Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Síða 34
34
DV. FIMMTUDAGUR 7. APRlL 1983.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík,
skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer
fram opinbert uppboð á bifreiöum, vinnuvélum o.fl. að Smiðshöföa 1
(Vöku hf.) fimmtudaginn 14. apríl 1983 kl. 18.15.
Seldar verða væntanlega eftir kröfu tollstjóra, lögmanna, banka,
stofnana o.fl. eftirtaldar bifreiðar:
R—345 R—14921 R—28152 R—36751 R—556-3 R—72369
R—913 R—16415 R—28163 R—36747 R—57282 R—72556
R—934 R—19348 R—28197 R—36772 R—60045 R—72824
R—1146 R—38812 R—28394 R—36866 R—60817 R—73428
R—1487 R—20386 R—28822 R—37369 R—62006 A—1347
R—2335 R—21001 R—29060 R—37374 R—62095 A—2370
R—2807 R—21113 R—29065 R—37940 R—62627 E—818
R—4469 R—21135 R—29080 R—37973 R—62712 E—2411
R—4586 R—21185 R—29097 R—38085 R—63691 G—2106
R—4719 R—22324 R—30116 R—38400 R—64223 G—2386
R—5033 R—22090 R—30303 R—38674 R—64553 G—5340
R—5442 R—22575 R—30385 R—38941 R—64773 H—1375
R—6170 R—22360 R—30401 R—39176 R—64986 G—15608
R—6273 R—23799 R—30950 R—39888 R—65204 G—15814
R—6657 R—23903 R—31150 R—39985 R—65294 G—16884
R—6863 R—24267 R—31250 R—39990 R—66300 Í—1948
R—6905 ' R—24408 R—31499 R—40016 R—66479 L—1150
R—27769 R—26668 R—31672 R—40424 R—66488 L—1216
R—7077 R—24421 R—32339 R—40689 R—67324 N—815
R—7190 R—24567 R—38655 R—40752 R—67434 P—1809
R—7578 R—24774 R—58955 R—40847 R—67474 T—568
R—7606 R—24865 R—31991 R—41275 R—67692 U—3569
R—7988 R—24910 R—36709 R—41539 R—68960 V—843
R—8117 R—25090 R—32292 R—42480 R—69201 Y—652
R—8195 R—25136 R—32421 R—45945 R—69423 Y—3334
R—8417 R—25686 R—32953 R—46352 R—69611 Y—3489
R—8737 R—25841 R—32556 R—48592 R—69986 Y—5455
R—8419 R—26021 R—32867 R—48872 R—69775 Y—6576
R—9454 R—26513 R—34099 R—49119 R—71509 Z—246
R—9480 R—26544 R—34175 R—50217 R—70000 Z—2058
R—9603 R—26989 R—34748 R—50565 R—71631 Ö—967
R—9331 R—27124 R—50361 R—51076 R—71700 Ö—3229
R—10752 R—27286 R—34986 R—51381 R—71890 Ö—4166
R—11703 R—27622 R—35155 R—52322 R—72369
1—2636 R—27632 R—35238 R—53013
R—12173 R—25874 R—51248 R—70317
R—14222, R—25875 R—35738 R—53390
bifr. lyfta, R—28001 R—36298. R—54095 -
óskr. Cortina árg. ’71, óskr. Landrover árg. ’64, byggingakrani, grafa,
YD—516, Zetor Rd—602, Rd-476
Rd—648, beltagrafa og margt fleira.
Eftir kröfu Vöku hf.
R—8931 R—32763 R—47036 R—66512 G—14947 Y—10052
R—24068 R—32642 , R—50217 R—70446 U—3099 X—3962
R—30240 R—39689 R—61643 G—10276 Y—7329 og X—5593.
