Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Side 29
DV. FIMMTUDAGUR 7. APRIL1983. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ford Bronco Sport árg. ’74 til sölu, 6 cyl. Uppl. í síma 51210. Land Rover disil árg. ’62 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 16812 og 83117. Mitsubishi Colt árg. ’81. Til sölu Colt árg. ’81,4ra dyra, gullsan- seraöur, ekinn aöeins 16 þús. km. Uppl. í síma 92-1543 frá kl. 17.30-19. Bronco árg. ’66 til sölu í góöu lagi, verö 45 þús. Uppl. í síma 17949. Toyota Carina árg. ’72 til sölu, verö 20—25 þús. Skipti á mótorhjóli eöa sterogræjum koma til greina. Uppl. í síma 92-1156 eftir kl. 19. Ford Gscort árg. ’77 station til sölu, góður bíll, verö 65—70 þús. kr. Uppl. í síma 24502 eftir kl. 18. Til sölu Motion 350 Chevy. Vélin er sérbyggö fyrir keppni. Balanced Blueprinted Z-28 LT-1 stimpilstangir. TRW 12.8:1 stimplar. Knastás: Crane Roller, 680—,720 og 292 gráöur V,050 Portuö 292 hedd meö 2,17 og 1,72 ventlum. Sveifarás er úr ’68 350 meö grennri höfuðlegum. Véhn er ný, aldrei gangsett. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-028 Moskvich kassabíll árg. ’81 til sölu, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 52816 á daginn og 54866 og 46273 á kvöldin. Honda Civic árg. '77 fæst í skiptum fyrir nýrri bíl gegn sanngjamri milligjöf. Uppl. í síma 10043 eftir kl. 16. Lada 1500 station árg. ’80 til sölu, góöur bíll, góö greiöslukjör. Uppl. í síma 71651. Bedford sendiferðabíll árg. ’74 til sölu, dísil, meö mæli, nýupp- tekin vél, skipti koma til greina. Uppl. í síma 93-1585 í hádeginu. Toyota Landcruiser árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 23008. Volvo 144 DL árg. ’74 til sölu, sjálfskiptur, fallegur bíll. Uppl. í síma 99-4536. Cortina árg. ’71 til sölu, góö dekk, útvarp, lélegt boddí. Uppl. í síma 26261 milli kl. 17 og 22. Audi árg. ’73 til sölu, sjálfskiptur, lélegt boddí en vél og kram í sæmilegu ástandi, sæmilegur bíll. Verð ca 10—15 þús. kr., skipti möguleg á sparneytnum bíl á bilinu 30—40 þús. Uppl. í síma 92-2008 eftir kl. 19. Chevrolet Nova árg. ’73 til sölu, sæmileg dekk, nyupptekinn mótor, sæmilegt útlit. Skipti eöa bein sala. Uppl. í síma 92-2832 eftir kl. 19. Sparaeytinn ameriskur Chevrolet Monte Carlo árg. ’79 til sölu, V-6, beinskiptur, mjög fallegur bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 66872. Toyota Corolla árg. ’79. Til sölu Toyota Corolla árg. ’79, ekin 60 þús. km. Skipti á dýrari, helst japönskum árg. ’80—’82, milligjöf staðgr. Tilboð sendist auglþj. DV í síma 27022. H-150 Bílasala-bilaskipti. Vegna mikillar sölu undanfariö vantar bíla á söluskrá af öllum stærðum og geröum. Þröstur Tómas- son, Ytri-Brekkum, sími um Sauöár- krók. Citroen DS árg. ’74, þokkalegur bíll miöað viö aldur, ný nagladekk, sumardekk á felgum fylgja, útvarp og dráttarkrókur. Verö 55.000, skipti á dýrari 8 cyl. fólksbíl, jeppa eöa sendibíl. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20. Ford Bronco árg. ’70 og Opel Rekord 1700 árg. ’72, númers laus, til sölu. Uppl. í síma 22361 eftir kl. 18. Til sölu er Chevrolet Citation árg. ’80, skipti á Lödu Sport ’80-’81 koma til greina.Uppl. í síma 71595. Blazer ’74,6 cyl. með 4ra gíra kassa, þarfnast boddíviögeröar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 99—7137. Scout árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 28213. Land Rover dísil árg. ’71 til sölu, meö ökumæli, ekinn 30 þús. km. á vél, góö dekk. Uppl. í síma 34245. Einstakt tækifæri. Sunbeam 1500 árg. ’72 til sölu, gott 3 stafa Y númer fylgir. