Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1982, Blaðsíða 2
18
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 9. JULl 1982.
Utvarp Utvarp
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Með Toffa og Andreu i sumar-
leyfi” eftir Maritu Lindquist.
Kristín Halidórsdóttir les þýðingu
sína (2).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 tslenskir einsöngvarar og kór-
ar syngja.
11.00 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa
Björnsdóttir sér um þáttinn. Mar-
grétarmessa — Hundadagar
byrja. Lesarar: Guðni Kolbeins-
son og Loftur Ámundason.
11.30 Létt tónlist. Niels Henning Ör-
sted-Petersen, Oscar Peterson
o.fl. leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tómas-
son.
15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G.
Wodehouse. Úli Hermannsson
þýddi. Karl Guðmundsson leikari
les (7).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
Ivar Orgland talar um dvöl
Stefáns frá Hvitadal i Haugasundi
1913-1914. Myndin er aö
sjálfsögðu af Stefáni. Á dagskrá
kl. 21.40 á laugardag.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sagan: „Davíð” eftir Anne
Holm. I þýðingu Arnar Snorrason-
ar. Jóhann Pálsson les (2).
16.50 Síðdegis í garðinum með Haf-
steini Hafiiðasyni.
17.00 Síðdegistónieikar. a. Hörpu-
konsert í g-moll op. 81 eftir Elias
Parish-Alvars. Nicanor Zabaleta
leikur með Spönsku ríkishljóm-
sveitinni; Rafael Friihbeck de
Burgos stj. b. Sinfónískir dansar
op. 45 eftir Sergei Rakhmaninoff.
Ríkisfílharmóníusveitin í Moskvu
leikur; Kyrili Kondraschin stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynnmgar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arms: Sigmar B. Hauksson. Sam-
starfsmaður: Arnþrúður Karls-
dóttir.
20.00 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guöni
Rúnar Agnarsson.
20.45 íslandsmótið í knattspyrnu:
KR-Isafjörður. Hermann Gunn-
arsson lýsir síðari hálfleik á Laug-
ardaisvelli.
21.45 Útvarpssagan: „Járnblómið”
eftir Guðmund Daníelsson. Höf-
undur les (21).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Úr Austfjarðaþokunni.
Umsjón: Vilhjálmur Einarsson
skóiameistari á Egilsstööum.
23.00 Kammertónlist. Strengja-
kvartett í d-moll op. posth.,
„Dauðinn og stúlkan”, eftir Schu-
bert. Sinnhofer-kvartettinn frá
Miinchen leikur. (Hljóðritun frá
tónleikum Kammermúsík-
klúbbsins í Bústaðakirkju 9. marz,
s.l.)
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
14. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
María Heiðdal talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Með Toffa og Andreu i sumar-
íeyfi” eftir Maritu Lindquist.
Kristín Halldórsdóttir les þýðingu
sína (3).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Ingólfur Amarson.
Fjallað um vandamál vegna
hringorms í fiski og rætt viö Erling
Hauksson, starfsmann nefndar,
sem unnið hefur að úrbótum á
þessu sviði.
10.45 Morguntónleikar. „Árstíðirn-
ar”, balletttónlist úr óperunni „I
vespri siciliani” eftir Guiseppe
Verdi. Hljómsveit óperunnar í
Monte Carlo leikur; Antonio de
Almeida stj.
11.15 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Amþórs og Gísla Helgasona.
11.30 Létt tónlist. Ingimar Eydal og
hljómsveit, Bamse og Kim Larsen
syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa — Andrea
Jónsdóttir.
15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G.
Wodehouse. Oli Hermannsson
þýddi. Karl Guðmundsson leikari
les (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Litli bamatíminn. Stjórnandi:
Finnborg Scheving. M.a. les Auður
Hauksdóttir kafla úr bókinni
BgHi Gústafsson les sjóferða-
minningar Ólafs Tómassonar kl.
22.35 laugardag og sunnudag.
Myndin er af skrásetjaranum Jó-
hannesi Helga.
„Blómin blíö” eftir Hreiðar Stef-
ánsson og söguna „Ánamaðkur-
inn” úr bókinni „Amma segðu mér
sögu” eftir Vilberg Júlíusson.
16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Inga
Huld Markan.
17.00 íslensk tónlist. Forleikur og
fúga um nafnið BACH fyrir ein-
leiksfiðlu eftir Þórarin Jónsson.
Bjöm Olafsson leikur.
17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla
Ámasonar.
18.00 Á kantinum. Birna G. Bjam-
leifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferðar-
þætti.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Ávettvangi.
