Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1983, Blaðsíða 3
19
DV. FÖSTUDAGUR 4. FEBRUAR1983.
Messur
Guðsþjónustur i Reykjavíkurprófastsdæmi
sunnudaginn 6. febrúar.
Biblíudagurinn
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í
safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Guósþjónusta í safnaöarheimilinu kl. 2.
(Tekið á móti gjöfum til Biblíufélagsins eftir
messu). Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPREST AK ALL: Bamaguðsþjónusta
Norðurbrún 1 kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Ami
Bergur Sigurbjömsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa i Breiöholts-
skóla kl. 14. Sr. Olafur Jóhannsson skólaprest-
ur prédikar, organleikari Daníel Jónasson.
Sr. l^rus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Bamasamkoma kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson. Kaffisala foreldrafélags
blindra og sjónskertra bama eftir messu. Fé-
lagsstarf aldraðra miðvikudag og æskulýðs-
fundur miðvikudagskvöld kl. 20. Sr. Olafur
Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Bamaguðsþjón-
usta í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl.
11. Guðþjónusta í Kópavogskirkju kl. 22. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Messa kl. 2. Foreldrar ferm-
ingarbarna flytja bænir og ritningartexta. Sr.
Þórir Stephensen. Laugardagur 5. febr.:
Barnasamkoma að Hallveigarstöðum kl.
10.30 (inngangur frá öldugötu). Sr. Agnes
Sigurðardóttir.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr.
Lárus Halldórsson.
FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL: Laugar
dagur: Bamasamkoma í Hólabrekkuskóla kl
2. Sunnudagur: Bamasamkoma í Fellaskóls
kl. 11. Guðsþjónusta í safnaðarheimilini
Keilufelli 1 kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Bamasamkoma kl. 11
Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Ámi Arin
bjarnarson. Almenn samkoma nk. fimmtu
dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór Gröndal.
HALLGRÍMSPRESTAKALL: Kirkjuskóli
barnanna er i gömlu kirkjunni á laugardögum
kl. 2. Sunnud.: Messa kl. 11, altarisganga. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Fyrirbænaguðsþjónustur era
á þriðjudögum kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum.
Miðvikud. 9. febr. ki. 22.30: Náttsöngur.
Ragnheiður Guðmundsdóttir söngkona og
Helgi Bragason organleikari flytja Misi
Dominus eftir Antonio Vivaldi.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl
Sigurbjömsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Messa kl. 2. Sóknarprestur.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í
Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 2. Vígsla safnaðarheimilisins
að lokinni guðsþjónustu. Sr. Ámi Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Oskastund bamanna
kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta
kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr.
Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknamefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL: Laugard. 5.
febr.: Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð, kl.
11. Sunnudagur: Bamaguösþjónusta kl. 11 í
kjallarasal kirkjunnar. Messa kl. 11 (ath.
breyttan tíma). Halldór Vilhelmsson, Hildi-
gunnur og Marta Halldórsdætur flytja
Kantate Domine eftir Buxte Hude. Mánud. 7.
febr.: Kvenfélagsfundur kl. 20. Þriðjud.:
Bænaguðsþjónusta kl. 18 og æskulýðsfundur
kl. 20.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: 1 dag, laugardag, samveru-
stund aldraðra kl. 15. Kynning á nýstárlegum
aðferöum við matargerð. Sunnudagur:
Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.
Aðalfundur Hins ísl. biblíufélags verður hald-
inn kl. 15 í safnaðarheimilinu. Mánudagur kl.
20: Æskulýðsfundur. Miðvikudagur: Fyrir-
bænamessa kl. 18.20, beðiö fyrir sjúkum. Sr.
Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Bamaguðsþjónusta að Selja-
braut 54 kl. 10.30. Bamaguösþjónusta öldu-
selsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta öldusels-
skóla kl. 14. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu-
daginn 7. febr. kl. 20.30. að Tindaseli 3. Fyrir-
bænasamvera fimmtudaginn 10. febrúar kl.
20.30 að Tindaseli 3. Sóknarprestur.
