Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Síða 1
LÁQMARKSVERÐ ER A FJORÐU MILUÓN KR. — sjá baksíðu Yfirmatreiðslumaistari kvöidsins, Ólafur Reynisson, skipar hór fóiki sinu fyrir með harðri hendi og bendir þvi um leið á ýmisiegt sem betur mætti fara við matargerðina. Stjömumessan veröur í kvöld Stjömumessa DV ’83, ein stærsta og glæsilegasta hátíö ársins, verður í veitingahúsinu Broadway í kvöld. - Verður þar mikið um dýrðir eins og við er að búast og bíöa menn spenntir eftir úrslitum í vinsældakosningum ársins í fyrra. Að venju verða til- kynnt úrslit kosningar um hljóm- sveit ársins, söngvara ársins, söng- konu ársins, lag og lagahöfund árs- ins, textahöfund ársins, tónlistar- mann ársins og hljómplötu ársins. Hátíöin í kvöld hefstmeð borðhaldi klukkan 20 en húsið verður opnað klukkan 19. Eftir verðlaunaafhend- inguna, sem hefst um klukkan 22, verður skýrt frá úrslitum í Ford- módelkeppninni og siðan stiginn dans fram eftir nóttu. Löngu er uppseltáStjörnumessuDV’83. -SþS Þetta er hun Guðrún Ósk Stefánsdóttir frá Akur- eyri. . . . ■ ■ . og hór höfum við Ástu Þórhaiis- dóttur, sömu- leiðis frá Akur- eyri. Hór sjáum við hinn friða og föngulega hóp stúlkna sem keppir tii úrslita i Ford-módetkeppninni á Stjörnumessunni i kvöld. Að vísu vantar tvær stúlkur frá Akureyri á myndina en myndir afþeim eru hér tii hliðar. Þær voru veðurtepptar fyrir norðan erþessi mynd var tekin. Hór eru talið frá vinstri: Berglind Ásgeirsdóttir, Kristin Stefánsdóttir, Biisabet Traustadóttir, Kristin Kjartansdóttir, Katrin Ha/I og Stella Kristinsdóttir. Fyrir framan stúlkurnar situr Lacey Ford. * Sigríður Dúna Kristmundsdóttir á beinni línu: „VIÐ ERUM FRIÐARSINNAR” „Við höfum engar sérstakar patent- lausnir á efnahagsmálunum, en þau mal þarf að skoöa í víðara samhengi — þar er lögð til grundvallar stefna hinnar hagsýnu húsmóður,” sagði Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, full- trúi Samtaka um kvennalista, á beinni línu til DV í gærkvöldi. Fjöldi lesenda DV vildi kynnast stefnu kvennalistanna og var m.a. spurt um vandann í húsnæðismálum, launamál kvenna og endurmat á störfum þeirra, fóstureyöingar, skóla- mál, náttúruvemd, stóriðju og jafn- réttismál. Þá var og komið inn á kjördæmamálið, þar sem fram kom að æskilegast væri að allir Islendingar hefðu jafnan kosningarétt. Eru kvennalistarnir á móti íþróttum og hver er stefnan í atvinnumálunum? Hvað á að gera fyrir heimavinnandi húsmæður? „Við kvennaframboðskonur emm friðarsinnar við erum á móti herjum alls staðar, líka þeim sem er hér og á móti öllum hernaðarbandalögum. ” Spumingar lesenda og svör Sigríðar Dúnu era á bls. 14—15. -JH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.