Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Qupperneq 23
DV. FIMMTUDAGUR 7. APRlL 1983.
23
tróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
' Póllands, bjargaði Widsew Lodz
örslu.
eppni meistaraliða:
Evrópukeppni bikarhafa:
Aberdeen skaut
Waterschei strax
á bólakaf
skoraði tvívegis á fyrstu fjórum mínútunum og
sigraði 5-1. Lárus skoraði mark Waterschei
Skosku bikarmeistararnir í knatt-
spymu, Aberdeen, byrjuðu með miki-
um glæsibrag í fyrri leiknum við
belgísku bikarmeistarana frá Water-
schei í undanúrslitum Evrópukeppni
bikarbafa í Aberdeen í gærkvöldi.
Skomðu tvívegis á fyrstu fjómm
minútum leiksins og unnu stórsigur,
5—1. Síðari Ieikurinn í Waterschei eftir
hálfan mánuð er nú nánast forms-
atriði. Aberdeen svo gott sem komið í
úrsUt. Láras Guðmundsson skoraði
eina mark Waterschei í leiknum — ís-
lenska stjaraan Láras Guðmundsson
sagði í fréttaskeyti Reuters af leikn-
um.
Leikmenn Aberdeen voru greinilega
enn í skýjunum eftir að hafa slegið
caúrslitaleik
Hamborgar
Juventus var hreint frábært. Boniek
fékk knöttinn og hljóp með hann nær
hálfan völlinn, skiptist síðan á sending-
um við Paolo Rossi og sendi þrumu-
fleyg á mark Widsew frá vítateigslín-
unni. Mlynarczyk markverði tókst að
koma hendi á knöttinn en gat ekki
stöðvað hann. Knötturinn barst til Ro-
berto Bettega, eins frægasta og besta
leikmanns ItaUu síðasta áratuginn, og
Bettega sendi knöttinn í markið af
stuttu færi. Bæði Uðin léku oft mjög
vel, einkum þó Juventus og Utlar líkur
á að pólska liðinu takist að vinna upp
þennan mun á heimavelU sínum eftir
hálfan mánuð. Italamir frægir fyrir
sinn snjaUa varnarleik.
Pólska Uðinu tókst sjaldan að ógna
vöm Juventus í gær. Dino Zoff hafði
sáraUtið að gera í markinu. Þrátt fyrir
yfirburði Juventus var stjóri Uðsins,
Giovanni Trapattoni, ekki alveg örugg-
ur með að úrsUtasæti væri bókað.
Hann sagði: „Þetta vora góð úrsUt en
við munum þó ekki bóka miða til
Aþenu strax.” Boniek sagði og var
nokkuð stoltur: „Þiö sáuð 12 Pólverja
leika vel í kvöld en ég held að við kom-
umst þó í úrsUtin,”og bætti því við að
hraöi og Hðsheild sinna gömlu félaga
hefði hrifið hann. Leikurinn í Lodz
verði ekki auðveldur.
Það merkilega er að Juventus og
Hamburger SV, sem um langt árabil
hafa verið meðal bestu liöa Evrópu,
hafa ekki sigrað i Evrópubikamum.
Juventus komst í úrsUt 1973 en tapaði
1—0 fyrir Ajax, Amsterdam. Hamborg
komst í úrsUt 1980 en tapaði með sömu
markatölu fyrir Nottingham Forest.
-hsím.
Bayern Munchen út í síðustu umferð
og því fengu leikmenn Waterschei að
kenna á. Þeir geystust eins og hvirfil-
vindur að marki Waterschei. Ungi
strákurinn Eric Black skoraði strax á
fyrstu mínútunni og á þeirri fjórðu
varö markvörður Waterschei, Klaus
Pudelko, aftur aö hirða knöttinn úr net-
inu eftir frábært mark Neil Simpson.
Lék á tvo mótherja og sendi knöttinn í
markið.
Þrátt fyrir nokkuð þunga sókn á
mark Waterschei í fyrri hálfleiknum
urðu mörkin ekki fleiri. Um miöjan síð-
ari hálfleikinn skoraði Aberdeen svo
aftur tvö mörk á stuttum tíma. Mark
McGhee skoraði þriðja markið á 68.
min. og á 72. mín. skoraöi skoski lands-
Uðsmaðurinn Peter Weir það fjórða.
