Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Page 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 7. APRtL 1983. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Borguðusjálfir þjálfarann Plltarnlr í 3. flokki KR í körfnknatt- leiknum hafa gert þaö gott í vetur. Þeir urðu Reykjavíkurmeistarar í haust og á dögunum sigruðu þeir ÍR í úrslitaleik lið- anna í bikarkeppnlnni og urðu þar með bikarmeistarar 1983. En ÍR-ingar reynd- ust sterkari í islandsmótinu sjálfu og sigr- uðu KR-ingana með eins stigs mun. Þessi góði árangur KR-liðsins hefur kostað piltana mikia vinnu fyrir utan æfingar. Þeir völdu sér sjáifir þjálfara fyr- ir keppnistimabilið og við liðinu tók Gunn- ar Gunnarsson. Drengirnir unnu sér inn peninga með ýmsu móti og greiddu allan kostnað við þjálfarann úr eigin sjóði auk annars kostnaðar sem keppnistimabiiið hafði í för með sér. Athyglisverður áhugi það. Á myndinni eru i efri röð frá vinstri: Birgir Jóhannsson, Ölafur Guðmundsson, Sigurður Þórarinsson, Freyr Njálsson, Jó- hannes Kristbjörnsson, Þorbjörn Guðjóns- son, Guðni Guðnason og þjálfarinn Gunnar Gunnarsson. Neðri röð frá vinstri: Ómar Guðmunds- son, GisU Pálsson, Omar Scheving og Matthías Einarsson. -SK Stúlkumar mæta Dönum ísienska kvennalandsUðið í handknatt- leik mætir Dönum á föstudagskvöidið i Hafnarfirði og hefst leikurinn kl. 19. Þetta er fyrri leikur íslands og Danmerkur í undankeppni HM, sem fer fram i PóUandi. Þjóðirnar mætast síðan aftur að Varmá á laugardaginn ki. 15 og er sá leikur vináttu- leikur. Það er búiö að velja kvennaUðið, sem er þannig skipaö: Markverðir: Jóhanna Pálsdóttir, Val Jóhanna Guðjónsdóttir, Víkingi Aðrir leikmenn: Ema Lúðvíksdóttir, Vai Sigrún Bergmundsdóttir, Val Magnea Friðriksdóttir, Val Katrín Danivalsdóttír, FH Kristjana Aradóttir, FH Erla Rafnsdóttir, IR Ásta Sveinsdóttir, IR Ingunn Bernótusdóttir, IR Oddný Sigsteinsdóttir, Fram Guöríöur Guöjónsdóttir, Fram Þjálfari landsUösins er Sigurbergur Sig- steinsson. -SOS Baráttuleikur hjá strákunum íslensku unglingalandsliðin i blaki unnu aftur þau færeysku er ieikið var i Giljanesi i Vogum í fyrrakvöld. Stúlkumar sigruðu 3—0; 15-6,15-4 og 15-4, en pUtarnir 3- 1; 15-10,12-15,15-13, og 15-10. „Islensku stúlkumar vora miklu betri en þær færeysku en hjá strákunum varð bar- áttuleikur,” sagði Ölafur Ami Traustason, þjálfari stúiknailðsins, í samtaU við DV. Að hans sögn áttl Ástvaldur Arthursson bestan leik islensku strákanna en af stúlk- unum vora bestar þær Sigurlín Sæmunds- dóttir og Oddný Erlendsdóttir. Þá sagði hann að HUdur Grétarsdóttir hefði átt góð- aruppgjaflr. -KMU ValurmætirFram Reykjavíkurmótið í knattspyrnu hefst i kvöld á Melaveilinum kl. 18.30. Þá leika Valur og Fram. Á laugardaginn kl. 14 verður svo næsti leikur. Þá leikur Ármann ogÞróttur. (þróttir UEFA-bikarkeppnin: Glæsileet mark Van der Bere í Prag —tryggði Anderlecht sigur (1-0) yf ir Bohemians Prag Belgíski landsUðsmaðurinn Erwin Van der Berg skoraði glæsimark á Praha-Strahov-leikvellinum í Prag í gær og tryggði Anderlecht sigur, 0—1, yfir Bohemians Prag í undanúrsUtum UEFA-bikarkeppninnar. Þar með máttu leikmenn tékkneska Iiösins þoia sitt annað tap á heimaveUi í þrjú ár og aUt bendir nú tU að Anderlecht komist í úrsUt í Evrópukeppni í þriðja sinn á sjö árum. Van der Berg skoraði markið á 31. mín. Þá stökk hann upp og skaUaði glæsilega fyrirgjöf frá Ludo Coeck í netið hjá Tékkum — fram hjá lands- Uðsmarkverðinum Zdenek Hruska, sem gat engum vörnum við komið — átti ekki möguleika á að verja fastan skaUa Van der Berg, sem varð frægur í síðustu HM-keppni þegar hann tryggði Belgíumönnum sigur, 1—0, yfir Argen- tínumönnum í fyrsta leiknum á Spáni. Eftir að Anderlecht hafði skorað fóru leikmenn í vöm og voru þeir Van der Berg og Daninn Kenneth BryUe aðeins tveir í sókn og í seinni hálfleik kom Alexandre Czemiatynski í stað BryUe. Skyndisóknir Belgíumanna vom oft hættulegar og fékk Hmska oft nóg aö gera í markinu. Tékkamir fengu tvö gullin tækifæri tU að skora í seinni hálfleik. Þá fékk varamaðurinn Prmysl Bucovsky tvisvar að reyna hæfni sína en honum brást bogaUstin í bæði skiptin — skaut yfir þverslána. Belgíumennimir vom að sjálfsögðu ánægðir eftir leikinn og sagði Paul van