Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Qupperneq 21
DV. FIMMTUDAGUR7. APRIL1983.
21
Menning
gluggapússarans. Þaö eru þau líka
Ruth, Sigurður, Jón og Olöf Kolbrún.
Garöar Cortes tók viö hlutverki súper-
gæjans, sem Kristinn Sigmundsson fór
meö áöur. Þaö kann aö koma spánskt
fyrir sjónir, aö iáta tenór taka við hlut-
verki barýtons. Það kostar aö vísu
einhverjar tónfærslur og útkoman
veröur sú aö rullan hentar tenór ekki
síður. Garöar söng vel. Hann var aö
vísu ekki jafnöruggur á innkomum og
þeir sem „kunna” oröið hlutverk sin
upp á hár, en hann skilaði sínum hlut
meö prýöi.
Tónlist
Eyjólfur Melsted
Fulltrúar hreyfilistarinnar eru ekki
öfundsveröir af hlutverkum sínum.
Blessaðar stúlkurnar þurfa að standa
eins og vaxbrúður nánast allan fyrri
hlutann og það í fáránlega óþægilegum
stellingum. Þær eiga lof skilið fyrir
góöa frammistöðu.
Fyrri umsögn
til staðfestu
Endurnýjuö kynni við Silkitromm-
una uröu einungis til aö staöfesta það
fyrir undirrituöum, aö allt þaö lof sem
á hana var boriö á síöastliðnu vori væri
síst oflof.
Þótt músíkin sé nútímaleg og aö fullu
í súrrealiskum anda verksins þurfa
almennir áheyrendur, sem gjarnan
bera við að þeir hafi ekki vit á öllu
þessu nútímadóti, engu aö kvíða. Músík
Atla Heimis er list sem hver og einn
getur meötekiö hvort sem hann kann
aö skilgreina eöa ekki. Og ekki spillir
þegar hún er svo listilega til eyrna
borin. Er full ástæöa til að hvetja fólk
til aö njóta þessa stórvirkis meðan þaö
er fyrir okkur fslendinga eina, því slög
Silkitrommunnar eiga eftir að bylja
um veröld víða.
EM
Lands-
söfnun
Sjálfstæð-
isflokksins
Sjálfstæöisflokkurinn hefur efnt til
landssöfnunar til aö styrkja stöðu
Sjálfstæöisflokksins í þeim þjóöfélags-
átökum sem framundan eru. Þetta
kemur fram í frétt frá Sjálfstæöis-
flokknum.
Sendir hafa veriö út gíróseðlar aö
upphæð krónur þrjúhundruö en tekið
er fram aö ekki sé ætlast til aö fleiri en
einn á sama heimili leggi söfnuninni
liö. Sett hefur veriö á fót sérstök stjóm
landssöfnunar Sjálfstæöisflokksins. I
ávarpi til velunnara Sjálfstæðisflokks-
ins segir stjómin meöal annars: „Við
leitum til fólks um landiö allt og vonum
aö undirtektir muni endurspegla
samtakamátt sem býr meö því fólki á
Islandi, sem vill setja frelsiö í öndvegi,
jafnt hjá atvinnulífi sem einstakling-
um. Ef viö sameinumst ekki verða
skoöanir okkar undir meö ófyrirsjáan-
legumafleiðingum fyrir land og þjóö.”
-óm
Alþjóða heilbrigðisdagurinn
I dag er alþjóða heilbrigðisdagur- áriö 2000”. Þangað til em aöeins 17 eitt. Eru því ekki sist íbúar hinna fram um aö bæta heilbrigði sína og
inn. Hanneríþettasinnhelgaðurþví ár þannig aö ef markmiðið á aö nást ríkari íanda hvattir til þess í dag aö annarra.
háleita markmiöi „heilbrigöi allra veröa allir jarðarbúar aö leggjast á hugleiöa hvernig þeir geti lagt sig DS
HJÁ OKKUR NÁ GÆEXN í GEGN
Við hjá Ramma h.f. í Njarðvík notum eingöngu úrvals við frá Norður-Kirjalalandi
(Karelia) í Finnlandi. Á svo norðlægum slóðum vaxa trén hægt. Árhringir trjánna liggja því
þétt — viðurinn verður betri en annars hefði orðið raunin. í sögunarmillu Nurmeksen Saha
er viðurinn flokkaður eftir gæðum og útliti. Við kaupum af þeim eingöngu I. flokk.
Og við notum ekkert annað timbur. Kröfur okkar eru því mun meiri en þær sem gerðar
eru samkvæmt íslenskum staðli IST 41. Þar ná ákvæðin aðeins til þeirra flata sem eru
sýnilegir. Hjá okkur ná gæðin í gegn.
W
NURMES1
I. FLOKKUR
NUR*MES
2. FLOKKUR
NURMES
3. FLOKKUR
lítiiii hf a
ga-
uröaverksmiöja
NJARÐVÍK Sími 92-1601 Pósthólf 14 Söluumboð í Reykjavík: IÐNVERK H.F. Nóatúni 17, sími 25930 og 25945
.mf- Skrifstofuhúsgögn
Húsgögnin eru vönduð sterk skrifstofuhúsgögn sem hafa stadist Skemmuvegi 4.
HÚSGÖGN
Húsgögnin eru vönduö sterk skrifstofuhúsgögn sem hafa staöist
ströngustu kröfur.
Veitum góðfúslega nánari upplýsingar.
Skemmuvegi 4,
Kópavogi,
Sími 731 OO