Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Side 26
26
DV. FIMMTUDAGUR 7. APRlL 1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Acria 400 jarðvegstætari,
5 hestöfl með hátt og lágt drif og með
aflúrtaki til sölu. Uppl. í síma 99-4508.
Eldhúsinnrétting,
10 ára til sölu, tilboð óskast. Sími 73834.
Vegna flutnings
er til sölu nýtt hjónarúm, sjónvarp,
stereo, hillusamstæða, sófaborö og
hornborð, eldhúsborö og stólar og
margt fleira. Uppl. í síma 30404 milli
kl. 19 og 21.30.
Sólarlandavinningur
meö Utsýn til sölu, að verömæti 12 þús.
kr. (afsláttur). Uppl. í síma 45951 eftir
kl. 16.
Trésmíðavél,
kantlímingarrekki með 10 lofttjökkum,
til sölu, einnig Moskvich kassabíll árg.
’81, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma
52816 á daginn og 54866 og 46273 á
kvöldin.
Sem nýtt tekkskrifborð
með 3 skúffum til sölu á kr. 2000. Uppl.
í síma 53934 eftir kl. 19.
Til sölu ódýrt
eikarskrifborð, frístandandi, skrif-
borðsstóll, 4ra sæta sófi, nokkrir
borðstofustólar og ryksuga. Til sýnis á
Fasteignasölunni Oðinsgötu 4, sími
15605.
Tii söiu er hiilusamstæða
úr hnotu, tvær einingar, á kr. 8000 og
Silver Cross regnhiífarkerra á kr. 1500,
vel með farin. Uppl. í síma 34576.
Sófasett, 3+2+1,
til sölu, selst ódýrt, kr. 5000, einnig ný
vínrauö leöurkápa, verð kr. 3500. Uppl.
í síma 32763.
Tjl sölu Atlas
loftpressa, 9000 lítra, er í gámi. Uppl. í
síma 85955 milli kl. 14 og 18.
Dekktilsölu:
2 speed — Track 11X15 LT á White
Spoke felgum, H-60X14 Sonic maxima
60. Á sama stað eru til sölu 2 svefn-
bekkir. Uppl. í síma 54726 eftir kl, 19.
Til sölu JVCvideoVHS
á kr. 20.000, kringlótt eldhúsborð og 6
stólar á kr. 5.500, páfagaukur í búri á
kr. 1.500 og mokkajakki, nr. 38, á kr.
2.000. Uppl. í síma 34042.
Eidhúsinnrétting,
vel með farin, ásamt stálvaski og
eldavél til sölu. Uppl. í síma 16878 eftir
kl. 19.
Til sölu dönsk veggsamstæða
og 53 fm gólfteppi, notað. Einnig til
sölu 2ja sæta sófi. Uppl. í síma 36469
eftir kl. 16.
Heildsöluútsala:
Dömukjólar, verð kr. 250, buxur frá 100
kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra-
vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130
kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og
samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýr-
ar sængur á 440 kr. og margt fieira.
Opið til kl. 12 á laugardögum. Verslun-
in Týsgötu 3, v/Skólavörðustíg, sími
12286.
Leikfangahúsið auglýsir:
Brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól,
fjórar gerðir, brúðukerrur, 10
tegundir, bobb-borð, Fisher Price
leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó,
Barbie hundasleðar, Barbie húsgögn.
Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát-
dúkkur, spánskar barnadúkkur, Big
Jim karlar, bílar, þyrlur, föt,
Ævintýramaðurinn, Playmobil, leik-
föng, Legokubbar, leikföng úr ET kvik-
myndinni, húlahopphringir, kork og
strigatöflur, 6 stærðir, töivuspii, 7 teg.,
fjarstýrðir torfærujeppar. Kredit-
kortaþjónusta. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Meiriháttar hljómplötuútsala.
Rosalegt úrval af íslenskum og
erlendum hljómplötum/kassettum.
Allt að 80% afsláttur. Gallerí Lækjar-
torg, Lækjartorgi, sími 15310.
Ritsöfn — at borgunarskilmálar.
Halldor Laxness, 45 bindi, Þorbergur
Þorðarson, 13 bindi, Olafur Joh.