20.00 Tónlist fyrir saxófón. a. Fanta-
sia fyrir sópransaxófón, 3 hora og
strengjasveit eftir Heitor Villa-
Lobos. b. Konsert fyrir altsaxófón
og kammersveit eftir Jacques
Ibert. Eugene Roussau leikur með
kammersveit; PaulKuentzstj.
20.25 „Hugurinn ieitar víða”. Sig-
ríður Schiöth les ijóð eftir Þóm
Sigurgeirsdóttur.
20.45 íslandsmótið í knattspyrnu:
Valur — Akranes.Hermann Gunn-
arsson lýsir síðari hálfleik á Laug-
ardalsvelli.
21.45 Útvarpssagan: „Járablómið”
eftir Guðmund Daníelsson.
Höfundur les (22).
22.35 „Rithöfundurinn Pálmar Sig-
tryggsson heimsækir 20. öldina”.
Smásaga eftir Benóný Ægisson.
Höfundur les.
23.00 Að stjóraa hljómsveit. Páll
Heiðar Jónsson ræðir við hljóm-
sveitarstjórana David Measham
og Gilbert Levine, og Guðnýju
Guömundsdóttur konsertmeist-
ara. Samtölin fara fram á ensku.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
15. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Böðvar Pálsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna: „Með
Toffa og Andreu í sumarieyfi”
eftir Maritu Lindquist. Kristín
Halldórsdóttir les þýðingu sína
(4).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar. Norska
kammersveitin leikur „Holberg
svítu” op. 40 og „Tvö lög” op. 23
eftir Edvard Grieg; Terje
Tönnesen stj.
11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar
Ármannsson og Sveinn Hannes-
son.
11.15 Létt tónlist. Magnús Þór
Sigmundsson, Jóhann G. Jóhanns-
son o.fl. syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Hljóð úr horni. Umsjón: Hjalti
Jón Sveinsson.
15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G.
Wodehouse. Öli Hermannsson
þýddi. Karl Guðmundsson leikari
les(9).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lagið ndtt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
17.00 Síðdegistónleikar. a. Píanókon-
sert í C-dúr op. 7 eftir Friedrich
Kuhlau, Felicja Blumental leikur
með Sinfóníuhljómsveitinni í Salz-
burg; Theodore Guschlbauer stj.
b. Sinfónía nr. 41 í C-dúr K. 551
Þráinn Bertelsson er með þáttinn
Þaðvarogkl. 16.20 sunnudag.
eftir W.A. Mozart, Fílharmóníu-
sveitin í Berlín leikur; Karl Böhm
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt máí. Olafur Oddsson
sérumþáttinn.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Tvísöngur. Kanadísku söngv-
aramir Marie Laferriére og Bruno
Laplante syngja lög eftir Gabriel
Fauré, Emest Chausson, Henri
Duparc, Mieczyslaw Kolinski og
Emile Vuillermoz; Marc Durand
leikur á píanó.
20.30 Leikrit: „Heimsóknin” eftir
Jiirgen Fuchs. Þýðandi og leik-
stjóri: Stefán Baldursson. Leik-
endur: Steindór Hjörleifsson,
Sigurður Karlsson og Hjalti Rögn-
valdsson.
21.00 Tónleikar. a. Tólf tilbrigði eftir
Ludwig van Beethoven við stef úr
óperunni „Brúðkaup Fígarós” eft-
ir Wolfgang Amadeus Mozart. b.
Fantasía í C-dúr op. posth. 159
eftir Franz Schubert. Gidon
Kremer leikur á fiðlu; Elena
Kremer á píanó.
21.35 Chile 1886—1960. Haraldur
Jóhannsson hagfræðingur flytur
erindi.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Eveline”, smásaga eftir
James Joyce. Sigurður A.
Magnússon ies þýðingu sína.
22.45 „Sofendadans”. Hjörtur Páls-
son les eigin ljóð.
23.00 Kvöldnótur. Jón Om Marinós-
son kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
16. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Olafs Oddssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Magðalena Sigurþórsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Með Toffa og Andreu í sumar-
leyfi” eftir Maritu Lindquist.
Kristín Halldórsdóttir les þýðingu
sína (5).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar. Rudolf
Schock syngur þýsk alþýðulög
með kór og hljómsveit; Wemer
Eisbrenner stj.
11.00 „Mér era fornu minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelh sér um þáttinn. Steinurin S.
Sigurðardóttir les öðru sinni úr
frásögum Kristínar Sigfúsdóttur
skáldkonu.
11.30 Létt tónlist. David Bowie, John
Lennon, Yoko Ono o.fl. syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Margrét Guömunds-
dóttir kynnir óskaiög sjómanna.