R—32358 R—41610
Eftir kröf u G jaldheimtunnar í Reykjavík:
R—354 R—8500 R—24562 R—32559 R—52795 R—65204
R—972 R-8636 R—24894 R—32613 R—49791 R—65269
R—1219 R—8724 R—24901 R—32954 R—49796 R—65309
R—1293 R—8741 R—25078 R—33060 R—50025 R—66404
R—1532 R—9147 R—25115 R—33242 R—51484 R—66405
R—2124 R—9427 R—25204 R—33855 R—51936 R—66950
R—2342 R—9708 R—25295 R—34436 R—52036 R—66984
R—2258 R—9833 R—25356 R—34521 R—52039 R—67064
R—2686 R—9974 R—25456 R—34756 R—52049 R—67499
G—117 R—9979 R—25482 R—34986 R—52528 R—67692
R—3140 R—10674 R—26264 R—35263 R—53313 R—67929
R—3507 R—10864 R—26507 R—35485 R—52322 R—68294
R—3817 R—11801 R—34554 R—35489 R—53939 R—68399
R—4032 R—70235 R—26540 R—35621 R—54750 R—68420
R—29040 R—12450 R—26704 R—35951 R—54994 R—69594
R—4144 R—13413 R—26766 R—36063 R—55024 R—69713
R—4661 R—13993 R—26801 R—36549 R—55122 R—69808
R—4703 R—14041 R—26843 R—36563 R—55313 R—69814
R—4713 R—15209 R—27714 R—37713' R—55364 R—69869
R—4719 R—21683 R—27724 R—38308 R—55872 R—70033
R—5011 R—16113 R—27843 R—38610 R—55992 R—70052
R—5057 R—54448 R—28001 R—39104 R—56039 R—70252
R—5438 R—58225 R—28094! R—39163 R—56761 R—70381
R—5490 R—63016 R—36877! R—39197 R—56981 R—70661
R—5538 R—63296 R—63559 R—39398 R—66404 R—70745
R—6175 R—16111 R—67893 R—39541 R—57405 R—71419
R—35200 R—16415 R—28099 R—39955 R—58732 R—71454
R—6273 R—16625 R—28176 R—40147 R—59126 R—71585
R—6465 R—16862 R—28439 R—40177 R—60065 R—71691
R—6496 R—17919 R—28695 R—40275 R—60300 R—72063
R—6532 R—19825 R—68493 R—42139 R—60342 R—72369
R—6688 R—19922 R—28970 R—42263 R—60345 R—72391
R—6864 R—20098 R—29213 R—43375 R—60410 R—72977
R—25290 R—20293 R—29232 R—43452 R—60590 R—73166
R—6971 R—20533 R—30116 R—44456 R—60801 R—73195
R—7017 R—21477 R—30148 R—44675 R—61587 G—2494
R—7264 R—22221 R—30455 R—44778 R—61687 G—14599
R—7681 R—22250 R—30563 R—44796 R—61836 G—16483
R—7820 R—22382 R—30940 R—47498 R—62290 G—16553
R—7832 R—23131 R—31208 R—48348 R—62409 G—17772
R—7837 R—23323 R—31281 R—48458 R—63541 P—1706
G—7835 R—23416 R—31503 R—48872 R—63559 Y—10226
R—7988 R—23542 R—31585 R—49099 R—67893 X- 1374
R—7992 R—23750 R—32018 R—49119 R—63610 Ö—3578
R—8212 R—24242 R—32160 R—49681 R—64473 Ö—3596,
R—8402 R—24408
óskr. vörubifr. árg. ’69, grafa, Breyt—X—4,traktorsgrafa, Case 580,
beltagrafa, skurðgrafa, Priestman , Michigan hjólaskófla, Caterpill-
ar jarðýta,Rd—380 m/loftpressu, Rd—509, traktorsgrafa Rd—346,
jarðaýta Caterpillar D4,2 lyftarar og margt fleira.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki
uppboöshaldara eða gjaldkera.
Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
Aðalf undur Starfsmannaf élags ríkisstof nana:
Megináhersla lögð á
tryggingu kaupmáttar
„Það er alvarleg þróun ef sam-
eiginleg ábyrgö launþegahreyfingar-
innar á þeim er minna mega sín vík-
ur fyrir grimmd ogtillitsleysi sér-
hyggjunnar, þar sem litlir hópar í
krafti sérstööu sinnar knýja fram
launahækkun umfram aöra.”