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-969. Bílar óskast J Óska eftir aö kaupa Toyotu Cressidu eöa Galant árg. ’78—’79, er meö 30 þús. í útborgun. Uppl. í síma 51113 eftir kl. 19 í kvöld. Bíll óskast til kaups á ca 200.000, ekki eldri en ár- gerö ’80, í skiptum fyrir Ford Fair- mouth árgerö 78, milligreiösla greidd í tvennu lagi. Uppl. í síma 92-8424 eftir kl. 19. Wartburg station óskast keyptur. Uppl. í síma 46149 eftir kl. 20. Vil kaupa bil á 10 þús. kr. staðgreitt, helst Cortínu, annaö kemur til greina. Uppl. í síma 43346. Óska eftir að kaupa Lada Sport árg. ’79—’81, aöeins góöur bíll kemur til greina. Uppl. í síma 46333 eftir kl. 20.30 næstu kvöld. Óska eftir að kaupa Wagoneer árg. ’70—'74 í skiptum fyrir Saab 96 árg. ’71. Milligjöf greidd meö 5 þús. kr. á mánuði. Uppl. í síma 95-4449. Litill sparneytinn framdrifsbíll óskast í skiptum fyrir VW 1303 árg. '73, milligjöf allt aö kr. 80.000, aðeins góöur bíll kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-639 Saab 900 GLE óskast í skiptum fyrir Saab 99 GLE árg. '77, aðrir vandaöir framdrifsbílar koma til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-642 Óska eftir að kaupa Toyota Tercel árg. ’80, 3 dyra, borgaöur út ef um semst. Uppl. í síma 71761 eftir kl. 18. Óska eftir 6 cyl. beinskiptum jeppa í skiptum fyrir Saab 96 ’74, er skoöaöur ’83. 45 þús. kr. strax og 5 þús. eftir mánuö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-949. Óska eftir að kaupa bíl meö afborgunum, 2000 kr. á viku, sam- tals 8000 á mánuði, tryggar greiðslur. Uppl. í síma 46218 eftir kl. 19. Bílatorg — bílasala. Vegna mikillar sölu vantar nýlega Volvo, Saab, Benz, BMW, Citroén, og alla japanska bíla á skra og á staöinn. Bjartur og rúmgoður sýningarsalur, ekkert innigjald, upplýst og malbikaö útisvæði. Næturvarsla. Komiö eöa hringiö. Bílatorg simar 13630 og 19514, á horni Borgartúns og Nóatúns. | Húsnæði í boði Tilleigu 3ja herb. íbúö viö Njálsgötu. Leigist í 1 ár frá 1. maí. Tilboð sendist DV fyrir 12. apríl nk. merkt „9755”. H—148 4 herb. íbúö til leigu í neöra Breiöholti, fyrirfram greiösla. Uppl. í síma 23267 eftir kl. 17. Fólksbílakerra til sölu á sama staö. Risherbergi til leigu. Uppl. í síma 82247 eftir kl. 18. Til leigu einstaklingsíbúð í Árbæjarhverfi frá 15. þ.m. Fyrir- framgreiðsla áskilin. Fyrirspurnir meö venjulegum upplýsingum sendist augld. DV merkt „Smáíbúö 144”. Engihjalli. Góð 3ja herbergja 90 ferm íbúö á 2. hæö til leigu. Þvottahús á hæðinni. Tilboö sendist DV fyrir 9. apríl merkt „Engi- hjalli 991”. Tilboð óskast í íbúð í Noröurmýrinni. Uppl. í síma 23903 milli kl. 17 og 20 næstu kvöld. 2ja herb. íbúð til leigu á jarðhæö í Hlíðunum, allt sér. Tilboö sem tilgreini leiguupphæö, fyrirframgreiöslu og fjölskyldustærö óskast send til DV fyrir 8. apríl ’83 merkt„Hlíöar018”. Keflavík. Ibúö til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 92-3034 eftir kl. 19. Húsnæði óskast HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í, útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. 