Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Qupperneq 11
DV. FIMMTUDAGUR 7. APRlL 1983. *
11
Léstí
bflslysi
Tvítugur maöur lést í bílslysi austan
undir Miöfelli í Hrunamannahreppi á
fimmta tímanum aöfaranótt skírdags.
Hann hét Hjalti Ingvarsson og var frá
Reykjahlíð, Skeiöum.
Hjalti ók bif reiö og voru tveir farþeg-
ar meö honum. Hann missti vald á bif-
reiöinni með þeim afleiöingum aö hún
valt ofan í skurö viö þjóöveginn austan
undir Miðfelli. Aö sögn lögreglunnar á
Selfossi er taliö aö Hjalti hafi látist
samstundis. Báðir farþegarnir sluppu
ómeiddir.
Þeir komust til bæja í nágrenni slys-
staöarins og gátu látiö vita um slysið.
Hjalti fæddist 23. júní 1962 og var því
tvítugur að aldri. Hann bjó í foreldra-
húsum. -JGH
Ráðist
ápflt
Ungur maöur réöst á sextán ára pilt
viö söluturninn Candi viö Eddufell rétt
fyrir klukkan níu á mánudagskvöldiö.
Árásin mun hafa verið nokkuö harka-
leg en pilturinn er þó ekki meiddur.
Atvik þess máls voru þau aö piltur-
inn var á skellinöðru ásamt kunningja
sínum fyrir utan söluturninn. Þar voru
þá einnig staddir nokkrir ungir menn í
bifreiö og réöst einn mannanna á hann.
Maðurinn mun hafa sparkaö í hann
og hent honum til. Viö árásina fékk
pilturinn svo mikiö högg aö hjálmurinn
hans brotnaði. Þá eyðilagði maöurinn,
aö sögn piltsins, skellinöðruna hans.
Ástæöa árásarinnar liggur ekki ljós
fyrir en var í rannsókn í gærmorgun,
aö sögn lögreglunnar í Reykjavík.
-JGH
TIMEX
Fbirningamr-feirtiiiigaTverd
VORLAUKAR HNÝÐI OG FJÖLÆRAR PLÖNTUR
Umboðsmenn á höfuðtn
Jóhannes Leifsson gullsmm.
orgarsvæðinu: Árni Höskuidssi
Laugavegi 30 • Gullhöllin, Lauga
tiiviex úr fást einnig
on gullsmm. Bergstaðastræti 4
ivegi 79 • Gleraugnaverslun Benfe'
í öllum vandaðri verslunum
Valur Fannar gullsmm. Lækjartorgi
idikts, Kópavogi • Magnús Guðla j
utan stór-Reykjavíkur
Halldór, Skólavörðustíg 2
igsson úrsmiður, Hafnarfirði
Begóníur, 8 litir, 16 kr. stk.
Hengibegóníur, 16stk.,51itir.
Begónía Fimbriata, 4 litir, 16 kr. stk.
Liljur, 10 teg., verö kr. 30.
Gladiolur, 7 kr. stk.
Gloxinia, 6 litir, 18 kr. stk.
Gloriosa eiturlilja, 110 kr. stk.
Canna, 4 litir, 50 kr. stk.
Kali, 3 litir, 90 kr. stk.
Convallaria — dalalilja, 3 í pk., 30 kr.
Lúpínur Russel
Helleborus — jólarós, 60 kr. stk.
Astible — musterisjurt, 3 litir, 60 kr.
Gypsophylla — brúðarslör, 40 kr. stk.
Phlow — glóðarblóm, 5 litir, 50 kr. stk.
Iris Germanica, 6 litir, 60 kr. stk.
Aconitum — venusarvagn
Aster, 3 litir, 60 kr. stk.
Helianthus, 40 kr. stk.
Incarvillea — garðagloxenia, 35 kr. stk
Liatris — purpurafífill, 3 í pk., kr. 35.
Fljúgandi diskur, 5 í pk., 50 kr.
