Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR1. JUNI1982.
17
esendur Lesendur
EÐA HEIM I STOFU
TIL SÝNIS A STAÐNUM
FYRIR SUMARBÚSTAÐINN - FYRIR VEIÐIHÚS
„Þessari skrefatalningu kom Fram-
sókn á tilþossað gera hosur slnar
grænar fyrir drerfbÝHnu. Sem betur
fer er greinilegt aö ekki hefur það
með öllu farið fram hji Reykviking-
um sem látu ekki blekkjast af
þekkingaríausu rausi um „kostnað
við rekstur Borgarsprtalans," segir
Kristinn Sigurðsson.
Til nýkjörinna
forustumanna
Reykjavíkur:
Beitið
ykkur
fyrir að
skrefa-
talningu
verði
aflétt
Kristinn Sigurðsson skrifar:
Það er greinilegt að Reykvíkingar
mundu m.a. eftir því á kosningadaginn
að þá var upplagt tækifæri til þess að
fordæma og mótmæla skrefatalning-
unni sem samgönguráðherra og Fram-
sóknarflokkurinn knúðu fram — til
þess aö þóknast blessuöu fólkinu i
dreifbýlinu.
Skrefatalningin er þungur og ósann-
gjarn skattur á þá Reykvíkinga sem
minnst mega sín; hina öldnu og tekju-
lágu. Því er nefnilega einu sinni þannig
varið, hvað sem forsvarsmönnum
skrefatalningar þóknast að láta í veðri
vaka, að flest okkar þekkja fólk sem
hefur einangrazt enn meir vegna þessa
ófagnaðar.
Gamalt fólk og einmana, öryrkjar og
aðrir, sem verða að huga að hverjum
eyri, þora varla að hringja í ættingja,
vini og kunningja — nema þá í neyð —
af ótta við kostnaðinn. Sama máli
gegnir raunar um þá sem áður hringdu
og styttu þessu fólki marga stundina.
Það orkar síðan ekki tvímælis að síma-
reikningar hafa hækkað gífurlega. Það
vitum við sem borgum símareikning-
ana.
Þessari skrefatalningu kom Fram-
sókn á til þess aö gera hosur sínar
grænar fyrir dreifbýlinu. Sem betur
fer er greinilegt að ekki hefur það með
öllu farið fram hjá Reykvíkingum sem
létu ekki blekkjast af þekkingarlausu
rausi um „kostnað við rekstur Borgar-
spítalans”. Það er von aö fólk varist
flokk sem lætur sig örlög öryrkja og
gamalmenna engu skipta — einungis
vegna þess að vægi atkvæða er mun
meira úti á landi.
Eg skora á nýkjörna forustumenn
Reykjavíkur að beita sér fyrir að hag-
ur borgarbúa verði réttur; skrefataln-
ingunni verði aflétt sem fyrst; á ári
aldraðra.
VOLVO 340
Ný reglugerð-Ný verð
250
v\ A 1 j i ’
- 480 J - 480 -U
2395
4235
Farangursrými þegar aftursæti er lagt fram er 1,2 m3
520
.±1 J
1412
’X'
1360
-——tr.
Hg
Verð f rá 129.800.-
með ryðvörn (5-5-82)
Hjá öðrum eru gæði nýjung - hjá Volvo hefð!
VOLVO