Sigurðsson, 10 bindi, Johannes ur Kötí-'
um, 8 bindi, Johann Sigurjonsson, 3
bindi, Tryggví Emilsson, 4 bindi, Willi-
am Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og
Wahlöö, 8 bindi, Heímsbokmenntir, 7
bindi (urvaishöfundar). Kjörb±kur,
simi 24748.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö,
furubókahillur, stakir stólar, svefn-
bekkir, tvíbreiðir svefnsófar, fata-
skápar, skrifborð, skenkar, borðstofu-
borð, blómagrindur, kæliskápar og
margt fleira. Fornverslunin Grettis-
götu31,sími 13562.
Bækur á sértilboðsverði.
Seljum mikið úrval nýrra og gamalla
lútlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar-
veröi í verslun okkar að Bræðra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar-
heimili og fleiri til að eignast góöan
bókakost fyrir mjög hagstætt verð.
Veriö velkomin. Iöunn, Bræðraborgar-
stíg 16 Reykjavík.
Óskast keypt
Hæðatæki óskast,
Wild eöa sambærilegt. Uppl. í síma 92-
6020.
Öska eftir aö kaupa
lokk, helst hydrolískan meö klippum,
þarf að geta gatað 12 til 15 mm plötur.
Uppl. í síma 85955 milli kl. 14 og 18.
Safnarabúðin auglýsir:
Kaupum lítiö notaöa country, jass og
þungarokks hljómplötur, einnig
amerísk Marvel og DV myndablöð.
Safnarabúðin Frakkastíg 7.
Öska eftir lítilii
sambyggðri trésmíðavél, góðar
greiðslur. Uppl. i síma 98-2640 á
daginn.
Byggingakíkir óskast til kaups.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-173.
Öska eftir að kaupa
grunn undir timbur-einingahús. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12. H-778
Grásleppusjómenn.
Oska eftir kaupum á grásleppuhrogn-
um úr sjó á Stór-Reykjavíkursvæöinu
og Akranesi á komandi vertíð. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-763
Verzlun
Jasminaugiýsir:
Nykomíð mikið úrval af blússum, pils-
um og kjólum úr indverskri bómull,
einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval
af Thaisilki og indversku silki, enn-
fremur úrval austurlenskra lista- og
skrautmuna — tilvaldar fermingar-
gjafir. Opið frá kl. 13—18 og 9—12 á
laugardögum. Verslunin Jasmín h/f,
Grettísgötu 64 (horni Barónsstígs og
Grettísgötu), sími 11625.
Urvals vestfirskur haröf iskur,
útiþurrkaður, lúða, ýsa, steinbítur,
þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá
kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla
daga. Svalbarði, söluturn, Framnes-
vegi 44.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö frá 1—5 eftir
hádegi. Ljósmyndastofa Siguröar
Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp.,
sími 44192.
Músikkassettur og hljómplötur,
íslenskar og erlendar, mikið á gömlu
verðí, TDK kassettur, töskur fyrir
hljómplötur og videospólur, nálar fyrir
Fidelity hljómtæki, National raf-
hlöður, ferðaviötæki, bíltæki og bíla-
loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12.
Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Öska eftir aö kaupa
verslun á góöum staö á höfuðborgar-
svæöinu. Margs konar verslun kemur
til greina. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022 e. kl. 12.
H-806
Panda auglýsir:
Nýkomiö mikið úrval af hálfsaumaöri
handavinnu, púðaborö, myndir, píanó-
bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið
af handavinnu á gömiu verði og gott
uppfyllingargarn. Ennfremur mikið
úrval af borðdúkum, t.d. handbróder-
aöir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk-
ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og
fiauelsdúkar. Opiöfrá kl. 13—18. Versl-
unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa-
vogi.
Vetrarvörur
Kawasaki Drifter
440 ’80 vélsieði til sölu, mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 99-6544 á kvöldin
og um helgar.
Johnson vélsleði
árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 66742.
Snjósleði árg. 1976
til sölu, 55 hestöfl. Uppl. í síma 52858.