Þetta sagöi formaður Starfs-
mannafélags ríkisstofnana, Einar
Olafsson, meðal annars í skýrslu
sinni á aðalfundi félagsins 29. mars
síðastliöinn. Þar lýsti hann áhyggj-
um sínum af vaxandi tilhneigingu
innan launþegahreyfingarinnar í þá
átt að einstakir hópar, er lykilað-
stööu hafa til einhverra verka, beiti
afli sínu aðeins í eigin þágu.
„Ef eingöngu þeir hópar, sem
þannig hegða sér, fá kjarabætur, en
þeir hófsamari, sem fara að settum
leikreglum — beita hvorki uppsögn-
um eöa útgöngu —, sitja eftir þá er
ekki við öðru að búast en vaxandi
stjórnleysi og óréttlæti á vinnumark-
aðnum. Launajöfnunarstefna þessa
félags mun í slíku árferði eiga erfitt
uppdráttar,” sagði formaðurinn.
Alls eru nú innan vébanda félags-
ins 4.425 manns, þar af 227 lífeyris-
þegar. Félagar starfa hjá ríkinu og
ýmsum sjálfseignarstofnunum sem
ríkið styrkir. Konur eru í meirihluta
félagsmanna, 62 af hundraði, en
karlar eru 38 af hundraöi félags-
manna.
Athygli vekur að 43 af hundraði
karlanna eru í 16. launaflokki eöa of-
ar en aðeins 16 af hundraði kvenn-
anna. Konurnar fylla hins vegar
neðri flokkana. 110. flokki eða neðar
eru 38 af hundraöi kvennanna en 21
af hundraöi karlanna. Þegar hæstu
launaflokkamir eru skoðaöir kemur
i ljós að 14 af hundraði karlkyns fé-
lagsmanna Starfsmannafélags ríkis-
stofnana eru í 21. flokki eða ofar en
aðeins 2 af hundraði kvenkyns fé-
lagsmanna.
I ályktun aðalfundarins um kjara-
mál segir að fundurinn telji einsýnt
að segja beri upp gildandi kjara-
samningi BSRB og fjármálaráðu-
neytisins. Við gerð nýrra kjarasamn-
inga beri aö leggja megináherslu á
tryggingu kaupmáttar umsaminna
launa, lágmarkslaun í hátt við fyrri
kröfur BSRB og sömu laun fyrir
sömu vinnu, án tillits til stéttarfélags
eðakynferðis.
I ályktun um tölvumál lýsti
fundurinn yfir fylgi við notkun og
þróun nýrrar tækni en lagði jafn-
framt áherslu á nauðsyn þess að
tryggja starfsfólki réttláta hlutdeild
í arðsemi sem af tækniframförum
leiðir. -KMU
Einar Öíafsson, formaður Starfs-
mannafélagsins: Það er alvarleg
þróun ef sameiginleg ábyrgð laun-
þegahreyfingarinnar á þeim er
minna mega sín víkur fyrir grimmd
og tillitsleysi sérhyggjunnar.
DV-mynd S.
GETRAUNAMIÐI
(S) FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS
Getraun fyrir alþingiskosning-
ar 23. apríl 1983 um skiptingu
þingmanna milli flokka i sex
staði eins og greinir á stofn-
miða þessum. Útfyllið báða
miðana greinilega með bleki
eða ritvél. Stofninum ber að
skila í getraunageyma Frjáls-
(þróttasambands íslands eða
til sölumanna á kjörstað í sfð-
asta lagi kl. 19 á kosningadag-
inn. Haldið eftir hægri hluta
seðilsins. Sjá aðra skilmála á
bakhlið hans.
Fjöldi þinqmanna er verður
Alþýðubandalag 11
Alþýðuflokkur 9
Bandalag jafn. 1
Framsóknarflokkur 17
Sjálfstæðisflokkur 22
Önnur framboð alls 0
Samtals 60
Kr. 50.00
UNDIRSKRIFT SENDANDA:
Frjálsíþróttasamband íslands
Kosningagetraun 1983
Færið inn spána, rífið frá
og geymið.
