Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1982, Síða 8
24
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982.
Útvarp Útvarp
11.20 Morguntónleikar. Félagar í I
Fílharmóníusveit Berlínar leika
„Divertimento” í B-dúr K. 287
eftir Wolfgang Amadeus Mozart;
Herbert von Karajan stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mlðvikudagssyrpa.
— Ásta Ragnheiður Jóhannesdótt-
ir.
15.10 „Vlð elda Indlands” eftlr |
Sigurð A. Magnússon. Höfundur
les (17).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Englarnir hennar Marion” eftir
K.M. Peyton. Silja Aðalsteins-
dóttir les þýðingu sina (10).
16.40 Litli barnatiminn. Gréta
Ólafsdóttir stjórnar barnatíma á
Akureyri. Þrír krakkar koma í
heimsókn, lesa sögur og flytja
stuttan leikþátt. Þau heita Heiðdís
Valbergsdóttir, Rannveig Sigurð-
ardóttir og Ragnar Þorvarðsson.
varðsson.
17.00 Siðdegistónleikar: íslensk
tónlist. a. „Ég vakti í nótt” eftir
Gunnar Reyni Sveinsson.
Guðfinna Dóra Ólafsdóttir syngur
með Kvennakór undir stjórn
höfundarins. b. „JVP” eftir
Karólinu Eiríksdóttur. Kolbeinn
Bjarnason, Friðrik Már Baldurs-
son og James Kohn leika á flautu,
fiðlu og selló.
17.15 DJassþáttur í umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
Kl. 17.15 é mióvikudog veróur
djassþáttur i umsjá Jóns Múla
Árnasonar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.35 Ávettvangl.
20.00 Gömul tónlist. Ásgeir Braga-
son og Snorri örn Snorrason
kynna.
20.40 Bolla, bolla. Þáttur með létt-
blönduðu efni fyrir ungt fólk.
Umsjónarmenn: Sólveig Halldórs-
dóttir og Eðvarð Ingólfssson.
21.15 Á mörkum hins mögulega.
Askell Másson kynnir tónverkin
„Eight pieces for four timpanis”
eftir Elliot Carter og „Stanza II”
eftir Toru Takemitsu.
21.30 Útvarpssagan: „Himinbjarg-
arsaga eða Skógardraumur” eftlr
Þorstein frá Hamri. Höfundur
lýkur lestri sinum (9).
22.00 Roger Daltrey syngurlétt lög. ;
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
Á miðvikudagskvöld ki. 22.35 or
þáttur sem ber nafnið Fjörkippur i
vetrariok enda siðastí vetrardagur
og sór Hermann Gunnarsson um
hann ásamt fleirum.
22.35 Fjörkippur f vetrarlok.
Viðbúinn, tilbúin, start og Hemmi
Gunn ásamt ótrúlegum fjölda sam-
starfs- og aðstoðarmanna teygja
lopann fram á sumar. Engir
lesarar, en stuðarar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
22. aprfl
Sumardagurinn fyrsti
8.00 Heilsað sumri. a. Ávarp for-
manns útvarpsráðs, Vilhjálms
Hjálmarssonar. b. Sumarkomu-
ljóð eftir Matthías Jochumsson.
Herdis Þorvaldsdóttir les.
8.10 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Svandis Pétursdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Vor-.og sumarlög
sungin og leikin.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Manni litli i Sólhlið” eftir
Marinó Stefánsson. Höfundur les
(9).
9.20 Morguntónleikar. Sinfónía
nr. 1 i B-dúr op. 38 „Vorhljómkvið-
an” sefit Robert Schumann. Nýja
fílharmoníusveitin í Lundúnum
leikur: Ollo Klemperer stj.
Klemperer stj.
Á sumardaginn fyrsta, fimmtudag-
'mn 24. aprii, kl. 16.20 verður lóttur
sumarþáttur sem hortir Svarað i
sumartungiið og sér Herdis fílorð-
fjörð um hann.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fiðlusónata i F-dúr op. 24
„Vorsónatan” eftir Ludwig van
Beethoven. Guðný Guðmunds-
dóttir og Philip Jenkins leika.
