Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR 7. APRlL 1983.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
7 mánaöa gamalt
Fisher myndsegulband til sölu á góöu
verði. Uppl. í síma 54120.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS, hulstur og
óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn,
Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími
35450.
Ath. — Ath. Beta/VHS.
Höfum bætt við okkur titlum í Beta-
max og nú erum við einnig búin að fá
myndir í VHS. Leigjum út myndsegul-
bönd. Opiö virka daga frá kl. 14—23.30
og um helgar frá kl. 10—23.30. ÍS-Video
sf., í vesturenda Kaupgarös við Engi-
hjalla Kóp., sími 41120. (Beta sending
út á land, pantanir í síma 45085 eftir kl.
21).
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleb-a. Erum alltaf að taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu verði.
■Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opið alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS ]
og Beta, allt nýtt efni. Erum búin aö fá
nýjar myndir fyrir Beta, einnig
nýkomnar myndir með ísl. texta.
Erum með nýtt, gott barnaefni með ísl.
texta. Seljum einnig óáteknar spólur í
VHS og Beta. Opið alla virka daga frá
kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og
sunnudaga frá kl. 13—21.
3ja tima VHS óáteknar
spólur til sölu. Uppl. í síma 34753.
Video-augað, Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS-
myndum á 60 kr. stykkið, barna-
myndir í VHS á 35 kr. stykkið, leigjum
einnig út VHS-myndbandstæki, tökum
upp nýtt efni öðru hverju. Opið
mánud.-föstud. kl. 10—12 og 13—19,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—19.
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af |
myndefni fyrir VHS, leigjum eínnig út
myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið
gott úrval mynda frá Warner Bros.
Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.
Kassettur
Áttu krakka, tölvu
eða kassettutæki? Við höfum kassettur
sem passa við þau öll. 45,60 og 90
mínútna óáteknar kassettur, einnig
tölvukassettur í öllum lengdum. Fyrir
börnin ævintýrakassettur sem Heiðdís
Norðfjörð les, 8 rása kassettur óátekn-
ar. Fjölföldum yfir á kassettur.
Hringið eða lítið inn. Mifa-tónbönd s/f,
Suðurgötu 14 Reykjavík, sími 22840.
Eftirtökur af slides.
Polaroid eftirtökuvél fyrir slides-
myndir (með innibyggðu flassi) til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-138.
Dýrahald
Hjól
Tölvur
Atari 400 tölva
til sölu ásamt leikjum. Uppl. í síma
44359 frákl. 19-22.
Fyrir kr. 34.650
getur þú eignast Formosa
tölvusamstæðu (þ.e. 48K tölvu, 12”
skjá, super 5 diskdrif). Fáar tölvur
geta nýtt sér jafnmikið úrval hug-
búnaðar og FORMOSA, enda kjörin
einkatölva en hentar smærri fyrir-
tækjum einnig mjög vel. I. Pálmason
hf., Ármúla 36 (Selmúlamegin).
Reykjavík, sími 82466.
Ljósmyndun
Fullkominn professional
ljósmyndaútbúnaður til sölu: flassljós,
myndavélar, fílterar og linsur. Stað-
greiðsla, engir víxlar. Hafið samband
' við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-014
Til sölu einn bás
í hesthúsum Gusts í Kópavogi, einnig 9
vetra meri undan Neista frá Skolla-
gróf, fallegur hestur, upplagt fyrir
byrjendur. Uppl. hjá Jakobi í síma
13700 á skrifstofutíma.
Stór myndarlegur
4ra vetra foli til sölu. Uppl. í síma 53824
eftirkl. 17.
Fermingargjöfin
Fangreistur 7 vetra viljugur, rauður
klárhestur með tölti, spakur í haga og
ljúfur í umgengni, 5 vetra, brúnn,
glæsilegur alhliöahestur, mikiö skeið.
10 vetra rauöblesóttur, öskuviljugur
töltari. Uppl. í síma 46395 eftir kl. 19.
