Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Síða 8
28
DV. MANUDAGUR1. NOVEMBER1982.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Kveðjuieikur Alan
Ball á Goodison
— Einn litríkasti knattspyrnumaður Englands er hættur að leika
knattspyrnu í heimalandi sínu
Knattspyrnukappinn Allan Ball,
fyrrum fyrirliöi enska landsliösins og
síðasti leikmaður HM-meistara,
Englands 1966 sem hefur leikiö knatt-
spyrnu undanfarin ár, hefur nú leikið
sinn síöasta Ieik í Englandi. Ball, sem
hefur leikið aö undanfömu meö
Southampton, lék kveðjuleik sinn gegn
Everton á Goodison Park á laugar-
daginn, en með því félagi lék hann hér
á árum áður.
Eins og svo oft áður, kom Ball við
sögu — hann misnotaði vítaspyrnu í
sínum síöasta leik. Það kom þó ekki að
sök því að Southampton fór með sigur
af hólmi, 3—2. Eftir leikinn var Ball
hylltur og honum færðar gjafir. Hann
er nú á förum til Hong Kong, þar sem
hann mun leika knattspyrnu.
„Þúertof lítill"
Hinn smávaxna Ball dreymdi alltaf
um að verða knattspymumaður þegar
hann var ungur. Um tíma leit út fyrir
aö ekkert yrði af því, því að bæði
Bolton og Woives vildu ekki bjóða
honum samning — töldu að hann væri
of lítill. Þegar hann var 16 ára fór hann
Happel áfram
í Hamborg
— ætlaði að skrifa
undir f jögurra ára
samning við
Hamburger SV,
sem er óstöðvandi
Erast Happell, þjálfari Hamburger
SV, hefur ákveðið að skrifa undir nýj-
an, fjögurra ára samning við Ham-
borgarfélagið, sem hefur verið óstöðv-
andi í V-Þýskalandi að undanförau.
Hamburger SV lagði Borussia
Mönchengladbach að velli 4—3 í fjör-
ugum leik á laugardaginn í „Bundes-
ligunni” og er markamunurinn of lítill
miðað við gang leiksins, því að yfir-
burðir Hamburger vom miklir.
Juergen Milewski átti snilldarleik og
skoraði tvö mörk, en hin mörkin skor-
uöu þeir Horst Hrubesch og Von Hess-
en. Manfred Kaltz varð fyrir því
óhappi að skora sjálfsmark þegar stað-
an var 4—2.
Stórsigur
Bayern
Leikmenn Bayem Miinchen unnu
stórsigur á Stuttgart í Miinchen. 68
þús. áhorfendur sáu þá Karl-Heinz
Rummenigge og Dieter Höness skora
sín tvö mörkin hvom. Leikmenn Stutt-
gart fóm illa með mörg góð marktæki-
Emst Happel — áfram þjálfari
Hamburger.
færi í upphafi leiksins.
Urslit urðu annars þessi í „Bundes-
ligunni”:
Leverkusen—Dortmund 1—2
Karlsruhe—Schalke 2—2
Diisseldorf—Niirnberg 3—1
Hamburger SV—„Gladbach” 4—3
Bayern—Stuttgart 4—0
Bochum—Hertha 4—0
Frankfurt—Köln 3—0
Bielefeld—Kaiserslautern 2—2
Braunschw.—Bremen 3—1
Hamburger og Dortmund eru efst
með 17 stig, síðan kemur Bayern með
16 stig og Suttgart er í fjórða sæti með
15 stig.
-sos
til Blackpool, sem bauð honum
samning áriö 1961. Ball varð fljótt
frægur, enda mjög góður leikmaður og
hann var valinn í landsliðshóp
Englands fyrir HM í Englandi. Ball lék
sinn fyrsta landsleik í Belgrad í maí
1965 — á tuttugu ára afmælisdegi
sínum. Hann var yngsti leikmaður
HM-liðsEnglands (21 árs) og átti hann
snilldarleik á Wembley þegar
Englendingar lögðu V-Þjóðverja að
velli 4—2 — lagði upp tvö af mörkum
liösins.
Keyptur fyrir
metupphæð
Eftir HM var ljóst að Blackpool gæti
ekki haldið Ball lengur. Everton keypti
hann á 110 þús. pund, sem þá var
metupphæð. 1971 keypti Arsenal Ball
frá Everton á 225 þús. pund og varð
hann þar með fyrsti leikmaðurinn í
Englandi sem keyptur var á yfir 200
þús. pund. Síðan lá leið hans til
Southampton og 1980 fór hann til
Bandaríkjanna, þar sem hann gerðist
þjálfari og leikmaður. Eftir eitt ár þar
hélt hann aftur til Englands og gerðist
þá framkvæmdastjóri og leikmaður
með sinu gamla félagi, BlackpooL 1981
féll félagið niöur í 4. deild undir hans
stjórn og var hann þá látinn hætta.
Southampton fékk hann þá aftur til sín
og með félaginu hefur hann leikið
siðan.
Alan Ball er á förum til Hong Kong, þar sem hann mun leika knattspyrnu.
Alan Ball lék sinn 726. deildarleik í
Englandi á Goodison Park á laugar-
daginn. Ball, sem er 37 ára, lék 72
landsleiki — var sex sinnum fyrirliði
landsliösins.
-SOS.