SELJTJARNARNESSÖKN: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11 í sal Tónlistarskólans. Sóknar-
nefndin.
FRtKIRKJAN IREYKJAVÍK: Guðsþjónusta
kl. 14. Bibliudagurinn. Ræðuefni: Góða bókin
— gleymda bókin? — Fermingarböm aðstoða
við guðsþjónustuna. Vænst er þátttöku ferm-
ingarbarna og foreldra þeirra. Fríkirkjukór-
inn syngur, söngstjóri og organleikari
Sigurður Isólfsson. Sr. Gunnar Bjömsson.
FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Bamatími
kl. 10.30. Safnaðarstjórn.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
Sjúk æska nefnist leikrit sem
Nemendaleikhúsiö frumsýnir í
Lindarbæ klukkan 20.30 í kvöld.
Leikstjóri er Hilde Helgason.
Leikritið er eftir Ferdinand
Brucner, Þorvaldur Helgason
þýddiverkið.
Sjúk æska er annað verkefni
Nemendaleikhússins í vetur.
Leikritið gerist í Vínarborg árið
1923 og fjallar um ungt fólk eftir
fyrri heimsstyrjöldina. önnur
sýning verður laugardagskvöld
klukkan 20.30 og sú þriöja 6.
febrúar á sama tíma. Miðasala
hefst í Lindarbæ klukkan 17 í dag.
Ferdinand Bruckner, höfundur
Sjúkrar æsku, var austurrískt
leikritaskáld og leikhúsmaður að
atvinnu. Hann var leikhússtjóri í
Berlín en varð að flýja þaðan
undan nasistum og fluttist þá til
Ameríku. Nokkur verka hans
öðluðust heimsfrægð á tímabilinu
Norræna húsið:
milli styrjaldanna, þar á meðal
Sjúkæska.
Aðstandendur Nemendaleikhúss-
ins eru Edda Heiörún Backmann,
Eyþór Ámason, Helgi Björnsson,
Kristján Franklín Magnús, María
Sigurðardóttir, Sigurjóna Sverris-
dóttir og Vilborg Halldórsdóttir.
Leikmyndateiknari er Sigrid
Valtingojer, lýsingu annast Lárus
Björnsson. Anna Guörún Líndal
saumaði búningana en leikmynda-
smíöi og tæknilega aðstoð annast
Valur Júlíusson.
-RR
Nemendaleikhúsið frumsýnir
leikritið Sjúk æska i Undarbæ
klukkan 20.30 i kvöld. Næstu
sýningar verða laugardags- og
sunnudagskvöld.
Runebergssamkoma
Suomi-félagsins
—sunnudags
kvöld
Finnski óperusöngvarinn Caj
Ehrstedt syngur í Norræna húsinu
á sunnudagskvöld klukkan 20.30, á
Runebergssamkomu sem Suomi-
félagið stendur fyrir. Sveinn As-
geirsson hagfræðingur rifjar upp
kynni sín af Finnum. Hann var
einna fyrstur Islendinga til að
koma til Finnlands eftir síðari
heimssty rj öldina.
Aður en vakan hefst er aðal-
fundur Suomi-félagsins, hann hefst
klukkan 20. Runebergssamkoman
er öllum opin og aö henni lokinni
verður drukkið kaffi með Rune-
bergskökum.
Operusöngvarinn Caj Ehrstedt
er tenór og lærði hann hjá einum
helsta söngkennara Finna, Martin
0hman og fleiri kennurum. Fyrsta
hlutverk sitt söng hann í La
Boheme við Þjóðaróperuna í
Helsinki. I f jögur ár var hann aðal-
tenór Stokkhólmsóperunnar, síðan
hefur hann sungiö höfuðtenórhlut-
verk viö norsku óperuna.
-RR.
Nemendaleikhúsið
SJÚK
ÆSKA
— f ramsýning í Lindarbæ
Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur rífjar upp kynni sin af Finnum i
Norræna húsinu sunnudagskvöld. Þá mun og finnski óperusöngv-
arínn Caj Ehrstedt syngja.