Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1983, Blaðsíða 2
18
. DV.FÖSTUDAGUR4.FEBROAR1983.
Sjónvarp
Grandison fjölskyldan nefnist ný, þýsk sjónvarpsmynd ó föstudagskvöld.
Þetta er saga um ástir og öriög á 19. öid, sem styðst við sannsögulegar
heimiidir. Jean Rochefort og Heimut Quaitinger eru meðal aðalleikenda.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Menntamálaráðuneytið óskar að taka á leigu húsnæði fyrir
eina af stofnunum sínum. 120—200 m2 einbýlishús í vesturhluta
borgarinnar eða Seltjamarnesi kæmi einna helst til greina.
Upplýsingar gefur Anna Hermannsdóttir deildarstjóri í síma
20970 á skrifstofutíma.
Menntamálaráðuneytið, 1. febrúar 1982.
Mick Travers ÍMalcolm McDowell) þekur veggi sina krassandi myndum og hlustar a nraa tonlist til að möt-
mæla þeim anda er rikir i skólanum.
Laugardagskvöld kl. 22.45:
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Heildverslun óskar eftir 200—400 fermetra hús-
næöi í Reykjavík. Húsnæöiö þarf aö gefa mögu-
leika á 200—300 fermetra lager og 10 fermetra
skrifstofu. Góð aðkeyrsla skilyrði. Tilboöum skal
skilað á afgreiðslu DV merkt „1000”.
Trúlofunarhringar
Flott úrval.
Sléttir hringar, munstraðir
hringar og hringar með
hvítagulli.
Sendum litmyndalista.
Þeir eru vinsælir hring-
arnir frá Jóni og Óskari.
Pantið tímanlega.
Póstsendum
Jón og Óskar *
Laugavegi 70 — Sími 24910.
Sumarbústadur — bíll
Til sölu skemmtilegur 40 fermetra sumarbú-
staður í landi Vatnsenda.
Stendur á einum hektara lands og á mjög góðum
útsýnisstað, ekki í þyrpingu annarra bústaða.
Selst með öllu innbúi sem er bæði nýlegt og gott.
Verð kr. 400.000,-.
Tæki gjarnan yfirbyggðan Toyota Hi-Lux árg.
’81—’82 upp í kaupin. Fleira kæmi þó til greina.
Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 eftir kl. 12. H—442
r——™ ««—-i
| TIL SÖLU j
Eftirtaldar bifreiðir sem allar eru í sérlega góðu
ásigkomulagi.
Buick Regal Ltd. T-top VS 1981, ekinn 14000 miiur, hiii i sór-
fíokki.
I Pontiac Grand — Trix 1977, 2 dyra, sjálfsk.
Mustang Gia 1975, sem nýr, 4 cyl., 4 gira, beinsk., topplúga.
g| Chevrolet Suburban 1972, allur nýupptekinn, hækkaður, nýjar
innróttingar, 6—10 manna.
I Upplýsingar i simum 85040 og 35051 á daginn og 35256 og 46428 I
■ á kvöldin. m
22.00 Hrmgjarmn frá Notre Dame.
The Hunchback of Notre Dame).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1982 eftir skáldsögu Victors
Hugos. Leikstjóri Michael Tuckn-
er. Aðalhlutverk: Anthony Hopk-
ins, Derek Jacobi, Lesley-Anne
Down og John Gielgud. Sagan
gerist í París á 15. öld og segir frá
heymarlausa krypplingnum
Quasimodo, sem hringir klukkun-
um í Maríukirkju. Þýðandi Jón 0.
Edwald.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja.
16.10 Húsið á sléttunni. Skrimslið í
vatninu. Bandarískur framhalds-
flokkur. Þýðandi Oskar Ingimars-
son.
17.00 Listbyltingin mikla. 5. Þrösk-
uldur frelsisins. I þessum þætti
fjallar Robert Hughes um þrá
mannsins eftir óheftu frelsi og
hvemig hún fékk útrás í listsköpun
með súrreaUsmanum. Þýðandi
HrafnhUdur Schram. Þulur Þor-
steinn Helgason.
18.00 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Ása H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Upptöku
stjómar Viðar Víkingsson.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Glugginn. Þáttur um listir,
menningarmál o.fl. Umsjónar-
maður Aslaug Ragnars.
21.35 Kvöldstund með Agöthu
Christie. 5. Hættumerkið. Leik-
stjóri John Frankau. Þegar
Dermot West sér fyrir sér rauða
merkið er ævinlega hætta á ferö-
um — jafnvel Ufshætta. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.25 Vinarkvöld. Sinfóníuhljóm-
sveit Islands leikur Vínarlög.
Stjómandi er PáU Pampichler
Pálsson, einsöngvari SiegUnde
Kahmann. Upptöku stjómaði Við-
ar VUcingsson.
23.05 Dagskrárlok.
Hnngjannn frá Notre Dame er ný, bandacisk sjónvarpsmynd, sem synd
verður á laugardagskvöld. Anthony Hopkins og Lesiey-Anne Down ieika
tvö aðalhlutverkin.
Í Listb yltingunni mHdu sunnudaglnn 13. febrúar verður rakið hvernig
súrrealisminn varð tH.
18.25 Steini og OUi. Dáðadrengir.
Skopmyndasyrpa með Stan Laurel
og OUver Hardy. Þýðandi EUert
Sigurbjömsson.
18.45 Enska knattspyraan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Löður. Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Danskeppni í Duisburg.
Heimsmeistarakeppni áhuga-
manna í samkvæmisdönsum 1982.
(Evróvision — Þýskasjónvarpið).
Uppreisn unglinga
— gegnagaogkúgun
Endursýnda myndin á laugardags-
kvöld er breska myndin Ef (If) sem
Lindsay Anderson gerði árið 1969.
Aðalhlutverk leika Malcolm
McDoweU, David Wood, Richard War-
wick, Peter Jeffrey og Christine Noon-
an.
Sögusviðið er breskur heimavistar-
skóli í Englandi. Eins og gjamt er um
shkar stofnanir, ríkir þar járnagi og
íhaldssemi. Nemendur, einkum hinir
yngri, sæta mikULi kúgun af hálfu
kennara og eldri nemenda.
Fylgst er síðan með þremur
nemendum, Mick, Johnny og WaUace,
sem bera enga virðingu fyrir af-
dönkuðum hefðum og em í meira lagi
uppreisnargjarnir. Fyrir það er þeim
refsað harkalega. Það verður til þess
að þeir ákveða að gera eitthvað rót-
tækt.
Þessi mynd fær mjög góða dóma í
kvikmyndabókum, og er þar einkum
getiö frammistööu McDowells. Hann
hefur reyndar leikið í tveimur
myndum Lindsay Andersons síðan, O
Lucky Man og Brittania Hospital, sem
sýnd var hér nýlega. LeUcstjóranum
þykir takast vel að stýra leikumnum,
sem bæði eru lærðir og ólærðir.
FóUc er beöiö aö kippa sér ekki upp
við það þó sumir hlutar myndarinnar
séu í ht en aörir í svarthvítu. Skýringin
á því er einfaldlega sú að framleiðand-
inn varð svo UUlega blankur meðan á
gerð myndarinnar stóð að hann neydd-
ist til að láta framkaUa hluta hennar í
svarthvítu!
-PÁ