Markvörður Lens
meiddist
og útispilari mátti ná í knöttinn fimm sinnum
í netið. Teitur skoraði fyrir Lens
Teitur Þórðarson og félagar hans hjá
Lens urðu fyrir miklu áfalli þegar þeir
léku gegn Tours í frönsku 1. deildar-
keppninni. Francis Medoire, mark-
vörður Lens, meiddist eftir aðeins 9
min. og þurfti að yfirgefa völlinn,
þannig að útispilari þurfti að fara i
markið. Sá var greinilega ekki nógu
Juventus án Rossi
— mátti sætta sig við jafntefli 1:1 gegn Avellino
ítalska meistaraliðið Juventus varð
að sætta sig við jafntefli 1—1 gegn
Avellino i ítölsku 1. deildarkeppninni í
gær. Juventus, sem lék án Paolo Rossi,
sem er meiddur, varð á undan til aö
skora. Það var vamarleikmaðurinn
Gaetano Scirea sem skoraöi markið.
Roma hefur tekið forustuna á ítalíu,
eftir góðan sigur, 3—1, á Pisa. Marka-
skorarinn mikli, Roberto Prazzo, skor-
aði tvö af mörkum Roma.
Rossi mun ekki leika með Juventus
gegn Standard Liege í Evrópukeppni
meistaraliða í Torino á miðvikudaginn
og óvíst er hvort ítalski landsliðs-
maðurinn Marco Tardelli getur leikið
með, þar sem hann fór út af meiddur
eftir aðeins 24 mín. í leiknum gegn
Avellino.
Urslit urðu þessi í ítölsku knatt-
spyrnunniígær:
Avellino—Juventus 1—1
Catanzaro—Genoa 2—2
Fiorentina—Cagliari 3—1
Inter Milan—Ascoli 2—0
Roma—Pisa 3—1
Sampadoria—Cesena 0—0
Torino—Napoli 1—1
Udinese—Verona 0—0
Argentínumaðurinn Daniel Passar-
ella opnaði markareikning sinn hjá
Fiorentina. Síðan skoraði Daniele
Massaro og HM-stjaman Antognoni.
Uribe frá Perú skoraöi fyrir Pisa.
Roma er efst með 12 stig, síðan kem-
ur Verona meö 11 stig og þrjú félög eru
með 10 stig, Torino, Juventus og Inter
Milan. Sampadoria er með 9 stig.
-sos
fingralangur, því að hann þurfti að
hirða knöttinn fimm sinnum úr netinu
hjá sér áður en yfir lauk, en leikmenn
Lens náðu aðeins einu sinni að svara
fyrir sig. Teitur Þórðarson skoraði
mark Lens og minnkaði muninn í 1—2.
Karl Þórðarson lék með Laval, sem
gerði jafntefli 1—1 gegn Brest og skor-
aði blökkumaöurinn Sene mark Laval,
en hann skoraði einnig mark Laval á
Korsíku á dögunum, þegar félagið
gerði jafntefli 1—1 gegn Bastia, sem
náði að jafna rétt fyrir leikslok.
Urslit urðu þessi í frönsku 1. deildar-
keppninni um helgina: Sochaux—Nantes 1-1
Lille—Bordeaux 2-1
Laval—Brest 1-1
Strasbourg—St. Etienne 1-1
París S.G.—Lyon 3-1
Nancy—Auxerre 3-2
Rouen—Monaco 1-1
Toulouse—Mulhouse 2-1
Metz—Bastia 0-0
Sigur botnliðsins Lille yfir Bordeaux
kom mjög mikið á óvart.
-SOS
IFK Gautaborg meistari
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta-
manni D V i Svíþjóð:
— IFK Gautaborg tryggði sér Sví-
þjóðarmeistaratitilinn í knattspymu í
gær þegar félagið vann Hammerby 3—
1 i seinni úrslitaleik liðanna og vann
því samanlagt 4—3. Gautarborgarliðið
komst 3—0 yfir með mörkum frá Dan
Comiliusson (2) og Thord Holmgren en
Ulf Erikson náði að minnka muninn
rétt fyrir leikslok.
Mikil skrUslæti brutust út á Söder-
Stadion í Stokkhólmi þegar 10 mín.
voru til leiksloka og þurfti að stöðva
leikinn um tima til að koma æstum
áhorfendum út af leikvellinum.
-GAJ/-SOS.
Teitur Þórðarson—skoraði.
FRAKKLAND
nú þessi: Nantes 13 9 2 2 26—10 20
Bordeaux 13 8 1 4 26-15 17
Lens 13 7 3 3 25—18 17
Brest 13 5 6 2 21—18 16
Paris SC 13 7 2 4 23-20 16
Nancy 13 6 3 4 28-22 15
St. Etienne 13 7 1 5 14—12 15
Toulouse 13 7 1 5 19—18 15
Monaco 13 4 6 3 19—14 14
Laval 13 4 5 4 17—18 13
Auxerre 13 4 3 6 18—16 11
Metz 13 3 5 5 18—21 11
Sochaux 13 2 7 4 18—18 11
Strasbourg 13 4 3 6 14-23 11
Tours 13 5 1 7 20-26 11
Bastia 13 3 4 6 14-21 10
Ulle 13 3 4 6 9—16 10
Rouen 13 3 3 7 14—19 9
Lyon 13 3 3 7 15—21 9
Mulhouse 13 3 3 7 15-27 9