Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR1. JtJNl 1982.
Komatsu D155A til sölu.
Komatsu D155A árg. 75
til sölu, er með riftönn og S-blað. Gott
ástand, mjög hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar.
Uppl. í síma 91-19460 og 91-77768 (kvöld og
helgarsími).
Heildverzlun
óskar eftir húsnæði, æskileg stærð 60—
150 ferm. Uppl. í síma 42873 eftir kl. 18 á
kvöldin.
A
Frá skólaskrifstofu Kópavogs
Framhaldsnám í Kópavogi
Innritun á fyrsta námsár Menntaskólans í Kópa-
vogi, fjölbrautaskóla, fer fram á skólaskrifstofu
Kópavogs, Digranesvegi 12, dagana 1.—4. júní
nk. kl. 10—12 og 13—15 (sími 41863). Innritað
verður á eftirtalin námssvið:
A — Almennt bóknámssvið sem greinist í:
A1 — Eðlisfræðibraut
A2 — Málabraut
A3 — N áttúruf ræðibraut
H — Heilbrigðissvið með
H1 — Heilsugæslubraut
V — Viðskiptasvið með
VI — Viðskiptabraut
U — Uppeldissvið sem greinist í:
U1 — Félags- og íþróttabraut
U2 — Fóstur- og þroskaþjálfabraut
Kennarar Menntaskólans gefa nánari upplýsing-
ar á skólaskrifstofu á sama tíma og innritun fer
fram.
Skólafulltrúi.
Op/ð af/a virka daga frá kl. 9—22
Laugardagafrákl. 9—14
Sunnudaga frá kl. 18—22
Nú er létt að slá!
Við kynnum nýju sláttuvélina okkar,
SNOTRU, sem er framúrskarandi létt og
lipur. Hún er útbúin hljóðlátri 3,5 hestafla
fjórgengisvél (nágranninn þarfekki að
kvarta) með mismunandi hraðastillingum
og notar aðeins óblandað bcnsín.
Sláttubreiddin er 46 cm sem þýðir
færriferðiryfir grasflötina. Einnig eru 3
hæðarstillingar á vélinni, þannig að
hnífurinn getur verið mismunandi hátt
frá jörðu en það kemur sér vel á ójafnri
grasflöt. Lögun hnífsins gerir það að
verkum að grasið lyftist áður en það
skerst, þannig að grasið verður jafnara á
eftir.
Utan um SNOTRU er epoxyhúðað
stálhús semfyrirbyggir óþarfa skrölt
og ryð.
Með SNOTR U er hægt að fá sér-
stakan graspoka, sem gerir rakstur
óþarfan.
Að síðustu, þá slær SNOTRA aðrar
sláttuvélar út hvað verð snertir, sem er
aðeins kr. 3560.-
SnðESl
81.16