Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Side 30
30
DV. FIMMTUDAGUR 7. APRlL 1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Eldri múrari getur
tekiö aö sér flísalagnir og múrverk.
Uppl. í síma 41701 eftir kl. 18.
Ég er sautján ára stúlka
og óska eftir atvinnu, get byrjað strax.
Uppl. í síma 18618.
Vel menntaður maöur,
þaulvanur og vandvirkur þýöandi,
óskar eftir verkefni. Jafnvígur á skáld-
sögur og fræðirit hverskonar. Sími
14637.
27 ára maður
meö vinnuvéla-, rútu- og meirapróf
óskar eftir vinnu, herb. óskast á sama
stað. Uppl. í síma 98-1677.
Ungur, reglusamur rafvirki
óskar eftir mikilli vinnu viö rafvirkjun
á Reykjavíkursvæöinu. Getur byrjað
strax. Þeir sem hafa áhuga hringi í
síma 24809.
Hreingerningar
Gólfteppahreinsun-hreingeruingar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
sogafli. Érum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúöum, stigagöngum og stofnunum.
Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn
með nýrri fullkominni djúphreinsunar-.
ivél. Athugiö, er meö kemisk efni á
bletti. Margra ára reynsla. Örugg
þjónusta. Sími 74929.
Hreingerningafélagið
Hólmbræður. Unnið á öllu Reykja-
víkursvæöinu fyrir sama verö. Margra
ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og
húsgagnahreinsun meö nýjum vélum.
Sími 50774,51372 og 30499.
by PETER O'DONNELL
lil» It NEVILLE C0LVIN
.... og hún talar nú í fyrsta sinn í
marga klukkutíma.' :
Ég óttast, fröken Stína, aö
skýringin sé einföid!
'N
----lj (Ég^óttast það líka!
p------------------^
Stjáni er dáinn og
aiidi hans hefur verið
að ávarpa okkur!
SNIFF!!
Hann var svoddan ágætis
piltur!
1
Nú dámar mér ‘
ekki! Þau
( haldaaðégsé
oinhvpr ftlámnr!
Solla, langar þig ekki til aö
heyra dálítið úr nýi; bókinm
minni. ...
HTH
FATASKÁPAR
Eigum til vanda&a hvíta, ódýra fataskápa
Hæð Breidd Dýpt ■
224 cm 60 cm
224 c m 1 100 cm 60 cm
Innréttingahúsiðj
Háteigsvegi 3 sími 27344
Danni drulla og bangsinn Birgir voru staddir í
iniðju Skógarálfalainii. Jamli skógarálfurinn, Sig-
^ urður, var farinn að láia á sjá, en hann vann samt
viö aö saga eldiviö íyrir veturinn.
Mummi
meinhorn
Þrif, hremgerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góðum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Reykjavíkur: Gerum hreint í hólf og
gólf, svo sem íbúöir, stigaganga, fyrir-
tæki og brunastaöi. Veitum einnig viö-
töku teppum og mottum til hreinsunar.
Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára
þjónusta og reynsla tryggir vandaöa
vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar og Þorsteins Kristjáns-
sonar
tekur aö sér hreingerningar,
teppahreinsun og gólfhreinsun á einka-
húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóö þekking á meðferð efna
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma
11595 og 28997.
Hólmbræður.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
;fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni víð
starfiö. Höfum nýjustu og full-
komnustu vélar til teppahreinsunar.
Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa
blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992,
73143 og 53846, Olafur Hólm.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúöum, stigagöng-
um og stofnunum. Ennfremur tökum
viö aö okkur að flytja fyrir fólk, pakka
niöur og taka upp. Góðir og vandvirkir
menn. Uppl. í síma 37179 eöa 38897.
Tapað -fundið
Tapaði gamalli leðurhúfu
í Hlíöunum a páskadag, góö fundar-
laun. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e.kl. 12. H-994.
Einkamál
Ráöívanda.
Konur og karlar, þiö sem hafiö engan
til að ræöa viö um vandamál ykkar,
hringiö í síma 28124 og pantið tima kl.
12—14 mánudaga og fimmtudaga.
Algjör trúnaöur, kostar ekkert.
Geymiö auglýsinguna.
Reglusamur maöur
um fimmtugt óskar eftir aö kynnast
konu á aldrinum 35—55 ára. Er vel
efnum búinn. Fjárhagsaðstoð fyrir
hendi ef meö þarf. Þær sem vildu sinna
þessu leggi nafn sitt og símanúmer til
DV fyrir 15.04.’83 merkt „Vor ’83”.
Barnagæsla
Óska eftir stúlku
sem næst Hólahverfi til aö gæta 2ja
barna, 4ra og 5 ára, 2—3 tíma seinni-
part dags. Uppl. í síma 32954 eftir kl.
20.
Ég er á 14. ári
og óska eftir aö komast í vist úti á landi
í sumar. Uppl. í síma 99-3353.
Oska eftir dagmömmu
fyrir 9 mánaöa dreng í austurbæ, miö-
bæ eða vesturbæ allan daginn. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-184.
Unglingsstúika óskast
til þess aö gæta 2ja barna nokkur kvöld
í mánuði, helst sem næst Álagranda.
Uppl. í síma 19151 eftir kl. 18.
Skemmtanir
Dixie.
Tökum aö okkur aö spila undír borö-
haldi og koma fram á ýmiss konar
skemmtunum og öðrum uppákomum.
Gamla goða sveiflan i fyrirrúmi, flutt
af 8 manna Dixielandbandi. Verö eftir
samkomulagi. Uppl. i síma 30417,73232
og 74790.
Umboðsskrifstofa Satt.
Sjáum um ráðningar hljómsveita og
skemmtikrafta. Uppl. í síma 15310
virka daga frá kl. 10—18. SATT.
Diskótekið Donna.
Bjóöum upp á fyrsta flokks skemmti-
krafta. Arshátíöirnar, þorrablótin,
skólaböllin, diskótekin og allar aörar
skemmtanir bregðast ekki í okkar
höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm-
tæki, samkvæmisleikjastjóm sem viö
á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnaö.
Hvernig væri aö slá á þráöinn? Uppl.
og pantanir í síma 74100 á daginn
(Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338
(Magnús). Góða skemmtun.
Diskótekiö Dollý.
Fimm ára reynsla (6 starfsár) i
dansleikjastjórn um allt land fyrir aila
aldurshópa segir ekki svo iítió. Sláiö a
þráöinn og við munum veita allar
upplýsingar um hvernig einka-
samkvæmið, árshátíöin, skólabailiö og
allir aðrir dansleikir geta orðið eins og
dans á rósum frá byrjun til enda.
Diskotekiö Doliý. Simi 46666.
Félagsheimili-f élagasamtök!
Af marggefnu tilefni er forráðamönn-
um einkasamkvæma og almennra
dansleikja bent á aö panta danshljóm-
sveitina Rómeó með góöum fyrirvara.
Vönduö tónlist, vanir menn. Uppl. í
símum 91-77999 og 91-33388. Dans-
hljómsveitin Rómeó.
Lærið vélritun.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar,
dagtímar, síödegistímar. Innritun og
upplýsingar í síma 76728 og 36112, Ný
námskeiö hefjast fimmtudaginn 7.
apríl. Vélritunarskólinn, Suöurlands-
braut 20, sími 85580.
Einkatímar óskast
á fimmtudagskvöldum í frönsku. Uppl.
í síma 15429 á morgnana.
Vornámskeið, 8—10 vikna,
píanó-, harmíníku-, munnhörpu-, gítar-
og orgelkennsla. Tónskóli Emils
Brautarholti 4, sími 16239 og 66909.