Hef mikið úrval af vörum
fyrir gæludýr, t.d. fuglabúr, fiskabúr
og allt tilheyrandi, kattasand, katta-
mat, hundamat, hundabein, ólar og
tauma og margt fleira. Mikiö úrval af
pafagaukum í öllum litum bæöí ungir
og fullþroskaðir fuglar. Opið frá kl.
15—20 nema sunnudaga. Komdu víö á
Hraunteigi 5, sími 34358.
Hestamannafélagið Andvari
Garöabæ og Bessastaöahreppi. Aðal-1
fundur félagsins verður haldinn í kvöld
í Gaflinum við Keflavíkurveg kl. 20.30.
Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Kettlingar,
tvær 7 vikna læður, gullfallegar og
hreinlegar, fást gefins. Uppl. í síma
11916.
Til sölu
þægur bleikblesóttur 9 vetra hestur,
sæmilega viljugur. Uppl. í síma 23120
millikl. 8ogl5.
Sölusýning á hestum.
Erum meö sölusýningu á Akranesi
laugardaginn 9. apríl við hesthúsa- |
hverfið í Æðarodda kl. 14.30. Hross viö
allra hæfi. Nánari uppl. í síma 93-2959 á
kvöldin.
Hreinræktaðir labradorhvolpar
til sölu, ættartala fylgir. Uppl. í sima
81662.
Kattareigendur ATH!
Ný þjónusta, heimkeyrsla á ódýra
enska „Kisu” kattarsandinum, yður
að kostnaðarlausu. Leitið upplýsinga.
Verslunin AMAZON, Laugavegi 30,
sími 16611.
Gæludýraverslun í sérflokki.
Ávallt mikið úrval af gæludýravörum,
t.d. fiskabúr, fuglabúr og allt sem því
fylgir, hundavörur og kattavörur, að
ógleymdum ódýra enska kattasand-
inum í íslensku umbúðunum (Kisu-
kattasandur). Gerið verðsamanburð.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Verslunin Amazon, Laugavegi 30, sími
16611.
Hestaleigan.
Höfum opnað hestaleigu að Vatnsenda,
förum í lengri eða skemmri ferðir eftir
samkomulagi með leiðsögu-
manni.Uppl. í síma 81793.
Hestamenn-hestamenn:
Til sölu sérhönnuð mél er koma í veg |
fyrir tungubasl, sérhannaðar peysur j
fyrir hestamenn, reiðbuxur, hjálmar,
reiðstígvél, ýmsar gerðir af hnökkum,
þar á meðal hnakkurinn hestar H.B.,
beisli, höfuðleöur, mél, múlar og
taumar. Fleiri og fleiri velja skalla-
skeifurnar, þessar sterku. Sendum í
póstkröfu. Verslunin Hestamaðurinn,
Ármúla 4, sími 81146.
Dýraríkið auglýsir:
Eigum úrval af vörum fyrir öll |
gæludýr. Ávallt mikið til af fiskum,
fuglum, kanínum, naggrísum, hömstr- |
um og músum. Lítiö inn og skoöiö ;
úrvalið. Sendum í póstkröfu. Dýraríkið
Hverfisgötu 82, sími 11624.
Tvö vel með farin
10 gíra reiðhjól til sölu. Uppl. í sima
18618.
Honda XL 500
árg. ’80, Endru hjól, til sölu strax.
Uppl. í síma 99-1530 eftir kl. 18.
Honda XL 500
eða XR 500 óskast, árgerð ’80—’81. |
Uppl. í síma 38768 eftir kl. 18.
Honda MB 50
árg. ’81 til sölu, svört að lit, ekin 5700 I
km, lítur vel út. Uppl. í síma 92-2260 |
eftirkl. 15.
Óska eftir Kawasaki Z650,
ekki eldra en árg. ’79. Uppl. í síma
66601 eftirkl. 19.
Óska eftir mótatimbri
í ea. 50 ferm bílskúr, 1X6 og 1 x4. Uppl.
í síma 30782.
Sumarbústaðir
Til sölu
sumarbústaðaland í Mýrarkotslandi í
Grímsnesi, stærö: 1 hektari, verð
tilboö. Uppl. í síma 45931.
