Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1983, Qupperneq 8
DV. FÖSTUDAGUR4. FEBRUAR1983.
24 |
Utvarp
Guðmundur Heiðar Frímannsson stjórnar þættinum Veistu svarið? sem
hefst i útvarpi klukkan 19.25 á sunnudag.
Útvarp klukkan 19.25 sunnudagskvöld:
Veistu svaríð
— útvarp Akureyri með spumingaþátt
Guðmundur Heiöar Frímannsson
sér um spumingaþáttinn Veistu
svarið? sem hefst í útvarpi sunnu-
daginn 6. febrúar klukkan 19.25. Ot-
varpað er beint úr útvarpssal á
Akureyri, að þessu sinni eru það
Málfriður Sigurðardóttir aðstoðar-
matselja á Kristnesi og Benjamín
Baldursson bóndi á Ytri-Tjömum
sem sit ja fyrir svömm.
Það er spurt um alla mögulega
hluti í þessum þáttum. Miðað er við
aö sem flestir hafi bæði gagn og gam-
an af. Gestir í þáttinn em valdir eftir
ábendingum sem stjómanda þáttar-
ins em gefnar. Þá em það margir
sem skorast undan en vísa þó á aðra í
sinn stað. Ekki er miðað við að gestir
séu langskólagengnir, þátttakendur
hafa almennt ánægju af að spreyta
sig á spurningunum og oft em veitt
verðlaun á vorin þegar þáttunum
lýkur. Guðmundur Gunnarsson er
dómari og Þórey Aðalsteinsdóttir að-
stoðar.
-RR
Dvorak; Václav Naumannstj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga bamanna: „Ráð-
gátan rannsökuð” eftir Töger
Birkeland. Sigurður Helgason les
þýðingusína (4).
16.40 Tónhomið. Stjómandi: Anne
Marie Markan.
17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla
Ámasonar.
17.45 Hildur — Dönskukennsia. 3.
kafli. — „At være sammen”,
seinni hluti:
18.00 Neytendamál. Umsjónar-
menn: Anna Bjamason, Jóhannes
Gunnarsson og Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
Anna Bjarnason hefur umsjón með
þætti um neytendamái sem hefst i
útvarpi klukkan 18 fimmtudaginn
10. febrúar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Útvarp
unga fólksins. Stiórnandi: Helgi
Már Baröason (RtJVAK).
20.30 Spilað og spjallað. Sigmar B.
Hauksson ræöir við Kristínu Jó-
hannesdóttur kvikmyndaleik-
stjóra, sem velur efni til flutnings.
21.30 Einsöngur í útvarpssal: Svala
15.00 Miðdegistónleikar: ísiensk
tónlist. Ingvar Jónasson og Þor-
kell Sigurbjömsson leika á víólu
og píanó lög eftir Jónas Tómasson
/ Guðrún Tómasdóttir syngur lög
eftir Selmu Kaldalóns. Höfundur-
inn leikur á píanó / Gísli Magnús-
son leikur Píanósónötu eftir Áma
Bjömsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga baraanna: „Ráð-
gátan rannsökuð” eftir Töger
Birkeland. Sigurður Helgason les
þýðingusína (3).
16.40 Litli bamatiminn. Stjórnend-
ur: Sesselja Hauksdóttir og Selma
Dóra Þorsteinsdóttir.
17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Gísla og Arnþórs Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál.
Arni Böðvarsson flytur þáttinn.
Tónleikar.
20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ás-
mundur Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
20.40 Kvöldtónleikar. a. „Giralda”,
forleikur eftir Adolphe Adam.
Nýja fílharmóníusveitin í Lundún-
um leikur; Richard Bonynge stj.
b. „Sjö söngvar” eftir Richard
Strauss. Elísabeth Schwarzkopf
syngur með Sinfóníuhljómsveit
Lundúna; George Szell stj. c.
Píanókonsert í a-moll op. 17 eftir
Ignaz Paderewski. Felicja Blum-
enstein leikur með Sinfóníuhljóm-
sveitinni í Vinarborg; Helmut
Froschauer stj. d. Sinfónía nr. 8 í
F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beet-
hoven. Fílharmóníusveitin í Vínar-
borg leikur; Leonard Bemstein
stj.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins
og jarðar” eftir Káre Holt. Sigurð-
ur Gunnarsson les þýöingu sina.
(16).
M 1S VpAlirfrAOnir í’róttir naacIrrQ
Sjávarútvegur og siglingar heitir útvarpsþáttur Ingólfs Arnarsonar sem
hefst klukkan 10.30 miðvikudagsmorgun.
morgundagsins. Lestur Passíu-
sálma (9).
22.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunn-
arssonar.
23.00 Kammertónlist. Leifur Þórar-
insson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
Fimmtudagur
10. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna
Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Gísli Árnason talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Baraaheimilið” eftir Rögnu
Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný
Kristjánsdóttir les (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikpr. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar
Ármannsson og Sveinn Hannes-
son.
10.45 Húsmóðurþankar. Margrét
Matthíasdóttir rabbar við hlust-
endur.
11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jónas-
son velur og kynnir létta tónlist
(RÚVAK).
11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón:
Helgi Már Arthúrsson og Guðrún
Ágústsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa
— Ásta R. Jóhannesdóttir.
14.30 „Nútímakröfur”, smásaga eft-
ir William Heinesen. Þorgeir Þor-
geirsson þýddi. Hjalti Rögnvalds-
sonlesfyrrihluta.