Himst, fyrrum landsUðsmaöur Belgíu, sem er nú þjálfari Anderiecht, að leik- menn sínir hefðu staðist prófið. —, Sóknir okkar vom hættulegar og við þurfum á hættulegum sóknarlotum að halda gegn Benfica í úrsUtaleiknum, sagöi Himst, sem var öruggur á því að Benfica myndi siá Craiova frá Rúmeníu út úr keppninni. Tomas Pospichal, þjálfari tékkneska Uðsins, sagði að sigur belgiska Uðsins hefði byggst upp á því hve leikmenn Anderlecht voru ákveönir og fljótir. — Að sjálfsögðu er ég óánægður því að þetta er fyrsti leikurinn í UEFA- keppninni sem mínir menn ná ekki að skora mark í, sagði Pospichal og hann bætti við: „Knattspyman er óútreikn- anleg og ef við höfum heppnina með okkur í seinni leiknum í Brussel þá Erwin Van der Berg. 18 ] með skalla. , áhorfendur sáu hann skora glæsilegt mark gæti það komiö í okkar hlut að bera sig- urúrbýtum.” -SOS Bohemians-Anderlecht 0:1(0:1) Erwin Van der Berg skoraöí markið á 31. mín. 18.000 áhorf endur voru í Prag. Benfica-Craiova 0:0 Portúgölsku landsliðsmennirnir hjá Benfica áttu aldrei möguieíka á að rjúfa sterkan vamarvegg rúmenska liðsins og bcndir allt tU að Benfica sé úr leik þar sem leikmenn Craiova ern erfiðir heim að sækja. Josef Mlynarczyk, landsUðsmarkvörðui frá mun stærra tapi með frábærri markv Evrópubikarínn—k Stefnir í ósl Juventus og Þ6 að fátt sé alveg öruggt í knatt- spyrau virðist þó ailt benda til þess að úrslitaleikurinn í Evrópubikaraum — keppni meistaraiiða — í Aþenu 25. maí verði óskaúrslitaleikurinn milli íaliu- meistara Juventus og Þýskalands- meistara Hamborgar. Juventus sigr- aði pólska Uðið Widzew Lodz, 2-0, í Torino í gærkvöldi að viðstöddum 66.300 áhorfendum en Hamborg gerði jafntefli, 1—1, við Spánarmeistara Real Sociedad í San Sebastian á Spáni. Pólski landsliðsmarkvörðurinn Jos- ef Mlynarczyk, sem var hetja Widsew þegar liðið sló Liverpool út í keppninni, var mjög í sviðsljósinu í gær í Torino. 4 Sýndi hreint frábæra markvörslu og kom í veg fyrir miklu stærri sigur Juventus. Spánarmeistaramir vora semir i gang jaf ntef li Sociedad og Hamburger SV1-1 Hamburger SV hafði talsverða yfir- burði gegn Spánarmeisturum Real Sociedad i San Sebastian í Evrópubik- arnum í gærkvöldi. Vestur-þýska Uðið varð þó að sætta sig vlð jafntefli, 1—1, en það ætti að vera gott veganesti fyrir síðari leikinn í Hamborg 20. þessa mánaðar. Leikmenn spánska liösins voru furðu seinir í gang á heimaveUi sínum og það var ekki fyrr en stefndi í óefni hjá þeim, að þeir fóm að sýna klæmar. Hamborg réð lengstum feröinni, lék yfirvegaða knattspymu. Leikmenn Uðsins héldu knettinum lengi í rólegri uppbyggingu. Þeir settu þó á fulla ferð á 58. mín. Jimmy Hartwig braust upp hægri kantinn og gaf frábærlega vel fyrir mark Sociedad. Wolfgang Rolff. sem lék sinn fyrsta landsleik með Vest- ur-Þýskalandi í Portúgal á dögunum, skaUaöi í mark. REYKJAVÍKURMÓTIÐ - MELAVÖLLUR VALUR-FRAM kl. 18.30. VALUR. Þá loks fóru leikmenn Real Socie- dad, sem léku í fyrsta sinn í undanúr sUtum Evrópukeppni, að reyna eitt- hvað. Spánski landsUðsmaðurinn Ur- alde átti gott skot á markið. UU Stein, markvörður Hamborgar, varði vel í horn. Eftir hornspymuna jafnaði Gaj- ate fyrir spánska Uðið, vamarmaður, sem var alveg frír eftir homspymu Lopez Ufarte. Skoraði af stuttu færi. Áhorfendur í San Sebastian tóku þá heldur betur við sér. Hvöttu leikmenn sína mjög og það var aöeins undraverð markvarsla Stem, sem kom í veg fyrir að Ufarte skoraði á 81. mín. En leik- menn þýska liösins voru aUt annað en búnir. SáraUtlu munaði að Horst Hrub- esch skoraði hjá Arconada rétt fyrir lokin. Áhorfendur 33 þúsund. -hsím. Pólverjinn í Uði Juventus, Zbigniew Boniek, sem áöur lék með Widsew, eða þar til hann var keyptur til Juventus í fyrrasumar, var löndum sinum erfiður í gær. Hann var maðurinn öðrum f rem- ur bak við sigur Juventus þótt ekki tækist honum að skora hjá vini sínum úr pólska landsUðinu, Josepi. Juventus náði forustu á sjöundu mínútu á leikvelli sínum, Satdio Communale, og það var einn af heims- meisturum liðsins, Marco Tardelli, sem skoraöi. Fleiri urðu ekki mörkin í I fyrri hálfleiknum. Síðara mark Gamli sniUingurinn Roberto Bett- ega skoraði annað mark Juventus. íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.