Fjöldi þinqmanna er verður
Alþýðubandalag 11
Alþýðuflokkur 9
Bandalag jafn. 1
Framsóknarflokkur 17
Sjálfstæðisflokkur 22
Önnur framboð alls 0
Samtals 60
Framvisa ber þossum seðll hjá Frjálsiþrótta-
sambandl fslands (þróttamlSstöSinnl, Laug-
ardal Reykjavik, ef vlnnlngur fellur á mlö-
Undirskríft við móttöku vinnings
Frjálsíþróttasamband íslands:
Kosningagetraun 1983
— vinningar 20% af andvirði seldra miða
Vestfirðir:
Framboðs-
listi T-list-
ans, lista
sjálfstæðra
1. Sigurlaug Bjarnadóttir
menntaskólakennari, Reykjav.
2. Halldór Hermannsson
skipstjóri, tsafirði
3. Guðjón A. Kristjánsson
skipstjóri, Isafirði
4. Kolbrún Friðþjófsdóttir
kennari, Litluhlið Barðaströnd
5. JónaBjörkKristjánsdóttir
húsfreyja, Alviðru Dýrafiröi
6. HjálmarHalldórsson
rafvirki, Hólmavík
7. ÞórarinnSveinsson
búnaðarráðunautur, Hóíum
Reykhólahr.
8. Ragnheiöur Hákonardóttir
húsmóöir, Isafirði
9. SoffíaSkarphéðinsdóttir
verkakona, Isafirði
10. Þórður Jónsson
bóndi, Hvallátrum
Á annantug
innbrota
Á annan tug innbrota voru fram-
in í Reykjavík og nágrenni um
páskana. Að sögn rannsóknarlög-
reglu ríkisins var ekkert innbrot-
annastórvægilegt. .jgh
Frjálsíþróttasamband Islands hefur
hleypt af stað Kosningagetraun 1983.
Getraunin er fyrir alþingiskosningarn-
ar 23. apríl 1983 um skiptingu þing-
manna milli flokka. Vinningar nema
20% af heildarandvirði seldra miða og
falla á þá miða þar sem rétt er getið til
um þingmannaf jölda hvers flokks eöa
framboöslista. Finnist engin rétt lausn
falla vinningar á þá miða þar sem frá-
vik eru minnst samanlagt. Vinningar
geta flestir orðið 20 og berist fleiri rétt-
ar lausnir verða 20 dregnir úr þeim og
vinningum skipt j afnt á milli þeirra.
Á kjördegi má skila miðum til sölu-
manna sem verða við flesta kjörstaði
en eigi síðar en klukkan 19.00. Einnig
verður hægt að skila miðum í Iþrótta-
miðstööina í Laugardal í Reykjavík
framtilklukkan 21.00 ákjördag. JBH
TIMARITK) FLUG ER KOMIÐ UT
Tímaritið Flug, 1. tölublaö 20. ár-
gangs er komiö út. 1 blaðinu er að
finna efni sem nær til flestra greina
flugmála á Islandi, bæði atvinnu-
flugsogflugíþrótta.
Fjallað er um pílagrímaflug Flug-
leiða, Örn O. Johnsson skrifar um
Agnar Kofoed-Hansen í grein sem
hann nefnir „Fallinn frumherji”,
sagt er frá Islandsmóti í svifdreka-
flugi 1982 og móti flugmódelmanna.
Gerður er samanburður á stélhjóls-
og nefhjólsvélum, sagt frá heimsókn
þriggja gamalla herflugvéla og
Flugklúbbur Selfoss kynntur, svo
eitthvaö sé nefnt.
Ritstjóri Flugs er Pétur P. John-
son en ábyrgðarmaður Ragnar J.
Ragnarsson, sem jafnframt er útgef-
andi ásamt Þorgeiri L. Ámasyni,
samkvæmt samningi við Flugmála-
félaglslands.
-KMU
Meðal f jölmargra mynda í blaðinu er
þessi, sem Jóhannes Snorrason tók
líklegast árið 1962 þegar hópur
manna kom að skoða flugbrautar-
framkvæmdir við ísafjarðarflugvöll.
Á myndinni eru Ágnar Kofoed-Hans-
en, Óm Ó. Johnson, Hilmar Sigurðs-
son og Ólafur Pálsson.