Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Side 9
DV. FIMMTUDAGUP. 7. APRlL 1983. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Tveir menn eru nú staddir á ísbreiö- unni sunnan Noröurpólsins og hyggj- ast báðir reyna aö komast þangað einir síns liðs. Annar þeirra, David Hempel- man-Adams, hefur oröiö fyrir meiösl- um og er talið að hann hafi brákað rif, en hann hyggst þó halda áfram ferö- inni en hann hefur lítið getað feröast síöustu daga vegna veöurs. Hinn ævintýramaöurinn, ítalskur blaöamaöur aö nafni Ambrosio Fogar, sem er kominn eilítiö lengra á veg en Hempelman-Adams sagöi, síöast þeg- ar náöist samband viö hann, aö hann efaðist um að hann næöi aö komast alla leiö. Vindátt er honum óhagstæð og auk þess hefur ísbreiðan, á því svæði sem hann er staddur, brotnaö upp svo hann kemst ekki áfram aö sinni. Hvorugum göngumanna hefur geng- iö vel hingað til og var Hempelman-Ad- ams aö því kominn aö snúa við fyrir viku en hélt þó áfram ferð sinni. Þrátt fyrir erfiðleikana eru þeir sagöir vera kátirogbjartsýnir. john De Lorean undir stýri Lotus-sportbflsins sem verksmiðja hans é N-trlandi framleiddi á meðan allt lék i lyndi. Gruna De Lorean um að ætla að strjúka til milljóna sinna Lögmaöur bílaframleiöandans John de Lorean, sem ákæröur er fyrir sam- særi um smygl á kókaíni frá S-Amer- íku til Bandaríkjanna, ber á móti því aö skjólstæðingur hans eigi 17 milljónir dollara á leynireikningum íSviss. De Lorean er sagöur hafa ætlaö aö koma bílaverksmiöju sinni á N-Irlandi á réttan kjöl f járhagslega meö gróöan- um af kókaínsmygli (25 kg farmi) en lögmaöur hans segir aö de Lorean eigi í fjárkröggum og vill fá hann lausan gegn tryggingu til aö hann geti komið fjármálumheimilis síns í lag. Rétturinn ákvaö trygginguna 5 millj- ónir dollara sem lögmaðurinn segir hinn ákæröa ekki geta lagt fram, en hætta þótti á því að sakbomingurinn mundi stinga af. Við rannsókn á bók- haldi bílaverksmiðju hans vegna gjaldþrots hennar kom í ljós aö hann haföi í forstjóratíð sinni greitt ein- hverju huldufyrirtæki í Panama, sem bankareikninga hefur í Sviss, 17,65 milljónir dollara fyrir verkfræðiaö- stoð. Eru þeir peningar órekjanlegir og hafa menn sínar hugmyndir þar um. Getraunasvindl íUngverjalandi Samtals hafa nú 240 leikmenn og 14 dómarar veriö settir í leikbann í Ungverjalandi í sambandi viö svindl í fótboltagetraunum. Allir eru dómararnir og leikmennimir úr annarri deild eöa neöri deildum en engir leikmenn eöa dómarar í fyrstu deild hafa veriö orðaðir viö hneyksliö. Þegar hafa 26 manns verið hand- teknir fyrir tilraunir til að múta leikmönnum og dómurum. Alls em 60 knattspymufélög flækt í málið og átta þjálfarar og sex starfsmenn félaganna hafa einnig veriö yfir- heyröir. I vikunni voru engir ung- verskir leikir á getraunaseölunum í Ungverjalandi, aöeins sex enskir leikir og átta ítalskir. BlóösúthelL ingaríPerú Á fyrsta ársf jóröungi 1983 létust 320 manns í Perú í pólitískum of- beldisverkum. Allt síöasta ár létust 176 manns af sömu orsökum. Hinir látnu voru flestir skæmliöar, bændur og hermenn. 1 síöustu tveim vikum marsmánaöar létust meira en 30 skæruliðar í átökum við sveitir stjórnarinnar. 50 bændur vom myrtir í síöasta mánuöi eftir að skæmliöar héldu yfir þeim sýndar- réttarhöld og sakfelldu þá fyrir að vera njósnarar lögreglunnar. (Opið í kvöld til kl. 20] HAGKAUP Skeifunni15 VORLAUKAPÖNTUNARLISTI 60 tegundir — Pantið á meðan úrvalið endist Ýmsir laukar og hnýði: Begóníur, 3 í pk., 63,- stórar, fylltar, í stykkjatali, 22,- stk., 6litir Hengibegóníur, sama verö, 5 litir Begonia Fimbriata, 2 litir, 3 í pk., 87,- Begonia Crispa Marginata, 2 litir, 3 í pk., 87,- Dahliur, allir litir, 28,- stk. Kaktus, decorativ, pompon, lagvaxnar Bóndarósir, mismunandi verö, 3 litir Liljur, 13 teg., verö frá 30,- Gladiolur, pk. m/10 stk. 36,- blandaöir litir. Iris, pk. m/10 stk. 36,- blandaðir litir Montbretia, pk. m/10 stk. 36,- orange Ornithogalum, pk. m/10 stk., 56,- hvít Freesia, pk. m/10 stk., 36-44,- fylltar — einfaldar, blandaðir litir Anemonur, pk. m/15 stk., 36,- blandaöir litir, fylltar — einfaldar Ranunculus, pk. m/15 stk., 2teg.,blandaðir litir, verö frá 59,- Ixia, pk. m/15 stk., 38,- Laukar og rætur í gróðurhúsið eða stofugluggann: Amarylhs, 5 litir Amaryllis Belladonna Gloxinia, 5litir Agapanthus — ástarlilja, Fjölærar plöntu- Phlox-glóðarblóm, 4 litir Iris Germanica, rætur 1 garðinn blá, hvít og gróðurhúsið: 6litir Gloriosa — eiturlilja Sprekelia — jakobslilja Oxalis — smæra Aeonitum — venusarvagn Aster, Haemanthus — blóðlilja Sparaxis 2 litir Galtonia Convallaria — dalalilja Erigeron - jakobsfífill Nerinum—eyjarlilja Lúpinur Russell Echinopsis — þyrnikollur Eucomis , Helleborus — jólarós Helianthus Brodiaea Hemerocallis — daglilja, Incarvillea — garðagloxenia Cyclamen (3litir Liatris — purpurafífill Canna, Zephyranthus Papaver — risavalmúi 6 litir Tigrida Saponaria — sápujurt Kali, Astible — musterisjurt, Sedum Spurrium — steinahnoöri 3litir 3 litir Sedum Spectable — glæsihnoöri Vallota — septemberlilja Dicentra — hjartablóm Trollius — gullhnappur Tritoma — flugeldalilja Gypsophylla — brúðarslör Eremurus — kleopötrimál Glæsilegt úrval af fræi, fjölær blóm — sumarblóm — stofublóm — matjúrtir 1. f lokks RÓSASTILKAR í úrvali 140,- stk. Breiðholti Miklatorgi Sími 76225 Simi 22822 Opið til 21 alla daga Opið til 21 alla daga Leiðbeiningabæklingar fylgja. Sendum um allt land.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.