Heliopsis, 40 kr. stk.
Physalges, 49 kr. stk.
Dalíur, 25 teg., 28 kr. stk.
Bóndarós, 3 teg., 70 og 100 kr. stk.
MARGAR TEGUNDIR SMÁLAUKA, FRÁ KR. 3 STK.J ÚRVAL AF FRÆJUM
Blómabúðin SUMARBLÓMUM,
ÍRIS MATJURTUM
EngSa2 06 STOFUBLÓMUM
Kópavogi,
sími 46086.
SENDUM UM ALLT LAND
BREIÐHOLTSBLÓM
Arnarbakka 2. Sími 79060. Pósthóif 9092.129 Reykjavik.
Kvenúr með gylltri keðju,
vekjara og dagatali.
71017- Kr. 1.298.-
Silfurlitað quartz-úr með ól.
56311 - Kr. 1.498.-
Timex elegance. Glæsilegt
úr með gylltri keðju og
kassa, - heilsteypt.
54217 - Kr. 2.298.-
Gyllt quartz-úr án trekkjara.
Vísastilling rafdrifin.
53611- Kr. 1.298.-
Gyllt tölvuúr með ól. Lítið,
nett og takkalaust með
dagatali, vekjara og
hljóðmerki á heiium tímum.
74611 - Kr. 1.098,-
Reiknivélarúr með vekjara,
12 og 24 tíma kerfi,
hljóðmerki á heilum tímum,
skeiðklukku og dagatali.
61311 -Kr. 1.378,-
Quartz-úr með vísum og
rómverskum tölutáknum.
56021 - Kr. 1,349.-
Tvísýnarúr með vekjara,
12 og 24 tíma kerfi, dagatali,
hertu gleri og hljóðmerki
á hellum tímum. Vatnsþétt.
79321 - Kr. 2.490.-
Tónúr sem vekur með lagi.
Skeiðklukka, niðurteljari,
tvöfalt tímakerfi, 12 og 24
tíma kerfi, dagatal,
hljóðmerki á heilum
tímum, vatnsþétt, hert gler.
62327 ~ Kr. 1.498.-
Kafaraúr, vatnsþétt.niður á
100 metra dýpi. Hert gler,
stálkassi, tímahringur og
dagatal.
58347 - Kr. 2.498.-
SUMARBÚSTAÐUR
f KJÓS BRANN
Gamall sumarbústaöur viö MeÖal- ' veggir uppi.
fellsvatn í Kjós eyöilagöist í eldi laust Þegar slökkviliöiö fór aö bústaðnum
eftir klukkan hálftólf á sunnudags- var óttast aö eldur kynni aö vera kom-
kvöld. Engin meiösl uröu á fólki en tjón | inn í nærliggjandi bústað. Svo reyndist
ertalsvert. þóekkivera.
Einn slökkvibíll frá Slökkviliðinu i Aö sögn slökkviliösins eru eidsupp-
Reykjavík fór á staðinn ásamt aðstoö- tök ekki kunn og ekki er vitað hvort
arbíl. Þegar komiö var að bústaönum einhverjir voru í sumarbústaðnum um
var hann brunninn og stóöu aðeins út- páskana. -JGH
AÐ SUMBLIMEÐ
STOLIÐ ÁFENGI
/
Upp komst stuldur á þremur köss- í ljós aö hann haföi verið í samkvæmi í
um af áfengi úr Fóstbræðraheimilinu í húsi ekki langt frá.
fyrrinótt. Þar reyndust fimm önnur ungmenni
Lögreglunni í Reykjavík var rétt vera viö drykkju og höföu þau úr tals-
fyrir klukkan tólf í fyrrakvöld tilkynnt veröu aö moða því aö þau voru meö
um pilt sem lægi ofurölvi í Skeifunni. þrjá kassa af áfengi sem stolið haföi
Þegar farið var aö aðstoöa piltinn kom veriö úr Fóstbræðraheimilinu.