Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1983, Blaðsíða 1
DV. FÖSTUDAGUR 4. FEBRUAR1983. ^17 Sjónvarp HELGARDAGSKRA Sjónvarp Laugardagur 5. febrúar 16.00 íþróttir. Umsjónarmaöur BjamiFelixson. 18.00 Hildur. Þriðji þáttur. Dönskukennsla í tíu þáttum. Þættimir lýsa dvöl íslenskrar stúlku í Danmörku. 18.25 Steini og Olli. Hausavixl. Skop- myndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.50 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Löður. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Gettu hver kemur i kvöld? (Guess Who’ s Coming to Dinner?) Bandarísk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Staníey Kramer. Aðalhlutverk: Katharine Hep- bum, Spencer Tracy, Sidney Poitier og Katharine Houghton. Hjónabandsáætlanir hvítrar stúlku og blökkumanns valda miklu fjaðrafoki í fjölskyldum þeirra beggja. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.45 Ef. . . (If . . . ) Endursýning. Bresk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Lindsey Anderson. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, David Wood og Richard Warwick. Myndin gerist í breskum heimavistarskóla þar sem ríkja gamlar venjur og strangur agi. Þrír félagar í efsta bekk láta illa að stjóm og grípa að lokum til örþrifaráða. Þýðandi Kristmann Eiösson. 00.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Blessuð börain. Bandarískur framhalds- flokkur. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 17.00 Listbyltingin mikla. Fjórði þáttur. Breskur myndaflokkur í átta þáttum um nútímalist og áhrif hennar á samtimann. Fjórði þáttur fjallar einkum um nýjar stefnur í byggingarlist og hönnun sem óx ásmegin eftir fyrri heims- styrjöld. Þýöandi Hrafnhildur Schram. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Upptöku stjómar Viðar Víkingsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál o.fl. Umsjónar- maður Sveinbjöm I. Baldvinsson. 21.30 Landið okkar. Gljúfrin miklu í norðrl. Fyrri hluti. Fallvötnin í auöninni. Jökulsá á Fjöllum er fylgt frá eyðisöndum Mývatns- öræfa, um hamragljúfur og fossa, þar til grjótauðnin víkur fyrir gróðurriki Hólmatungna. Umsjónarmaður Bjöm Rúriksson. 21.55 Kvöldstund með Agöthu Christie. Þegar magnolían blómstrar. Leikstjóri John Frankau. Aðalhlutverk: Ciaran Madden, Jeremy Clyde og Ralph Bates. Saga af konu sem reynist erfitt að velja milli eiginmanns og elskhuga. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Picasso — Dagbók málara. Bandarísk mynd um meistarann Pablo Picasso, líf hans og verk, með viðtölum við böm hans og ýmsa samferðamenn. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 7. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.15 Já, ráðhcrra (Yes, Minister). Nýr flokkur. 1. þáttur Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum um valdastreitu nýbakaðs ráð- herra og heimaríks ráðuneytis- stjóra. Valinn besti gamanmynda- flokkur í bresku sjónvarpi 1981. Aðalhlutverk: Paul Eddington og Nigel Hawthome. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.45 Gullöldin (L’age d’or). Þögul, súrrealísk kvikmynd frá 1930 eftir Luis Bunuel. Ádeila á hræsni og siðalögmál borgaralegs samfélags og kirkju og bælingu kynhvatar- innar. 22.50 Dagskrárlok. Já, ráðherra nefnist nýr, breskur gamanmyndaflokkur sem hefst á mánudaginn. Þessi flokkur var valinn besti gamanmyndaflokkur i bresku sjónvarpi 1981. Lokaþáttur Andiegs Hfs i Austur- heimi er á dagskrá þriðjudagins. Þar verður Thailand heimsótt. Þriðjudagur 8. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.30 Sögur úr Snæfjöllum. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Þór- hallur Sigurðsson. 