Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1983, Blaðsíða 37
DV. FÍMMTUDAGUR 7. APRIL1983. 37 ^0 Bridge 13. umferö Islandsmótsins kom eftir-' farandi spil fyrir. Sömu spil í öllum leikjum og aðeins í innbyröisleik Jóns Hjaltasonar og Sævars Þorbjörns-| sonar var spilaö game á spil norðurs- suöurs. Á öðru borðinu fjögur hjörtu í suður dobluð. Á hinu fimm tíglar í í suður. I fjórum hjörtum spilaöi vestur útlaufás. Norður AK1094 V 9754 0 A62 Vestuk + D4 Austijr *D5 + G863 722 VK1086 0 K93 O G + ÁK108632 + G975 SuouR + Á72 <?ÁDG3 O D108754 + ekkert Það var Símon Símonarson í sveit1 Jóns Hjaltasonar, sem spilaði fjögur hjörtun. Hann trompaði laufásinn meö þristinum, spilaði tígli á ás blinds og meiri tígli. Vestur drap á tígulkóng og spilaði laufkóng. Símon trompaði með hjartagosa. Spilaði tíguldrottningu og Sævar með spil austurs kastaði laufi. I Trompaði ekki. Skiptir reyndar ekki máli hvað hann gerir. Sævar trompaði betur. Spilaöi laufi í tvöfalda eyðu. Símon kastaöi spaða heima og trompaði laufið í blindum. Spilaði hjarta frá blindum og svínaði drottningu, tók spaðakóng og spaðaás og spilaöi síðan tígli. Sævar gat trompað, þegar hann vildi en fleiri slagi gat vömin ekki fengið. Sem sagt tvo á hjarta og tígulkóng. Spilið doblað og gaf því sveit Jóns 590. Síðar skulum við líta á hvernig fimm tíglar í suður unnust á hinu borðinu. Á skákmóti í Moskvu í fyrra kom þessi staða upp í skák Adorjan og Spassky, semhafði svart og átti leik. il I mmm ■* i ■ m.m mm m i y<m.ð 'w m n m M: '/&¥/. '//br?/. ' 1.----Rxd4! 2. Df2 — Rh5! 3. Dxd4 ; — Bc5. Þar lá hundurinn grafinn. Ung- verjinn heföi nú getað gefist upp en tefldi nokkra leiki til viðbótar áöur en hann gaf. Byrjaði með 4. Dxc5 — bxc5. ©1981 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.— Vesalings Emma Hugsaðu ekki um þetta eins og þú hafir verið rekinn. Hugsaðu um þaö sem 100% skattafslátt. Slökkvilið Lögregla Rcykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 1160, sjúkr^húsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apótekanna vikuna 1.—7. apríl í Holtsapóteki og Lauga- vegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna f rá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- 'ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— ,22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 8—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Þetta er nú ekkert. Þegar ég þurfti aö fara á spítala, byrjuðu þeir á loka-úrræöinu. Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrahifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjaroames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga,sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru Iæknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i síma 22311. Nætur- og heigidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæsiustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neýðarvakt lækna í síma J966. Heimsóknartémi Rorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. v Hcilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30—20.30. Fæðingarhéimilj Reykjaviliur: Álla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga ki. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrcnsásdcUd: Kk 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19:*—19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti ■ 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá 'Spáin gUdir fyrir föstudaginn 8. aprU. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Gættu þess að rífast ekki að óþörfu við nákomna því slíkt kann að hafa mjög slæmar afleiðingar í för með sér. Þú ættir ekki að taka neinar meiriháttar ákvarðanir í dag er skipt gætu sköpum um framtíð þína. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Sértu á ferðalagi í dag ættir þú að fara varlega í umferðinni vegna hættu á smá- vægilegum óhöppum. Þú ættir ekki að taka neinar skyndiákvarðanir sem skipta þig miklu því ekki er allt sem sýnist í fyrstu. Hrúturinn (21. mars—20. april): Þú ættir að gæta vel að fjármunum þínum í dag og eyddu ekki um efni fram. Þú gætir misst af góðu tækifæri sem skipt gæti miklu um framtíð þína ef þú ferð þér ekki rólega. Vertu þoUn- móður. Nautið (21. aprU—21. maí): Þér kann að gremjast fhaldssemi starfsféiaga þíns en láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur. Þú ættir að gæta þess að móðga ekki að óþörfu þér nákomið fólk og vinnufélaga. Tvíburarnir (22. maí—21. júní); Þú ættir að hugsa vel um heilsufar þitt og leita leiða til úrbóta. Taktu ekki fleiri verkefni að þér en þú ert viss um að geta ráðið við. Vonleysi kann að grípa þig en láttu ekki mótlætið buga þig- Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú munt verða önnum kaf- inn í dag og mátt búast við að mörgum erfiðum verkefn- um verði hlaðið á þig í vinnunni. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur og vertu kurteis í garð yfirboðara þinna. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú verður afkastamikill í vinnu i dag og færð góðar hugmyndir sem mælast vel fyrir meðal yfirboðara þinna. Verr kann að ganga heima fyrir og þér kann að virðast sem aðrir séu ósanngjamir í þinn garð. Meyjan (24. ágúst—23. scpt.): Þú ættir að fara varlega í umferðinni í dag og forðast óþarfa ferðalög. Vertu þolin- móður þótt þér finnist framtíðarsýn þin vera að falla saman þvi ekki er allt eins slæmt og sýnist í fyrstu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Forðastu rifrildi og illdeilur við þér nákomna menn. Þú ættir að reyna að koma lagi á .fjárhag þinn. Þú ættir að leggja mikla áherslu á að standa þig í starfi og einnig ættiröu að leita leiða til að bæta heilsuna. ;Sporðdrckinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ættir að forð- ast rifrildi viö ástvini þína. Einnig ættiröu að varast aö móðga vinnufélaga þina því slíkt kann að koma þér í koll. Þú skyldir ekki taka neinar skyndiákvarðanir um framtíð þína. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þér ber nauðsyn til aö losna við líkamlega og andlega streitu sem fylgir starfi þínu. Þú ættir ekki að taka fleiri verkefni að þér en þú getur örugglega ráðið við. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gættu þess að lenda ekki í illdeilum við ættingja, vini eða starfsfélaga því slíkt kann að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. Láttu skapið ekki hlaupa með þig i gönur þó þér finnist aðrir ósanngjarnir í þinn garð. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLAN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. BÖKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNH): Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæti. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSDD við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavik, Kónavogur og Sel- tjarnames, simi 18230. Akureyri, simi 11414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáía J Z T~ ¥■ S' & 9 JD // /? W* J /6 TT J 19 io JT jLárétt: 1 ágiskun, 8 skjóti, 9 trylltir, 10 Jdauöur, 13 gortar, 15 fen, 16 kvendýr, 18 aksturskeppni, 19 þræll, 20 púki, 21 •slæmi. Lóðrétt: 1 tignar, 2 sém, 3 beiðni, 4 hljóð, 5 hvíldir, 6 blika, 7 korn, 11 kján- 'ar, 12 sparsemi, 14 stétt, 17 muldur. 9 ylur, 10 1, 15 ár, 15 snagi, 17 ani, 18 alt, 20 liðtæka. Lóðrétt: 1 sé, 2 ætterni, 3 naut, 4 syn- ina, 5 klaka, 6 auöugt, 7 arð, 10 smá, 14 'ilita, 16 sið, 17 ál, 19 læ. | Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sænska, 8 éta, • stuna, 11 ðð, 12 meti, 13 k

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.