15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóníu-
hljómsveitin í Prag leikur Sinfóníu
nr. 4 í d-moll op. 13 eftir Antonín
Hjaiti Rögnvaldsson les fyrri hluta
smásögunnar Nútimakröfur i út-
varpi kiukkan 14.30 fimmtudag.
Sagan er eftir William Heinesen,
Þorgeir Þorgeirsson þýddi.
Nielsen syngur lög eftir Áskel
Snorrason, Árna Thorsteinsson,
Fjölni Stefánsson, Carl Billich og
Ragnar H. Ragnar. Guðrún A.
Kristinsdóttir leikur á píanó.
22.00 „Hausttíð í Reykjavik”.
Ljóðaflokkur eftir Ingólf Jónsson
frá Prestbakka. Herdís Þorvalds-
dóttir les.
22.10 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíu-
sálma (10).
22.40 Oft má saltkjöt liggja. Um-
sjón: Jörundur og Laddi.
ur, Höfn, Homafirði.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíu-
sálma (11).
22.40 Kynlegir kvistir IV. þáttur —•
„Biskupsefni á banaslóð”. Ævar
R. Kvaran flytur frásöguþátt um
Jón biskup Vídalín.
23.05 Kvöldgestir. — Þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B.
Hauksson — Ása Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
Með á nótunum heitir útvarpsþáttur Ragnheiðar Davíðsdóttur sem hefst i
útvarpi klukkan 17 á föstudag. Leikin verður iétt tónlist og vegfarendum
gefnar leiðbeiningar.
23.05 Kvöldstund með Sveini Einars-
syni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
H.febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
GuU í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: ViIborgSchramtalar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Baraaheimilið” eftir Rögnu
Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný
Kristjánsdóttir les (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Mér eru forau minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfellisér umþáttinn (RÚVAK).
11.00 islensk kór- og einsöngslög.
11.30 Frá Norðurlöndum. Um-
sjónarmaður: Borgþór Kjæme-
sted.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Á frívaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 „Nútímakröfur”, smásaga eft-
ir William Heinesen. Þorgeir Þor-
geirsson þýddi. Hjalti Rögnvalds-
sonles seinnihluta.
15.00 Miðdegistónleikar. Svjatoslav
Rikhter leikur á píanó Prelúdíu nr.
12 í gís-moll op. 87 eftir Dmitri
Sjostakovitsj / Janacek-kvartett-
inn leikur Strengjakvartett nr. 2 í
C-dúr op. 36 eftir Benjamin Britt-
en.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga baraanna: „Ráð-
gátan rannsökuð” eftir Töger
Birkeland. Sigurður Helgason les
þýðingusína (5).
16.40 Litli baraatiminn. Stjórnandi:
Gréta Olafsdóttir (RÚVAK).
17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og
leiðbeiningar til vegfarenda. Um-
sjónarmaður: Ragnheiöur Davíös-
dóttir.
17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút-
komnar hljómplötur. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar. a. Fiðlukon-
sert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir Max
Bruch. Anne-Sophie Mutter leikur
með Fílharmóníusveitinni í
Berlín; Herbert von Karajan stj.
b. Sinfónía nr. 4 í d-moll op. 120 eft-
ir Robert Schumann. Fíl-
harmóníusveitin í Vínarborg leik-
ur; KarlBöhmstj.
21.40 Viðtal. Vilhjálmur Einarsson
ræðir við Ragnhildi Sigbjömsdótt-
Laugardagur
12. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Rafn Hjaltalín talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa
Guðjónsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Hrimgrund — Útvarp bam-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Sverrir
Guðjónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Iþróttaþáttur.
Umsjónarmaður: Hermann
Gunnarsson. Helgarvaktin.
Umsjónarmenn: Amþrúður
Karlsdóttir og Hróbjartur Jóna-
tansson.
15.10 í dægurlandi. Svavar Gests
rif jar upp tónlist áranna 1930—60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað
um sitthvað af því sem er á
boðstólum til afþreyingar fyrir
börn og unglinga. Stjórnandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 íslenskt mál. Margrét Jóns-
dóttir sér um þáttinn.
17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson,
Grænumýri í Skagafirði, velur og
kynnir sígilda tónlist (RÚVAK).
18.00 „Nábleikir akrar og nýslegin
tún”, ljóð eftir Þorstein Eggerts-
son. Höfundur les.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor-
berg og Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
20.30 Kvöldvaka. a. „Eldhús á
miðöldum”, Hallgerður Gísla-
dóttir segir frá þróun eldhúsa. b.
„Kúgaðu fé af kotungi”. Þorsteinn
frá Hamri flytur frásöguþátt. c.
„Af hákörlum”. Sigríður Schiöth
tekur saman og flytur efni tengt
hákarlaveiöum eftir Guðmund G.
Hagalin og Jakob Thorarensen. d.
Þrjár þjóðsögur frá Mjóafirði
Eystra. Sigurður Kristinsson les.
21.30 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar. Fluttur verður fyrri
hluti lagaflokksins „Vetrarferðin”
eftir Franz Schubert. Gerard
Hiisch og Hans Udo Miiller flytja.
(Upptakafrál931)
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur
Passíusálma (12).
22.40 Kynlegir kvistir V. þáttur —
„Skáldið Krists”. Ævar R.
Kvaran flytur frásöguþátt um
Hallgrím Pétursson.
23.05 Laugardagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.