Fyrir ungbörn
Barnaskiptiborð
með skúffum, sem nýtt, til sölu, einnig
Marmet kerruvagn. Uppl. í síma 39353.
Silver Cross barnavagn
til sölu á kr. 3.500. Uppl. í síma 54323.
Silver Cross
barnavagn til sölu. Uppl. í síma 42489
eftir kl. 17.
Fatnaður
Viðgerð og breytingar
á leöur og rúskinnsfatnaöi. Einnig
ieðurvesti fyrir fermingar. Leðuriðj-
an, Brautarholti 4, símar 21785 og
21754.
Húsgögn
Til sölu
2 litlir svefnbekkir. Uppl. í síma 74546.
Brúnbæsað kringlótt
eldhúsborð og fjórir pinnastólar til sölu
á kr. 1400. Uppl. í síma 83959 eftir kl.
17.
Nýtt norskt leðursóf asett,
3+2+1, sófaborö, hornborð,
barskápur, borðstofuborð og stólar, 10
lampa ljósakróna, vegglampar, lausir
lampar, batik ljóslampi, gluggatjöld,
blómastatíf, einnig bólstraö ullar-
sófasett, 3+2+1, málverkaeftirprent-
anir, svart/hvítt sjónvarp, Electro
frystikista. Sími 40170.
Mahonímunir
úr einkaskrifstofu: skrifborð, fundar-
borð, sófaborð, forstjórastóll, tveir
djúpir stólar, 6 fundarborösstólar, þrír
veggskápar, standlampi, stór peninga-
skápur, Rómeó skjalaskápur, fata-
rekki, ný ljósritunarvél, nýleg Facit
kúluritvél og fleiri skrifstofumunir.
Sími 40170.
Lágur stof uskenkur
til sölu, verð 1000 kr. Uppl. í síma 72657
fyrir hádegi og eftir kl. 19.
Til sölu er gamalt sófasett,
borð fylgir og gott heimasmíðað
hjónarúm með náttborðum og dýnum.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 45185 eftir kl.
18.
íslensk húsgögn úr furu.
Sterk og vönduð furueinstaklingsrúm,
þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm,
hjónarúm, tvíbreiöir svefnsófar,
stólar, sófasett, eldhúsborð og stólar,
hillur meö skrifboröi og fleira og fleira.
Komið og skoöiö, sendi myndalista.
Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson,
Smiöshöföa 13, sími 85180.
Húsgagnaverslun Þorsteins
Sigurössonar, Grettisgötu 13, sími
14099. Falleg sófasett, sófaborö,
hægindastólar, stakir stólar, 2ja
manna svefnsófar, svefnstólar svefn-
bekkir, 3 gerðir, stækkanlegir bekkir,
kommóöur, skrifborð, bókahillur,
símabekkir og margt fleira. Klæöum
húsgögn, hagstæðir greiösluskilmálar,
sendum í póstkröfu um allt land. Opið
á laugárdögum til hádegis.
Rókókó.
Urval af rókókó-, barrokk- og renes-
sansstólum, sófaborö, innskotsborö,
sporöskjulaga og hringlaga, einnig
rókókósófasett, símastólar, skatthol,
barnavagnar og margt fleira. Nýja
bólsturgeröin Garðshorni, simi 16541
og 40500.
Mjög gömul dönsk
borðstofuhúsgögn ásamt tveimur
skápum til sölu. Uppl. í síma 35849.
Teppi
Til sölu grá/grænt
mjög lítiö notað uilarteppi, ca 90 ferm.
Uppl. í síma 33153.
Antik
Antik útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, bókahillur, skrifborð,
kommóöur, skápar, borð, stólar, mál-
verk, silfur, kristall, postulín, gjafa-
vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290.
Antik —Gallery.
Mahóni eikar- og furuhusgögn fra 17.
öld og fram til 1930 ætiö fyrirliggjandi.
Verið velkomin í verslun okkar aö
Skóiavöröustíg 20 Reykjavik, simi
25380.
Bólstrun
Tökum aö okkur að gera við
og klæða gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góð þjónusta. Mikiö úrval
áklæöa og leöurs. Komum heim og
gerum verðtilboð yöur að kostnaöar-
lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Viðgeröir og klæðningar
á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5,
Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími'
15507.