Vagnar
Hjólhýsi óskast
til leigu yfir sumarmánuðina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-024
Pylsuvagn til sölu
ásamt fylgihlutum, tilvalið fyrir þá
sem vilja hefja sjálfstæðan atvinnu-
rekstur. Uppl. í síma 93-2735 á kvöldin.
Tjaldvagn óskast keyptur,
mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
53623 eftirkl. 19.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veöskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfa-
markaðurinn (nýja húsinu Lækjar-
torgi), sími 12222.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Byssur
Fasteignir
Keflavík:
Til sölu 70 fermetra efri hæð með sér-
inngangi, lítið áhvílandi. Uppl. í síma
92-3507.
Keflavik.
Til sölu 80 fermetra íbúð á neðri hæð í
tvíbýli á rólegum stað í Keflavík,
möguleiki á skiptum í nágrenni Kefla-
víkur. Uppl. í síma 92-3457 eftir kl. 19.
Lítil einstaklingsibúð
til sölu, ósamþykkt, verð aðeins 440
þús. Uppl. í síma 20050.
Til sölu eldra einbýlishús
á Húsavík, húsið er steinhús, 2 hæðir
og óinnréttað ris, 6 herb., snyrting á
báöum hæöum, bílskúr og stór lóð.
Uppl. í síma 96-41644 milli kl. 19 og 22
næstu kvöld.
Vogar Vatnsleysuströnd.
Til sölu neðri hæö í tvíbýlishúsi +
bílskúr, verð 850 þús. kr. Uppl. í síma
92-6654.
Einbýlishús í Hveragerði.
Til sölu 130 ferm hús í Hveragerði,
húsið afhendist uppsteypt með lituöu
stáli á þaki, og fullfrágengið aö utan,
niðurtekin loft og vélslípuð gólfplata.
Tilbúið til afhendingar í lok maí. Verð
kr. 700 þús. sem mætti greiðast á 2 1/2
ári. Uppl. í síma 99-4423.
Bátar
Grásleppunet ásamt
slöngum og drekum til sölu. Uppl.
síma 96-71479 eftir kl. 19.
Til sölu 2 handfærarúllur,
24 volt. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-057
Fræðslufundur Skotveiðif élags
Islands verður í kvöld kl. 20.30 í félags-
heimilinu Veiðiseli, Skemmuvegi 14.
Húsöndin. Erindi með litskyggnum:
Árni Einarsson líffræðingur. Efni til
haglaskotahleðslu veröur afgreitt til
áhugamanna. Kaffi og veiðirabb. Allir
velkomnir. Félagar fjölmenniö.
Skotsamband íslands.
Islandsmeistaramót í riffilskotfimi
1983, cal 0,22 (þrírifill). Laugardaginn
11. júní kl. 10 fer fram ensk keppni, 60
skota í liggjandi stöðu. Sunnudaginn
12. júní kl. 10 fer fram þríþraut, 3x40
skota. Vinsaml. tilkynnið þátttöku í
síðasta lagi 1. júni hjá Skotfélagi
Reykjavíkur í síma 86616 á miðviku-
dögum milli kl. 20 og 23 á kvöldin.
Tilsölu
sem nýr Sago 22-250 Heavy Barrel með
Weaver T-20 og tösku. Uppl. í síma 94-
3003 milli kl. 19 og 20.
Til bygginga
Timbur til sölu,
1X6 og 2 X 4. Sími 29113 og 28511.
Óska eftir vinnuskúr
til leigu eða kaups, æskilegt að I
rafmagnstafla fylgi. Uppl. í síma |
73660.
Óska eftir að kaupa
trésmíðavélar, bandpússivél og sam-
byggða með hefli, sög og fræsara.
Uppl. ísíma 99-4527 eftirkl. 19.
Utanborðsmótor til sölu,
Mercury, 35 hestafla, í toppstandi.
Uppl. í síma 13730 eftir kl. 13.
Bátasmiðja Guðmundar minnir á.
