Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Síða 20
DV. FIMMTUDAGUR 7. APRtL 1983. 20 fWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW^ Utankjörstaðakosníng ' Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Valhöll, Háaleitisbraut 1 — sírnar 30866, 30734 og 1 30962. 1 Sjálfstæðisfólk: Vinsamlega látið skrifstofuna ' vita um alla kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, , 14—18 og 20—22, sunnudaga kl. 14—18. STAÐGREIÐSLU AFSLÁTTUR AF SMÁAUGLÝSINGUM FRÁOG MEÐ 1. APRÍL. Ákveðið hefur veríð að veita 10% afslátt af þeim smáauglýsingum ÍDV sem eru staðgreiddar. Það telst staðgreiðsla ef auglýsing ergreidd daginn fyrir birtingardag. Verð á einni smáauglýsingu af venjulegri stærð, sem er kr. 200,- lækkar þannig íkr. 180,- efum staðgreiðslu er að ræða. i i Smáauglýsingadeild, Þverholti 11 - sími27022. HTH B4Ð- INNRÉTTING4R afgreiöslutími. A innréttingahúsið ■ Háteigsvegi 3 sími 27344 Eigum til á lager HTH baöinnréttingar úrfuru. Hagstættverö, stuttur Menning Menning Menning ,Enn bylur Silki- tromma’ Þjóðleikhúsifl — Silkitromman, ópera eftir Atla Heimi Sveinsson og ömólf Árnason. Hljómsveitarstjóri: Gilbert Levine. í helstu hlutverkum: Guflmundur Jónsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Ruth L. Magnús- son, Sigurflur Björnsson, Garflar Cortes og Jón Sigurbjörnsson. Á listahátíö síöastliöinni (sællar minningar) bar frumsýningu Silki- trommunnar hæst allra atburöa. Flutningur hennar var listrænt afrek. Margslungin og erfið músíkin vaföist lítt fyrir frábærum söngvurum og allt var þaö listilega boriö fram í viöeig- andi umbúðum leiks og muna. Silki eðaflauel Sumum hefur orðiö á aö hiksta á efniviöi og texta. En hvort tromman er klædd silki eöa flaueli ér spurning sem rétt er aö láta bókmenntafræðingum eftir aö svara. Strangt tekiö kemur textinn ekki músíkinni viö aö ööru leyti en því, hversu vel músíkin undirstrik- ar meiningu oröanna og hvernig hrynur, hljómur og texti falla saman. I öllum þeim atriöum er pródúktið fullkomlega orginalt. Músíkin smýgur í gegnum hold og bein og áhrifin eru margföld vegna frábærrar meöferðar. Þeir sem „kunna" Guömundur Jónsson er, sem fyrr, stórkostlegur í hlutverki gamla Guðmundur Jónsson er sem fyrr stórkostlegur i hlutverki gamla glugga- pússarans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.