Waterschei tókst í einu af fáum upp-
hlaupum sínum í leiknum aðeins að
krafsa í bakkann þegar Lárus
Austria-Real Madrid 2:2(2:1)
Polster (á 4. mín.) og Magyar (á 20. mln.)
skoruðu mörk Austria en Santillana skoraði
bæði mörk Real Madrid (á 6. og 53. mín.)
40.000 áhorfendur voru i Vin.
Aberdeen-Waterschei 5:1(2:0)
Eric Black (á 1. min.), Nell Simpson (á 4.
min.), Peter Weir (á 80. min.), og Mark
McGhee 2 (á 68. og 83. mín.) skoruðu lyrir
Aberdeen. Lárus Guðmundsson skoraði fyrir
Waterschei á 75. mín. 25.000 áhorf endur.
Lárus Guðmundsson.
Mark McGhee, skoraði tvö af
mörkum Aberdeen í gær.
Guðmundsson skoraði á 75. mín., 4—1,
en það haUaði aftur á ógæfuhUðina hjá
belgíska liðinu, þegar Mark McGhee
skoraði fimmta mark Aberdeen sjö
mínútum fyrir leikslok. 5—1 og leið
Aberdeen í úrslitaleikinn í Gautaborg
11. maí virðist greið.
Áhorfendur í Aberdeen í gær voru 25
þúsund eða eins og frekast rúmast á
' velUnum. Allt sæti. -hsím.
Láras skoraði
meðskalia
Marklð sem Láras Guðmundsson
skoraði gegn Aberdeen var hans sjötta
Evrópumark — og að sögn BBC-útvarps-
stöðvarinnar var það afar glæsilegt hjá Is-
lendingnum. Belgíski landsliðsmaðurinn
Eddy Voordeckers átti aUan heiðurinn af
markinu. Hann lék skemmtilega í gegnum
vörn Aberdeen og sendi krosssendingu fyr-
ir skoska markiö. Þar var Lárus á réttum
stað og skaUaði hann knöttinn glæsUega í
netið af 6 m færi. -SOS
Fimleika-
þjálfarar til
Belfast
Tveir fimleíkaþjálfarar era á förum tU
Belfast í trlandi þar sem þeir munu taka
þátt í fimleikanámskeiði í ólympíuæfing-
um fyrir stúlkur. Það era BrynhUdur
. Skarphéðinsdóttir úr Gerplu og Áslaug Dís
Asgelrsdóttir úr Gerplu.
Námskeiðskennari er Bela Karolyi sem
var þjálfari fimleikastjörnunnar frægu,
Nadia Comeneci frá Rúmeníu. -SOS
Gunnarfrá MÚtumál í
keppni I jútfóslavíu
r Gunnarsson, miðvaUarspU- H 1» w I H
Gunnar Gunnarsson, miðvaUarspU-
ari íslandsmeistara Víkings í knatt-
spyrnu, sem hefur Ieikið handknattleik
með Fram í vetur, mun verða frá æf-
ingum og keppni eitthvað fram á sum-
ar. Gunnar meiddist á dögunum er
spranga kom í Uðbönd á fæti. Þetta er
áfaU fyrir Víkinga því að Gunnar var
einn besti leikmaður þeirra sl. sumar.
-SOS
Santillana var
hetja Real Madrid
sem var heppið að tryggja sér jafntefli 2:2 gegn Austría Vín í Vínarborg
^..SsL^
Sociedad-Hamburger 1:1(0:0)
Gajate skoraði mark Socfcdad á 74. min. en
Rolff skoraði mark Hamburgcr á 58. min.
33.000 áhorfendur.
Juventus-Lodz 2:0(1^0)
Marco TardeUi og Roberto Bettega skoruðu
mörk Juvcntus. 66.300 áhorfendur voru í
Torfno.
Tvö mörk frá spánska landsUðs-
manninum SantiUana tryggði Real
Madrid jafntefli 2—2 gegn Austría Vín
í Evrópukeppni bikarmeistara i Vín,
þar sem 40.000 áhorfendur sáu leik Uð-
anna, sem var fjöragur og skemmti-
legur. Með þessu jafntefU í Vín hafa
leikmenn Real Madrid tekið stefnuna á
úrsUtaleikinn, sem verður í Gautaborg
11. maí og þar verður Aberdeen
mótherjinn. Spánska Uðið, sem hefur
orðið Evrópumeistari sex sinnum, hef-
ur nú tækifæri tU að láta 17 ára bið eftir
Evrópubikar rætast. Það var heppni
yfir jafntefli Real Madrid.