15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G.
Wodehouse. Oli Hermannsson
þýddi. Karl Guömundsson leikari
les (10).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Litli bamatiminn. „Hvolpa-
læti”. Heiðdís Norðfjörð stjórnar
barnatíma á Akureyri. Guðný
Hildur Jóhannsdóttir les söguna
„Gleraugun hennar ömmu”, í
endursögn Oddnýjar Guðmunds-
dóttur, og stjórnandinn les hluta
sögunnar „Litlu hvolpamir” eftir
Sólveigu Eggerz Pétursdóttur.
16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur
fyrir böm og unglinga um tónlist
og ýmislegt fleira í umsjá Sigrún-
ar Bjömsdóttur.
Traustí Jónsson or umsjónarmað-
ur Sönglagasafns ásamt Ásgeiri
Sigurgestssyni og Hallgrimi
Magnússyni. Sunnudag kl. 13.15.
17.00 Síðdegistónleikar. a. „Skógar-
dúfan”, sinfónískt ljóð op. 110 eftir
Antonín Dvorák. Tékkneska fíl-
harmóníusveitin leikur; Zdenek
Chalabala stj. b. Aríur eftir Bellini
og Donizetti. Christina Deutekom
syngur með hljómsveit; Carlo
Francis stj. c. Tilbrigði op. 56a
eftir Johannes Brahms um stef
eftir Joseph Haydn. Fílharmóníu-
sveit Vínarborgar leikur; Sir John
Barbirolli stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Lög unga fóiksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Sumarvaka. a. Einsöngur:
Sigurður Björnsson syngur lög
eftir Gylfa Þ. Gíslason; Agnes
Löve leikur á píanó. b. Reykjavík
bernsku mlnnar og æsku. Séra
Garðar Svavarsson rekur minn-
ingar frá öðrum og þriðja áratug
aldarinnar; — í þessum lokaþætti
sínum segir hann hvað mest af
dvöl sinni í ölfusi. c. „Blámóða um
Þyril, birta hvít um vog”. Björg,
Ámadóttir les úr ljóöabókum Hall-
dóru B. Bjömsson. d. Þá skall hurð
nærri hælum. Erlingur Davíösson
rithöfundur á Akureyri flytur frá-
sögur af válegum tundurdufla-
sprengingum norðaustanlands
fyrir u.þ.b. fjórum áratugum,
skráðar eftir Þorsteini Stefánssyni
á Vopnafirði. e. Kórsöngur: Kór
Menntaskólans við Hamrahlið
syngur. Söngstjóri: Þorgerður
Ingólfsdóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Farmaður í frið og stríði”
eftir Jóhannes Helga. Olafur
Tómasson stýrimaður rekur sjó-
ferðaminningar sínar. Séra Bolli
Þ. Gústavsson les (4).
23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll
Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
17. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Hermann Ragnar Stefánsson tal-
ar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur
fyrir krakka.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
13.50 Á kantinum. Birna G. Bjarn-
leifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferðar-
þætti.
14.00 Dagbókin. Gunnar Salvars-
son og Jónátan Garðarsson
stjórna þætti með nýjum og
gömlum dægurlögum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir aila
fjölskylduna í umsjá Sigurðar
Einarssonar.
16.50 Barnalög.
17.00 Frjálsíþróttahátíð á Laugar-
dalsvelli.
17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Rabb á laugardagskvöldi.
20.00 Frá tónleikum Lúðrasveitar-
innar Svans í Háskólabíói i vor.
Stjómendur: Eyþór Þorláksson og
Sæbjörn Jónsson. Kynnir: Haukur
Morthens.
Halldór HaHdórsson, dreHbýlis-
tónlist é veröndinni kl. 23 sunnu-
dag.
20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi —
3. þáttur. Umsjónarmaður: Hávar
Sigurjónsson.
21.15 Norræn þjóðlög.
21.40 Fyrsti kvenskörangur sögunn-
ar. Jón R. Hjálmarsson flytur er-
indi.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Farmaður í friði og stríði”
eftir Jóhannes Helga. Olafur Tóm-
asson stýrimaður rekur sjóferða-
minningar sínar. Séra Bolli Þ.
Gústavsson les (5).
23.00 „Ég veit þú kemur ...”
Söngvar og dansar frá liönum
árum.
24.00 Um lágnættið. Umsjón: Ámi
Björnsson.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.00 Á rokkþingi: I eða ypsilon:
Lysthafendur athugið. Umsjón:
Stefán Jón Hafstein.
03.00 Dagskrárlok.