Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Síða 25
DV. FIMMTUDAGUR 7. APRlL 1983. 25 Menning Menning Menning Menning Orð á villigötum Steinþór Jóhannsson: Verslað með mannorð. Myndir: Daði Guðbjörnsson Útgefandi: Höfundur 1982. A dögunum kom út þriöja ljóöabók Steinþórs Jóhannssonar: Verslaö með mannorö. Áöur hefur hann gefið út Hvert eru þínir fætur að fara (1975) og Óhnepptar tölur (1976). I þessari bók eru alls þrjátíu smáljóö af ýmsu tagi. Daði Guöbjömsson myndskreytir ljóð- in með rissum og teikningum sem hæf a andrúmslofti þeirra og merkingu mis- vel. Ljóö Steinþórs eru sama marki brennd og ljóðmargra ungra skálda nú á dögum. Þau vantar persónuleika. Þaö nægir ekki aö raöa saman orðum á haglegan hátt heldur verður aö gæöa flétting þeirra stíl sem vitnar um sér- stæöa sjón og upplifun. Aö öörum kosti verður ljóöiö einber flatneskja, hversu djúptæk sú reynsla er sem aö baki liggur. Dæmi um þetta eru Göngulok: Bókmenntir Matthías Viöar Sæmundsson tuggu. Nú fjalla bókmenntir ávallt um svipuð viöfangsefni en höfundum er þó í sjálfsvald sett aö bregöa á þau nýju ljósi meö frumlegum efnistökum, óvenjulegum sjónarhornum. En þær eru margar gildrurnar sem verður aö varast, hið sjálfvirka og klisjukennda ekki síst. Ljóö Steinþórs eru sundurleit aö efni. Mörg þeirra eru smávægilegar hug- dettur, tækifæriskveöskapur sem ortur er af litlum tilefnum, oröarifrildi sem þola ekki náinn lestur og skilja ekkert eftir sig, sumt jafnvel leirburður einsog Imbakassinn: ljósi, rífa niöur málvenjur. Oröaleikur- inn er þeim leiö en ekki markmið. En þau eru fleiri sem séð hafa sér leik á boröi að komast í skáldatölu eftir leiö brandarans. Lágkúran lengi lifi! Oröaleikir Steinþórs eru ósköp mis- jafnir aö gæöum. Sumir falla inn í víð- ara samhengi og bera breiöa skirskot- rni eins og í ljóöinu sem bókin er heitin eftir, Verslað meö mannorð: Orði má ei halla um nokkum mann. Lóðrétt skulu oröin vera. Hallamál er þó ekki hentugur mælikvaröi. Heldur staölaö oröalag, sem eftirmáli við hverja fiskisögu, aö hann selji söguna nú ekki dýrar en hann keypti á sínum tíma. Maöurinn er vissulega tekinn trúanlegur. Þar sem hann er orölagöur fy rir heiöarleika í viðskiptum. Aörir eru hins vegar heldur fáfengilegir: „Aðgerðalaus og einatt út á þekju/læöist smiöur niöur af þaki/ og fer aö vinna. „(Smiöur). Hugdettur af þessu tagi geta veriö góöar til síns daglega brúks en í formi ljóös eru þær lágkúra sem gleymist strax aö lestri loknum og skilur ekkert eftir sig. Stöku ljóö í bók Steinþórs vekja hugkvæmar myndir þótt sjaldnast rísi þau yfir augnabliksáhrifin og nái aö greypast í hugskot lesandans. Einna best þykja mér Ýtt úr vör og Vonsvikinn sem hljóöar svo: Undir niðri í djúpi sálar syndir fiskur í leit aö æti. Augun nema sjaldséða fæöu. Agn, semreyndist dulbúinn öngull. Helstu gallarnir á ljóöabók Steinþórs eru tveir aö mínu áliti. I fyrsta lagi er höfundur bundinn myndklisjum og styöst oft viö fjarska frumstætt líkingamál sem ber litla tjáningu. I ööru lagi vantar átök í ljóöin. Lífsvið- horfið ristir sjaldnast djúpt svo Ijóðun- um verður f lestum líkt við gárur á y fir- boröi. Stöku sinnum bregður þó fyrir M wp (Artr/Sf f-\ R 8 - ]\ L M O A fik E R |T| O Ð „Helstu gallarnir á Ijóðabók Stein- þórs eru tveir að minu áliti. 