25 ára mann bráövantar íbúö eöa rúmgott herbergi. Reglusemi og snyrtimennsku lofað. Uppl. í síma 86737 eftir kl. 18. Hagfræðingur óskar eftir lítilli íbúö miösvæðis í borginni sem fyrst. Reglusemi og góö umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19476. Geymsla fyrir búslóð óskast til leigu í fjóra mánuöi frá miöjum maí. Uppl. í síma 10437. Einhleyp eldri kona óskar aö taka á leigu litla tveggja herb. íbúö fyrir 1. júní, helst í nánd viö Listasafn Einars Jónssonar. Uppl síma 15416. Leiguskipti. Einhýlishús á Blónduósi til leigu í skip .um fyrir íbúö i Reykjavík, þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-054 Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst, helst í austur- bænum. Hafiö samband viö auglþj. DV ísíma 27022 e.kl. 12. H-054 Mjög góð umgengni. Oskum eftir aö taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúö sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 74788 frá kl. 18—20. Móður og barn, róleg og reglusöm, vantar góöa 2ja herbergja íbúð frá 1. júní (ekki kjallara). Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í símum 37913 og 33406 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúö. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10595 eftir kl. 18. Við verðum húsnæðislaus 1. júní og vonumst þá til að fá 4ra eöa 6—7 herb. íbúö á leigu, helst í Hlíöun- um eöa Holtunum. Reglusemi og góöri umgengni heitiö og einhverri fyrir- framgreiöslu. Uppl. í síma 46426 og 10437. Reglusamt par óskar eftir 2—3 herbergja íbúð, helst í vesturbænum. Mjög góöri umgengni heitiö. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24809. Hver vill leigja góðum og reglusömum hjónum með 2 böm íbúö í Hafnarfirði eða nágrenni? Eiga góöa fasteign en langar til aö flytja upp á fastalandið. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—147 Vill taka á leigu 3ja herbergja íbúö, helst í vestur- bænum, árs fyrirframgreiösla. Reglu- semi og góöri umgengni heitið, meö- mæli ef óskaö er. Uppl. í síma 11559, eöa í síma 84967 eftir kl. 18. Óskum eftir að leigja húsnæöi fyrir einhleypan starfsmann okkar, reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 82466 milli kl. 9 og 17.1. Pálmason hf. Kona með 17 mánaða gamalt barn óskar eftir íbúö á Reykjavíkur- svæöinu, reglusemi heitiö. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 92-1985. Einhleypan, ungan mann vantar einstaklingsíbúö á leigu, getur borgaö 4500 á mán. og áriö fyrirfram. Uppl. í síma 85898 eftir kl. 17.30 á kvöldin. Einstæð móðir óskar eftir 2ja herb. íbúö. Er reglusöm og róleg. Góöri umgengni heitiö og örugg- um mánaðargreiöslum. Uppl. í síma 40486. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæöi, ca 100 ferm, fyrir léttan þrifalegan iönaö óskast. Uppl. í símum 21215 og 21216 eftir hádegi og 74165 eftir kl. 17. Kæligeymsla. Húsnæði undir kæligeymslu, 150—200 ferm, óskast. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-764 Geymsluhúsnæði. Oska aö taka á leigu geymsluhúsnæði, ca 20—30 ferm, má vera bílskúr. Bíl- hlutir hf. (Sisu), sími 38365. Bjart og hlýtt 220 fermetra iðnaöarhúsnæöi á Ártúns- höföa til leigu strax, lofthæö 5,60, stór- ar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 39300 næstu daga og á kvöldin í síma 81075. Atvinna í boði SendiII á skellinöðru óskast til tímabundinna innheimtu- starfa í Hafnarfiröi og Reykjavík. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-099 Bílstjóri — stúlkur. Starfskraftur óskast til útkeyrslu, þarf aö hafa bíl til umráða, vinnutími frá kl 9—13. Einnig óskast stúlkur í matvæla- framreiðslu, vinnutími 8—17. Uppl. í síma 21588 frá kl. 16—19. Vantar röskan mann á lítinn netabát sem geröur er út frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 75258. Háseta og netamenn vantar á skuttogara. Uppl. í síma 23900 eöa 19190. Kona óskast til aö laga mat og fl. Uppl. á staönum Björninn Njálsgötu 49. Smiðir óskast. Fæði og húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma 92-6020. Trésmiðir. Samhentir smiðir óskast til starfa maímánuöi, aðgengileg vinna. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi nafn og símanúmer inn á afgreiöslu DV fyrir laugardag merkt „Maí 826” Okkur vantar starf sfólk á kvennasnyrtingu og fatahengi. Uppl. á staönum í kvöld, eftir kl. 21. Holly- wood, Ármúla 5. Kona óskast í sveit nú þegar. Uppl. í síma 99-7312 eftir kl. 20. Skúringar á stigagangi í 4ra hæöa blokk í vesturbænum 2 sinn- um í viku. Uppl. í síma 11229. Rösk og ábyggileg stúlka óskast í matvöruverslun í austurborg- inni. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-172. Skrifstofustarf. Ein af elstu og stærstu heildverslunum landsins vill ráöa starfskraft til vélritunar o.fl. á söludeild. Skriflegar umsóknir meö sem fyllstum upplýsingum, t.d. um fyrri störf, menntun, aldur o.s.frv. sendist augld. DV fyrir 10. apríl. Umsóknir merkist „Vélritun 874”. Söluturn-Breiöholti. Starfsfólk óskast í söluturn í Breið- holti, þrískiptar vaktir. Hafiðsamband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-H—145. Starfskraftur óskast á tímabilinu kl. 11—15 frá mánudegi- föstudags. Uppl. á staönum í dag og næstu daga. Veitingahúsiö Askur, Suöurlandsbraut 14. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 41204 eftir kl. 19. Ferðafélagið Útivist óskar eftir starfskrafti á skrifstofu hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. í síma 30230 frá kl . 11—12 og 15—16 næstu daga. Vanur maður óskast á 9 tonna bát sem rær frá Grindavík. Uppl. í síma 42933 eftir kl. 19. Háseta vantar á netabáta. Uppl. í síma 23900. Oskum eftir að ráöa starfsfólk í saltfiskverkun vora. Sjóli hf., Hólmsgötu 6, Örfirisey, sími 29480. Rösk kona óskast í 4 tíma á dag á sólbaðsstofu, æski- legast aö hún væri búsett í Seljahverfi eöa annars staöar í Breiðholti. Uppl. gefnar á sólbaösstofunni, Seljabraut 48. Stýrimaður vanur neta- og togveiöum óskast á netabát sem fer síðar á humar. Uppl. í síma 99- 3681 (ádaginn). Hafnarfjörður. Stúlkur óskast til starfa í frystihúsi, unniö eftir bónuskerfi. Sjólastööin hf., sími 52727. Mann vantar á 10 lesta bát sem gerður er út frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-3454. Vélstjóra og vanan háseta vantar á netabát frá Vestfjöröum. Uppl. í síma 94-2589. Atvinna óskast Sölumennska-verslunarstörf. Stúlka meö stúdentspróf og góöa reynslu í sölu- og verslunarstörfum óskar eftir lifandi framtíðarstarfi. Get- ur unniö sjálfstætt. Meömæli ef óskaö er. Frekari uppl. í síma 27479. Tækniteiknari óskar eftir vinnu, 9 ára reynsla, þar af 4 ár erlendis. Margt kemur til greina. Framtíöarstarf. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 19940. Rafeindavirki óskar eftir sumarvinnu/aukavinnu í sumar, margt kemur til greina, t.d. vélavinna, tækjaviðhald, kapallagnir og uppsetn- ingar á tæknibúnaði o.s. frv. Uppl. í síma 39161.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.