Austurríkismennirnir voru yfir, 2—
1, í leikhléi, fengu guUið tækifæri til að
bæta þriðja markinu við í byrjun seinni
hálfleiksins og gera þannig út um leik-
inn. Þá brást Zora bogaUstin — skaut
yfir spánska markið. Leikmenn
Austría Vín máttu síðan stuttu seinna
hirða knöttinn úr netinu hjá sér þegar
SantiUana lék á varnarleikmenn Uðs-
ins og sendi knöttinn fram hjá lands-
liðsmarkverði Austurríkis, Friedl
Koncilia — 2—2.
— Þegar okkur mistókst að skora
þriðja markið og fengum á okkur ann-
að mark rétt á eftir þá datt botninn úr
leik okkar,” sagði Vaclav Halama,
tékkneski þjálfari VínarUðsins, sem
var óhress. Gamla kempan Alfredo di
Stefano, þjálfari Real Madrid, var aft-
ur á móti mjög ánægður og sagði: —
„Eg var orðinn hræddur þar sem leik-
menn Austría Vín léku mjög vel en
heppnin var ekki með þeim. Þeir gáfu
okkur tækifæri til að komast að nýju
inn í leikinn, sagði di Stefano, sem var-
ar við of mikilli bjartsýni fyrir seinni
leik liðanna. — „Austurríkismennirnir
eru góðir og það má aldrei gefa eftir
gegn þeim — þá er búið að bjóða hætt-
unni heim,” sagði þessi fyrram leik-
maður Real Madrid, sem var í hinu
sigursæla Uði hér á árum áður.
Hinn ungi miðherji Austría, Toni
Polster, skoraöi fyrsta mark leiksins
með þrumuskoti utan úr vítateig, sem
markvörðurinn Garcia Remon réð
ekki við. Markið kom á 4. min., en að-
eins tveimur mín. seinna var
SantUlana búinn að jafna metin —
skaUaði knöttinn í netið. Austurríkis-
menn skoruðu 2—1 á 20. mín. og var
þar að verki Maqyar, sem skoraði eftir
að spánski markvörðurinn Remon
hafði slegið knöttmn til hans. Þetta
varð tU þess að Remon var tekinn úr
markinu í leikhléi og í hans stað kom
varamarkvörðurinn Agustin, sem hélt
markinuhreinuíseinnihálfleik. -SOS
róttir
íþróttir
íþróttir
Þrír forustumenn í Júgóslavíu og sjö
knattspyrnudómarar vora i gær dæmdir í
þriggja mánaða tU tveggja ára skUorðs-
bundins fangelsis vegna mútumála. Dóm-
stóU í Maribor, borgar í norðvestur Júgó-
siaviu, dæmdi i máU og þar sannaðist að
tveir stjómarmenn 2. deUdarfélags í borg-
inni höfðu á sinum snæram sjóð og voru
peningar úr honum notaðir tU að múta
knattspyrnudómuram. Það sannaöist að
sjö knattspymudómarar böföu þegið mút-
ur svo og umsjónarmaður dómaramála
frá þessum tveimur stjórnarmönnum.
Fimm aðrir knattspvmudómarar vora
yfirheyrðir af dómstólnum í réttarhöldun-
um, sem stóðu í þrjá mánuði. -hsim
Valsmenn gerðu
jafntefli íLux.
og V-Þýskalandi
Knattspyrnumenn Vals eru komnir úr
æfinga- og keppnisferðalagi sínu frá
Belgíu, Luxemburg og V-Þýskalandi. Þeir
gerðu jafntefli 2:2 gegn Union Sporting í
Lúxemburg. Þorsteinn Sigurðsson og Ingi
Björn Albertsson skoraðu mörkin og þá
gerðu þeir einnig jafntefU við utandeildar-
liðið Trier í V-Þýskalandi, 1:1. Valur Vals-
sonskoraðimarkið. -SOS
Sighvatur til
ísafjarðar
Eyjamaðurinn Sighvatur Bjarnason
miðvörður, sem hefur leikið með Vest-
mannaeyjum, Fram og Val, mun að öUum
likindum leika með ísfirðingum i 1. deild-
arkeppninni i knattspyrnu i sumar.
Iþróttir