1 fyrsta lagi er höfundur bundinn myndklisjum og styðst oft við fjarska frumstætt likingamál sem ber litla tjáningu: / öðru lagi vantar átök í Ijóðin " — segir Matthias Við- ar Sæmundsson. hugkvæmni og frumlegri sjón sem kalla á rishærri skáldskap. Matthías Aö leiöarlokum eftir langfarinn veg líturöu í spegil og spyrö. Hversvegna ég? Hversvegna ég? Hér fjallar Steinþór um gamlan sannleik sem túlkaður hefur veriö meö ýmsum hætti í gegnum tíðina af mörgum skáldum. Honum tekst hins vegar ekki að gæða hann nvium anda svo tjáningin hverfist í klisju eöa Andlausi, ólífræni matari, svarthvíta, einhæfa, ítroöslutæki, sorpkennda fúlegg. Mál er aö linni. Hana nú. Hvaöa erindi á þessi samsetningur í ljóöabók? Steinþór iökar nokkuð oröaleikinn sem mjög hefur verið í tísku að undan- fömu í íslenskum skáldskap. Sum skáld hafa notað þessa tækni til aö koll- varpa stööluöu oröalagi, varpa nýju Baraflokkurinn lífs á sviði. Flokkinn skipa sem fyrr Asgeir Jónsson söngv- ari, Sigfús Óttarsson slagverkamaður, Baldvin H. Sigurðsson bassi og bræðurnir Þór og Jón Arnar Freyssynir á gítar og hljómborð. Baraflokkur á Hótel Borg - rokkar þar nýsamin lög af væntanlegri hljómskíf u sem kemur út í sumar Akureyrska hljómsveitin Bara- flokkurinn heldur rokktónleika aö Hótel Borg í kvöld, fimmtudagskvöld. Hefjast tónleikarnirklukkan tíu. Baraflokkurinn hefur getið sér gott orð á síðustu misserum fyrir vandaöan tónlistarflutning og góða músík. Eftir hljómsveitina liggja tvær hljómskífur, sú fyrri kom út fyrir nær tveimur árum og vakti frumsamið efni flokksins mikla athygli. Síöari platan, Lizt, kom út á síðasta ári og vakti ekki síður mikla eftirtekt en sú fyrri hvað gæði og ferskleikT snerti. Á Borginni í kvöld mun Baraflokkur- inn leika nýsamin lög sem væntanleg eru á nýrri LP-plötu flokksins í sumar. Tónlist hljómsveitarinnar hefur þróast mikiö frá síöustu plötu, er oröin þéttari og taktfastari en áður aö sögn þeirra sem til þekkja. Að sjálfsögöu mun grúppan svo flytja nokkur gömul og gild lög af fyrri skífum inri á milli nýja- brumsins. Áætlað er aö Baraflokkurinn komi fram á fleiri konsertum um helgina í þessari suðurferð sinni. Má þar nefna Sattkvöld sem haldiö veröur í Klúbbnum á föstudagskvöld. Sem fyrr segir þá hefjast tónleikar grúppunnar á Borginni klukkan tíu. -SER Lögmenn halda aðalfund sinn — félagsmenn í Lögmannafélagi íslands eru 264 Aöalfundur Lögmannafélags Islands var haldinn 25. mars síöastliöinn. For- maður var kosinn Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. Aörir í stjóm eru Skúli J. Pálmason hrl., Þórður S. Gunnarsson hrl., Hallgrímur B. Geirs- son hdl. og Gísli Baldur Garöarsson hdl. Framkvæmdastjóri er Hafþór Ingi Jónssonhdl. Félagsmenn eru nú 264, 115 hæsta- réttarlögmenn og 149 héraðsdómslög- menn. Heiöursfélagi er Rannveig Þor- steinsdóttir hrl. JBH Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari. Hressingarleikfimi kvenna • Vornámskeið hefjast sem hér segir: • Hjá framhaldsflokkum í leikfimisal Laugarnesskólans og í íþróttahúsi Seltjarnarness fimmtudaginn 7. apríl. Tímar óbreyttir frá vetrarnámskeið- um. • Sex vikna námskeið nýrra nemenda í kvennaflokki hefst mánudaginn 11. apríl nk. í leikfimisal Laugarnes- skólans. œfingar — músík — slökun. og karla Nánari upplýsingar i síma 33290 kl. 12-14 daglega. UM FERÐALÖG TIL ÚTLANDA - SUMARLEYFISFERÐIR - M.A. TIL SÓLARLANDA kemur út 16. apríl nk. Þeir sem hafa áhuga á að auglýsa vörur sínar og þjónustu í FERÐABLAÐINU vinsamlega hafi samband við auglýsingadeild Síðumúla 33 eða í síma 27022 milli kl. 9 og 17.30 virka daga fyrir 7. apríl nk. | -auglýsingadeild. Síðumúla 33 — Rvík. Sími 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.