11.00 Skátaguðsþjónusta i Dóm-
Idrkjunni. Hrefna Tynes
Þorsteinsdóttir og Þórdís Guð-
mundsdóttir velja og kynna tónlist
afýmsu tagi.
söng. Organleikari: Marteinn H.
Friðriksson.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.20 Á tjá og tundri. Kristín Björg
Þorsteinsdóttir og . Þórdis
Guðmundsdáttir velja og kynna
tónlist afýmsu tagi.
15.10 „Við elda Indlands” eftir
Sigurð Á. Magnússon. Höfundur
les (18).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Svarað i sumartunglið. Léttur
sumarþáttur, blandaður tónlist,
frásögnum og fróðleik. Þeir sem
koma fram í þættinum eru: Ásta
Sigurðardóttir, Guðrún Óskars-
dóttir, Jón Viðar Guðlaugsson og
Guðmundur Gunnarsson. Um-
sjónarmaður: Heiðdís Norðfjörð.
17.10 Frá tónleikum Slnfóniuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabiói 7.
janúar sl. Hljómsveitarstjóri: Páll
P. Pálsson. Einsöngvari: Sigrid
Martikke. „Vínartónlist” eftir
Strauss, Millöcker og Suppé. —
Kynnir: Baldur Pálmason.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Einsöngur i útvarpssal: Július
Vifill Ingvarsson syngur italskar
aríur. Ölafur Vignir Albertsson
leikur á píanó.
20.20 Afmælisdagskrá: Halldór
Laxness áttræður. Umsjónar-
menn: Baldvin Halldórsson og
Gunnar Eyjólfson. 3. þáttur:
Andlegheit, verkamenn og fátækir
bændur.
22.00 Kór Langholtskirkju syngur
islensk ættjarðarlög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Ljótt er að vera leigjandi,
lifa og starfa þegjandi”.
Umsjónarmenn: Einar Guðjóns-
son, Halldór Gunnarsson og
Kristján Þorvaldsson. Seinni
þáttur.
23.00 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
23. aprfl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn:
Einar Kristjánsson og Guðrún
Birgisdóttir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Erlends Jónssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Jóhannes Proppé talar.
8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka,
frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Manni litli I Sólhlið” eftir
Marinó Stefánsson. Höfundur les
(10).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 „Mér eru fornu minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelli sér um þáttinn. „Þórdísar-
málið” — Sakamál frá 17. öld.
Lesari: Óttar Einarsson.
11.30 „Weltlicht”. Sjö söngvar eftir
Hermann Reutter við ljóð úr skáld-
sögunni „Heimsljós” eftir Halldór
Laxness. Guðmundur Jónsson
syngur með Sinfóníuhljómsveit Is-
lands; Páll P. Pálsson stjórnar.
Halldór Laxness les ljóðin.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. Á frivaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.10 „Við elda Indlands” eftir Sig-
urð Á. Magnússon. Höfundur les
(19).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 t hálfa gátt. Börn í opna skól-
anum í Þorlákshöfn tekin tali. Um-
sjónarmaður: Kjartan Valgarðs-
son. Fyrri þáttur.
16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög
og útivist. Umsjón: Sigurður Sig-
urðarsonritstjóri.
17.00 Siðdeglstónleikar. Alfons og
Aloys Kontarsky leika með
Christoph Caskel og Heinz König
Sónötu fyrir tvö pianó og slagverk
eftir Béla Bartók/Christina
Walewska og hljómsveit Óperunn-
ar í Monte Carlo leika Sellókonsert
eftir Aram Katsjatúrian; Eliahu
Inbal stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka á degi Halldórs
Laxness. Skáldið les kafla úr
Gerplu, Margrét Helga Jóhanns-
dóttir úr Atómstöðinni, Þorsteinn
ö. Stephensen og Gerður Hjör-
leifsdóttir leika kafla úr Sjálfstæðu
fólki, Lárus Pálsson les kvæði —
einnig sungin lög við ljóð eftir
Halldór Laxness. Baldur Pálmason
tók saman og kynnir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Páll Ölafsson skáld” eftir
Benedikt Gislason frá Hofteigi.
Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les
(4).
23.00 Kvöldgestir — þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
24. aprfl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttlr. Dagskrá. Morgunorð.
Birna H. Stefánsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar.
8.50 Lelkfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúldinga. Ása Finns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Barnalelkrit: „Undarlegur
skóladagur” eftlr Heljar Mjöen og
Berit Brænne. Þýðandi: Hulda
Valtýsdóttir. Leikstjóri: Þorsteinn
ö. Stephensen. (Áður útv. 1960).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson.
15.40 Íslenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Klippt og skorið. Stjórnandi:
Jónína H. Jónsdóttir. Valgerður
Helga Björnsdóttir 11 ára les úr
dagbók sinni og Hans Guðmundur
Magnússon 12 ára sér ufn klippu-
safnið. Stjórnandi les brot úr
bernskuminningum Gests Sturlu-
sonar.
17.00 Siðdegistónlelkar: Einleikur
og samleikur i útvarpssal Martin
Berkofský leikur Píanósónötur op.
14 og nr. 1 og 2 eftir Ludwig van
Beethoven/Þórhallur og Snorri
Sigfús Birgissynir leika saman á
fiðlu og píanó þrjú smálög eftir
Eric Satie og Sónötu eftir Maurice
Ravel.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.35 SUungsvelðar i Mývatni. Jón
R. Hjálmarsson ræðir við Illuga
Jónsson á Bjargi i Mývatnssveit.
20.00 Kvartett Johns Monell leikur i
útvarpssal. Kynnir: Vernharður
Linnet.
20.30 Nóvember ’21. Tólfti og sið-
asti þáttur Péturs Péturssonar.
„Náðun Ólafsmanna og eftir-
mál”.
21.15 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
22.00 Elton John syngur elgln lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Páll Ólafsson skáld" eftlr
Benedlkt Gislason frá Hofteigi.
Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les
(5).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Páll Olaf sson — útvarpssagan, föstudag, laugardag og
sunnudagkl. 22.35:
HLÆR VIÐ SÍNUM
HJARTANS VINIH0N-
UM PÁLIÓLAFSSYNI
í kvöld hefst ný útvarpssaga sem
lesin verður um helgar, frá föstudegi
til sunnudags, kl. 22.35.
Hún segir frá alþýðuskáldinu Páli
Ólafssyni sem fæddur var á Dverga-
steini við Seyðisfjörð. Hann var leik-
andi hagmaltur og mörg ljóða hans á
hvers manns vörum enn þann dag i
dag, eins og t.d. „Lóan er komin að
kveða burt snjóinn” og ,,Ó, blessuð
vertu sumarsól.” Eða þá:
„Sólskríkjan mín situr þarna á sama
steini, hlær við sinum hjartans vini,
honum Páli Ólafssyni.
Benedikt frá Hofteigi hefur skráð
sögu Páls og kannski kemur það
sumum á óvart, að Páll var um skeið
þingmaður Norðmýlinga, auk þess
sem hann var bóndi um hálfrar aldar
skeið, lengst á Hallfreðarstöðum i
Hróarstungu. Hann var uppi frá
1827—1905.
Benedikt hefur ritað margt fleira
en bókina um Pál, svo sem íslendu —
um fornfræði okkar — og fjölmarga
sagnaþætti. Hann bjó til prentunar
mikið rit um ættir Austfirðinga,
hefur sent frá sér ljóðabókina „Við
vötnin ströng” og ritverkið „íslenzki
bóndinn.” Má segja hann sé í hópi
okkar fjölfróðustu bænda, en er nú
reyndar hættur að búa enda kominn
á níræðisaldur.
Rósa Gísladóttir les ævisögu Páls
og er hún líka bóndakona af Aust-
fjörðum, frá Krossagerði á Beru-
fjarðarströnd. Útvarpshlustendur
þekkja hana af kvöldvökunum þar
sem hún oft hefur lesið og þá einkum
úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar.
—IHH.
Páll Ólafsson var fljúgandi hagmæltur og mörg Ijóða hans eru enn á
manns vörum.
hvers