Það erum við sem smíöum sómabát
ana, Sóma 600, 20 fet, 2,6 rúml. og
Sóma 700, 23 fet, 4,2 rúml. Þetta eru
fiski- og skemmtibátar sem ganga 30
sjóm. Uppl. í síma 50818. Bátasmiðja
Guðmundar, Helluhrauni 6 Hafnar-
firöi.
Varahlutir
ÖS umboðið.
Sérpöntum varahluti og aukahluti í
bíla frá USA, Evrópu og Japan.
Afgreiðslutimi ca 10—20 dagar eða
styttri ef sérstaklega er óskað. Margra
ára reynsla tryggir örugga þjónustu.
Höfum einnig á lager fjölda varahluta
og aukahluta. Uppl. og myndbæklingar
fyrirliggjandi. Greiösluskilmálar á
stærri pöntunum. Afgr. og uppl. OS
umboðiö, Skemmuvegi 22, Kópavogi,
kl. 20—23 alla daga, sími 73287. Póst-
heimilisfang, Víkurbakki 14, pósthólf
9094 129 Rvík. ÖS umboðið Akureyri,
Akurgerði 7E, simi 96-23715.
Til sölu varahlutir í
AMC Wagoneer ’74
AMC Hornet ’73
Mercury Cougar ’69
Mercury Comet ’72—’74
Ford Torino ’70
Chevrolet Nova ’73
Chevrolet Malibu ’72
Dodge Coronet ’72
Dodge Dart ’71
Plymouth Duster ’7l
Volvo 144 ’71
Saab 96 ’72
Lancer ’74
Datsun 180 ’74
Datsun 1200 ’73
Datsun 100 A ’72
Mazda 818 ’72
Mazda 616 ’72
Toyota Mark II ’72
Toyota Corolla ’73
Fíat 132 ’76
Fiat 127 ’74
Cortína '72—'74
Escort '74
Trabant ’79
Volkswagen 1300 ’73
Volkswagenl302 ’73
Volkswagen rúgbrauð ’71
Lada 1500 ’76
Lada 1200 ’74
Peugeot 504 ’72
VauxhallViva '74
Austin Mini ’74
Morris Marina ’75
Skoda 110 ’76
Taunus 17m ’70
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
allt land. Opið frá kl. 9—19 og 10—16
laugard. Aðalpartasalan. Höfðatúni 10,
sími 23560.
Til sölu 4 stk.
9 tommu Formula dekk á felgum, 5
gadda, passa undir Wagoneer. Uppl. í
síma 43017.
Til sölu 200 cid vél
með kúplingu úr Bronco ’74, er í bíln-
um. Góö vél, verð kr. 6000. Uppl. í síma
50115.
Land-Rover — varahlutir:
Erum aö byrja aö rífa Land-Rover,
einnig Toyota Carina og Saab 96. Aðal-
partasalan Höfðatúni 10, sími 23560.
Notaðir varahlutir til sölu
í árgerð ’68—’76. Kaupi bila til niður-
rifs. Hef opnað bílaþjónustu. Uppl. í
síma 54914. Trönuhraun 4 Hafnarfirði.
AMC Concord '80, mjög fallegur bíll. Peugeot 505 '82 með öllu, ekinn
Mercedes Benz 230 '80 með öilu. 10.000 km.
ekinn 50.000 km. Mazda 323 sport '81, topplúga, góðir
Saab 99 GL '80, ekinn 24.000 km. skilmálar.
Toyota Corolla Liftback '80, ekinn Galant 2000 GLX '81, ekinn 30.000
27.000 km. km.
Mazda 626 2000 '80, ekinn 30.000 Datsun Cherry GR '83, sjálfsk., ekinn
km. 400 km.
Volvo 244 DL '82. ekinn 9.000 km. Saab 99 '78, sjálfsk.
Mazda Saloon '81, ekinn 22.000 km. Colt GL '82, ekinn 14.000 km.
Saab 900 GLE '81, ekinn 15.000 km. Peugeot 504 station '81, ekinn 30.000
BMW 518 '81, ekinn 30.000 km. km.
bilasala
HIgupmundapI
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Símar 19032 — 20070