðalsteinsson, Kristján Albertsson, Málfriður Einarsdóttir, Pétur Gunnarsson, Rannveig Jónsdóttir, Sigfús Daöa- son, Sigríður Bjarklind, Þórarinn Eldjárn og Ragnar í Smára. Stein- unn Siguröardóttir ræðir við þau um kynni þeirra af Halldóri Lax- ness og verkum hans. Stjórn upp- töku: Viðar Víkingsson. 21.40 Nýjasta tækni og vislndi. Umsjón: Sigurður H. Richer. 22.15 Hollywood. Annar þáttur. í upphafi. Þýöandi: Óskar Ingi- marsson. 23.05 Dagskráriok. Föstudagur 23. aprfl 1982 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.55 Prúðuleikararnir. NÝR FLOKKUR. f þessum Hokki eru 24 þættir sem verða sýndir hálfsmán- aðarlega. Gestur fyrsta þáttar er Gene Kelly. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Prúðuleikararnir koma aftur á föstudagskvöldkl. 20.SS. 21.25 Fréttaspegill. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.05 Óskarsverðlaunln 1982. Mynd frá afhendingu óskarsverölaun- anna 29. mars siöastliðinn. Þýö- andi: Heba Júliusdóttir. 23.23 Dagskrárlok. „Steinunn er ósköp þægileg og spyr ekki mjög alvarlega,” sagði Laxness. Hér sitja þau á tali í herbergi skáldsins á Gljúfra- steini og þarna hefur Halldór flygilinn sinn. Nótur eftir Chopin liggja efst á bunka. A GUUFRASTEINI — sjónvarp sunnudag kl. 20,50: Klukkutíma langt viðtal við Laxness „Það var hérna í marga daga sjón- varpsfólk og talaði griöarmikið við mig,” sagði Halldór Laxness, þegar við spurðum hann um viðtalið sem Steinunn Sigurðardóttir hefur við hann í sjónvarpinu á sunnudags- kvöld. Það er klukkustundar langt. „Steinunn er ósköp þægileg og spyr ekki mjög alvarlega. Ég vona þetta komi slétt og notalega fram,” sagði Halldór. „En ég er margfaldlega búinn að gleyma öllu sem ég sagöi við hana.” Hann sagðist taka afmælistil- standinu með ró. „Þetta tilheyrir gangi himintunglanna,” sagði hann. Svo sagöist hann komast að nýrri niðurstöðu um lífið allt að þvi einu sinni á dag. „Hafi ég fundið einhvern sannleikskjarna um lífið hlýtur hann að finnast í minum 40—50 bókum,” bætti hann við. „Ég hef enga vitrun fengið fram yfir þaö sem þar stendur. Þaö er heldur ekki gott þegar menn komast aö einni niðurstöðu og hlaupa svo meö hana eins og naut um allar þorpagrundir. Þarf að vara sig á að verða ekki fyrir slikum mönnum,” sagði hann. Þetta er fyrsti þáttur af þremur sem sjónvarpið hefur látið gera í til- efni af áttræöisafmæli Laxness. Stjórnandi upptöku er Viðar Víkings- son. Og þvi má bæta við, að á morgun verður skemmtilegt viðtal við skáldið í helgarblaöi DV, ritað af Sæmundi Guövinssyni fréttastjóra. -lhh. KL 22.05 á föstudagskvöldið verður sýnd mynd frá afhendingu óskarsverð- launa þann 29. marz siðastíiðinn. Laugardagsmyndirnar eru tvær að þessu sinni og heitir sú fyrri Geimstöðin með Bruce Dern, CHff Potts og fí. i aðalhlutverkum. Siðari myndin heitir Hroki og hleypidómar og er það bandarisk biómynd frá árinu 1940 með Laur- ence Olivier og Greer Garson i fararbroddi og hefst hún kl. 22.30. ritið „Gamla ljósastaurinn” eftir Indriða Úlfsson. Sýnd verða atriði úr Rokki i Reykjavík og kynntur nýr húsvörður. Aö vanda verður líka kennt táknmál. Umsjón: Bryndís Schram. Upptökustjórn: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 „Lifsins óigusjó”. Þriðji þátt- ur um Halldór Laxness áttræðan. Thor Vilhjálmsson ræðir við Hall- dór um heima og geima, þ.á m. um „sjómennsku” bæði í íslenskri og engilsaxneskri merkingu þess orðs. Stjórn upptöku: Viðar Víkingsson. 21.45 Bær elns og Alice. Fjórði þátt- ur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Salka Valka. Finnskur ballett byggður á sögu Halldórs Laxness í flutningi Raatikko dansflokksins. Tónlist er eftir Kari Rydman, Marjo Kuusela samdi dansana. 00.05 Dagskrárlok. snmpiagepo F&agsDrentsmlOlunMH’ m. Spitalastig 10 — Sími 11640 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S. 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915 Mesta úrvalið, bestr ^jónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍL ARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390 n 4 y ' '1 ' I í*b M Verðlauna- QRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar félagsmerki. Hefl á- vallt f yrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. Reykjavík Sími 22804 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.