20.40 Andlegt lif i Austurheimi. Lokaþáttur. Thaitand. Milljón goð á stalli. Thaitand er á mótum hins foma og nýja en Búddatrú stendur á gömlum merg. Líkneskjur guös- ins eru fleiri að tölu en fólkið i landinu. Þýðandi Þórhallur Gutt- ormsson. Þulur Ása Finnsdóttir. 21.45 Otlegð. Fjórði þáttur. Traut- wein. Þýskur framhaldsflokkur í sjö þáttum um líf og örlög flótta- manna af gyðingaættum á upp- gangstímum nasista. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.50 Dagskrárlok. þremur sem Sjónvarpiö lét gera í samvinnu við ASI og VSI vegna vinnuvemdarársins 1982. I þess- um þætti er fjallaö um hávaða á vinnustöðum og vamir gegn heymarskemmdum. Umsjónar- menn: Ágúst H. Elíasson og Ás- mundur Hilmarsson. Upptöku annaöist Þrándur Thoroddsen. 21.00 Dallas. Bandarískur fram- haldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Kókainríkið Kólumbia. Bresk fréttamynd frá Kólumbiu sem er fátækasta ríki Suður-Ameríku. Efnahagur landsmanna er mjög háður kókainrækt og ólöglegri sölu kókains til Bandaríkjanna. Þýð- Varnir gegn heymarskemmdum á hávaðasömum vinnustöðum er viðfangsefniþáttarins Vinnuvernd sem er á miðvikudagskvöld, 9. febrúar. Miðvikudagur 9. febrúar 18.00 Söguhomið. Umsjónarmaður Guðbjörg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Fjandskapur. Framhalds- flokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Hildur. Þriðji þáttur. Endur- sýndur. Dönskukennsla í tiu þátt- um. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Vinnuvemd. Fyrsti þáttur af .§£• : W % Kvöidstund með Agöthu Christie hefst á skjánum klukkan 21.5S sunnudagskvöld. „Þegar magnolinan blómstrar" heitir myndin oð þessu sinni. Sjónvarp sunnudagskvöld klukkan 21.55: ÞEGAR MAGNOLÍNAN BLÓMSTRAR Þegar magnolínan blómstrar nefn- ist leikrit Agöthu Christie sem hefst á skjánum klukkan 21.55 sunnudags- kvöld. Leikstjórier JohnFrankau og með aðalhlutverkin fara Ciaran Madden, Jeremy Qyde og Ralph Bates. Falleg og að því er virðist ómann- blendin stúlka, Theo, sem er leikin af Ciaran Madden, er gift metnaðar- gjömum eiginmanni, Richard Darrel. Það lítur út fyrir að hjóna- bandið sé hamingjusamt en þegar á reynir vandast málið. Það reynir á kvöldstund með Agötu Christie tryggð og skyldur í hjónabandinu þegar Theo hittir Vincent Easton, sem er leikinn af Ralph Bates. Hann er mjög ólíkur eiginmanni hennar, þau verða ástfangin og það verður vandamál hjá henni hvorn hún á aö velja.. . -RR andi og þulur Bogi Amar Finn- bogason. 22.25 Dagskrárlok. Föstudagur 11.febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnlr Bima Hrólfsdóttir. 20.45 „Adam and the Ants”. Hljóm- sveitin „Adam and the Ants” skemmtir. Kynnir Þorgeir Ast- valdsson. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Sigurveig Jónsdóttir og ögmundur Jónasson. 22.05 Grandisonfjölskyldan. (Grandison). Ný þýsk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Achim Kierz. Aðalhlutverk: Marléne Jobert, Jean Rochefort og Helmut Qualt- ingar. Ástar- og örlagasaga, sem styðst við sögulegar heimildir frá árinu 1814. Myndin lýsir yfir- heyrslum rannsóknardómarans í Heidelberg yfir „hinni engilfögru Rósu Grandison” eins og segir í skjölum hans, og viðleitni hans til að fá Rósu til að vitna gegn eigin- manni sínum, sem grunaöur var i um að hafa auðgast á gripdeild- um. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótt- ir. 23.50 Dagskrárlok. Húsið á slóttunni er að vanda á sunnudögum kl. 16.20. Laugardagur j 12. febrúar 16.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.00 Hildur. Fjóröi þáttur. Dönsku- kennsla í tíu þáttum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.