Heimilistæki
Vei með farinn
notaður ísskápur óskast. Uppl. í síma
94-7313.
Óskum eftir gömium,
ísskáp, ódýrum eða gefins. Uppl. í
síma 74740.
Philco þvottavél til sölu.
Uppl. í síma 46937 eftir kl. 18.
Husqvarna frystikista,
290 lítra og Philco þvottavél til sölu.
Uppl. í síma 54459 eftir kl. 16.
Nýleg eldavél,
vifta, ísskápur og uppþvottavél til sölu.
Uppl. í síma 29295 og 13034 eftir kl. 19.
Hljóðfæri
Aria Pro II
bassi til sölu. Uppl. í síma 93-5044.
Skólahljómsveit vantar hljóðfæri.
Vantar ódýr hljóðfæri, s.s. bassagítar,
rafmagnsgítar, magnara, trommu-
sett. Uppl. í síma 92-3038 eftir kl. 16.
Gibson S1 gítar
til sölu, selst ódýrt ef samið er strax.
Uppl. í síma 97-5327 milli kl. 19 og 21.
Tækifæri
7 ára Baldwin píanó til sölu vegna
brottflutr ,gs. Uppl. í síma 81308 í há-
deginu og á kvöldin.
Flygill
til sölu. Uppl. í síma 35129 eöa 31346.
Hljómtæki
Til sölu
2x7 banda Pioneer tónjafnari, er enn í
ábyrgð, kostar nýr um 6.500, selst
ódýrt. Uppl. í síma 43028.
B.0.1900 stereosamstæða
til sölu, nýlegt. Uppl. í síma 82028 og
vinnus. 81288.
Sem nýjar Pioneer
hljómflutningsgræjur í bíl til sölu.
Uppl.ísíma 78631.
Eins árs lítið notaður
og vel meö farinn Roland Jass Chourus
120 v gítarmagnari til sölu. Uppl. í
síma 96-61428 eftir kl. 19.
Til sölu nýjar,
gullfallegar Pioneer bílagræjur. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022
e.kl. 12.
H-831
Video
Betamax videotæki til sölu
og 40 spólur meö áteknu efni. Uppl. í
síma 76485 eftir kl. 19.
Sharp video til sölu,
3 spólur fylgja. Uppl. í síma 96+1714.
Videotæki til leigu,
150 kr. sólarhringurinn. Sími 85024.
Geymið auglýsingina.
Óska eftir
myndbandstæki, Beta, til kaups, stað-
greiðsla ef samiö er strax. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-922.
Garðbæingar og nágrannar.
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS og kerfi. Videoklúbbur Garöa-
bæjar, Heiðarlundi, 20 sími 43085. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 17—21 laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
Videosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miöbæjar, Háa-
leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460.
Ath.: Opiö alla daga frá kl. 13—23.
Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi meö íslenskum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og
hulstur, Walt Disney fyrir VHS.
Videomyndavélar-U-Matic bönd.
Leigjum út án manna hágæða 500 línu
myndavélar ásamt U-Matic mynd-
segulbandstækjum. Hér er tækifæri
fyrir alla til að gera sínar eigin
myndir, þar sem boöið er upp á full-
komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl-
ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta-
max kerfi. Ismynd, Síöumúla 11, sími
85757.
Beta myndbandaleigan, sími 12333
Barónsstíg 3, viö hliðina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af
barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu
úrvali, tökum notuð Beta myndsegul-
bönd í umboössölu. Athugið breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14-22.
Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við
Hiemm.
Með myndunum frá okkur fylgir efnis-
yfirlit á íslensku, margar frábærar
myndir á staönum. Leigjum einnig
videotæki, sjónvörp og stjörnueinkunn-
irnar, 16 mm sýningarvélar, slides-
vélar, videomyndavélar til heimatöku
og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig
þjónustu með professional videotöku-
vél 3ja túpu í stærri verkefni fyrir
fyrirtæki og félagasamtök. Yfirfærum
kvikmyndir á videoband. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur
og hylki. Opið mánudaga til laugar-
daga frá 11—22, sunnud. kl. 14-22,
sími 23479.